Prentuð rit og greinar

Rit fræðilegs eðlis:

2022

[í prentun] „Stúlka með órólegan huga. Jakobína Jónsdóttir“, í Feiknstafir. Ráðgátan Grímur Thomsen. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2022).

[í prentun], ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur „Genomförandet – politiken, institutionerna, valdeltagandet“ Nordiskt Tidskrift 3. hefti 2022.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, „Ósjálfráðu atkvæðin. Viðhorf til kvenkjósenda og heimakosningarnar 1923 og 1944“, Saga 60, nr. 1 (2022), 77­–115.

„Ótímabær andlátstilkynning kvennasögunnar“, Saga 60, nr. 1 (2022), 153–167.

„Góð saga. Sagnfræðingar mæla með bókum“, Saga 60, nr. 1 (2022), 56–59.

2021

„Byltingarkona. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir“, Saga 59:1 (2021), 203-215.

„Speaking From the Fringes: Which Europe Belongs to Europe?“, í Why Europe, Which Europe? A Debate on Contemporary European History as a Field of Research, ritstj. Sonja Levsen og Jörg Requate, birt 3. maí 2021.

2020

Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, Konur sem kjósa. Aldarsaga (Reykjavík: Sögufélag, 2020).

„Húsmæður í biðsal hjónabandsins“, Saga 58:2 (2020), 7–12.

„The unforeseeable narrative. Epistolary lives in nineteenth-century Iceland“, í The Palgrave Handbook of Auto/Biography, aðalritstj. Julie Parsons (Palgrave Macmillan 2020), 185–205.

2019

„Kona með brilljant höfuð. Kvenfrelsið og tvíburasystkinin Elín og Páll Briem“, Hugmyndaheimur Páls Briem. Ritstj. Ragnheiður Kristjánsdóttir og Sverrir Jakobsson (Reykjavík: Háskólaútgáfan og Sagnfræðistofnun, 2019), 79–112.

Breyttust réttindi kvenna eitthvað við stofnun lýðveldis á Íslandi?Vísindavefurinn, 21. maí 2019.

„Sögulegir gerendur og aukapersónur. Kyngervi og sagnaritun þjóða(r)“, Saga 57:1 (2019), bls. 53–86.

2018

„„Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“ – lýðveldishátíðin 1944 og veisluskrautið“, Hugrás.Vefrit Hugvísindasviðs, 28. júní, 2018.

„Skór Jóns Sigurðssonar. Vangaveltur um kvenhetjur og þjóðhetjur”, Skírnir 192 (vor 2018), bls. 18–33.

Hvaða réttindi höfðu konur á Íslandi árið 1918?“ Vísindavefurinn, 19. mars 2018. 

Beyond the Centre: women in nineteenth- century Iceland and the grand narratives of European women’s and gender history“, Women's History Review 27:2 (2018), bls. 54–175.

2017

„Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur“, Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Birt 20. desember 2017, http://hugras.is/2017/12/saumavel-eda-velbatur-smavegis-um-soguna-og-ommur/

„Hvenær gátu konur á Íslandi gifst án samþykkis föður eða bróður?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=74241.

„Andvarp syrgjandi ekkju“. Dauðinn, sorgin og trúin í bréfum Sigríðar Pálsdóttur“, Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Ritstj. Hjalti Hugason, Loftur Guttormsson og Margrét Eggertsdóttir (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2017), pp. 367–393.

„„Konur sem haga sér vel komst ekki á spjöld sögunnar“ — eða hvað?“ Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Birt 31. maí 2017, http://hugras.is/2017/05/konur-sem-haga-ser-vel-komast-ekki-a-spjold-sogunnar- eda-hvad/

2016

„A Biography of Her Own. The Historical Narrative and Sigríður Pálsdóttir”, Biography, gender and history: Nordic Perspectives. Cultural History – Kulttuurihistoria 14. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir, Maarit Leskilä-Kärki, Tiina Kinnunen og Birgitte Possing (Turku: k&h, Turku University, 2016), bls. 81–100.

ásamt Tiina Kinnunen og Maarit Leskilä-Kärki, „Doing Biography“, Biography, gender and history: Nordic Perspectives. Cultural History – Kulttuurihistoria 14. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir, Maarit Leskilä-Kärki, Tiina Kinnunen og Birgitte Possing (Turku: k&h, Turku University, 2016), bls. 7–34.

ásamt Tiina Kinnunen, Maarit Leskilä-Kärki og Birgitte Possing, „Afterword: Future Challenges“, Biography, gender and history: Nordic Perspectives. Cultural History – Kulttuurihistoria 14. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir, Maarit Leskilä-Kärki, Tiina Kinnunen og Birgitte Possing (Turku: k&h, Turku University, 2016), bls. 251–263.

