Ritaskrá

Bækur og rit
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Aðrar fræðilegar greinar og rannsóknaskýrslur
Námsgögn
Ritstjórn, ritrýni og ritdómar
Blaðagreinar og viðtöl í fjölmiðlum


Bækur og rit

Sigrún Aðalbjarnardóttir (2019). Lífssögur ungs fólks – Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (2007). Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Reykjavík: Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2011). Borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Reykjavík: Rannsóknasetrið Lífshættir barna og ungmenna - Félagsvísindastofnun og Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Andrea G. Dorfadóttir, Þórólfur R. Þórólfsson og Kristín L. Garðarsdóttir. (2003). Vímuefnaneysla og viðhorf - Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 ára til 22 ára aldurs. Rvík: Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Eyrún María Rúnarsdóttir. (1997). Áhættuhegðun reykvískra unglinga: Tóbaksreykingar, áfengisneysla, hassneysla og neysla annarra vímuefna árin 1994-1996. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bækur Félagsvísindastofnunar nr. 22.

Eyrún María Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1996). Námsbókin: Stefnumörkun við námsefnisgerð fyrir grunnskóla. Rvík: Höf.


Greinar í ritrýndum fræðiritum

Runarsdottir, E.M., Vilhjalmsson, R., Adalbjarnardottir, S., & Crosnoe, R. (2019). Ethnicity and the perceived support of adolescent friends in a society with rising immigration. (Under review).

Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2017). Viðhorf ungs fólks til pólitískrar þátttöku. Stjórnmál & stjórnsýsla, 13(2), 287-310. DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2017.13.2.6

Gestsdottir, S., Geldhof, J., Paus, T., Freund, A.M., Adalbjarnardottir, S, Lerner, J.V., & Lerner, R.M. (2015). Self-regulation processes among youth in four western cultures: Is there an adolescent-specific structure of the Selection-Optimization-Compensation (SOC) model? International Journal of Behavioral Development, 39(4) 346–358. DOI: 10.1177/0165025414542712

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2015). Ákall og áskoranir: Vegsemd og virðing í skólastarfi. Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/greinar/2015/alm/005.pdf

Blondal, K. S., & Adalbjarnardottir, S. (2014). Parenting in relation to school dropout through student engagement: A longitudinal study. Journal of Marriage and Family, 76, 778-795.  DOI:10.1111/jomf.12125

Margrét A. Markúsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2013). Viðhorf ungmenna til mannréttinda innflytjenda og móttöku flóttamanna: Viðtalsrannsókn. Uppeldi og menntun, 22, 77-100.

Sigrún Erla Ólafsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2013). „Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur“: Sýn kennara á virðingu í starfi. Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/005.pdf

Kristjana S. Blöndal og SigrúnAðalbjarnardóttir. (2012). Student disengagement in relation to expected and unexpected educational pathways. Scandinavian Journal of Educational Research, 56, 85-100.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Eva Harðardóttir. (2012). Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda: Sýn nemenda. Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun.  http://netla.hi.is/menntakvika2012/013.pdf

Ragný Þ. Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2011). „Mín köllun er að hjálpa og reyna að láta gott af mér leiða“: Sýn ungmenna á sjálfboðaliðastarf sitt. Uppeldi og menntun, 20, 95-120.

Steinunn Gestsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Fanney Þórsdóttir. (2011). Formgerð sjálfstjórnar: rannsókn meðal íslenskra ungmenna. Sálfræðiritið - Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 16, 37-49.

Kristjana S. Blöndal og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2009). School dropout, parenting style, and parental involvement: A longitudinal study. Adolesecence, 44, 729-749.

Ásdís Hrefna Haraldsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2008). Góður kennari: Sjónarhorn grunnskólanemenda. Uppeldi og menntun, 17, 31-54.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. (2006). A leader’s experiences of intercultural education in an elementary school: Changes and challenges. In V. Collinson (Ed.), Theme issue: Learning, teaching, leading: A global perspective, Theory Into Practice, 44, 177-186.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Blöndal. (2005). Brotthvarf ungmenna frá námi og uppeldisaðferðir foreldra: Langtímarannsókn. Brotthvarf ungmenna frá námi og uppeldisaðferðir foreldra: langtímarannsókn. Tímarit um menntarannsóknir, 2, 11-23.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristín L. Garðarsdóttir. (2004). Uppeldisaðferðir foreldra og sjálfsálit ungs fólks á aldrinum 14 til 21 árs. Uppeldi og menntun, 13, 9-24.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristín L. Garðarsdóttir. (2004). Depurð ungs fólks og uppeldisaðferðir foreldra: Langtímarannsókn. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 9, 151-166.

