Fyrirlestrar

New-Math influences on Selective Entrance Examinations into High Schools in Iceland  haldinn á HPM 2016 í Montpellier dagana 18. - 23. júlí 2016.

„Algorismus - Forn ritgerð um indóarabíska talnaritun í Hauksbók og fleiri handritum.“ Í fyrirlestraröð miðaldastofu um Sturlungaöld haldinn 7. janúar 2016.

„Niður með Evklíð!“ Menntakvika, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, október 2015.

„Was Euclid in Iceland when he was supposed to go?“ Cerme 9, Prag, 4. - 8. febrúar 2015.

„Det islandske verbum skilja og ordet skilningur – At forstå og forståelse i etymologisk forstand – og problemet at forstå matematik –“. Nordisk lærerkonference i Nuuk, 2. - 6. september 2014

"Calendars and currency – Embedded in culture, nature, society and language“. European Summer University on the history and pedagogy of mathematics, ESU-7, Copenhagen, July 14–18, 2014

Kynning_fyrirlestur vegna prófessorsembættis, haldinn í Bratta í húsi Menntavísindasviðs  14. febrúar, 2014.

Stærðfræðiskrif og stærðfræðikennsla á Íslandi frá öndverðu fram á nítjándu öld. Erindi flutt á jólafundi Félags tryggingastærðfræðinga, 19 desember 2013.

Mathematics education in Iceland in the 20th century - Ólafur Daníelsson's impact. Erindi flutt á The Third International Conference on the History of Mathematical Education, in Uppsala, 25. - 28. september, 2013

Stutt undirvísun í reikningslistinni - Leitað höfundar. Erindi flutt á Málþingi Félags um átjándu aldar fræði, Af raunvísindum fyrr á öldum. Þjóðarbókhlöðu, Reykjavík, 4. maí, 2013.

Arithmetic textbooks and 19th century values. Erindi flutt á ráðstefnunni CERME 8, Antalya, Tyrklandi, 6 - 10 febrúar 2013.

"Nýja stærðfræðin" - Uppruni og afdrif. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 5. október 2012.

18th Century Mathematics Education - Effects of Enlightenment in Iceland. Fyrirlestur haldinn á HPM 12, The HPM Satelite Meeting of ICME-12,  16. - 20. júlí, 2012. Daejeon, Korea.

The Implementation of the 'New Math' in Iceland - Comparison to Its Neighbouring countries. ICME 12 - , 8. - 15. júlí, 2012, Topic Study Group 35. Seoul, Korea.

Values and Beliefs in a Self-sustaining Society - as Reflected in 18th and 19th Century Icelandic Arithmetic Textbooks - Fyrirlestur haldinn á Second International Conference on the History of Mathematics Education. October 2 – 5, 2011, Lisbon, Portugal.

Good Mathematics Teaching and Classroom Norms – Views of Secondary School Students – MEI4, September 22 – 23, 2011, Dublin, Ireland.

Relations between national curricula and textbooks in mathematics in Iceland. Fyrirlestur haldinn á NORMA 11, Nordic Conference on Mathematics Education, í Reykjavík, 11. – 14. maí, 2011.

Evrópskar rætur íslenskrar stærðfræðiiðkunar á 18. öld. Fyrirlestur haldinn í Háskóla Íslands hinn 25. febrúar 2011 í fundaröð á vegum Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki undir yfirskriftinni Evrópa: Samræður við fræðimenn.

Implementing ‘modern math’ in Iceland – Informing parents and the public. Fyrirlestur á CERME 7. ráðstefnu evrósku samtakanna um stærðfræðimenntun, haldinni í Rzesznow í Póllandi í febrúar 2011.

Góð kennsla og ábyrgð nemenda á eigin námi. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 22. október, 2010.

Arithmetic textbooks in 18th century Icelandic manuscripts. A presentation at the 6th European Summer University on the history and epistomology of mathematics education. Vienna, July 19 - 23, 2010.

Björn Gunnlaugsson og Tölvísi - Upplýsing og einlæg trú í stærðfræðimenntun 19. aldar. Miðvikudagsfyrirlestur Menntavísindasviðs, 3. mars 2010.

