Skrif - Publications

Ný síða á haukr.is.

New site at haukr.is.

Útgefin verk - Published works

J. R. R. Tolkien and the Ethnography of the Elves. 2023. Notes & Queries. (DOI)

Z-texti Laxdæla sögu–textafræðileg tilraun. 2022. Gripla 33: 7–38. (.pdf)

(Með Þorgeiri Sigurðssyni, Tor Weidling og Jon Yngve Hardeberg). 2022. Darker Inks in 14th-Century Norway. The Future of Heritage Science and Technologies: ICT and Digital Heritage, bls. 236–247

Gleðiskáldið. Hvað fleira orti höfundur Skíða rímu? 2022. Skírnir 196: 53–85.

Fyrstu rímnaskáldin. 2021. Són 19:15–45. (.pdf)

Stytting langra samhljóða í bakstöðu. 2020. Íslenskt mál 41–42:95–121. (.pdf)

(Með Lee Colwill) The Bearded Bride. A Critical Edition of Þrymlur. 2020. Viking Society for Northern Research.

In defence of emendation. The editing of Vǫluspá. 2020. Saga-Book XLIV:31–56. (.pdf)

Pappírsblöð Sveins Jónssonar í Wormsbók. Forrit og textagildi. 2020. Opuscula XVIII:87–105. (.pdf)

Runic and Skaldic Evidence of Palatal r in West Norse. 2018–2019 [2020]. Futhark 9–10:159–177. (.pdf)

How similar are Heimskringla and Egils saga? An application of Burrows’ delta to Icelandic texts. 2018. European Journal of Scandinavian Studies 48.1:1–18. (.pdf)

Hjarta málfræðingsins. Enn um kveðskap, hljóðkerfi og hefðarreglur. 2017 [2018]. Íslenskt mál 39:107–133. (.pdf)

Beygjast nafnorð með sama viðskeyti alltaf eins? 2017 [2018]. Íslenskt mál 39:135–144. (.pdf)

Testing Vocabular Clarity in insular Scandinavian. 2017. Folia Linguistica 51:505–526. (DOI)

Vocabular Clarity and insular Scandinavian: A brief response to Enger’s response. 2017. Folia Linguistica 51:537–538. (DOI)

(Með Teresu D. Njarðvík) The Last Eddas on Vellum. 2017. Scripta Islandica 68:153–188. (.pdf)

A stemmatic analysis of the Prose Edda. 2017. Saga-Book XLI:49–70. (.pdf)

(Með Kristjáni Árnasyni) Tonality in earlier Icelandic. 2017. Nordic Prosody. Proceedings of the XIIth Conference, Trondheim 2016 (ritstj. Jardar Eggesbø, Jacques Koreman, Wim A. van Dommelen), bls. 51–62. Frankfurt am Main: Peter Lang. (.pdf)

The dating of Eddic poetry. Evidence from alliteration. 2017. Approaches to Nordic and Germanic Poetry (ritstj. Kristján Árnason o.fl.), bls.  33–61. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (.pdf)

Hnútasvipa Sievers prófessors. Um bragfræði Völuspár. 2016. Són 14:117–147. (.pdf)

(Ritdómur um) Skrivaren och förlagan. Norm och normbrott i Codex Upsaliensis av Snorra Edda. 2016. Amsterdamer Beiträge zur älteren Germanistik 76:152–153. (.pdf)

Hávamál Resens prófessors. 2015. Són 13:111–134. (.pdf)

(Með Jóhönnu Katrínu Friðriksdóttur) Hrólfs rímur Gautrekssonar. 2015. Gripla XXVI:81–138. (.pdf)

(Ritdómur um) The Meters of Old Norse Eddic Poetry: Common Germanic Inheritance and North Germanic Innovation. 2014. Saga-Book 38:131–133. (.pdf)

Snorri versus the Copyists. 2014. Saga-Book XXXVIII:61–74. (.pdf)

Dróttkvæður Heimsósómi. 2014. Gripla XXIV:143–161. (.pdf)

The origin of Faroese ta. 2014. Amsterdamer Beiträge zur älteren Germanistik 72:135–136. (.pdf)

Tvær goðafræðilegar nafnagátur. 2014. Són 12:175–179. (.pdf)

(Doktorsvörn). Hljóðkerfi og bragkerfi. Svör við spurningum Gunnars. Svör við athugasemdum Schultes. 2013. Íslenskt mál 35:208–212; 224–227. (.pdf)

(Með Alaric Hall og Steven D. P. Richardson) Sigurgarðs saga frækna: A normalized text, translation, and introduction. 2013. Scandinavian-Canadian Studies 21:80–155. (.pdf)

Hljóðkerfi og bragkerfi. Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnarefni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmarssyni. 2013. Hugvísindastofnun. Doktorsritgerð við Háskóla Íslands. (.pdf)

(Með Þorgeiri Sigurðssyni og Guðvarði Má Gunnlaugssyni) Ofan í sortann. Egils saga í Möðruvallabók. 2013. Gripla XXIV:91–120. (.pdf)

How Can You Tell Who's Talking? – Transitions between Direct Speech and Narration in Vambarljóð. 2013. RMN 6:20–25. (.pdf)

Getum við lært eitthvað af Aröbonum? Enn um a/ö-víxl í íslensku. 2012. Íslenskt mál 34:127–138. (.pdf)

(Ritdómur um) The Elder Edda: A Book of Viking Lore. 2012. Saga-Book 36:149–152. (.pdf)

Late Placement of the Finite Verb in Old Norse Fornyrðislag Meter. 2012. Journal of Germanic Linguistics 24.3:233–269. (.pdf)

Poetic Formulas in Late Medieval Icelandic Folk Poetry: The Case of Vambarljóð. 2012. Approaching Methodology (RMN 4):181–196. (.pdf)

The Origins of Anacrusis in fornyrðislag. 2012. Beiträge zur Geschichte der deutschen Sprache und Literatur (PBB) 134:25–38. (.pdf)

Álfar í gömlum kveðskap. 2011. Són 9. (.pdf)

(Með Joseph Hopkins) The Ship in the Field. 2011. RMN 3. (.pdf)

Þóruljóð og Háu-Þóruleikur. 2011. Gripla XXII. (.pdf)

Lokrur, Lóðurr and Late Evidence. 2011. RMN 2. (.pdf)

Hrafnagaldur Óðins: ritdómur. 2011. Morgunblaðið. (.pdf)

Hlíðarenda-Edda. 2010. Són 8. (.pdf)

Gullkársljóð og Hrafnagaldur: Framlag til sögu fornyrðislags. 2010. Gripla XXI. (.pdf)

(Með Alaric Hall o.fl.) Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot): A Translation. 2010. Mirator 11:1. (.pdf)

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages : ritdómur. 2009. Són 7. (.pdf)

Hinn fagri foldar son : þáttur úr handrita- og viðtökusögu Snorra Eddu. 2008. Gripla XIX. (.pdf)

Tvær kenningar í Stellurímum. 2008. Vefnir 8. (.pdf)

List í Lokrum. 2008. Són 6. (.pdf)

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku : Eddukvæði frá 18. öld. 2008. BA-ritgerð í íslensku við Háskóla Íslands. (.pdf)

Annað - Other

Nítíða saga - lesútgáfa (.doc)

Microarray Probe Design Using Large-Scale Genomic Search for Primer Specificity. 2005. MS-ritgerð í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. (.doc)