Ritverk

Bækur og skýrslur (sjá einnig Ritstýring)

Fléttur III. Jafnrétti, menning og samfélag. 2014. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Ritstjórar: Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, Guðni Elísson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Irma Erlingsdóttir.

Menntun til sjálfbærrar þróunar: Af reynslu átta íslenskra skóla 2008–2009. Reykjavík, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og rannsóknarhópurinn GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Höfundar: Stefán Bergmann, Erla Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Kristín Norðdahl, Þórunn Reykdal og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Ritstjórn: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Vefslóð: http://skrif.hi.is/geta/files/2008/05/reynsla_islenskra_skola.pdf

Andi sjálfbærrar þróunar í námskrám og menntastefnu – náum honum til jarðar. GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Skýrsla 1. Reykjavík, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf. 2008. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Þórunn Reykdal. Ritstjórn: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Vefslóð: http://skrif.hi.is/geta/files/2008/05/p4_300408.pdf

Karlmennska og jafnréttisuppeldi. Reykjavík, Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. 2004. [Bók.]

Háskólamenntun og búseta. Tengsl menntunarstaðar og búsetuvals. Ingi Rúnar Eðvarðsson, Elín M. Hallgrímsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Grétar Þór Eyþórsson. Akureyri, Byggðarannsóknastofnun Íslands, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. 2002. [Bæklingur.]

Háskólamenntun og búseta. Áhrif menntunarstaðar á búsetuval. Ingi Rúnar Eðvarðsson, Elín M. Hallgrímsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Grétar Þór Eyþórsson. Akureyri, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. Október 2001. [Fjölrituð skýrsla.]

Árbók Háskólans á Akureyri 1997–1999. Ritstjóri. Aðstoðarritstjóri Edda Kristjánsdóttir. Háskólinn á Akureyri. [September] 2000.

Nature as Capital. Legitimating principles in the discourse on use and protection of nature in Iceland in the 1990s. Study report—Draft version in progress—August 2000. Tilheyrir rannsóknarverkefninu Hugtakarammi Pierres Bourdies. (Bæði á pappír og á vef.)

Árbók Háskólans á Akureyri 1992–1997. Ritstjóri, ásamt Maríu Steingrímsdóttur. Háskólinn á Akureyri. [Október] 1999. (Í bókinni er einnig „Ritaskrá starfsfólk frá miðju ári 1992–1998", ritstj. Astrid Margrét Magnúsdóttir, Júlíana Lárusdóttir og Margrét Björgvinsdóttir).

Curriculum, management, and self-evaluation in Icelandic primary and secondary schools. — A text analysis report for EGSIE (Work Package III). Draft version. Ásamt Gunnari E. Finnbogasyni og Guðrúnu Geirsdóttur. Hluti af evrópska og ástralska rannsóknarverkefninu Educational Governance and Social Integration/Exclusion. 53 bls. Aðalhöfundur að tveimur þriðju af texta. Desember 1998.

Kennsluleiðbeiningar við Umferð og samfélag. Ásamt Andrési Guðmundssyni við bók Arnar Þ. Þorvarðarsonar. Einnig nemendaverkefni og glærur. Ökukennarafélag Íslands, Reykjavík. 1. bráðabirgðaútg. nóvember 1995

Reykjavík: Lífshættir. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur. Námsgagnastofnun, Rv. 1991

The Formation of Educational Reform as a Social Field in Iceland and the Social Strategies of Educationists, 1966–1991. Doktorsritgerð varin við the Department of Curriculum and Instruction at the University of Wisconsin, Madison, 1991

Reykjavík: Atvinna. Námsgagnastofnun, Rv. 1988

Reykjavík: Landshættir. Námsgagnastofnun, Rv. tilrútg. 1986, 1. útg. 1988

Heimabyggðin Reykjavík. Kennsluleiðbeiningar. Námsgagnastofnun, Rv. Kaflar gefnir út í handriti til bráðabirgða 1986.

Reykjavík úr lofti. Verkefni með loftmyndum. Námsgagnastofnun, Rv. 1986

Að vera kennari. Viðhorf og væntingar til kennarastarfsins – með sögulegu ívafi. Fyrirlestur fluttur í Rannsóknastofnun uppeldismála 14. október 1986. Eigin útg., Rv. 1987

Heimabyggðin. Kennsluleiðbeiningar. Ásamt Ingvari Sigurgeirssyni, Guðmundi Sigvaldasyni og Tryggva Jakobssyni. Námsgagnastofnun, Rv., bráðabirgðaútg. 1986

Heimabyggðin. Verkefnasafn í samfélagsfræði. Ásamt Ingvari Sigurgeirssyni, Guðmundi Sigvaldasyni, Tryggva Jakobssyni og Guðmundi Inga Leifssyni. Námsgagnastofnun, Rv. 1985. Ritdómur: Guðrún Geirsdóttir. Ný menntamál 4,3:43–44. 1986.

Menntakerfi í mótun. Barna- og unglingafræðslan á Íslandi 1908–1958. Eigin útg., Rv. 1983. 2. útg. 1984. Ritdómur: Loftur Guttormsson. Ný menntamál 2,1:57–60. 1984.

Úr sögu Kommúnistaflokks Íslands. Tvær ritgerðir. Eigin útg., Rv. 1980. Ritdómar: Guðmundur J. Guðmundsson. Neisti 24. ágúst 1980 (18, 8); Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Mbl. 19. maí 1981.

Greinar í tímaritum og bókarkaflar (7. apríl 2023)

Petteri H. Hansen og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2023). Contrasting Nordic education policymakers’ reflections on the future across time and space Scandinavian Journal of Educational Research, 10.1080/00313831.2023.2175249.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Andri Rafn Ottesen & Valgerður S. Bjarnadóttir. (2022b). Natural disciplinarians or learning from the job? The first two years of seven male teachers in Icelandic compulsory schools. Education Inquiry, DOI: 10.1080/20004508.2022.2080343

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Andri Rafn Ottesen & Valgerður S. Bjarnadóttir. (2022a). Styðjandi þættir í starfi grunnskóla við karlkyns nýliða. Icelandic Journal of Education, 31(1), 91–109. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/3573/2190 https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.5

Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson: „Drasl sem gull“. Áhersla á leikskóla á opinn efnivið og val barna á leikjum í kynjafræðilegu ljósi. Tímarit um uppeldi og menntun, 31(2), 87–104.

Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2022). Óreiðukennd fyrsta aðgerðaáætlun í menntamálum. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. 4. nóvember 2022: https://skolathraedir.is/2022/11/04/oreidukennd-fyrsta-adgerdaaaetlun-i-menntamalum/?print=pdf. Available in English as Chaotic first action plan in education. 9 February 2023: https://skolathraedir.is/2023/02/09/chaotic-first-action-plan-in-education/

Bergljót Þrastardóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Sirpa Lappalainen. (2021). Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography on gendered school space in an Icelandic compulsory school. Ethnography and Education, 16(1), 1–17. DOI: 10.1080/17457823.2019.1698306

Bergljót Þrastardótttir, Steinunn Helga Lárusdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2021). The discourse of drama. Regulating girls in an Icelandic school. Girlhood Studies, 14(2), 90–106. DOI: https://doi.org/10.3167/ghs.2021.140307

Hermína Huld Hilmarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2021). „Margir ungir karlmenn vita ekki að það er hægt að vera karlkyns sjúkraliði“. Áskoranir og tækifæri í starfi karlkyns sjúkraliða. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af https://netla.hi.is/greinar/2021/alm/08.pdf DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2021.8

Guðrún Ragnarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Jón Torfi Jónasson & Brynja E. Halldórsdóttir. (2020). Evidence-based publications on upper secondary education in Iceland, 2003–2012. Stjórnmál & stjórnsýsla [Icelandic Review of Politics and Administration], 16(1), 43-64. Vefbirting 30. júní 2020 á http://www.stjornmalogstjornsysla.is DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2020.16.1.3

Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2020). „Kannski alltaf svona á bak við eyrað“: Kynjajafnréttismenntun í leikskólum [Always somehow in the back of the mind. Gender equality education in preschools]. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Só http://netla.hi.is/greinar/2020/ryn/01. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2020.1

