Rannsakendur
Innan vébanda Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og samkeppnishæfni er hópur fólks sem tekur þátt í rannsóknum og fræðastarfi á sviði stefnu og samkeppnishæfni. Hér er listi í stafrófsröð yfir þá einstaklinga sem leggja rannsóknarmiðstöðinni lið sem rannsakendur ("research fellows"):
Anna Marín Þórarinsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands
Einar Svansson, lektor við Háskólann á Bifröst
Eyþór Ívar Jónsson, gestalektor við CBS
Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands
Harpa Dís Jónsdóttir, verkefnisstjóri við Háskóla Íslands
Hannes Ottósson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og stundakennari við HÍ
Helga Rún Runólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Starfsmennt fræðslusetri
Hulda Guðmunda Óskarsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands
Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Hólum, doktorsnemi við HÍ
Karl G. Friðriksson, forstöðumaður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og doktorsnemi við HÍ
Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við Háskóla Íslands, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar
Stella Stefánsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands
Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent við Háskóla Íslands