„Gendering Icelandic Historiography/ L’historiographie du genre en Islande“, Nordic Historical Review/Revue d’Histoire Nordique n. 20 (2015). Sérhefti um íslenska sagnritun. Ritstj. Guðmundur Hálfdanarson og Guðmundur Jónsson, bls. 183–207.

„Hvers vegna amma? Saga og sjónarhorn“, Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld. Fléttur IV. Ritstj. Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2016), bls. 161–187.

„Það sem þú gerir skiptir máli“, Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs, birt 17. júní 2016, sjá: http://hugras.is/2016/06/thad-sem-thu-gerir-skiptir-mali/

1989–2015

2015. „Súffragetturnar, kvenfrelsisbaráttan og sagan“, Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs, birt 28. desember 2015, sjá: http://hugras.is/2015/12/suffragetturnar-kvenfrelsisbarattan-og-sagan/

2015. „The Modern Woman: A Representation of the Unfeminine“, Myndighet og medborgerskap. Festskrift til Gro Hagemann på 70-årsdagen 3. september 2015. Ritstj. Kari H. Nordberg, Hege Roll-Hansen, Erling Sandmo og Hilde Sandvik. Oslo: Novus Forlag, 2015, bls. 157–171.

2015. „Saga sigranna eða brotakennd saga kven-þjóðar”, Safnablaðið Kvistur 2. tbl. (september 2015), bls. 34–37.

2015. „Ferð til fortíðar & sagnfræðingurinn í verki sínu”, Saga LIII:1 (2015), bls. 121–139.

2015. „‘Do Not Let Anyone See This Ugly Scrawling’: Literacy Practices and the Women's Household at Hallfreðarstaðir 1817–1829“, Life Writing 12:3 (2015), bls. 289–308. DOI: 10.1080/14484528.2015.1004352

2014. Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigrún Pálsdóttir, „Hugleiðing um bókina Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi Íslandssaga eftir Ingu Huld Hákonardóttur“, [Ítardómur], Saga LII:2 (20014), bls. 99–107.

2014.   “Elämä kirjeissä. Miten representoida jo representoitua elämää”, Historiallinen elämä. Biografia ja historiantutkimus. Ritstj. Heini Hakosalo, Seija Jalagin, Marianne Junila og Heidi Kurvinen (Finnish Literature Society, 2014).

2014. „„Don’t you forget your always loving sister“. Writing as a social and cultural capital“, Vernacular Literacies – Past, Present and Future. Ritstj. Ann-Catrine Edlund, Lars-Erik Edlund og Susanne Haugen. Northern Sudies Monographs 3. Vardagligt skriftbruk 3. Umeå: Umeå University og Royal Skyttean Society: 2014, bls. 181–192.

2013. „Kvennabréfin á Hallfreðarstöðum. Hagnýting skriftarkunnáttu 1817–1829“, Saga LI:2 (2013), bls. 57–91.

2013 „Táknmynd eða einstaklingur? Kynjað sjónarhorn sögunnar og ævi Sigríðar Pálsdóttur“, Skírnir 187 (vor) 2013, bls. 80–115.

2013. „gleimdu ecki þinni einlægt Elskandi Sistir“. Skriftarkunnátta sem félagslegt og menningarlegt auðmagn“. Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013. Vefútgáfa, http://hdl.handle.net/1946/15589

2011. Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903. Reykjavík: Sagnfræðistofnun-RIKK/Háskólaútgáfan, 2011.

2011. „Er fortíðin öll þar sem hún er séð?“, Saga XLIX:1 (2011), bls. 7–11.

2010. „Baldvin’s Tear. The Materiality of the Past.“ Making Sense, Crafting History. Practices of Producing Historical Meaning. Ritstj. Izabella Agardi, Berteke Waaldijk, Carla Salvaterra. Pisa: Plus-Pisa University Press, 2010, bls. 207–219.

—, „Commentaries on The Professor’s Chair“, Life Writing 7:2 (2010), bls. 169.

—, „Commentary on Stevi Jackson’s ‘Self, time and narrative’“, Life Writing 7:2 (2010), bls. 137-138.

—, „The Narrative of Silence“, Life Writing 7:1 (2010), bls. 37-50.

—, „Vigdís. Kona verður forseti“, Saga 48:1 (2010), bls.  199-202.

2009, „Sagnfræðin, femínisminn og feðraveldið“, viðtal við Judith M. Bennett, SAGA XLVII:2 (2009), bls. 39-54.

—, „Sem einn maður. Orðræða um hjónaband á nítjándu öld“, Kvennabarátta og kristin trú. Ritstj. Arnfríður Guðmundsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir (Reykjavík: JPV, 2009), bls. 87-106.

