Presentations
2018a | „Umhverfi íslenskrar tungu 1818, 1918 og 2018.“ Fyrirlestur á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 17. nóvember 2018. |
2018b | „Gamalt mál fyrir nýja tíma. Jón Thoroddsen og stöðlun íslensks máls.“ Fyrirlestur á mál-þinginu Tveggja alda minning Jóns Thoroddsens sem Sögufélag og Bókaútgáfan Sæmundur héldu 5. október 2018. |
2018c | Flateyjarbók: The history of a unique manuscript.“ Fyrirlestur fluttur á The Saga Heritage Foundation Conference on Flateyjarbók í Lundúnum 6. júní 2018. |
2018d | „Who wrote in Old Icelandic? The social circumstances of a 13th-century language corpus.“ Fyrirlestur fluttur á Historical Sociolinguistics Network (HiSoN) 2018 Conference við Leiden-háskóla í Hollandi 31. maí til 1. júní 2018. |
2018e | „The dialects of Njáls saga. Linguistic variation in six 14th-century manuscripts.“ Fyrirlestur fluttur á 53rd International Congress on Medieval Studies við Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2018. |
2018f | „Standardisering av islandsk på 1800-talet.“ Aðalfyrirlestur fluttur á Sosiolingvistisk nettverk konferansen — SONE 2018: historisk sosiolingvistikk við Norges teknisk-naturvitenskapelige universitet, NTNU, í Þrándheimi 19.–20. apríl 2018. |
2018g | „Medieval Icelandic dated and datable manuscripts.“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni The Dating of Old Norse and Celtic Texts, Óslóarháskóla 22.–23. mars 2018. |
2017a | „From Old Icelandic hefir to hefur. Changes in the Present Indicative of the Verb hafa ‘have’.“ Fyrirlestur fluttur á á 36th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Cornell University, í Íþöku í New York í Bandaríkjunum, 1.–4. júní 2017. |
2017b | „More parallel, please!“ Fyrirlestur fluttur ásamt ásamt Olle Josephson á ráðstefnunni More parallel, please! Om brugen af engelsk, de nordiske sprog og andre sprog på Nordens universiteter nu og i fremtiden á vegum Språkrådet og Den nordiske gruppe om parallelsproglighed på Nordens universiteter, Nasjonalbiblioteket í Ósló 5. maí 2017. |
2017c | „Instituting the linguistic norm. The social aspects of the 19th-century standardization of the Icelandic language.“ Fyrirlestur fluttur á Historical Sociolinguistics Network (HiSoN) 2017 Conference í New York University (NYU) og City University of New York (CUNY) Graduate Center í New York-borg í Bandaríkjunum 6.–7. apríl 2017. |
2017d | „Í aðdraganda nítjándu aldar málstöðlunar: Málbreytingin frá hefir til hefur.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 11. mars 2017. |
2016a | „Dialekterne i Njals saga håndskrifter fra 1300-tallet.“ Fyrirlestur á Con Amore — festseminar for Jonna Louis-Jensen, Nordisk Forskningsinstitut, Københavns Universitet, 4. nóvember 2016. |
2016b | „GKS 1812 4to: Scribes and scribal practice.“ Fyrirlestur á ráðstefnunni A World in Fragments — GKS 1812 4to and Medieval Encyclopedic Literature, Viðey 20.–21. október 2016. |
2016c | „The spread of scribal innovations in space and time. On manuscript culture in 13th-century Iceland.“ Aðalfyrirlestur („keynote“) á 11th Australian Early Medieval Association Conference — Space and Time in the Early Medieval World —University of Sydney, 11.–12. febrúar 2016. |
2016d | „Language change and scribal practice in 14th-century Iceland. An examination of three scriptoria.“ Fyrirlestur í The Manuscript Book Lecture Series, University of Sydney and Australian and New Zealand Association for Medieval and Early Modern Studies (ANZAMEMS), University of Sydney 9. febrúar 2016. |
2016e | „Handrit, skrifarar og norsk áhrif.“ Fyrirlestur á 30. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði, 29. janúar 2016. |
2016f | „Icelandic 13th-century manuscripts as linguistic sources. On scribal practice and the spread of innovations.“ Fyrirlestur hjá The Research Group for Medieval Philology við Björgvinjarháskóla 25. janúar 2016. |
2015a | „Mál og mállýskur á fjórtándu öld.“ Fyrirlestur á málþinginu Málfar og handrit í Skagafirði og víðar, Kakalaskála í Skagafirði, 29. ágúst 2015. |
2015b | „Scribes over the Ocean. Norwegian Influence on Scribal Practice in Medieval Iceland.“ The 16th International Saga Conference, Zürich & Basel, 9.–15. ágúst 2015. |
