Erindi forstöðumanns
Erindi á vísindaráðstefnum og málstofum
- Erindi um doktorsverkefni undirritaðs haldið við Háskólann á Akureyri 1993.
- Erindi á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin var 23. og 24. september 1994. Titill: Rannsóknir á markvissri stjórnun atvinnuþróunarfélaga.
- Erindi á ráðstefnunni 13th Nordic Conference on Business Studies, sem haldin var 14.- 16. ágúst 1995 í Kaupmannahöfn. Titill: “Strategisk ledelse af mellemsektororganisationer: forudsætninger og function” var birt í Proceedings sbr. ritaskrá.
- Erindi á ráðstefnu um ‘Regional Development Agencies’ sem haldin var í Álaborg 29/8-1/9 1996. Titill: ‘Strategy as Pragmatism in Intermediate Organizations’.
- Erindi á málstofu við Umeå Business School 6. des. 1996. Titill: Ledelse af museer.
- Erindi á málstofnu hjá SCANCOR við Stanford háskóla, í febrúar 1997. Titill: The Quest of Effectiveness in Cultural Institutions: The Case of Museums.
- Erindi á málstofu hjá SCANCOR við Stanford háskóla, í apríl 1997. Titill: Strategy as Multicontextual Sensemaking in Intermediate Organizations.
- Erindi á ráðstefnunni ‘Research Perspectives on the Management of Cultural Industries’ sem haldin var við Stern School of Business, New York University 9-10 maí 1997. Titill: The Quest for Effectiveness in Cultural Institutions: The Case of Museums.
- Erindi á ráðstefnunni ‘14th Nordic Conference on Business Studies’ sem haldin var í Bodö 14-17 ágúst 1997. Titill: The Quest for Effectiveness in Cultural Institutions: The Case of Museums.
- Hélt erindi á Project Management Workshop sem haldin var að Bifröst í byrjun júní 1999. Erindið snerist um hagnýtingu verkefnastjórnunar.
- Erindi á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum 29. og 30. október 1999. Titill: Stjórnun safna.
- Erindi á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum 29. og 30. október 1999 (með Rolf Lundin). Titill: Studying Organizations as Temporary - The Heraclitus Metaphor Revisited.
- Erindi um stefnumótun í ferðaþjónustu á ráðstefnu Ferðamálaseturs Íslands og Háskólans á Akureyri, sem haldin var á Akureyri 14. september 2001.
- Erindi um þekkingarstjórnun á 16. ráðstefnu NFF (Scandinavian Academy of Management) í Uppsölum 16. ágúst 2001. Titill: Knowledge Management.
- Erindi um Evrópuvæðingu stjórnsýslunnar á Norðurlöndum á 18. ráðstefnu EGOS (European Group for Organization Studies) í Barcelona, 4.-6. júlí 2002. Titill: Europeanization of Public Administration in the Nordic Countries.
- Erindi á málstofu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stefnumiðaða stjórnun, 6. nóvember, 2002.
- Erindi um hlutverk og starfshætti stjórna á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum IV, 21 febrúar 2003.
- Erindi um stefnu og stefnumótunarvinnu á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum IV, 21 febrúar 2003.
- Erindi um Evrópuvæðingu stjórnsýslunnar á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum IV, 21 febrúar 2003.
- Erindi um stefnumiðaða stjórnun á málstofu Hagfræðistofnunar, 18. febrúar 2004.
- Erindi um stjórnun: ný hugtök og nýja hugsun, á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum V, 22. október 2004.
- Erindi á málstofu Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um ‘rannsóknaráætlun í stefnumótun’, 24. nóvember 2004.
- Erindi um framlag Peters F. Druckers til stjórnunarfræðanna, á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum VI, 28. október 2005.
- Erindi um Peters F. Druckers og framlag hans til stjórnunar fyrirtækja og stofnana, á málstofu Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um ‘rannsóknaráætlun í stefnumótun’, 30. nóvember 2005.
- Erindi á málstofu Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um ‘Stefnu í raun og veru – dæmið um Háskóla Íslands’, 26. apríl 2006.
- Erindi um ‘Einn helsta hugsuð viðskiptalífsins – Michael E. Porter’ á málstofu Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík – Odda, 20. september 2006.
- Erindi um ‘framlag Michaels E. Porters til viðskiptafræða og viðskiptalífs’ á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, Reykjavík - Odda, 27. október 2006.
- Erindi um ‘stefnu og samkeppnishæfni’ á málstofu Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands, Reykjavík – Odda, 6. febrúar 2007.
- Erindi um ‘Hvernig megi átta sig á stefnu fyrirtækis’ á ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Reykjavík - Odda, desember 2007.
- Erindi um ‘reynslu af námsmati í dæmisögukennslu’ á málþingi Kennslumiðstöðvar í samstarfi við deildir háskólans og kennslumálanefnd háskólaráðs, sem haldið var að Hótel Sögu 5. nóvember 2007.
- Erindi um ‘kennslu í samkeppnishæfni’ á Microeconomics of Competitiveness Faculty Workshop, Dec. 11-12 2007 við Harvard háskóla.
- Erindi um ‘þjónustustefnu’ á morgunfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands í samstarfi við Stjórnvísi, Reykjavík – Háskólatorgi, 16. apríl 2008.