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2020). Samfaglegt nám og framhaldsskólastarf á 21. öld [Cross-curricular learning and upper secondary schools in the 21st century]. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Birt til heiðurs dr. Ingvari Sigurgeirssyni prófessor sjötugum [publication, to the honor of Ingvar Sigurgeirsson at 70].https://skolathraedir.is/2020/12/03/samfaglegt-nam-og-framhaldsskolastarf-a-21-old/

Anna Björk Sverrisdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2020). Medical approach and ableism versus a human rights vision: discourse analysis of upper secondary education policy documents in Iceland, International Journal of Inclusive Education24(1), 33–49. DOI: 10.1080/13603116.2018.1449905. Published online: 13 Mar 2018

Andri Rafn Ottesen og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019). Eftirsóttasti minnihlutahópurinn? Fyrstu mánuðir fjögurra karla í grunnskólakennslu. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2019/ryn/01 DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2019.1

Hafrún Hafliðadóttir, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019). Þátttaka nemenda í kennslustundum í framhaldsskólum á Íslandi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/serrit/2019/menntakvika_2019/02.pdf . DOI: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.43

Hakala, K., Björnsdóttir, K., Lappalainen, S., Jóhannesson, I. Á., & Teittinen, A. (2018). Nordic perspectives on disability studies in education: a review of research in Finland and Iceland. Education Inquiry, 9(1), 78–96 . DOI: https://doi.org/10.1080/20004508.2017.1421390

Anna Kristín Sigurðardóttir, Ingólfur  Ásgeir Jóhannesson og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2018). Challenges, contradictions and continuity in creating a fiveyear teacher education programme in Iceland. Education in the North, 25(1–2), 135–154. Retrieved from https://www.abdn.ac.uk/eitn/documents/Issue_25/EITN_Article_TeacherEducation_in_the_Arctic_Sigurdardottir_Johannesson_Oskarsdottir.pdf

Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Kyngervi kennara í augum foreldra. Mótsagnakenndar kröfur. Netla. http://netla.hi.is/greinar/2018/ryn/06.pdf

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Framhaldsskólinn í brennidepli. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/09.pdf DOI: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.9 -

Sveinbjörg J. Svavarsdóttir, Rafael Lindquist, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Sigrún Júlíusdóttir. (online 2016).  From patients to users of services: the discourse on mental health issues in Iceland, 1960–1985. Nordic Social Work Research, 8(2), 118–132.  http://dx.doi.org/10.1080/2156857X.2017.1348968

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Valgerður S. Bjarnadóttir. (2018). Meaningful education for returning-to-school students in a comprehensive upper secondary school in Iceland. In G. McGregor, M. Mills, P. Thomson, and J. Pennacchia (Eds.), Alternative Educational Programmes, Schools and Social Justice (pp. 70–83). Abingdon: Routledge) ISBN: 978-1-138-29598-8). Originally published in a Special Issue of Critical Studies in Education, 2016.

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl og Stefán Bergmann. (2018). The use of criteria when planning, evaluating or completing a project: The case the ENSI quality criteria and the curriculum key in Iceland. In C. Affolter & A. Varga (editors), Environment and school initiatives. Lessons from the ENSI Network – Past, Present and Future (pp. 151–158). Vienna: Environment and School Initiatives & Budapest: Eszterhazy Karoly University. ISBN: 978-3-200-05834-7.

Jón Ingvar Kjaran & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017). Teaching about the Pink Holocaust in an Icelandic upper secondary school classroom: Queer counterpublics? ÍS T. Vaahtera, A-M. Niemi, S. Lappalainen, & D. Beach (ritstjórar), Troubling educational cultures in the Nordic countries (bls.140–159). London: Tufnell.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017). Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? [Sustainability education in the 2011 Icelandic national curriculum guide for preschools, compulsory schools, and upper secondary schools: Coherent or fragmented ideas? Netla. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/05.pdf.

Elsa Eiríksdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Sjónarmið stærðfræði- og verkgreinakennara í framhaldsskólum um hvaða öfl hafa áhrif á starfshætti: Námsmat og upplýsingatækni. Tímarit um uppeldi og menntun / Icelandic Journal of Education, 25(2), 2016, 197−218. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2435/1319

Kristín Norðdahl & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). “Let’s go outside”: Icelandic teachers’ views of using the outdoors. Education 3–13: International Journal of Primary, Elementary, and Early Years Education. Published on-line 29 September 2014 as ahead-of-print. DOI: 10.1080/03004279.2014.961946

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Thomas S. Popkewitz. (2016). Pierre Bourdieu (1930–2002). In Joy A. Palmer Cooper (Ed.), Routledge Encycloplaedia of Education Thinkers (Entry 108, pp. 513–517). Milton Park & New York: Routledge. Hardcover book available: https://www.routledge.com/Routledge-Encyclopaedia-of-Educational-Thinkers/Palmer-Cooper/p/book/9781138826144. VitalSource Bookshelf Online]. Retrieved from https://bookshelf.vitalsource.com/#/books/9781317576976/ Republished, first ed. 2001.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Teachers or technique? Some thoughts for Sverker Lindblad on contradictions in educational policy in Iceland. In G.-B. Warvik, C. Runesdotter, E. Forsberg, B. Hasselgren og F. Sahlström (ritstjórar), Skola, lärare, samhälle – en vänbok till Sverker Lindblad (bls. 259–274). RIPS: Rapporter från Institutionen för pedagogik och specialpedagogik, nr 9. Gautaborg: Gautaborgarháskóli. URL: http://hdl.handle.net/2077/44282. https://gupea.ub.gu.se/bitstream/2077/44282/2/gupea_2077_44282_2.pdf

Jón Ingvar Kjaran & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Masculinity strategies of young queer men as queer capital, NORMA International Journal for Masculinity Studies, 11(1), 52–65
. DOI: http://dx.doi.org/10.1080/18902138.2016.1143274

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Valgerður S. Bjarnadóttir. (2016). Meaningful education for returning-to-school students in a comprehensive upper secondary school in Iceland. Critical Studies in Education, 57 (1), 70–83. DOI: 10.1080/17508487.2016.1102754

Jón Ingvar Kjaran & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Inclusion, exclusion and the queering of spaces in two Icelandic upper secondary schools. Ethnography and Education, 10 (1), 42–59, http://dx.doi.org/10.1080/17457823.2014.925409

Kristín Norðdahl og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015).  Children’s Outdoor Environment in Icelandic Educational Policy. Scandinavian Journal of Educational Research, 59(1), 1–23. http://dx.doi.org/10.1080/00313831.2013.821091.

Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2014). Additional workload or a part of the job? Icelandic teachers' discourse on inclusive education, International Journal of Inclusive Education, 18(6), 580-600. http://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/13603116.2013.802027#.VLZGxU1yaUk DOI:10.1080/13603116.2013.802027. Áður birt ahead-of-print 2013.

Guðrún Ragnarsdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2014). Curriculum, crisis and the work and well-being of Icelandic upper secondary school teachers. Education Inquiry, 5(1), 43–67. http://www.education-inquiry.net/index.php/edui/article/view/24045

Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013).,„Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?“ Hinsegin karlmennska og viðhorf ungra íslenskra hinsegin karla. Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Stjórnmálafræðideild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Árný Helga Reynisdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013). Fleiri vindar blása. Viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi, 1986–2012 [Increasing changes and challenges. School development 1986–2012 in the eyes of experienced upper secondary school teachers]. Netla. (netla.hi.is) Refereed article. Website: http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/006.pdf

Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013). Manifestations of Heterosexism in Icelandic Upper Secondary Schools and the Responses of LGBT Students. Journal of LGBT Youth, 10 (4), 351–372.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013). Grunnskólakennarar í aftursætinu og leikskólakennarar í skottinu? Hlutverk og fagmennska kennara í stefnu ríkis og sveitarfélaga [Compulsory school teachers in the backseat and pre-school teachers in the trunk? On the role and professionalism of teachers in the policy of the state and the municipalities]. Í Rúnar Sigþórsson, Rósa Eggertsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson (ritstjórar), Fagmennska í skólastarfi. Skrifað til heiður Trausta Þorsteinssyni (bls. 131–151). [Professionalism in schools: Festschrift for Trausti Þorsteinsson]. Akureyri: Háskólaútgáfan og Háskólinn á Akureyri.