2015c | „Shaping the norm. Language change and variation in 19th-century Icelandic and the emergence of a linguistic standard.“ 21st Germanic Linguistics Annual Conference — GLAC 21, Brigham Young University, Provo, 8.–9. maí 2015. |
2015d | „Málbreytingar og málheimildir á þrettándu öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14. mars 2015. |
2015e | „Writing 19th-century Icelandic. On linguistic variation and language standardization.“ Fyrirlestur á Local identities – Global Literacy Practices. Vernacular Writing in a Textually Mediated Social World, Umeå University, 16.–17. febrúar 2015. |
2014a | „Skrift og skrifaramenning á Íslandi á þrettándu öld.“ Fyrirlestur á málþinginu Grúskað með Gunnari sem Heimspekistofnun Háskóla Íslands gekkst fyrir í tilefni sextugsafmælis Gunnars Harðarsonar, prófessors í heimspeki, 12. desember 2014. |
2014b | „The Eddic Poetry. An electronic edition of the medieval manuscripts.“ Fyrirlestur á 49th International Congress on Medieval Studies, Western Michigan University, Kalamazoo, 8.–11. maí 2014. |
2014c | „Fjaðraskipti fuglsins. Piltur og stúlka Jóns Thoroddsens og málstöðlun á síðari hluta 19. aldar.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14. mars 2014. |
2014d | „Brot úr sögu ritmálsstaðals á 19. og 20. öld: hefur og hefir.“ Fyrirlestur fluttur á 28. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands 25. janúar 2014. |
2013a | „Norsk máláhrif og kirkja og klaustur á Íslandi.“ Fyrirlestur í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands, Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum, 28. nóvember 2013. |
2013b | „Medieval Orthography and Language Change in Real Time.“ 25th Scandinavian Conference of Linguistics, University of Iceland, Reykjavík, 13.–15. maí 2013. |
2013c | „„Settu ríplætúol á meilið og séséaðu á mig.“ Eða gætum við kannski talað um tölvur á íslensku?“ „Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum?“ Hádegisfundur Skýrslutæknifélags Íslands 8. maí 2013. |
2013d | „Icelandic Language Policy. A Historical Overview and Current Issues.“ Fyrirlestur við Universidad de Puerto Rico — Recinto de Río Pedras, 11. mars 2013. |
2012a | „Language change and variation in Old Icelandic.“ Fyrirlestur á Seminario de investigación lingüistíca, Universidad de Rioja, Logroño, Spáni, 19. október 2012. |
2012b | „Language Change in the 14th-century Manuscripts of Njáls saga. An Examination of Five Manuscripts.“ Fyrirlestur á The 15th International Saga Conference, Aarhus universitet, 5.–11. ágúst 2012. |
2012c | „Linguistic Variation in Old Icelandic. An Examination of Three Fourteenth-Century Scriptoria.“ 47th International Congress on Medieval Studies, Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2012. |
2012d | „Íslenska er málið: Tölvur og íslensk málstefna.“ Erindi á málþinginu Máltækni fyrir alla sem Máltæknisetur, Íslensk málnefnd og META-NORD héldu 27. apríl 2012. |
2012e | „Heimildir um íslenskt mál á 19. öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars 2012. |
2011a | „Islandsk som undervisningssprog.“ Erindi á fundi Netværk for parallelsproglige mål på Nordens internationaliserede universiteter, Marienlyst, Helsingør 30.–31. maí 2011. |
2011b | „Mannsins mál á málabraut. Um málvísindakennslu í framhaldsskóla.“ Erindi á Vorfundi Samtaka móðurmálskennara 13. maí 2011. |
2011c | „Málstefna í háskólum á Íslandi.“ Erindi á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íslenskrar málnefndar 10. mars 2011. |
2011d | „Language Change and Variation in 14th-Century Icelandic. Some Preliminaries.“ Fyrirlestur fluttur hjá Centre for Medieval Studies við Björgvinjarháskóla 28. janúar 2011. |
2011e | ásamt Odd Einar Haugen: „Morfologisk og syntaktisk annotasjon av norrøn tekst.“ Málstofa Nordisk Forskningsinstitut við Kaupmannahafnarháskóla, 3. mars 2011. |
2010 | „Hver er framtíð íslenskrar tungu í háskólum á Íslandi? Um málstefnu í háskólasamfélaginu.“ Erindi á málstofu Landbúnaðarháskóla Íslands 18. október 2010. |
2009a | „Íslensk málstefna og íslenskt íðorðastarf.“ Erindi á ráðstefnunni Íðorð og ný málstefna: Sóknarfæri í orðaforða sérgreina sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stóð fyrir 4. desember 2009. |
2009b | „röksemd og lögmál: Uppruni og orðmyndun.“ Fyrirlestur á málþinginu Orð af orði — málþingi um orð og orðsifjar í minningu Ásgeirs Blöndals Magnússonar — á vegum tímaritsins Orð og tunga og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 7. nóvember 2009. |
