Blaðagreinar

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Skrá um birtar blaðagreinar frá og með 1980 *

 

1980

„Eiga stjórnmálamenn að viðurkenna mistök sín?" Dagblaðið 22. janúar 1980. Í tilefni af ritdómi Gunnlaugs Sævars Gunnlaugssonar um bók Þórs Whiteheads, Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934, 14. janúar í sama blaði. Gunnl. svaraði skömmu síðar minni grein og tveimur greinum Rúnars Geirs Sigurðssonar frá 29. janúar og 8. febrúar.

„Kommúnistar hafa gert mistök í HÍ". Stúdentablaðið 1. tbl., 56. árg., 14. febrúar 1980.

„Á sósíalisminn erindi til Íslendinga?" Tíminn 28. febrúar 1980. Af þessari grein spunnust umræður í Tímanum milli Eysteins Sigurðssonar (6. mars, 10. apríl), samvinnumanns (Hjartar Hjartar?) (5. mars, 28. mars, 10. maí), Magnúsar Finnbogasonar (22. mars, 3. maí) og ritstjórans, Jóns Sigurðssonar (23. mars). Auk þess umfjöllun í Helgarpóstinum 30. maí.

„Stafar Íslandi hætta af útþenslustefnu Sovétmanna?" Dagblaðið 1. mars 1980. Svar við grein eftir Ásgeir Daníelsson í sama blaði 11. febrúar. Spurningar í greininni voru áréttaðar af mér í lesendabréfi 8. maí. Ásgeir svaraði svo 31. maí í blaðinu. 20. febrúar og 6. mars deildu Ásgeir og Ari Trausti Guðmundsson um sama efni.

„Sósíalismi og samvinnustarf: Greinar af sama meiði". Tíminn 18. apríl 1980.

„Stéttir og stéttahagsmunir". Tíminn 29. maí 1980.

„Hver er hættan á heimsstyrjöld?" Dagblaðið 7. júní 1980. Svar við grein ÁD 31. maí.

1981

„Skriflegar heimildir skortir líf. Um sjötta rit Framlags". Um FRÁ KREPPU TIL HERNÁMS eftir Stefán Hjálmarsson, Stúdentablaðið 1. tbl. (skrásett sem 59. árg. en er í raun 57. árg.), 1981.

„Nýtist vinnutími kennara?" Dagblaðið 12. nóvember 1981.

„Breyta þarf vinnubrögðum grunnskólanna". DV 1. desember 1981. Sjá Litast um af Hjallhól.

1982

„Sögukennslu er ábótavant". 6. janúar DV 1982.

„Eru samræmdu prófin góður mælikvarði?" DV 28. apríl 1982.

„Stöðlum ekki skólana". DV 5. maí 1982.

„Ástandið í El Salvador". Frásögn af blaðamannafundi. Verkalýðsblaðið 3.–4. tbl. 1982.

„Lýðræði og uppeldi". Stúdentablaðið 6. tbl., 58. árg., október.

1983

„Punktar til útgáfusögu marx-lenínista 1972–1984". Verkalýðsblaðið 7. febrúar (12. árg., 1. tbl.).

„Aumingja Guðmundur!" Um Ó, ÞAÐ ER DÝRLEGT AÐ DROTTNA eftir Guðmund Sæmundsson, Verkalýðsblaðið 7. febrúar (12. árg., 1. tbl.).

„Landbúnaður eða stóriðja?" DV 25. júlí 1983.

„Íslenskur landbúnaður: Samvinnu í stað offjárfestingar". DV 8. ágúst 1983.

„Lýðræðisleg menntun". DV 22. september 1983.

„Eru tölvur brýnasta úrbót í skólamálum?" DV 17. október 1983.

„Óvæntur Íslandssöguáhugi". DV 29. nóvember 1983.

1984

„Ljósritun í skólum og höfundarréttur". DV 23. mars 1984.

„Krafa ungs fólks um húsnæði er krafa um sjálfstæði". DV 2. apríl 1984. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Atgervisflótti úr kennarastétt". DV 7. maí 1984.