Kristín Björnsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013). Margrödduð orðræða í tímaritum samtaka fatlaðs fólks. Í Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir (ritstjórar), Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi (bls. 257–277). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum. [Polyphonic discourse in the newsletters of people with disablities, in Disability and culture. The history of Iceland in a different light, an edited volume published at the initiative of the Research Center for Disability Studies at the University of Iceland]

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2013). Excellence, innovation, and academic freedom in university policy in Iceland. Stjórnmál og stjórnsýsla, 9(1), 79–99. Vefbirting 26. júní 2013 - Birtist á vefnum http://www.stjornmalogstjornsysla.is

Tímaritið Uppeldi og menntun tvítugt. Uppeldi og menntun, 21(2), 9–15. Óritrýnd grein í ritrýndu tímariti. 2012.

Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2012, 16. október). Er hægt að bjóða kynjakerfinu birginn? Reynsla átta kvenna af smíðum og tölvunarfræði. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/010.pdf

„Grunnþættir menntunar í aðalnámskrá og fagmennska kennara: Hugleiðing til heiðurs Ólafi J. Proppé“. Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/002.pdf. Grein birt 9. janúar 2012.

„Kynjajafnréttisfræðsla í skólum: Hindranir og tækifæri.“ Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2011. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Höfundar: Þorgerður Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. 2011. Vefslóð: http://netla.hi.is/menntakvika2011/030.pdf. Ritrýnd grein birt 30. desember 2011.

„Hetjur nútímans: Orðræða prentmiðla um afreksíþróttafólk.“ Íslenska þjóðfélagið, 2, 91–117. Höfundar: Guðmundur Sæmundsson og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. 2011. Vefslóð: http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/32.

„Er rýmið í íslenskum framhaldsskólum gagnkynhneigt? Búningsklefinn, leikfimisalurinn og skólastofan“. Í Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Helga Björnsdóttir og Helga Ólafs (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum XII. Félags- og mannvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2011 (bls. 332–339). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Framengjar og Nautey í Mývatnssveit“. Í Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson, Vistheimt á Íslandi (25. kafli, bls. 99–100). Hvanneyri og Gunnarsholt: Landbúnaðarháskóli Íslands og Landgræðsla ríkisins. Höfundar: Matthildur B. Stefánsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. 2011.

„Curriculum analysis and education for sustainable development in Iceland“. Environmental Education Research, 17 (3): 375–391. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl, Gunnhildur Óskarsdóttir, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir. DOI: 10.1080/13504622.2010.545872. 2011.

„ „Ég myndi alltaf enda með einhverri stelpu“: Eru framhaldsskólar á Íslandi gagnkynhneigðir?“ Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Vefslóð: http://netla.khi.is/menntakvika2010/017.pdf. Ritrýnd grein birt 30. desember 2010.

„Bolognaferlið og íslenskir háskólar: Inngangur“. [Viðhorf.] Uppeldi og menntun, 19 (1–2), bls. 181–185. Höfundar greinar og ritstjórar Viðhorfsþáttar: Guðrún Geirsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Viðhorfsþátturinn allur er níu greinar, bls. 179–216. Desember 2010.

„„Þetta voru ævintýraferðir“. Þjálfun geimfara á Íslandi 1965 og 1967“. Saga 48, 1:147–168. 2010.

„The politics of historical discourse analysis: A qualitative research method? “ Discourse: Studies in the cultural politics of education, 31 (2), bls. 251–264. Maí 2010.

„Historical discourse analysis as professional and political reflexivity.“ Í Kauko, J., Rinne, R. & Kynkäänniemi, H. (Eds.) (2010). Restructuring the Truth of Schooling—Essays on Discursive Practices in the Sociology and Politics of Education. A Festschrift for Hannu Simola (pp.133–149). Research in Educational Sciences 48. Helsinki: Finnish Educational Research Association (FERA). Mars 2010.

„The politics of gender equality intervention programs in schools.“ 13. kafli í Erla Sigurðardóttir (Redaktør), Ligestilling i skolen. Rapport fra nordiske konferencer i Tórshavn og Reykjavik under Islands formandskab i Nordisk Ministerråd (bls. 97–103). TemaNord 2010:522 © Nordisk Ministerråd, København 2010. [ISBN 978-92-893-2017-7. Publikationen er tilgængelig som Print on Demand (PoD) og kan bestilles på www.norden.org/order. Fler publikationer findes på www.norden.org/publikationer].

„Hvað græðum við á því að gera sjálfbæra þróun að sýnilegu viðmiði í grunnskólastarfi?“ Ráðstefnurit – Málþing menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2009. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein í ráðstefnuriti birt 15. desember 2009. Vefslóð: http://netla.khi.is/greinar/2009/007/03/index.htm. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Settur í blý. Muninn 1974–1975“. Muninn (skólablað MA), 83(1), bls. 39. Haust 2009.

„People with intellectual disabilities creating a social Field? A Bourdieuean interpretation of self-advocacy in Iceland“. Intellectual and Developmental Disabilities, 47(6): 436–446. DOI: 10.1352/1934-9556-47.6.436. Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Desember 2009.

„Hvað þurfa einstaklingar að geta í sjálfbæru þjóðfélagi framtíðarinnar?“ Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum X. Félags- og mannvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2009 (bls. 17–27). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl. Október 2009.

„Possibilities in the boy turn? Comparative lessons from Australia and Iceland.“ Scandinavian Journal of Educational Research 53(4):309–325. DOI: 10.1080/00313830903043083. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Bob Lingard og Martin Mills. Ágúst 2009.

„Rannsóknir — eða trúboð?“ Tímaritið Þroskahjálp 31,1:29. 2009. Ásamt Önnu Kristínu Sigurðardóttur.

„Introduction“ [að séstöku hefti um Gender and PISA, ritstjórar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Almar M. Halldórsson og Ragnar F. Ólafsson]. European Educational Research Journal 8(1):18–19. http://dx.doi.org/10.2304/eerj.2009.8.1.18. Febrúar 2009.

„Átök um menntaumbætur‟. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007. Síðara bindi. Skóli fyrir alla 1946–2007 (ritstj. Loftur Guttormsson), bls. 138–153. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands og Háskólaútgáfan. 2008.

„Aðalnámskráin 1976–1977 og nútímaleg kennslufræði‟. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007. Síðara bindi. Skóli fyrir alla 1946–2007 (ritstj. Loftur Guttormsson), bls. 120–135. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands og Háskólaútgáfan. 2008.

„Hvað skiptir mestu í kennaramenntun?“ [Viðhorf.] Uppeldi og menntun 16,2:185–187. 2007.

„Fjölmenning og sjálfbær þróun: Lykilatriði skólastarf eða óþægilegir aðskotahlutir?“ Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Ritrýnd grein birt 30. desember 2007. Vefslóð: http://netla.khi.is/greinar/2007/018/index.htm

„Umhyggja á heima í öllum skólum: Hlutverk, viðfangsefni og sjálfsmynd kennara á 21. öld“. Hluti opnunarfyrirlesturs á málþingi KHÍ (sjá fyrirlestra), 18.–19. október 2007. Skólavarðan 7,7:20–22. 2007.

„Íslenskt þjóðerni, álbræðslur og Kýótóbókunin.“ Saga 44(2):115–128. 2006.

„To be a male role model—or to be a teacher: Notes on the discourse about men primary teachers in Iceland“. Norma – Nordic Journal for Masculinity Studies 1(1):82–95. 2006.

„Leitað að mótsögnum. Um verklag við orðræðugreiningu“. Fötlun. Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði (ritstj. Rannveig Traustadóttir), bls. 178–195. Reykjavík, Háskólaútgáfan. 2006.

„“Different Children—A Tougher Job”. Icelandic Teachers Reflect on Changes in Their Work“. European Educational Research Journal 5(2):140–151. DOI: 10.2304/eerj.2006.5.2.140. Júlí 2006.

„Concepts of teacher knowledge as social strategies“. Pedagogy, Culture & Society 14(1):19–34. Mars 2006.

„"Strong, independent, able to learn more …": Inclusion and the construction of school students in Iceland as diagnosable subjects“. Discourse 27(1):103–119. Mars 2006.

„Drengjamenning og dömufrí“. Kennaraneminn. Blað grunnskólabrautar [1. árg.], bls. 16–17. 2006.

