Hugleiðingar við lestur fyrir fyrstu viku í NAF002 - Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum. Kjarnaefni Það eru forréttindi að kenna fullorðnum | namfullordinna.is Áskorun:…
Fólkið sem lífið hefur falið mér að þjóna
Þetta misseri sit ég námskeiðið NAF002F - Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum en við upphaf þess er óskað að nemendur skrifi stuttan pistil þar…