Störf og nefndir
|
2006–2016. Verkefnisstjóri á málræktarsviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá 1. september 2006.
2014–2018. Aðalmaður í mannanafnanefnd.
2013–. Prófdómari við Sagnfræði- og heimspekideild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands til að meta MA-ritgerðir nemenda í Medieval Icelandic Studies.
2011–2014. Fulltrúi Árnastofnunar í samtökunum EFNIL (European Federation of National Institutions for Language).
2011–2017. Norrænn ritari (Nordisk sekretær) í samstarfsneti norrænu málnefndanna (Netværket for sprognævnene i Norden).
2011–2017. Samverkamaður (ritari) Íslenskrar málnefndar.
2011–2016. Í vinnuhópi norrænu málnefndanna um málskýrð (Arbejdsgruppe – klarsprog i Norden).
2010–2014. Varamaður í mannanafnanefnd.
2009–2012. Í vinnuhópi Íslenskrar málnefndar um endurskoðun íslenskra ritreglna.
2008–. Málfarsráðunautur Orðanefndar RVFÍ.
2006–. Ráðgjafi Hins íslenzka fornritafélags um forníslensku og samræmda stafsetningu forna.
8.2005–6.2006. (ásamt Haraldi Bernharðssyni). Lemmun og gerð orðstöðulykils fyrir rafræna útgáfu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á Konungsbók eddukvæða (GKS 2635 4to)[óútkomið].
2003 (sumar) og 2004 (sumar). Vinna við verkefnið Íslensk fornbréf sem Már Jónsson og Haraldur Bernharðsson stóðu fyrir. Skráning og innsláttur apógrafa Árna Magnússonar eftir XML-sniði.
7.2000–8.2002. Málfarsráðunautur hjá Ríkisútvarpinu í hlutastarfi.
9.2000–8.2001. Skráning handrita (75% starf) á handritadeild Landsbókasafns – Háskólabókasafns í svokölluðu Sagnanetsverkefni.
9.1998–9.1999. Sá um gerð tölvutæks orðalista (lemmalista)
(http://onp.ku.dk/adgang_til_ordliste_etc/ordliste_og_citater/) yfir orðaforða forníslensku hjá fornmálsorðabókinni í Kaupmannahöfn (Ordbog over det norrøne prosasprog).
1.1998–6.1998. Þátturinn Daglegt mál í Ríkisútvarpinu (samtals 16 þættir).
Ritstjórn og ritnefndir
2013. Guðrún Kvaran. Glíman við orðin. Ritgerðasafn. Gunnlaugur Ingólfsson, Jóhannes B. Sigtryggsson, Þóra Björk Hjartardóttir (ritnefnd). Rit 86. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. [374 bls.]
2012. Ari Páll Kristinsson og Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjórar). Juridisk sprog i Norden. Rapport fra en nordisk konference om klarsprog Reykjavík 11.–12. oktober 2011. Nordisk Sprogkoordination. [112 bls.]
2013. Torbjørg Breivik (ritstj.), Rickard Domeij, Anna Maria Gustafsson, Pia Jarvad, Jóhannes B. Sigtryggsson (ritnefnd). Språk i Norden 2013. Tema: Tv-teksting i Norden – Hva har det å si for nabospråksfortåelsen blant barn og unge i Norden at program fra nabolandene blir vist og tekstet på tv? Nettverket for språknemndene i Norden.
2012. Torbjørg Breivik (ritstj.), Rickard Domeij, Anna Maria Gustafsson, Rikke Hauge, Pia Jarvad, Jóhannes B. Sigtryggsson, Birgitta Lindgren (ritnefnd). Språk i Norden 2012. Tema: Morsmål, andrespråk, nabospråk og fremmedspråk. Nettverket for språknemndene i Norden.
2010. Jóhannes B. Sigtryggsson og Kári Kaaber (ritnefnd). Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
2010. Ari Páll Kristinsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Jóhannes B. Sigtryggsson (ritnefnd). Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján kárínur gerðar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
Ráðstefnur
2013. Skipulagði ásamt Guðrúnu Kvaran ráðstefnuna (málnefndaþingið) De nordiske sprogs fremtid indenfor informationsteknologien 28.–29. ágúst 2013 á Akureyri.
2011. Skipulagði ásamt Ara Páli Kristinssyni ráðstefnuna Juridisk sprog i Norden 11.–12. nóvember 2011 í Reykjavík.