Reikningsbók eftir Eirík Briem. Erindi á ráðstefnu Félags um menntarannsóknir, haldið 27. febrúar 2010 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Hvað er góð reikningsbók? Erindi á málþingi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands: Velferð og veruleiki, haldið 29.-30. október, 2009 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð.

Arithmetica - Arithmetic Art. Mathematics for all. Erindi flutt á ráðstefnu NORSMA (The Nordic Research network on Special Needs Education in Mathematics), haldin 15.-16. október 2009 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð.

Leikmenn og kirkjan. Erindi haldið á málþinginu Þjóðkirkjan og lýðræðið í Skálholtsdómkirkju 23. - 24. ágúst 2009.

Björn Gunnlaugsson, Life and Work  – Enlightenment and Religious Philosophy in Icelandic Mathematics Education in the 19th Century. Erindi flutt á ráðstefnunni On-going Research in the History of Mathematics Education sem haldin var á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, dagana 20. - 23. júní 2009.

Lærdómsviðmið í stærðfræði. Erindi flutt á málþingi um námskrárgerð í framhaldsskólum, haldið 3. apríl 2009 á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Algorismus and English Manuscripts of Carmen de Algorismo. Treatises about the Hindu-Arabic number notationErindi flutt á Oxford History of Mathematics Seminar, 23. febrúar 2009.

Geometry teaching in Iceland in the late 1800s and the van-Hiele Theory. Erindi á CERME 6 (6th conference of European Society for Research in Mathematics Education), sem haldin var í University de Lyon 28. janúar - 1. febrúar 2009.

Áhrif efri skólastiga á stærðfræðinámsefni skyldunámsins 1930 - 1966 og pólitískar ákvarðanir þar að lútandi. Erindi flutt á jólafundi Íslenska stærðfræðafélagsins 29. desember 2008.

A Puzzle Rhyme from 1782. Fyrirlestur fluttur á HPM 2008, ráðstefnu um sögu og kennslu stærðfræðinnar, haldinni í Mexíkóborg dagana 14. - 18. júlí 2008.

The History of Public Mathematics Education in Iceland in Relation to Secondary Education. Fyrirlestur haldinn í rannsóknarhópi um sögu stærðfræðimenntunar á 11. alþjóðaþingi um stærðfræðimenntun - ICME 11, í Monterrey í Mexíkó 9. júlí 2008.

Ethnomathematics at the Margin of Europe – A Pagan Calendar. Almennur fyrirlestur haldinn á 11. alþjóðaþingi um stærðfræðimenntun - ICME 11, í Monterrey í Mexíkó 9. júlí 2008.

Societal Demands on the Profession of the Mathematics Teacher in Iceland in a Historical Context. Erindi lagt fram á Symposium “The First Century (Rome 1908 – 2008) of the International Commission on Mathematical Instruction: Reflecting and Shaping the World of Mathematics Education”, haldið 5 – 8. mars 2008 í Accademia dei Lincei í Róm.

Mathematics Teacher Education and Didactic DivideHistorical and Contemporary Perspective. Fyrirlestur haldinn á 10. norrænu ráðstefnunni um kennaramenntun: Relationen mellem Læreruddannelsen og Skoleudviklingen - KHÍ 21. - 24. maí 2008

Regula de Tri, its Origin and Presentations in Icelandic Textbooks. Fyrirlestur haldinn á NORMA08, norrænni ráðstefnu um stærðfræðimenntun, 24. apríl 2008.

Arithmetica - Það er reikningslist. Reikningsbókarhandrit frá öndverðri 18. öld. Fyrirlestur haldinn á málþingi Félags um 18. aldar fræði 23. febrúar 2008.

Áhrif stjórnvaldsákvarðana á framvindu stærðfræðimenntunarFyrirlestur fluttur á málþingi FUM 23. febrúar 2008.

Þróun stærðfræðimenntunar á Íslandi í samanburði við nágrannalöndin. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Íslenska stærðfræðafélagsins 17. - 18. nóvember 2007.

Gömul gáta. Fyrirlestur á Málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ, haldinn 18. október 2007

The Number Concept and the Role of Zero in Northern-European Arithmetic Textbooks.  Fyrirlestu fluttur á 5th European Summer University on The History And Epistemology In Mathematics Education, sem haldið var í Prag dagana 19. – 24. júlí 2007.

