Sigrún Aðalbjarnardóttir

Sigrun AdalbjarnardottirHelstu fræða- og rannsóknasvið

Áhættuhegðun, námsgengi og seigla ungs fólks í ljósi ýmissa uppeldislegra, sálfræðilegra, félagslegra og menningarlegra þátta. Þroskasálfræði með áherslu á félagsþroska , samskiptahæfni og siðferðiskennd. Borgaravitund í lýðræðissamfélagi. Lífssögur og uppeldis- og menntunarsýn kennara og skólastjórnenda. Skólaþróun.

 

Doktors- og meistaraverkefni

Nemendur sem hafa skrifað PhD og MA-ritgerðir undir leiðsögn Sigrúnar Aðalbjarnardóttur