Kennsla

Ég hef kennt ýmis námskeið í gegnum árin. Þau sem ég kem mest að um þessar mundir eru:

  • Byggðaþróun og atvinnulíf 
  • Hnattvæðing efnahagslífsins 
  • Landslag, náttúrusýn og nýting lands
  • Svæði og menning 

Sjá nánar í kennsluskrá Háskóla Íslands.