Nám

  • 2011. Doktor í íslenskri málfræði  (Ph. D.) við HÍ 21. október 2011. Heiti ritgerðar: Málið á Ævisögu Jóns Stein­­­gríms­­­­­sonar. Aðalleiðbeinandi var Guðrún Kvaran prófessor.
  • 2002–2003. Nám við málvísindadeild Cornell-háskóla í Ithaca, New York.
  • 2000. MA-próf í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands júní 2000. MA-ritgerð mín var útgáfa og málfræðileg lýsing á forn­aldar­sögunni Hálf­­danar saga Brönufóstra og heitir: Hálfdanar saga Brönu­fóstra (a- og b-gerð). Leið­­beinandi var Guð­varður Már Gunnlaugsson, rannsóknardósent á Stofnun Árna Magnús­sonar.
  • 1996. BA-próf í almennum málvísindum með íslensku sem aukagrein frá Háskóla Íslands október 1996. BA-ritgerð mín fjallaði um forn­íslenskar tvöföldunar­sagnir (Tvöföldunarsagnir í forníslenzku). Leið­beinandi var Guðrún Þórhalls­dóttir lektor í íslensku við HÍ.
  • 1993. Stúdentspróf frá fornmálabraut (latínu- og grískubraut) Menntaskólans við Hamra­­­hlíð vor 1993.