„Skólaþróun í þágu jafnréttisuppeldis drengja.“ Rannsóknir í félagsvísindum VI. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2005 (ritstj. Úlfar Hauksson), bls. 283–292. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

„Icelandic Nationalism and the Kyoto Protocol: an Analysis of the Discourse on Global Environmental Change in Iceland“. Environmental Politics 14(4):495–509. Ágúst 2005.

„Að kenna drengjum og stúlkum. Reynsla og viðhorf kennslukvenna“. Kynjafræði — kortlagningar: Fléttur 2 (ritstj. Irma Erlingsdóttir), bls. 217–232. [Erindi af Ráðstefnu um kvenna- og kynjafræði í október 2002.] Reykjavík, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands. 2004.

„Utilizing Technology in a Rural Teacher Certification Program in Iceland“. Adapting Technology for School Improvement. A Global Perspective (ritstj. David Chapman og Lars Mahlck), bls. 237–247. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Anna Þóra Baldursdóttir. Paris, UNESCO. 2004.

„To teach boys and girls: A profeminist perspective on the boys' debate in Iceland“. Educational Review 56(1):33–42. 2004.

„Ideas en una red histórica. Una genealogía de las ideas y las reformas educativas en Islandia“. Historia cultural y educación. Ensayos crítical sobre conocimiento y escolarización (ritstj. Barry Franklin, Miguel de Pereyra og Thomas S. Popkewitz), bls. 247–268. Barcelona og México, Pomares. 2003. (Spænsk þýðing á Cultural History and Education, RoutledgeFalmer 2001.)

„Education governance in transition: An introduction". Scandinavian Journal of Educational Research 46(3):237–245. Höfundar: Sverker Lindblad, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Hannu Simola. 2002.

„Modern educational sagas: Legitimation of ideas and practices in Icelandic education". Scandinavian Journal of Educational Research 46(3):265–282. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Guðrún Geirsdóttir og Gunnar E. Finnbogason. 2002.

„An inevitable progress? Educational restructuring in Finland, Iceland and Sweden at the turn of the millennium". Scandinavian Journal of Educational Research 46(3):325–339. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Sverker Lindblad og Hannu Simola. 2002.

„Salamancahugsjónin, einstaklingshyggja og sjúkdómsvæðing: Nemendur sem viðfangsefni greiningar á sérþörfum". Glæður 11,2:13–20. 2001.

„Pierre Bourdieu". Fifty Modern Thinkers on Education: From Piaget to the Present (ritstj. Joy A. Palmer, aðstoðarritstj. David E. Cooper og Liora Bresler), bls. 229–234. Ásamt Thomas S. Popkewitz. London og New York, Routledge. 2001.

„Changes in Patterns of Educational Governance and Social Integration and Exclusion in Iceland at the Beginning of a New Millennium". Education governance and social integration exclusion: Studies in the powers of reason and the reasons of power (ritstj. Sverker Lindblad og Thomas S. Popkewitz), bls. 205–230. Uppsala Reports on Education 39. Uppsölum, Uppsalaháskóli. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, (ritstj.), Guðrún Geirsdóttir, Gunnar E. Finnbogason, og Sigurjón Mýrdal. Nóvember 2001.

„Icelandic educators interviewed about governance and integration/exclusion". Listening to education actors on governance and social integration and exclusion (ritstj. Sverker Lindblad og Thomas S. Popkewitz), bls. 207–238. Uppsala Reports on Education 37. Uppsölum, Uppsalaháskóli. Höfundar: Sigurjón Mýrdal, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Guðrún Geirsdóttir og Gunnar E. Finnbogason. Nóvember 2001.

„Dark Sands or Green Forests? On the Construction of Nature as Cultural Capital in Iceland in the 1990s". Bright Summer Nights and Long Distances. Rural and Regional Development in the Nordic-Scottish Context. [Ritgerðir frá fjórðu ráðstefnu Nordic-Scottish University Network for Rural and Regional Development. Akureyri, 7.–10. september 2000] (ritstj. Ingi Rúnar Eðvarðsson), bls. 75–93. Akureyri, Háskólinn á Akureyri. 2001. (Sjá einnig rannsóknarskýrsluna Nature as Capital.)

„Ideas in a Historical Web: A Genealogy of Educational Ideas and Reforms in Iceland". Cultural History and Education: Essays on Knowledge and Schooling (ritstj. Barry Franklin, Miguel de Pereyra og Thomas S. Popkewitz), bls. 243–261. New York og London, RoutledgeFalmer. 2001. (Sjá einnig ráðstefnuerindið „Ideas in a Historical Web: A Genealogy of Educational Ideas and Reforms in Iceland". Presentation at the American Educational Research Association Annual Meeting (Division F symposium: "Constructing a Cultural History of Education: International Perspectives".) Seattle, 10.–14. apríl 2001.)

"Genealogía y política progresista: reflexiones sobre la noción de utilidad". El desafío de Foucault. Discurso, conocimiento y poder en la educacíon (ritstj. Thomas S. Popkewitz og Marie Brennan), bls. 299–318. Barcelona, Pomares-Corridor. 2000. (Spænsk þýðing á Foucault's Challenge, Routledge 1998.)

„Discipline, Governance and Inclusion in Education in Iceland in the late 1990s". Community Viability, Rapid Change and Socio-Ecological Futures. Papers from the Conference on Societies in the Vestnorden Area [7.–9. október 1999] (ritstj. Jónas Gunnar Allansson og Ingi Rúnar Eðvarðsson), bls. 109–122. Akureyri, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar. Ágúst 2000. Sjá erindið á netinu: "Discipline, Governance, and Inclusion in Education in Iceland in the late 1990s".

„Curriculum, management and self-evaluation in Icelandic primary and secondary schools". Public Discourses on Education Governance and Social Integration and Exclusion. Analyses of Policy Texts in European Contexts (ritstj. Sverker Lindblad og Thomas S. Popkewitz), bls. 95–117. Uppsala Reports on Education 36. Uppsölum, Uppsalaháskóli. Ásamt Gunnari E. Finnbogasyni og Guðrúnu Geirsdóttur. Janúar 2000.

„Sérhæfð þekking kennara". Uppeldi og menntun 8:71–89.1999.

„Kvikmyndir sem félagsleg stjórnlist". Heimur kvikmyndanna (ritstj. Guðni Elísson), bls. 348–359. Reykjavík, Art.is og Forlagið. 1999.

„The Case of Iceland. The first report of the Icelandic group". Educational Governance and Social Integration and Exclusion: National Cases of Educational Systems and Recent Reforms (ritstj. Sverker Lindblad og Thomas S. Popkewitz), bls. 129–142. Uppsala Reports on Education 34. Uppsölum, Uppsalaháskóli. Ásamt Sigurjóni Mýrdal. Janúar 1999.

„„Góð vísindi bera svip af listum", segir Elliot Eisner, prófessor í menntun og listum við Stanford-háskóla í Kaliforníu". Ný menntamál 16,3:6–10. 1998. Viðtal. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur og Guðrúnu Helgadóttur.

„Karlafræði eða karlafræði? Vangaveltur um forsendur rannsókna í sagnfræði og menntunarfræði um viðfangsefni „karlafræða"". Þemað Kyn og saga. Íslenska söguþingið 1997. Ráðstefnurit II (ritstj. Guðmundur J. Guðmundsson og Eiríkur Björnsson), bls. 229–239. Reykjavík, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Sagnfræðingafélag Íslands. Kom út í maí 1998.

„Drengir og karlmennskuuppeldi í skólum". Ný menntamál 16,1:36–39. 1998.

„Genealogy and Progressive Politics: Reflections on the Notion of Usefulness". Foucault's Challenge: Discourse, Knowledge and Power in Education (ritstj. Thomas S. Popkewitz og Marie Brennan), 12. kafli, bls. 297–315. New York og London, Teachers College Press, 1998.

„Educational Reform in Iceland". Streiftog i historisk og komparativ pedagogikk. Artikkelsamling utgitt i forbindelse med Torstein Harbo 70-årsdag. Rapport nr. 2 1997 (ritstj. Knut Tveit), bls. 133–153. Oslo, Universitet i Oslo, Pedagogisk forskningsinstitutt, 1997.

