Náms- og starfsferill

Prófgráður
1991 Fil dr i socialt arbete (félagsráðgjöf), Háskólinn í Umeå, Umeå, Svíþjóð. Heiti doktorsritgerðar: Child Welfare and Professionalization, Umeå Social Work Studies 15. University of Umeå, Sweden.
1973 Socialrådgiverexamen, Den Sociale Højskole, Óðinsvéum, Danmörku.
1966 Kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands.

 

Starfsleyfi
2001 Leyfi heilbrigðis- og trygggingamálaráðuneytisins sem sérfræðingur í félagsráðgjöf á sviði félagsþjónustu og skólamála.
1975 Leyfisbréf heilbrigðis- og trygggingamálaráðuneytisins sem félagsráðgjafi.

 

Fyrri störf
Forskarassistent, rannsóknarstaða 1991 – 1993, Institutionen för socialt arbete, Umeåháskóla í Svíþjóð.
Doktorsnám og kennsla, Institutionen för socialt arbete, Umeåháskóla í Svíþjóð 1984 – 1985, 1988 - 1991.
Starfandi endurmenntunarstjóri Kennaraháskóla Íslands 1997.
Starfandi kennslustjóri í félagsráðgjöf við H.Í. 1987 – 1988.
Störf að skólaþróun í endurmenntunardeild Kennaraháskóla Íslands 1993 – 1996.
Yfirmaður fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar 1979 – 1986.
Félagsráðgjafi , Sálfræðideild skóla, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur 1976 – 1979.
Félagsráðgjafi, Barnageðdeild Landspítala Íslands 1973 – 1976.
1977 –   Ráðgjöf við starfsmenn og stjórnendur, handleiðsla í félagslegri þjónustu,
Kennari við Vogaskóla, Reykjavík og í Danmörku 1966 - 1970.

 

Ýmis félags- og nefndastörf
1973 -1984: Félags- og nefndastörf fyrir heilbrigðis- og félagsmálaráðuneyti, m.a. fimm ára seta í nefnd vegna umsjónar með framkvæmd fóstureyðingarlaga,  í stjórnarnefnd Unglingaheimilis ríkisins 1980 – 1985.