Nokkur tímamót í sögu íslenskrar stærðfræðimenntunar. Miðvikudagsfyrirlestur við Kennaraháskóla Íslands 2. maí 2007

Development of the Mathematics Education System in Iceland in the 1960s in Comparison to Three Neighbouring Countries. Fyrirlestur á CERME 5, fimmta þingi ERME, European Society for Research in Mathematics, sem haldið var á Kýpur dagana 22. – 26. febrúar 2007.

Greinilig vegleiðsla til talnalistarinnar. Kennslubók í stærðfræði frá 1780. Fyrirlestur á málþingi Félags um átjándu aldar fræði, haldinn 1. apríl 2006.

Stytting námstíma til stúdentsprófs og öflun stærðfræðikennara. Framsaga á málþingi Íslenska stærðfræðafélagsins 5. janúar 2006.

Saga í stærðfræði og saga stærðfræðinnar. Fyrirlestur haldinn á málþingi Flatar í Reykholti 30. september 2005.

The Concept Understanding in Mathematics Textbooks and Didactical Discussions. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni NORMA í Þrándheimi dagana 2. - 6. september 2005

Menntun stærðfræðikennara í ljósi sögunnar. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu um framtíðarskipulag Kennaraháskóla Íslands. 11.–12. ágúst 2005

Mathematics Education without Communication. Fyrirlestur fluttur á svæðisráðstefnu Delta Kappa Gamma International dagana 3. - 6. ágúst 2005.

Mathematics Education and Industrialization. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu LMFK-Lærere i Matematik, Fysisk og Kemi, 26. júní 2005

Dr. Ólafur Daníelsson og Kennaraháskólinn. Fyrirlestur fluttur á vegum Rannsóknastofnunar Kennaraháskólans 16. mars 2005

Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu. Framsöguerindi á málþingi Flatar, samtaka stærðfræðikennara og Kennaraháskóla Íslands 23. febrúar 2005

Saga stærðfræðinnar. Hvernig má flétta henni inn í kennslu á framhaldsskólastigi? Fyrirlestur haldinn á námstefnu Flatar á Akureyri, 20. nóvember 2004

The 1877 Regulation for the Learned School in Iceland. Fyrirlestur fluttur á HPM 2004, ICME-10 Satellite Meeting in Uppsala, 15. júlí 2004.

From Isolation and Stagnation to Modern Mathematics. A Reform or Confusion? Fyrirlestur haldinn á 10. alþjóðaþingi um stærðfræðimenntun - ICME-10 - í Kaupmannahöfn 4. - 11. júlí 2004.

Implementation of 'Modern Mathematical Knowledge in Iceland. Fyrirlestur fluttur á 32. þingi NERA, 11. - 13. mars 2004 í Kennaraháskóla Íslands.

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild. Fyrirlestur fluttur í Vísindasöguhópi Hugvísindadeildar og Reykjavíkurakademíunnar, 19. febrúar 2004.

Teachers' Preparedness for 'Modern Mathematics'. Fyrirlestur fluttur á 22. janúar 2004 á Madif, Fjärde Matematik Didaktiska Forskningsseminariet med SMDF.

Langtímaáhrif stjórnvaldaðgerða á menntun stærðfræðikennara. Haldinn á 7. málþingi Rannsóknarstofnunar HÍ, Skóli fyrir alla, 10. - 11. október 2003, í KHÍ

Reglugerðin 1877. Haldinn á ráðstefnu Íslenska stærðfræðafélagsins, Stærðfræði á Íslandi 2003, 30. - 31. ágúst 2003 á Akureyri

Algorismus. Fyrirlestur á The Abel–Fauvel Conference  sem haldin var 13–15. júní 2002 í Háskólanum í Agder í Kristianssand.

Aðalnámskrá framhaldsskóla í stærðfræði 1999. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Íslenska stærðfræðafélagsins í Reykholti í október 2001.

Skólinn sem vinnustaður. Getum við bætt hann? Erindi flutt á ráðstefnu Menntamálaráðuneytisins og HÍK um framhaldsskóla í apríl 1988.