Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: apríl 2025

Lækna, laga og bæta - Salamancahugsjónin, einstaklingshyggja og sjúkdómsvæðing: Nemendur sem viðfangsefni greiningar á sérþörfum

Lækna, laga og bæta - Salamancahugsjónin, einstaklingshyggja og sjúkdómsvæðing: Nemendur sem viðfangsefni greiningar á sérþörfum * Nýlega birti tímaritið Newsweek viðtal við Hank Ketcham, höfund teiknimynda-hetjunnar Denna dæmalausa. Í viðtalinu bendir blaðið Ketcham á að í dag sé til úrlausn á „vandamáli“ Denna; sú lausn sé kölluð ritalín. Ketcham brást ókvæða við þessu og kvað […]

Lesa meira