„Hver græðir á séreignarstefnunni í húsnæðismálum?" DV 21. maí 1984. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Menntun er undirstaða háþróaðs tækniiðnaðar – skilja stjórnmálamenn það?" DV 7. júní 1984. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Framvegis – vettvangur fyrir sósíalisma og lýðræði". DV 15. júní 1984.

„Einkaskólar: Kjarabót fyrir kennara?" DV 3. september 1984.

„Að flytja út hugvit og háþróaða tækni". DV 24. október 1984.

„Tekjuskatt og útsvar – eða vilja menn söluskatt á matvæli?" DV 7. nóvember 1984.

„Skólamál dreifbýlis". DV 15. nóvember 1984.

„Vinnutími kennara". DV 19. nóvember 1984.

„Á að lögvernda kennarastarfið?" DV 6. desember 1984.

„Skólaskylda og skólakostnaður í 9. bekk". DV 13. desember 1984.

„Hvað gerist 1. mars? – þegar 70% framhaldsskólakennara leggja niður störf". DV 27. desember 1984.

1985

„Skattfrelsi höfðingja er þjóðleg hefð". DV 6. febrúar 1985.

„[Útvarpsmál:] Frelsi eða fjármagn". DV 20. febrúar 1985.

„Erfiðara starf – lægri laun". DV 8. mars 1985.

„Eru vélar dýrmætari en æskan?" DV 25. mars 1985.

„Lögbrot? – litið á úthlutun úr Launasjóði rithöfunda". DV 27. mars 1985.

„Getur hver sem er kennt?" DV 5. júní 1985.

„Einkaskólar og ríkisreknir skólar". DV 19. ágúst 1985.

„Brúin á Morsá í Skaftafelli". DV 26. ágúst 1985.

„Staðreyndir og viðhorf í skólanámi". DV 11. september 1985.

„Misnotkun ljósritunarvéla og dýrar kennslubækur". DV 26. september 1985.

1986

„Dæmi um dýran einkarekstur". DV 8. janúar 1986.

„Aðförin að Lánasjóði íslenskra námsmanna". DV 13. janúar 1986.

„Samræming framhaldsskóla". DV 29. janúar 1986.

„Hlutverk framhaldsskóla: Að búa til meðfærilega nemendur fyrir háskóla". DV 5. febrúar 1986 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Á persónuleg ábatavon að ráða námsvali?" DV 10. febrúar 1986. Hluti greinarinnar var birtur í Alþýðublaðinu daginn eftir undir nafninu „Námsval eftir hagnaði".

„Lögverndun kennara. Ein svikamyllan enn?" DV 28. febrúar 1986.

„„Atvinnufrelsi" eða lögverndun kennarastarfsins?" DV 11. mars 1986.

„Úthlutun úr Launasjóði rithöfunda. Árlegur skandall". DV 14. mars 1986. Athugasemd í bréfadálki DV 7.apríl þar sem „Einn þeirra 67" minnist á greinina og tekur undir það sem í henni segir.

„Fólkvangur í Elliðaárdal". DV 3. apríl 1986.

„Er vinna skólanema að verða alvarlegt þjóðfélagsmein? Annar hver vinnur með námi." DV 10. apríl 1986.

„Erfið aðstaða höfunda til að semja alþýðleg fræðirit". DV 22. apríl 1986.

„Völd Sjálfstæðisflokksins". DV 14. maí 1986.

„Friðlýstur Laugarás". 3. júní 1986.

„Almenningur og umgengni við landið". [1. grein] DV 10. júní 1986.

„Gróðurvernd og virkjanir". [2. grein] DV 12. júní 1986.

„Þarfir okkar allra. Umgengni við landið, 3. grein". DV 18. júní 1986

„Njótum landsins saman". [4. grein] DV 24. júní 1986.

„Gjaldþrot í Gleðibankanum". DV 1. júlí 1986.

„Þjóðgarður í Skaftafelli". DV 22. júlí 1986.

„Ferðamennska í Skaftafelli". DV 25. júlí 1986.

„Umkomuleysi umhverfismála". DV 5. september 1986.

