Eitt leiðarstefa okkar í forritunarsmiðjum Vísindasmiðjunnar er að við viljum sýna þátttakendum hversu auðvelt er að nýta tæknina til að leysa alls kyns verkefni í…
Hikmyndir með Raspberry Pi
Mig hefur lengi langað að vinna meira með hikmyndir (e. time-lapse). Nú þegar lauf eru óðum að þekja tré og blóm að opna krónur sínar…
Hitastigsmælingar
Ég fór af stað með hitstigsmælingar með Raspberry Pi fyrir um tveimur árum en okkur Snæbjörn Guðmundsson langaði til að búa til frostþýðuklefa sem mér…