2009c | „Codex Regius of the Poetic Edda: An Electronic Edition.“ Fyrirlestur fluttur á The Árni Magnússon Memorial Seminar 2009: Let’s get digital — the future of Old Norse textual studies, Den Arnamagnæanske Samling/Nordisk Forskningsinstitut, Københavns Universitet, 13. október 2009. |
2009d | „The Morphological Productivity of Disappearing Patterns. Two Cases From Old Icelandic.“ Fyrirlestur fluttur á 28th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Háskóla Íslands 10.–14. júní 2009. |
2008a | „Íslensk málstefna: leitin að aðalatriðunum.“ Erindi á íslenskuhátíð Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands, á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2008. |
2008b | „Íslenska til alls. Nokkrir megindrættir í tillögum Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu.“ Erindi á Málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, menntamálaráðuneytis og Mjólkursamsölunnar á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2008. |
2008c | „An Electronic Edition of the Codex Regius of the Poetic Edda.“ Fyrirlestur fluttur á Philtag n=“7” — Communicating eHumanities: Archives, Text centres, Portals, Universität Trier, 13.–14. október 2008. |
2008d | „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar, Viðskiptaráðs, Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og viðskiptadeildar Háskólans um íslensku í viðskiptalífinu í Reykjavík 23. september 2008. |
2008d | „Málbreytingar og stafsetning í miðaldahandritum.“ Erindi á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2. maí 2008. |
2008f | „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu háskólasamfélagi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar og Háskólans á Akureyri um íslensku í háskólum 11. apríl 2008. |
2008g | „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í fjölþjóðlegu samfélagi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar og Alþjóðahúss um íslensku sem annað mál 28. mars 2008. |
2008h | „Verður íslenska brátt ónothæf í vísindasamfélaginu á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar og Vísindafélags Íslendinga um málnotkun í vísindum og fræðum 15. febrúar 2008. |
2007a | „Mótun íslenskrar málstefnu.“ Fyrirlestur á íslenskuhátíð íslenskuskorar Háskóla Íslands og Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands, á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2007. |
2007a | „Beyging orðsins hönd í nútímamáli.“ Fyrirlestur fluttur á Sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara í Borgarnesi 28.–29. september 2007. |
2007b | „Den islandske navnelov og køn i islandske personnavne.“ Fyrirlestur fluttur á Nordiskt språkmöte — Nordmålforum, Uppsölum, Svíþjóð, 7.–9. september 2007. |
2007c | „Local Markedness in Icelandic Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á 14. norrænu nafnfræðiráðstefnunni, Borgarnesi 11.–14. ágúst 2007. |
2007d | „The 3rd Singular Ending in Old Norse.“ Fyrirlestur fluttur á 26th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Yale University, New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, 14.–17. júní 2007. |
2007e | „Helgafellsbækur og málbreytingar á fjórtándu öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars 2007. |
2006a | „Ending 3. persónu eintölu í norrænu.“ Fyrirlestur fluttur á málþinginu „Uppruni orðanna“ sem Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands héldu í minningu Jörundar Hilmarssonar 25. nóvember 2006. |
2006b | „Orðstöðulykill eddukvæða.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 4. nóvember 2006. |
2006c | „Old Icelandic and Modern Icelandic: The Morphological Continuity.“ Bruno Kress fyrirlestur (Bruno-Kress-Vorlesung) haldinn í boði Nordisches Institut við Ernst-Moritz-Arndt-Universität í Greifswald í Þýskalandi 16. júní 2006. |
2006d | „Er íslenska einkamál Íslendinga?“ Erindi á málþingi Stofnunar Sigurðar Nordals „Einlyndi og marglyndi. Málþing um menningu á Íslandi“ 10. mars 2006. |
2005a | „Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 18. nóvember 2005. |
2005b | „Móðurmálskennsla gegn málbreytingum. Nauðsynlegt björgunarstarf eða tilgangslaust stríð?“ Fyrirlestur á ráðstefnunni „Góð orð finna góðan stað“ á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2005. |