- Erindi um ‘INNFORM rannsóknina’ á morgunfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands í samstarfi við ParX, Reykjavík – Háskólatorgi, 22. maí 2008.
- Erindi um ‘Innform á Íslandi: Fræðilegt samhengi og fyrirmynd’ á Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Reykjavík - Odda, í október 2008.
- Erindi ‘Um stefnu fyrirtækja’ á málstofu Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands í Odda, 2. des 2008.
- Erindi ‘Um þekkingu og þekkingartap: Fræðileg umfjöllun og dæmi’ á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar, Reykjavík – Háskólatorgi, í maí 2009.
- Erindi um ‘During times of prosperity to collapse: Business studies in Iceland’ The 20th Biannual NFF Conference “Business as Usual”, Turku/Åbo, Finland, August 19-21, 2009.
- Erindi um ‘Stefnuhugtakið í ljósi Porters’ á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, Reykjavík - Háskólatorgi, í október 2009.
- Erindi um ‘Framúrskarandi fyrirtæki’ á Ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, Reykjavík - Háskólatorgi, í október 2009.
- Erindi um ‘skipulag og skipulagsauð’ á málstofu Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands, 3. apríl 2009.
- Erindi um ‘Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?’ á ráðstefnunni ‘Endurreisn: Sóknarfæri og samkeppnishæfni’ sem haldinn var á vegum 20/20 Sóknaráætlunar ríkisstjórnar Íslands, þ. 25. september 2009, að Hilton hótelinu í Reykjavík.
- Erindi um ‘Þjónustustjórnun’ á haustfundi hótel- og veitingamanna, Samtökum ferðaþjónustunnar, sem haldinn var 19. nóvember 2009, að Hótel Loftleiðum.
- Erindi ‘Um stefnumiðaða þjónustustjórnun’ á málstofu Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands á Háskólatorgi, 27. nóvember 2009.
Erindi á ráðstefnum fyrir faghópa og aðra áhugasama
- Erindi um innleiðingu gæðastjórnunar á ráðstefnunni ‘Gæðastjórnun í menntakerfinu’ sem haldin var á Akureyri 25. ágúst 1995.
- Erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra rafveitna, þ. 28. mars 1995. Efni: Innleiðing gæðastjórnunar.
- Framsöguerindi á ráðstefnu um þjóðminjavörsluna þ. 20 september 1996. Erindið fjallaði um skipulag og stefnumörkun Þjóðminjasafnsins 1996-2002.
- Erindi um stefnumótun á fundi Landssambands framsóknarkvenna 25. september 1999.
- Erindi um verkefnastjórnun á hádegisfundi FVH 18. janúar 2000.
- Erindi um stefnumótun á námsstefnu fyrir stjórnendur framhaldsskóla 21. október 2000.
- Erindi um stefnumótun á námsstefnu fyrir stjórnendur grunnskóla 16. nóv. 2000.
- Erindi um stefnumótun á ráðstefnu um sveigjanleika á vinnumarkaði – Hið Gullna jafnvægi, miðvikudaginn 14. febrúar, 2001.
- Erindi um stefnumótun á námsstefnu fyrir stjórnendur framhaldsskóla 21. október 2001.
- Erindi um hlutverk stjórna á morgunverðarfundi Viðskipta- og hagfræðideildar, 27. mars, 2002.
- Erindi um þekkingarstjórnun á ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslands og Félags um skjalastjórnun, 17. september, 2002.
- Erindi um stefnumiðaða stjórnun, á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um hlutverk sveitarstjórnarmanna í stjórnun og rekstur sveitarfélaga. Erindið flutt í Keflavík en jafnframt sent út um fjarfundabúnað til 5 staða á landinu, 16. febrúar, 2003.
- Erindi um stefnumiðaða stjórnun, á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um hlutverk sveitarstjórnarmanna í stjórnun og rekstur sveitarfélaga. Erindið flutt í Reykjavík en jafnframt sent út um fjarfundabúnað til 7 staða á landinu, 23. febrúar, 2003.
- Erindi um samanburðarfræði og stefnumiðaða stjórnun, á ráðstefnu Fjármálaráðuneytisins um stjórnun og rekstur stofnana að Grand hóteli, 19. mars, 2003.
- Erindi um hugtakið Corporate Governance, á Endurskoðunardegi Félags löggiltra endurskoðenda í Salnum Kópavogi, 11. apríl, 2003.
- Erindi um Leadership fyrir starfsmannastjóra höfuðborga Norðurlanda á ráðstefnu þeirra í Reykjavík 8. September 2005.
- Erindi um ferlið í stefnumótun Háskóla Íslands haldið á háskólafundi 5. maí 2006.
- Erindi um stefnu og samkeppnishæfni á hádegisfundi hjá Útflutningsráði Íslands 19. febrúar 2006.
- Fundarstjóri hátíðarsamkomu í Hátíðasal Háskóla Íslands 14. nóv. 2008 í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá því að kennsla í viðskiptafræði hófst á Íslandi.
- Fundarstjóri og meðskipuleggjandi morgunfundar 7. maí 2009 um efnið: Hvernig verður Ísland samkeppnishæft á ný?