„Morgunblaðslygi um samfélagsfræði". DV 6. október 1986. Sjá Litast um af Hjallhól. Svargrein í Mbl. 28. október: „Að skemmta skrattanum" eftir Kristján Kristjánsson. Var sú grein síðar birt í Þroskakostum Kristjáns (1992).

„Á að stofna jafnrétti til náms í voða?" DV 29. október 1986.

„Uppeldi til ábyrgðar". DV 12. nóvember 1986.

„Námsgreinaskipting í skólum er úrelt". DV 26. nóvember 1986.

„Kynfræðsla á villigötum". DV 3. desember 1986.

1987

„Útlendingar og leiðsögn um landið". DV 13. ágúst 1987.

„Náttúruvernd í Mývatnssveit: Yfirgengilegur túrismi". DV 17. ágúst 1987.

„Gullgrafaraæði – náttúruvernd eða villimennska?" DV 27. ágúst 1987.

„Hver á Þingvelli?" DV 2. september 1987. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Málfræði og misrétti karla og kvenna". DV 11. desember 1987. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Almannaheill". DV 28. desember 1987. Sjá Litast um af Hjallhól.

1988

„Í hvað eiga skattarnar að fara?" DV 8. janúar 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Kosningar og lýðræði". DV 13. janúar 1988.

„Gildran í Gaza". DV 18. janúar 1988.

„Forsetaframbjóðandi á kvennafari". DV 20. janúar 1988.

„Kærleikur – er allt sem þarf". DV 10. febrúar 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Listin og náttúran í námsefninu". DV 17. febrúar 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Menntun til frelsunar". DV 29. febrúar 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Goðsögnin um Gullöldina". DV 19. maí 1988.

„Breytt þjóðfélag – breyttir uppeldishættir". DV 8. júní 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Fyrirvinnuþrældómurinn". DV 15. júní 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Er hollt fyrir ung börn að vera á dagvistarheimili?" DV 24. júní 1988. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Landauðn og ferðamenn: Slagviðri á Suðurlandi ... " DV 6. júlí 1988.

„Fjölgun erlendra ferðamanna: Er hún eftirsóknarverð? DV 14. júlí 1988.

„Umhverfisvernd eða sölubrella?" DV 20. júlí 1988.

„Gjaldtaka í Höfða í Mývatnssveit". DV 5. ágúst 1988.

„Sumarbústaðir bakdyramegin". DV 24. ágúst 1988.

„Stefnuleysi, óráðsía eða ...?" DV 31. ágúst 1988.

„Gerum Mývatnssveit að þjóðgarði DV 6. september 1988. Sjá Litast um af Hjallhól. Þar er greinin undir heitinu „Að taka fram fyrir hendur náttúrunnar".

„Mannréttindi: Eitthvað fyrir ríka kalla – eða fyrir alla?" DV 21. desember 1988.

1989

„Velferðarkerfi Vesturlanda: Kynjamisréttið í smáaletrinu". 4. DV janúar 1989.

„Lýðræði og leitaraðferð við kennslu". DV 25. janúar 1989. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Íslenskur gorgeir og alþjóðlegir hvalir". DV 20. febrúar 1989.

„Fjölmiðlabylting og fjölmiðlalæsi". [Fjölmiðlar 1] DV 7. apríl 1989.

„Um stjórnmál í fjölmiðlum: Sund og kjararán. [Fjölmiðlar 2] DV 17. apríl 1989.

„Fjölmiðlar og íslensk menning". [Fjölmiðlar 3] DV 26. apríl 1989.

„Eðli auglýsingafjölmiðla". [Fjölmiðlar 4] DV 24. maí 1989.

„Að selja hugmyndafræði". [Fjölmiðlar 5] DV 6. júní 1989.

„Skólar og fjölmiðlar". [Fjölmiðlar 6] DV 13. júní 1989.

„Náttúruvernd á undir högg að sækja". DV 4. júlí 1989.

„Gagnrýnin fjölmiðlakennsla". [Fjölmiðlar 7] DV 10. júlí 1989.

„Náttúra og neytendaumbúðir". DV 19. júlí 1989.