„Útivist sem táknrænn höfuðstóll. Orðræðan um útivist og náttúruvernd í ljósi kenninga franska félags- og mannfræðingsins Pierre Bourdieu". Náttúrusýn. Safn greina um siðfræði og náttúru (ritstj. Róbert H. Haraldsson og Þorvarður Árnason), bls. 169–181. Háskóli Íslands, Rannsóknarstofnun í siðfræði. Reykjavík, 1994.

„Farm Boy from the Edge of the Arctic and the Seduction of Feminist Pedagogy in the American Academia." Gender and Education 6(3):293–306. 1994.

„Principles of Legitimation in Educational Discourses in Iceland and the Production of Progress." Journal of Education Policy 8(4):339–351. 1993.

„Professionalization of Progress and Expertise among Teacher Educators in Iceland. A Bourdieuean Interpretation." Teaching and Teacher Education 9(3):269–281. 1993.

„Græðum með gát, – hugleiðingar um skógrækt, landgræðslu og friðun náttúru". Freyr 89,1–2:44–47. 1993.

„Hin mörgu andlit nýstefnunnar – athugasemdir við grein eftir Helgu Sigurjónsdóttur". Ný menntamál 10,4:17–19. 1992.

„Af vettvangi íslenskra menntaumbóta. Kennarafræði sem kapítal." Uppeldi og menntun 1:147–164. 1992.

„Capable of Resisting and Entitled to Lead: On the Historical Conditions of the Neo-Marxist Educational Discourse." Educational Policy 6:298–318. 1992.

„Legitimating Principles and Epistemic Individuals in the Social Field of Educational Reform in Iceland, 1966–1991". Occasional paper. July 1992.

„Ímyndin um óspillta náttúru og sanna Sögueyjarmenningu." Lesbók Morgunblaðsins 67. árg., 23. tbl., 20. júní 1992.

„Legitimationsprobleme. Die isländische Erziehungsreform 1966–1991." Nordueuropa Forum 1/1992:25–28.

„¿Por qué estudiar las reformas y los reformadores? La formación en la reforma educativa como campo social en Islandia, 1966–1991". Revista de educacion 296:99–135. 1991.

„Safnaðarkennsla eða uppeldisfræði til framsóknar? Átök um skólastefnu". Ásamt Þorsteini Gunnarssyni. Ný menntamál 8,4:14–22. 1990.

„Wolfgang Edelstein og fagvitund kennara". Um SKÓLI — NÁM — SAMFÉLAG eftir Wolfgang Edelstein. Skírnir 163:459–471. 1989. (Sjá einnig í ritdómaskrá.)

„Professionalism or Political Awareness?: The Consequences of the Ideology of Professionalism for Classroom Teachers." University of Wisconsin, Madison. Óbirt ritgerð. 1989.

„Viltu ljósrita þetta fyrir mig? Þankar um ljósritun í skólum". Ný menntamál 4,2:7–8. 1986.

„Um forsendur sögukennslu". Ný menntamál 2,1:27–29. 1984.

Sagnir 4, 1983. Ritstjórn á þemaefni um sögukennslu. Ásamt Halldóri Bjarnasyni, Ragnheiði Mósesdóttur o.fl.

„Tilgangur sögukennslu í grunnskólum". Sagnir 3:112–114. 1982.

„Ágrip af sögu Leikfimisfélags Mývetninga". Heima er bezt 31,4:121–124. 1981.

Ritdómar og ritfregnir í innlendum og erlendum tímaritum og safnritum eru í sérstakri skrá.

Erindi og veggspjöld á ráðstefnum, fundum og námskeiðum sl. 10 ár (árslok 2019)

2019

Bergljót Þrastardóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Sirpa Lappalainen. The Wall(s) maintaining gender division in an Icelandic compulsory school. Fyrirlestur á árlegri ráðstefnu American Educational Association (AERA), Toronto, Canada, 4.-9. apríl 2019.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019, nóvember). The Salamanca Statement and Framework and the concept and practice of inclusion in Icelandic educational research. Skoska menntarannsóknaráðstefnan (SERA), Glasgow, 20-22 November.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019). Kynning á rannsóknunum og dagskrá ráðstefnunnar. Inngangserindi á ráðstefnunni Framhaldsskólinn í brennidepli föstudaginn 8. febrúar 2019 (Lokaráðstefna rannsóknarhóps um starfshætti í framhaldsskólum).

Ingvar Sigurgeirsson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Elsa Eiríksdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Ásta Henriksen og Valgerður S. Bjarnadóttir. (2019). Kennsluhættir. Erindi á ráðstefnunni Framhaldsskólinn í brennidepli föstudaginn 8. febrúar 2019 (Lokaráðstefna rannsóknarhóps um starfshætti í framhaldsskólum).

Hafrún Hafliðadóttir, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019, september). Virkni nemenda og viðmót kennara í framhaldsskólum. Ráðstefnan Menntun til framtíðar 22. september.

Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2019). Svona á bak við eyrað – eða markvisst í forgrunni starfsins? Kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Menntakvika október 2019.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Hafrún Hafliðadóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2019). Virkniathafnir framhaldsskólanemenda í kennslustundum. Menntakvika október 2019.

 2018

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018, 10 April). Inclusive Education and Education about Gender in Iceland. Talk at McGill University, Montreal, Canada.

Katariina Hakala (FAIDD), Kristín Björnsdóttir (University of Iceland), Sirpa Lappalainen (University of Helsinki), Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (University of Iceland), Antti Teittinen (FAIDD). (2018). Nordic perspectives on disability studies in education: A review of research in Finland and Iceland. Talk at the JustEd Conference, University of Helsinki, 22–23 May.

Bergljót Þrastardóttir, Steinunn Helga Lárusdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Institutionalized exclusion – Drama girls at the margins. Talk at the JustEd Conference, University of Helsinki, 22–23 May.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Andri Rafn Ottesen. (2018). The most sought after minority group? Men teachers in Iceland in their first semester of compulsory school teaching. Conference of Scottish Educational Research Association, 21–23 November.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Björnsdóttir & Hermína Gunnþórsdóttir. (2018). Salamancayfirlýsingin og skóli án aðgreiningar í íslenskum menntarannsóknum. The biannual conference of Icelandic Educational Research Assocation (Félag um menntarannsóknir), Reykjavík, 16. maí.

Andri Rafn Ottesen og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Eftirsóttasti minnihluti landsins? Nýbrautskráðir kennslukarlar í grunnskóla og starfsþróun í sex mánuði. Fyrirlestur á Menntakviku, the annual conference of School of Education, University of Iceland, 12 október 2018.

2017

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 6–7 February). Gender equality education in Iceland: Challenges and opportunities six years after the radical new curriculum. Nordic Education in Focus: Is there a Common Ground? A NordForsk Conference, University of Stockholm

Bergljót Þrastardóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 21.-22. júní). A heteronormative hierarchy? Students’ perception of gender and resistance in an Icelandic compulsory school. Fyrirlestur. Gender and Education Association Biannual Conference, Middlesex University, London.

Bergljót Þrastardóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 21.-22. júní). Gendered spaces: The physical and virtual objects supporting the gender regime in the classroom. Fyrirlestur. Gender and Education Association Biannual Conference, Middlesex University, London.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 22.-24. nóvember). Gender equality in the 2011 Icelandic National Curriculum: Challenges and opportunities. Fyrirlestur. Scottish Educational Research Association, University of West of Scotland, Ayr,

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017). Aðalnámskrá grunnskóla 2011 og kynjafræði í íslenskum skólaum: Áskoranir og tækifæri. Aðalfyrirlestur á ráðstefnu. Jafnrétti í skólastarfi. Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Jafnréttisstofu 1. apríl 2017.

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 22. september). Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Erindi. Framhaldsskóli í þróun. Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni.

Kristín Björnsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 6. október). Sjónarhorn fötlunarfræði í íslenskum menntarannsóknum. Fyrirlestur á Menntakviku.

Maríanna Jónsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 6. október). Viðhorf foreldra grunnskólabarna til kyns kennara. Fyrirlestur á Menntakviku.

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2017, 6. október). Hvað einkennir þær kennslustundir þar sem nemendur taka virkan þátt? Fyrirlestur á Menntakviku.

