Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: janúar 2025

Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn

Tvær rannsóknir voru gerðar á árunum 2017–2023 til að kanna hvernig nýbrautskráðum kennurum vegnaði í starfi og hvort og hvers konar áhrif kyn hefði. Sú fyrri var gerð með viðtölum við nýja kennslukarla og hin síðari með viðtölum við kvenkyns nýliða. Báðar byggðar á raðviðtölum sem stóðu í tvö ár við hvern viðmælanda. Samtals var […]

Lesa meira