„Umhverfistúlkun á náttúruverndarsvæðum: Að skynja umhverfið". DV 11. ágúst 1989.

„Afskipti verkalýðsfélaga: Alheimsfæribandið". DV 23. ágúst 1989.

„Að markaðssetja Ísland". DV 30. ágúst 1989.

„Að gefa öndum brauð". DV 4. september 1989. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Kvennalistinn aðeins til að safna [um] skjölum?" 15. september1989. Sjá Litast um af Hjallhól.

„Carter um bandarísk menntamál". DV 22. september 1989.

1990**

„Af handboltaþjálfurum og þjóðarbókhlöðum". DV 8. mars 1990. Raunar átti greinin að heita „Af fótboltaþjálfurum og þjóðarbókhlöðum"

„Fjármálaráðherra í frjálshyggjutaumi". DV 25. maí 1990

„Námslán og Reykjavíkurvaldið". DV 13. júní 1990

1991

„Ostlíki og efnafræði". DV 9. apríl 1991

„Að tala rétt: „pé sé" í bandarískum háskólum". DV 15. júlí 1991

„Til nýrrar aldar: Jafnrétti fyrir suma". DV 23. júlí 1991

„Háskólamenntun og tæknihyggja". [Um skýrsluna Til nýrrar aldar] DV 8. ágúst 1991

„Kísilvinnslan má ekki halda áfram". DV 19. ágúst 1991 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Eldsumbrot og „dauði" lífríkis Mývatns". DV 28. ágúst 1991 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Línudeila 1991 og Laxárdeilan 1970". DV 10. september 1991

„„Ekkert er fegurra en ..."". DV 18. september 1991

„Námsfólk og sláturlömb". DV 15. október 1991

„„Erum að mennta kennara fyrir 21. öldina"". Viðtal við Þóri Ólafsson rektor Kennaraháskóla Íslands. Sæmundur 4. tbl., 10. árg., október 1991

„Áhrif tillagna nefndar Guðmundar Magnússonar: Landflótti og skortur á starfsfólki hjá ríki?" Lánamál. Sæmundur 4. tbl., 10. árg., október 1991

„Menntastefna ríkisstjórnarinnar: Lokun skóla eða einkavæðing?" Menntamál. Sæmundur 4. tbl., 10. árg., október 1991

„„Umhverfisvandamál" dulnefni fyrir mengun?" DV 18. nóvember 1991

„„Mæðrapólítík" Kvennalistans – af sjónarhóli karls". Þjóðviljinn 27. nóvember 1991 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Æsispennandi atburðarás". Lánamál. Sæmundur 5. tbl., 10. árg., desember 1991

„Hefur maður efni á að flytja heim?" Húsnæðismál. Sæmundur 5. tbl., 10. árg., desember 1991

„„Viljum ekki eiga steinsteypu" – viðtal við þrjá búseta í Kópavogi". Sæmundur 5. tbl., 10. árg., desember 1991

1992

„„Bíllinn festist í forarpytti ..."". DV 23. janúar 1992

„Endurgreiðslur námslána og „atgervisflótti"". DV 19. febrúar 1992

„Stjórnir SÍSE og SÍNE". SÍNE 30 ára – Sæmundur 10 ára. Sæmundur 1. tbl., 11. árg., febrúar–mars 1992

„Ekið á fullu blússi". Lánamál. Sæmundur 1. tbl., 11. árg., febrúar–mars 1992

„Alltof miklar umbúðir". DV 11. mars 1992

„Ræktun eða náttúruvernd?" DV 6. júlí 1992

„Á Geysir að gjósa nauðugur?". DV 30. júlí 1992 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Auðlindir Brasilíu og náttúruvernd á norðurhveli". DV 7. ágúst 1992

„Streitan og rauða ljósið". DV 6. nóvember 1992 Sjá Litast um af Hjallhól.