2005c | „Ég er, ég vill og ég fær. Um gamlar „málvillur“ og nýjar.“ Fyrirlestur fluttur á málþingi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands í minningu Björns Guðfinnssonar 29. október 2005. |
2005d | „Er íslenska framfaramál? Um skaðsemi og gagnsemi málbreytinga.“ Fyrirlestur fluttur í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru framfarir? á vegum Sagnfræðingafélags Íslands 11. október 2005. |
2005e | „Austur í Reykir og Lauga. Um nokkur sérkenni í beygingu örnefna.“ Fyrirlestur fluttur í boði Nafnfræðifélagsins 16. apríl 2005. |
2005f | „Sýr, ær og kýr: vandbeygð orð á þrettándu öld og síðar.“ Fyrirlestur fluttur á 19. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 22. janúar 2005. |
2004a | „Gás, gæs og Gásir, Gásar: brot úr hljóðsögu og beygingarsögu.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 23. október 2004. |
2004b | „Gamalt mál á nýjum tímum: fjórtándu aldar texti Jónsbókar handa nútímalesendum.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 22. október 2004. |
2004c | „Analogical Changes in Icelandic Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á fjölþjóðlegri málstofu í Háskóla Íslands 4. júní 2004 á vegum Center for Advanced Study in Theoretical Linguistics (CASTL) í Tromsö. |
2003a | „Afdrif kk-tákns Fyrstu málfræðiritgerðarinnar: um táknbeitingu nokkurra þrettándu aldar skrifara.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 31. október 2003. |
2003b | „From Normalized Orthography to Standardized Language: Editing Pre–Modern Icelandic Texts With Normalized Modern Orthography.“ Fyrirlestur fluttur á Seminar om udgivelsesprincipper og tekstformidling á vegum Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi 5. september 2003. |
2003c | „Old Norse Hús and Húsar: Analogical Change in Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á 22nd East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Harvard University, Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum, 9.–12. júní 2003. |
2003d | „Físl. þykkja og þikja: hljóðbeygingarvíxl einfölduð.“ Fyrirlestur fluttur á 17. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 8. febrúar 2003. |
2002a | „Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður: af áhrifsbreytingum í nokkrum fleirtöluörnefnum.“ Fyrirlestur fluttur á Málfræðimálstofu í Háskóla Íslands 22. nóvember 2002. |
2002b | „Diplomatarium Islandicum: a digital edition.“ Erindi flutt ásamt Má Jónssyni og Örvari Kárasyni á VESTNORD — Workshop on digitalisation and delivery of cultural material á vegum Landsbókasafns–Háskólabókasafns 29.–30. ágúst 2002. |
2002c | „Verner’s Law in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The Eighth Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC 8), Indiana University, Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum, 26.–28. apríl 2002. |
2002d | „Thurneysenslögmál í gotnesku.“ Fyrirlestur fluttur á 16. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 26. janúar 2002. |
2001a | „Skrifandi bændur og íslensk málsaga: vangaveltur um málheimildir og málþróun.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 3. nóvember 2001. |
2001b | „Vernerslögmál í gotnesku.“ Fyrirlestur fluttur á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða 19. september 2001. |
2001c | „Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita.“ Fyrirlestur fluttur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi 4. maí 2001. |
2000a | „Verner’s Law in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The 2000–2001 GSAS [Graduate School of Arts and Sciences] Workshop on Indo-European Linguistics and Poetics, Harvard University, 1. desember 2000. |
2000b | „Verner’s Law in Gothic: What’s the Problem?“ Fyrirlestur á 19th East-Coast Indo-European Conference (ECIEC), University of Georgia, Athens í Georgíu í Bandaríkjunum, 5. júní 2000. |
1999 | „The Laws of Thurneysen and Verner in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The Ford Foundation Seminar on Germanic Philology, Harvard University, 30. nóvember 1999. |
1998 | „Blöðum flett: fornháþýska blat og tokkaríska B pilta, A pält.“ Fyrirlestur fluttur í boði Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 15. október 1998. |