Um mig

Ég fæddist árið 1973, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1993, BA-prófi í almennum málvísindum og íslensku frá Háskóla Íslands árið 1996, MA-prófi í íslenskri málfræði við sama skóla árið 2000 og doktorsprófi (Ph.D.) í íslenskri málfræði frá HÍ í október 2011.

Ég er rannsóknardósent á málræktarsviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

 

Íslensk réttritun (2021). Um þetta nýja rafræna rit sjá hér.

Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar (doktorsritgerð 2011)

Handbók um íslensku (1. útg. 2011)

Málbreytingar og tilbrigði á 19. öld (2012–2014)

Uppfært 17.12.2021