1993

„SÍNE fái þóknun fyrir hagsmunagæslu". DV 15. mars 1993

„Vorhugur í ökumönnum". DV 2. júní 1993

„Einkavæðum innheimtu sóknargjalda" DV 10. september 1993

1994

„Er ökuskírteini sjálfsagður hlutur?" DV 20. apríl 1994

„Frumkvæði framhaldsskóla heft". DV 26. maí 1994

„Varúð: Gönguskór skemma landið!" DV 24. ágúst 1994 Sjá Litast um af Hjallhól. Í framhaldi af því viðtal á Rás 2 í RÚV. Sjá einnig tilvitnun í þessa grein í eftir grein Viktor A. Ingólfsson í Fréttir innnanhúss 16, 1994 (útg. Vegagerðin)

„„Drápu mink með spýtum"". DV 27. september 1994

„Formennska í skólanefnd krefst ábyrgðar – opið bréf til Hinriks Árna Bóassonar". Dagur 6. október 1994. Svar við frétt í DV 1. október 1994. Svargrein HÁB birtist í Degi 12. október 1994

1995

„Íslenska uppeldisfræðin: Þéttriðið net úr ólíkum efnum". Valdir kaflar úr fyrirlestri í Árbæjarsafni 3. september 1994. Vikublaðið 20. janúar 1995. Fyrirlesturinn í heild birtur í Litast um af Hjallhól.

„Fossar í fóstur". Dagur 18. maí 1995

„Einkennislitir íslenskrar náttúru og ímynd Íslands". Litast um af Hjallhól. Dagur 26. ágúst 1995 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Bókhlaðan við Birkimel". Lesendabréf. Dagur 1. september 1995

„Með Snöruna um hálsinn: – bregðumst við áður en það verður orðið um seinan". Litast um af Hjallhól. Dagur 16. september 1995 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Bókhlaðan við Birkimel". Bréf til blaðsins (lítið breytt útg. af samnefndu lesendabréfi í Degi 1. september) Mbl. 24. september 1995

„Að biðja um eða krefjast". Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 18. október 1995 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Úti eða inni?" Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 8. nóvember 1995 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Internetið/opinn einkaheimur: „Allt sem þú þarft er tölva, mótald og símalína"". Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 6. desember 1995 Sjá Litast um af Hjallhól.

1996

„Vangaveltur um karlafræði". Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 17. janúar 1996

„Er kyn þótt ...? – um misnotkun orða og orðasambanda". Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 28. febrúar 1996

„Sjúkrahúsprestar og trúfrelsi". Sjónarmið á miðvikudegi. Dagur 1. maí 1996 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Hljóða klettar?" Litast um af Hjallhól. Dagur 12. júní 1996 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Syngjandi raflínur og glóandi girðingar". Litast um af Hjallhól. Dagur 3. júlí 1996 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Námsefni um náttúruna". Litast um af Hjallhól. [Um NÁTTÚRAN ALLAN ÁRSINS HRING eftir Sólrúnu Harðardóttur, UMHVERFIÐ eftir Gunnhildi Óskarsdóttur, LANDIÐ, UMHVERFIÐ OG VIÐ eftir Ara Trausta Guðmundsson og NÁTTÚRUVERKEFNI þýtt og staðfært af Sigrúnu Helgadóttur.] Dagur 31. júlí 1996

„Hljóðvist við Kiðagil – opið bréf til skipulagsyfirvalda á Akureyri en gæti verið til skipulagsyfirvalda hvar sem er". Litast um af Hjallhól. Dagur 28. ágúst 1996

„Námskrár". Mbl. 10. september 1996

1997

„Siðferði blaðamanna og einlægni á irkinu". Helgarpósturinn 20. febrúar 1997. Athugasemd við greinina „Elskhuginn á irkinu ;-)" sem birtist viku fyrr í blaðinu. Athugasemd ritstjóra fylgir minni grein

„Menntastefna – orkustefna – atvinnustefna". Mbl. 4. mars 1997 Sjá Litast um af Hjallhól.

„Er Mývatn stöðuvatn eða pósthús?" Dagur–Tíminn 3. apríl 1997

„Verkfallspólítík og varaþingmennska". Sjónarhóll. Vikublaðið 14. apríl 1997. Vitnað til ummæla í greininni í Viðskiptablaðinu 23.–29. apríl 1997

„Mývatn og varúðarreglan." Dagur–Tíminn 22. ágúst 1997 Sjá Litast um af Hjallhól.