 2016

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Working across borders in educational research – lessons from participating in international research projects. Keynote at Challenges Facing Educational Researchers. FUM conference in Reykjavík, 12–13 May 2016.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Introduction: The Scope of the Study. 2nd Biennial JustEd Conference. Actors for Social Justice in Education.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Elsa Eiríksdóttir. (2016). Technology and Assessment: Change or stability? 2nd Biennial JustEd Conference. Actors for Social Justice in Education.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson & Valgerður S. Bjarnadóttir. (2016). Re-entering college preparatory education: Is there a socially just pedagogy at the Long Hill Upper Secondary School in Iceland? 2nd Biennial JustEd Conference. Actors for Social Justice in Education.

Valgerður S. Bjarnadóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Student influence in the Icelandic upper secondary school: Classroom practices and teachers‘ perspectives. Ráðstefna Nordic Educational Research Association, Helsinki, mars 2016.

Anna Kristín Sigurðardóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Continuities and contradictions in creating a five-year teacher education programme after the merger of two universities. Ráðstefna Nordic Educational Research Association, Helsinki, mars 2016.

 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). The role of (socially just) pedagogy to accommodated for re-entering upper secondary school students at the Long Hill Upper Secondary School in Iceland. Ráðstefna Scottish Educational Research Association, Dundee, 23.–25. nóvember 2016.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Elsa Eiríksdóttir. (2016). Grounds for changes: Types of changes in technology and assessment practices of vocational and math teachers in upper secondary schools in Iceland. Ráðstefna Scottish Educational Research Association, Dundee, 23.–25. nóvember 2016.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Standa prófhefðir í vegi fyrir aukinni fjölbreytni í námsmati? Skólaráðstefna FÁ og FB, 1. apríl.

Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Söguleg greining orðræðu og rannsóknir á skóla án aðgreiningar. 12. eigindlega samræðuþingið, Háskólanum á Akureyri, 16. apríl 2016.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Karlmennska, kvenleiki, kyngervi, kynhlutverk. Erindi á kennaraþingi á Suðurlandi. Hella 7. október.

2015

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Does the National Curriculum Guide 2011 pave way for gender and queer studies in Icelandic schools? Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), Gautaborg, 4–6 March, 2015.

Valgerður Bjarnadóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Culture of Democracy? How do Icelandic Upper Secondary School Students Perceive of their Role, Participation and Responsibilities? Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), Gautaborg, 4–6 March, 2015.

Ingibjörg Jónsdóttir Kolka og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). The discourse of the National Curriculum Guide for Upper Secondary Schools in Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), Gautaborg, 4–6 March, 2015

Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Teaching about the ‘Pink Holocaust’ in an Icelandic Upper Secondary School Classroom: A Queer Counter-Space? Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), Gautaborg, 4–6 March, 2015.

Guðrún Ragnarsdóttir, Jón Torfi Jónasson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). The role of evidence, published or not, in educational change at the upper secondary school level in Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), Gautaborg, 4–6 March, 2015.

Gunilla Holm, Jaakko Kauko, Lisbeth Lundahl, Kirsti Klette, Dennis Beach, Elina Lahelma og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Nordic Centre of Excellence: Justice through education in the Nordic countries. Seminar Nordforsk, 27. maí, Uppsölum.

Bergljót Þrastardóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). ‘They call us the Drama Girls’: Ethnographic study in an Icelandic compulsory school. Feminisms, Power and Pedagogy. 10th Biennial Conference of the Gender and Education Association, University of Roehampton, London, 24-26 June.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Gender and queer studies in Icelandic schools – and evaluation of a national curriculum initiative. Feminisms, Power and Pedagogy. 10th Biennial Conference of the Gender and Education Association, University of Roehampton, London, 24-26 June.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Academic action for sustainability education and the political conjuncture of opportunities in Iceland in 2007–2011. Scottish Educational Research Association Annual Conference, 18–20 November 2015.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Jón Torfi Jónasson, Elsa Eiríksdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Gerður G. Óskarsdóttir. (2015). Starfshættir í framhaldsskólum. Fyrstu niðurstöður víðtækrar rannsóknar í níu íslenskum framhaldsskólum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Framhaldsskóli á krossgötum? haldið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 25. september 2015.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Greiðir aðalnámskráin frá 2011 götu kynjafræða og hinseginfræða í íslenskum skólum? Framhaldsskóli á krossgötum? 25. september. Sjá neðst í skjali.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá-, grunn- og framhaldsskóla 2011: Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Menntakvika 2015.

Valgerður S. Bjarnadóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Nemendur sem skiptu um framhaldsskóla. Menntakvika 2015.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2015). Einyrkjabúskapur eða samvinna í rannsóknum. Kynningarfyrirlestur á vegum Menntavísindasviðs, 9. apríl, 2015.

2014 og eldra

Teachers or technique? Disparities and dilemmas in educational policy documents in Iceland. The Joint Conference between the Austalian Association for Research in Education and New Zealand Association for Research in Education, Brisbane, 30 November – 4 December 2014.

Academic action for sustainability education and the political conjuncture of opportunities in Iceland 2007–2011. Joint Conference between the Austalian Association for Research in Education and New Zealand Association for Research in Education, Brisbane, 30 November – 4 December 2014.

Sandra Rut Skúladóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Kynjafræði í skólum. Erindi á Menntakviku 2014.

Einkunnarorð framhaldsskóla. Erindi á Menntakviku 2014.

Disparities and dilemmas in educational policy in Iceland. 9th International Conference on Interpretive Policy Analysis, Wageningen University and Research Center, Wageningen, Holland, 3–5 July 2014.

Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Queer (queering) masculinities: Manifestations of masculinities of young gay Icelanders. Emerging ideas in masculinity research – Masculinity studies in the North. NFMM 2014, Reykjavík 4–6 June 2014.

Upper Secondary School Practices in Iceland: Teaching and Learning – Student Engagement and Initiative. Brief presentation at the Education for Tomorrow – Shaping the future of Nordic Education. Harpa, Reykjavík, 19 May, 2014

Teachers or Technique? Teaching and learning in municipal school policy documents. Fyrirlestur á ráðstefnunni Justice Through Education: Marketisation and Equity in Embedded Contexts (Pre-conference to NERA), 4–5 March, Lillehammer

The fundamental pillars and key competences in the Icelandic National Curriculum of 2011. Fyrirlestur á ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA), 5–7 March, 2014, Lillehammer.

Hæfni og grunnþættir: Nýjungar í aðalnámskrá grunnskóla 2011. Erindi í Selásskóla, 29. október 2013.

„Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?“ Hinsegin karlmennska og viðhorf ungra íslenskra hinsegin karla. Erindi á Þjóðarspeglinum 2013, 25. október 2013. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Skemmtileg vinna en félagsleg aðgreining í kennarahópnum. Karlar sem umsjónarkennarar yngri bekkja í grunnskóla. Erindi á Menntakviku, 27. september, 2013. Höfundar: Ingunn Margrét Óskarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Starf og vellíðan íslenskra framhaldsskólakennara í námskrárbreytingum og efnahagskreppu. Erindi á Menntakviku, 27. september, 2013. Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Space of exclusion and inclusion for LGBT-students: An ethnographic study in two Icelandic upper secondary schools. Erindi á ECER 2013, the European Conference on Educational Research, Istanbul, 9.–13. september 2013. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Additional workload or a part of the job? Icelandic teachers’ discourse on inclusive education. Erindi á ECER 2013, the European Conference on Educational Research, Istanbul, 9.–13. september 2013. Höfundar: Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Curriculum, crisis, and the work of Icelandic upper secondary school reforms. Erindi á ECER 2013, the European Conference on Educational Research, Istanbul, 9.–13. september 2013. Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

From theory to practice?  Mapping research and reform activities in upper secondary education in Iceland 2003–2012. Erindi á ECER 2013, the European Conference on Educational Research, Istanbul, 9.–13. september 2013. Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Jafnréttisuppeldi og skólastarf – mýtur um drengi og stúlkur.“ Foreldrafélag Austurbæjarskóla, 23. apríl 2013

„Excellence, Innovation, and Academic Freedom in University Policy in Iceland.“ Nordic Education Research Association. 41st Congress. Reykjavík, 7–9 March 2013. Höf.: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Additional workload or a part of the job? Icelandic teachers’ discourse on inclusive education.“ Nordic Education Research Association. 41st Congress. Reykjavík, 7–9 March 2013. Höfundar: Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„“We feel that we are in a middle of a snowstorm” – Experienced upper secondary teachers discuss 30 years of change in curriculum and teaching.“ Nordic Education Research Association. 41st Congress. Reykjavík, 7–9 March 2013. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Árný Helga Reynisdóttir.