2008, „Earning one’s living. Debates on femininity in Iceland in the 1880s “, Rhetoric of work. Ritstj. Dimitra Lambropoulou, Yannis Yannitsiotis og Carla Salvaterra. Pisa: Pisa University Press.

2007, „„Jeg játa að jeg er opt óþægileg“. Kona í rými andófs og hugmynda“, Ritið 2/3 2007, bls. 219-241.

—, „Fragments of Lives—The Use of Private Letters in Historical Research“, NORA. Nordic Journal of Women’s Studies, no 1, vol 15,  2007, bls. 35-49.

—, „Upp á Sigurhæðir. Saga Matthíasar Jochumssonar“, Saga 45:1 (2007), bls. 214-219.

2006, „Lesið í fortíðina“, viðtal við Liz Stanley prófessor í félagsfræði við Edinborgarháskóla. Lesbók Morgunblaðsins 13. maí 2006, bls. 16.

—, „Myndin af Ingibjörgu“, Spunavél handa G.H. 1. febrúar 2006 (Reykjavík, 2006), bls. 39-46.

—, „Constructing Identity. A Critical Assessment of the Gender Perspective in Icelandic Historiography.“ Professions and Social Identity. New Europea Historical Research on Work, Gender and Society. Ritjstjóri Berteke Waaldijk (Pisa:Pisa University Press, 2006), bls. 135-151.

—, „Private letters.“ Teaching with Memories: European Women’s Histories in International and Interdisciplinary Classrooms. Ritstj. Andrea Petö og Berteke Waaldijk (Galway:Women’s Studies Centre, 2006), bls. 66-74.

2005, „Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey. Fjölskylda og samtíð Héðins Valdimarssonar,“ SagaXLIII:1 (2005), bls. 231-234.

2004, „Litið yfir eða framhjá? Yfirlitsrit og kynjasaga.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 133-138.

2003, „Horfinn heimur. Árið 1900 í nærmynd“ [eftir Þórunni Valdimarsdóttur], Saga XLI:1 (2003), bls. 234-37.

—, „Af bréfaskriftum kvenna á 19. öld.“ Alþýðumenning á Íslandi 1830-1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. Ritstj. Ingi Sigurðsson og Loftur Guttormsson (Reykjavík, 2003), bls. 247-67.

—, „Fræðslu- og menntaviðleitni kvenfélaga 1870-1930.“ Alþýðumenning á Íslandi 1830-1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. Ritstj. Ingi Sigurðsson og Loftur Guttormsson (Reykjavík, 2003), bls. 269-90.

2002, ásamt Ernu Sverrisdóttur, „Hjartað mitt besta. Af tveimur ástarbréfum“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 42 (2002), bls. 81-101.

2002, „Nýjar hugmyndir eða hefðbundin gildi? Mennta- og fræðsluviðleitni Lestrarfélags kvenna í Reykjavík“, 2. íslenska söguþingið 30. maí-1. júní 2002. Ráðstefnurit I. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík, 2002), bls. 445-56.

2002, „Björg. Ævisaga Bjargar C. Þorláksson“, Saga XL:1 (2002), bls. 272-76.

2001, „Framfaravonir og veruleiki Jakobínu Jónsdóttur“, Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Ritstj. Anna Agnarsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir o.fl. (Reykjavík, 2001), bls. 162-74.

1998, „„Hver veit nema þessar gömlu, gleymdu konur hafi átt sjer sögu?“ Bréf æviminningar og saga kvenna á 19. öld“, Íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II (Reykjavík, 1998), bls. 38-46.

1997, „Anna Sigurðardóttir og Kvennasögusafn Íslands“, Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 2 (1997), bls. 81-106.

—, „Að vera sjálfstæð. Ímyndir, veruleiki og frelsishugmyndir kvenna á 19. öld“, Saga XXXV (1997), bls. 57-94.

—, „„Det er ille å være født kvinne.“ Kvinnenes oppfatning av seg selv i det 19. århundres islandske bygdesamfunn“, Kjønn, makt og samfunn i Norden i et historisk perspektiv I. Ráðstefnurit 5. þings norrænna kvennasögufræðinga 1996 ([án útg.staðar], 1997), bls. 334-47.

—, „„Illt er að vera fæddur kona.“ Um sjálfsmynd kvenna í sveitasamfélagi 19. aldar“, Íslenskar kvennarannsóknir. Erindi flutt á ráðstefnu 1995 (Reykjavík, 1997), bls. 33-40.

1992, „Elskulega Margrét. Úr bréfasafni Margrétar Sigurðardóttur prófastsfrúar á Stafafelli“, Skaftfellingur 8 (1992), bls. 29-52.

1989, „Konan „góð guðsgjöf til síns brúks““, Sagnir 10 (1989), bls. 71-75.