1998

„Tveggja ára námsstöður leiðbeinenda við grunnskóla". Mbl. 15. september 1998. Ásamt Guðmundi J. Guðmundssyni

„Mengun hugarfarsins og jafnvægi hugans". Mbl. 31. október 1998

1999**

„Iðnaður eða náttúruvernd í Mývatnssveit?" Dagur 22. júlí 1999, bls. 7.

„Auðlindir í alfaraleið og ímynd Íslands". Mbl. 27. júlí 1999, bls. 44

„Grunnskólabyrjun tvisvar á ári". Mbl. 18. ágúst 1999, bls. 33

„Minjasafn um Kísiliðju". Dagur 16. september 1999, bls. 7.

„Ábyrgð Íslendinga á hálendinu", Mbl. 21. september 1999, bls. 42–43; Mbl. 5. október 1999, bls. 43.

„Blásið til nýrrar sóknar" [um 15 ára afmæli Búseta], Dagur 14. október 1999, bls. 19

„Að verða fyrir námsláni", Háfleygur, málgagn Félags stúdenta við HA 1. árg., 2. tbl., bls. 11

2000

„Tækni og tiltrú". Rödd að innan. Háskólafréttir 2. árg., 3. tbl. (mars 2000), bls. 4

„Hálendisbaráttan rétt að hefjast". Mbl. 11. maí 2000, bls. 59

„Verndarpólitík Mývatns". Mbl.18. júlí 2000, bls. 45.

„Útivist og jarðgöng á Tröllaskaga". Dagur 29. ágúst 2000, bls. 7

„Friðun Mývatns og Laxár". Dagur 22. september 2000, bls. 7.

„Niðurgreidd náttúruspjöll í Mývatnssveit". Dagur 15. nóvember 2000, bls. 10. Birt í Blaðagreinar um Mývatn birtar árið 2000.

„Lýðræði og náttúruspjöll". Mbl. 28. desember 2000, bls. 42.

„Eigum við orku fyrir álver?" Dagur 29. desember 2000, bls. 7.

2001

„Um friðlýsingu Héðinsfjarðar". Dagur 12. janúar 2001, bls. 7.

2002

„Rannsóknaboranir í nágrenni Leirhnjúks". Mbl. 22. nóvember 2002, bls. 55.

2005

„Skólinn á ekki að sinna trúboði“. Mbl. 2. apríl 2005, bls. 36.

„Jafnréttisuppeldi drengja“. Uppeldi 18. árg., 2. tbl., bls. 58–60.

„Skógrækt, sektarkennd og Sannleikur“. Mbl. 11. júní, bls. 40.

„Miðstöð innanlandsflugs í Grímsey?“ Mbl. 5. nóvember 2005, bls. 34.

2006

„Drengjamenning og dömufrí“. Kennaraneminn. Blað grunnskólabrautar [1. árg.], bls. 16–17.

„Verður ferðamannasvæðinu við Leirhnjúk fórnað fyrir stóriðju?“ Mbl. 17. júlí, bls. 24.

„Dettifossvegur og samgöngur við Öxarfjörð“. Mbl. 28. ágúst, bls. 29.

2007

„Lestrarfræði og fleiri nýjungar“. Mbl. 25. febr., bls. 47.

„Stóri veggjakrotsvandinn“. Netgrein Mbl. 28. mars, bls. 30. Öll greinin: Vefslóð: http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/159221/

„Göng undir Eyjafjörð“. Vikudagur 29. mars, bls. 6.

* Fyrir 1980 hafði ég skrifað nokkrar greinar í skólablöð og önnur blöð en þær greinar hafa ekki verið skráðar. Skráin kann að vera ófullkomin að því leyti að ég skráði ekki greinar sem ég fann ekki í DV en ég sendi stundum greinar heim frá Bandaríkjunum sem ég vissi aldrei fyrir víst hvort hefðu birst. Loks kann einstök grein að hafa dottið út úr skránni af vangá.

** Frá og með 1999 er blaðsíðutali bætt við tilvísunina.