„Research and reform map on the Upper Secondary Education in Iceland 2003-2012. From Theory to Practice.“ Nordic Education Research Association. 41st Congress. Reykjavík, 7–9 March 2013. Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„“It is so different to learn about trees [by being] outdoors than looking at them in a book”. How teachers see the role of the outdoor environment in children’s learning.“ Nordic Education Research Association. 41st Congress. Reykjavík, 7–9 March 2013. Höfundar: Kristín Norðdahl og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Grunnþættir og lykilhæfni í aðalnámskrá 2011 og skóli 21. aldarinnar. Erindi á starfsdegi kennara í Verzlunarskóla Íslands, 6. febrúar 2013.

„Bolognaferlið, akademískt frelsi og gæði í háskólastarfi“. Erindi. Þjóðarspegillinn 2012. Rannsóknir í félagsvísindum XIII, Reykjavík 26. október 2012.

„Orðræða kennara um skóla án aðgreiningar og mótsagnir við opinbera menntastefnu“. Erindi á Menntakviku, Reykjavík, 5. október 2012. Hermína Gunnþórsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Orðræðan um konur og karla í myndefni framhaldsskólablaða. Birtingarmyndir hetrósexisma og sexisma í íslensku skólablöðum“. Jón Ingvar Kjaran. Leiðbeinandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Söguleg orðræðugreining í félags- og menntavísindum“. Erindi á Menntakviku, Reykjavík, 5. október 2012.

„Grunnþættir menntunar í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011.“ Erindi á Fræðslufundi Félags þýskukennara í Menntaskólanum við Hamrahlíð, 24. september 2012

„Söguleg orðræðugreining í félags- og menntavísindum“. Erindi á 4. íslenska söguþinginu, Reykjavík, 4.–7. júní 2012.

„Grunnskólakennarar í aftursætinu og leikskólakennarar í skottinu? Hlutverk og fagmennska kennara í orðræðu Sambands íslenskra sveitarfélaga“. Erindi á ráðstefnunni Hugurinn ræður hálfum sigri – framþróun og fagmennska, á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, 28. apríl 2012.

„The role of space in (re)producing heterosexism/heteronormativity in Icelandic upper secondary schools.“ Erindi á ráðstefnu American Educational Association, Vancouver, British Columbia, Canada, 13.–17. apríl 2012. Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Outdoor environment as discourse in policy documents“. Erindi á ráðstefnu American Educational Association, Vancouver, British Columbia, Canada, 13.–17. apríl 2012. Kristín Norðdahl, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Jóhanna Einarsdóttir.

„The outdoor environment: Children´s views and preferences.“ Erindi á ráðstefnu American Educational Association, Vancouver, British Columbia, Canada, 13.–17. apríl 2012. Kristín Norðdahl, Jóhanna Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Skýrsla starfshóps Reykjavíkurborgar um námsárangur drengja – í mennta- og kynjapólitísku ljósi“. [Hluti af viðbrögðum Menntavísindasviðs og RannKyn.] Málþing um skýrslu starfshóps um námsárangur drengja, á vegum RannKyn, Háskóla Íslands, 9. desember 2011.

„Do Icelandic Upper Secondary Schools Produce and Reproduce Heterosexism?“ Fyrirlestur. Þræðir og fléttur: Menning, samfélag og umhverfi. Alþjóðleg ráðstefna Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, 4.–5. nóvember 2011 / International Conference of the Centre for Women’s and Gender Research at the University of Iceland 4–5 November 2011. Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„The Role of Mothers of Children with Disabilities in their School Education.“ Fyrirlestur. Þræðir og fléttur: Menning, samfélag og umhverfi. Alþjóðleg ráðstefna Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, 4.–5. nóvember 2011 / International Conference of the Centre for Women’s and Gender Research at the University of Iceland 4–5 November 2011. Hermína Gunnþórsdóttir, Dóra S. Bjarnason og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Konur í hefðbundnum karlagreinum.“ Fyrirlestur. Þræðir og fléttur: Menning, samfélag og umhverfi. Alþjóðleg ráðstefna Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, 4.–5. nóvember 2011 / International Conference of the Centre for Women’s and Gender Research at the University of Iceland 4–5 November 2011. Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Sætir og indælir íþróttamenn. Umfjöllun í blöðum og tímaritum um íslenskar afreksíþróttakonur í íþróttum á alþjóðavettvangi.Þræðir og fléttur: Menning, samfélag og umhverfi. Alþjóðleg ráðstefna Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, 4.–5. nóvember 2011 / International Conference of the Centre for Women’s and Gender Research at the University of Iceland 4–5 November 2011. Guðmundur Sæmundsson og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Er rýmið í íslenskum framhaldsskólum gagnkynhneigt? Búningsklefinn, leikfimisalurinn og skólastofan“. Fyrirlestur á Þjóðarspeglinum, Háskóla Íslands, 28. október 2011. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Íslensk námskrárfræði í sögulegu ljósi.“ Erindi á stofnfundi NNN Rannsóknarstofu, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 27. október 2011.

„Hlutverk og fagmennska kennara í stefnuskjölum Sambands íslenskra sveitarfélaga“. Erindi á Menntakviku, 30. september, 2011.

„„I would always end up with some girl“. Are Icelandic upper secondary schools heterosexual?“ Erindi á ECER 2011, the European Conference on Educational Research, Berlín 12.–16. september 2011. Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„The role of space in (re)producing heterosexism/heteronormativity in an Icelandic upper secondary school“. Erindi á ECER 2011, the European Conference on Educational Research, Berlín 12.–16. september 2011. Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Grunnþættir menntunar og sjálfbær þróun.“ Fyrirlestur á Þingdegi Skólaþjónustu Þingeyinga fyrir grunnskóla, Hafralækjarskóla, 18. ágúst 2011.

„Menntun til sjálfbærni í námskrá grunnskóla“. Fyrirlestur á Endurmenntunarnámskeiði Skólaskrifstofu Austurlands, 11. ágúst 2011. Ásamt Auði Pálsdóttur. Enn fremur málstofurnar „Sjálfbærnimenntun – geta til aðgerða“ og „Sjálfbærnimenntun og grunnþættir menntunar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.“

„The New Legislation about Teacher Education in Iceland: Prospects for Vocational Education“. Erindi á 22. Nordisk Yrkespedagogisk Konferens. Haaga-Helia, University of Applied Sciences, Helsinki, 15.–16.júní 2011

„Greining á stefnumótun á Íslands sem varðar sjálfbærni og menntun til sjálfbærni“. Málfundurinn Þekking og hugarfar: Geta til aðgerða, á vegum GETU, Háskóla Íslands, 20. maí 2011.

„Þróunarstarf í MK 2011“. Erindi á fræðslufundi með kennurum í Menntaskólanum í Kópavogi, 4. apríl 2011.

„EGSIE-rannsóknin“. Fundur á Menntavísindasviði, 18. mars 2011. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Gunnar E. Finnbogason.

„ „Engin afsökun fyrir þvermóðsku og heimóttarskap að vera úr Mývatnssveit“: Um skrif Öðlingskarlanna í Fréttablaðið“. Erindi á fundinum Staða konunnar er laus til umsóknar – jafnrétti úr viðjum vanans, 8. mars 2011, á Grand Hótel, Reykjavík, á vegum Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Kennarasambands Íslands, Samtaka starfsfólks fjármálafyrirtækja, Jafnréttisráðs og Jafnréttisstofu.

„Til hvers er ætlast af kennurum framhaldsskóla? Til hvers ætlast kennarar framhaldsskóla“. Erindi á málþingi um stöðu innleiðingar laga um framhaldsskóla, haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins, 11. febrúar 2011.

„Viðhorf barna til útiumhverfis skóla.“ Veggspjald á Menntakviku, 22. október 2010. Höfundar: Kristín Norðdahl, Jóhanna Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„ „Menntun til sjálfbærni verði merkjanleg í kennaramenntun“.“ Erindi á Menntakviku, 22. október 2010.

