Er heimspeki tilgangslaus?

Geir Þórarinsson, 03/09/2020

Í stuttu máli er svarið því á þá leið að annaðhvort er náttúran sem slík gædd tilgangi (eins og markhyggjumaður myndi halda fram) eða ekki en þá fá hlutir (smíðisgripir og athafnir) eigi að síður tilgang sinn frá þeim sem býr þá til eða tekur sér þá fyrir hendur. Heimspekin er ekki undanskilin því hún fær tilgang sinn frá iðkendum sínum og er tilgangslaus einungis því fólki sem finnur alls enga ástæðu til þess að leggja stund á hana.

Er heimspeki tilgangslaus?