„ „... ég myndi alltaf enda með einhverri stelpu ...“ Heterósexismi og hinsegin nemendur.“ Erindi á Menntakviku, 22. október 2010. Höfundar: Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Klám, kvenfyrirlitning, karlfyrirlitning – hugleiðingar á jafnréttisdögum“. Erindi á umræðufundinum Allt sem þú vildir ekki vita um klámvæðingu föstudaginn 24. september kl. 14–16 í Hátíðarsal HÍ í Aðalbyggingu. Jafnréttisnefndir HÍ, SHÍ og fræðasviðanna fimm í HÍ stóðu að fundinum.

„Återvinning af våtmarken Framengjar og Nautey.“ NORDISK MØTE i Akureyri 8.– 9. júní 2010. Nordiskt Vägforum.

„Educational action for sustainable development“. Veggspjald á ráðstefnu Umhverfis- og orkurannsóknasjóðs Orkuveitu Reykjavíkur, 14. maí 2010. The GETA group: Allyson Macdonald, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl, Stefán Bergmann, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Steinunn Geirdal, Svanborg R. Jónsdóttir, Caitlin Wilson, Eygló Björnsdóttir, Erla Kristjánsdóttir, Þóra Bryndís Þórisdóttir, Þórunn Reykdal. (Var kynnt af Ingólfi og Allyson.]

„Dæmi um endurheimt votlendis: Framengjar og Nautey í Mývatnssveit“. Erindi á ráðstefnunni Endurheimt votlendis – hvað þarf til? Haldin á Hvanneyri á vegum umhverfisráðuneytisins og Landbúnaðarháskóla Íslands, 12. maí 2010.

„GETA I: Menntun til sjálfbærni – hvað þýðir það?“ Miðvikudagsfyrirlestur Menntavísindasviðs HÍ, 28. apríl 2010. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Bryndís Þórisdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Kristín Norðdahl

„Sjálfbært samfélag: Hvers krefst það af skólum?“ Ráðstefna Skólaþróunarsviðs HA haldin í Brekkuskóla 17. apríl 2010. Auður Pálsdóttir, aðjunkt við HÍ og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við HA.

„Skólastarf með kynjagleraugum“. Fyrirlestur fyrir starfsfólks Leikskólans Smárahvamms, Kópavogi, 25. mars 2010

„Geimferðaáætlun Bandaríkjanna og tunglfarar á Íslandi“. Fyrirlestur á Listasafni Reykjavíkur í tengslum við sýningu Errós, 31. janúar 2010

Eldri erindi flutt á ensku, sjá English

Ritstýring

Ritstjóri ásamt Ingvari Sigurgeirssyni og Gretari L. Marinóssyni. Ráðstefnurit Menntakviku, birt sem sérrit Netlu, 2011.

Ritstjóri. Uppeldi og menntun, 2011–2015

Ritstjórn Viðhorfsþáttar um Bolognaferlið í íslenskum háskólum. Uppeldi og menntun, 19 (1–2). bls. 179–216. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur. Desember 2010. Viðhorfsþátturinn allur er níu greinar, ein grein frá hverjum íslenskum háskóla og tvær inngangsgreinar.

Ritstjórn skýrslunnar Menntun til sjálfbærrar þróunar: Af reynslu átta íslenskra skóla 2008–2009. Reykjavík, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og rannsóknarhópurinn GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Höfundar: Stefán Bergmann, Erla Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Kristín Norðdahl, Þórunn Reykdal og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Vefslóð: http://skrif.hi.is/geta/files/2008/05/reynsla_islenskra_skola.pdf

Seta í ritstjórn tímaritsins Uppeldis og menntunar, frá og með vorhefti 2009

Gestaritstjórn heftis um Gender and PISA: European Educational Research Journal 8(1). Ásamt Almari M. Halldórssyni og Ragnari F. Ólafssyni. http://dx.doi.org/10.2304/eerj.2009.8.1.18. Febrúar 2009.

Ritstjórn skýrslunnar Andi sjálfbærrar þróunar í námskrám og menntastefnu – náum honum til jarðar. GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Skýrsla 1. Reykjavík, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf. 2008. Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Þórunn Reykdal. Vefslóð: http://wp.khi.is/geta/files/2008/05/p4_300408.pdf

Fréttabréf á vegum SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, fyrst útg. í október 2002, næst í febrúar 2003 og janúar 2004

Í ráðgefandi ritnefnd (editorial board) European Education Research Journal, frá og með 1. árgangi þess tímarits 2002.

Gestaritstjóri, Scandinavian Journal of Educational Research, 3. hefti 46. árg. 2002, ásamt Hannu Simola og Sverker Lindblad, sjá Greinar í tímaritum og bókum

Samþykktir og reglur í gildi í ágúst 2001. Búseti hsf. á Akureyri, september 2001. 16 bls. bæklingur í A4-broti. Dreift til búseta í íbúðum Búseta á Akureyri. Umsjón með útgáfu fyrir hönd stjórnar Búseta.

Árbækur Háskólans á Akureyri, sjá Bækur og skýrslur.

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Akureyri 15 ára. Átta síðna bæklingur. © Búseti Akureyri. Stjórn og skrifstofa húsnæðissamvinnufélagsins Búseta á Akureyri. [Október] 1999

Leikskólabraut við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Lokaskýrsla vinnuhóps. Formaður vinnuhóps. Aðalhöfundur texta Anna Þóra Baldursdóttir. Ritstjórn texta ásamt henni. © Háskólinn á Akureyri. Nóvember 1996

Vettvangsnám og æfingakennsla. Upplýsingar og leiðbeiningar til kennaranema, umsjónarkennara, leiðsagnarkennara, æfingakennara og skólastjóra. 2. útg. (1. útg. 1995). Ráðgjafi við endurskoðun. © Háskólinn á Akureyri, kennaradeild. [Júní] 1996

Ýmsar skýrslur hjá Umferðarráði ekki nefndar annars staðar

Umferð og samfélag. Ásamt kennsluleiðbeiningum, nemendaverkefnum og glærum. Höf. Örn Þ. Þorvarðarson. [Fulltr. Umferðarráðs í fjögurra manna ritstj. námsefnis fyrir nám til aukinna ökuréttinda]. Ökukennarafélag Íslands 1995

Stjórnun stórra ökutækja. Ásamt kennsluleiðbeiningum, nemendaverkefnum og glærum. Höf. Guðni Karlsson. [Fulltr. Umferðarráðs í fjögurra manna ritstj. námsefnis fyrir nám til aukinna ökuréttinda]. Ökukennarafélag Íslands 1994

Umferðarsálfræði. Ásamt kennsluleiðbeiningum, nemendaverkefnum og glærum. Höf. Ásþór Ragnarsson og Kjartan Þórðarson. [Fulltr. Umferðarráðs í fjögurra manna ritstj. námsefnis fyrir nám til aukinna ökuréttinda]. Ökukennarafélag Íslands 1994

Námskrá fyrir bifhjólakennslu. Umferðarráð – ökunámsdeild, júlí 1993.

Námskrá fyrir nám til aukinna ökuréttinda. Umferðarráð – ökunámsdeild, nóvember 1992. 2. útg. ágúst 1993

Í ritstjórn umferðarskólans Ungir vegfarendur, febrúar 1992–júlí 1995

Sæmundur, málgagn Sambands íslenskra námsmanna erlendis, 1991–1992

Sagnir 4, 1983. Ritstjórn á þemaefni um sögukennslu. Ásamt Halldóri Bjarnasyni, Ragnheiði Mósesdóttur o.fl.

Ýkjur, fréttabréf Félags sagnfræðinema, 1979–1980

Muninn, skólablað MA, í ritstjórn 1973–1975, ritstjóri frá hausti 1974 til vors 1975

Járnsíða, skólablað á Laugum 1970–1971

Blaðagreinar

Fastur greinahöfundur (kjallarar) í DV frá u.þ.b. 1983 til 1994 og í Degi 1995 til 1996. Greinar í fjölda annarra blaða. Greinar sem ég hef skrifað í dagblöð og landsmálablöð frá og með 1980 eru í sérstakri skrá.