Katrín Friðriksdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). “Ég ákvað að verða kennari þegar ég varð sjö ára” - Lífssaga kennara og uppeldissýn. Uppeldi og menntun, 11, 121-145.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). Adolescent psychosocial maturity and alcohol use: Quantitative and qualitative analysis of longitudinal data. Adolescence, 37, 19-53.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Fjölvar D. Rafnsson. (2002). Adolescent antisocial and substance use: Longitudinal analyses. Addictive Behaviors, 27, 227-240.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Leifur G. Hafsteinsson (2001). Parenting Styles and Adolescent Substance Use: A longitudinal study. Journal of Research on Adolesence, 11, 401-423.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Fjölvar D. Rafnsson. (2001). Perceived control in adolescent substance use: Concurrent and longitudinal analyses. Psychology of Addictive Behaviors, 15, 25-32.

Selman, R. L., og Adalbjarnardottir, S. (2000). A developmental method to analyze the personal meaning adolescents make of risk and relationship: The case of “drinking.” Applied Developmental Science, 4, 47-65.

Þóroddur Bjarnason og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2000). Anonymity and confidentiality in school surveys on alcohol, tobacco, and cannabis use. Journal of Drug Issues, 29, 335-343.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1999). Tracing the developmental processes of teachers and students: A sociomoral approach in school. Scandinavian Journal of Educational Research, 43, 57-79.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Leifur Geir Hafsteinsson. (1998). Tóbaksreykingar ungmenna: Tengsl við uppeldishætti foreldra og reykingar foreldra og vina. Uppeldi og menntun, 7, 83-98.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Robert L. Selman. (1997). "I feel I received a new vision:" An analysis of teachers professonal development as they work with students on interpersonal issues. Teaching and Teacher Education, 13, 4, 409-428.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Blöndal. (1996). Tóbaksreykingar og hassneysla reykvískra unglinga og viðhorf þeirra til slíkrar neyslu. Uppeldi og menntun, 5, 43-62.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1995). How school children propose to negotiate: The role of social withdrawal, anxiety, and locus of Control. Child Development, 66, 1739-1751.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Blöndal. (1995). Áfengisneysla reykvískra unglinga og viðhorf þeirra til slíkrar neyslu. Uppeldi og menntun, 4, 35-57.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1994). Understanding children and ourselves: Teachers' reflections on social development in the classroom. Teaching and Teacher Education, 10, 4, 409-421.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1993). Promoting children's social growth in the schools: An intervention study. Journal of Applied Developmental Psychology, 14, 461-484.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Blöndal. (1993). Námsárangur 11 ára barna: Tengsl við vitsmunahæfni, félagshæfni og persónuþætti. Uppeldi og menntun, 2, 25-40.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1992). Reaching consensus in conflict cituations in childhood: A new model integrating Habermas' and Selman's theories. Nordisk Psykologi, 44, 116-137.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1992). Samskipti í bekkjarstarfi: Sjónarhorn kennara. Uppeldi og menntun, 1, 258-273.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og John B. Willett. (1991). Children's perspectives on conflicts between student and teacher: Developmental and situational variations. British Journal of Developmental Psychology, 9, 377-391.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (1991). Hlúð að samskiptahæfni skólabarna: Þroskarannsókn. Sálfræðiritið - Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 2, 15-31.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Robert L. Selman. (1990). Hugmyndir barna um viðbrögð þeirra við gagnrýni kennara og bekkjarfélaga: Þroskarannsókn. Sálfræðiritið - Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 1, 37-48.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Wolfgang Edelstein. (1989). Listening to children's voices: Psychological theory and educational implications. Scandinavian Journal of Educational Research, 33, 79-97.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Robert L. Selman. (1989). How children propose to deal with the criticism of their teachers and classmates: Developmental and stylistic cariations. Child Development, 60, 539-551.


Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigrún Aðalbjarnardóttir og Eva Harðardóttir (2018). Students‘ attitudes towards immigrants rights: The role of democratic classroom discussions. Í Hanna Ragnarsdóttir og Samúel C. Lefever (ritstj.) Iceland studies on diversity and social justice in education (bls. 130-155). UK: Cambridge Scholars Publishing.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (2016). Seigla ungmenna – Þróun og staða þekkingar. Í Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender (ritstj.), Ungt fólk – Tekist á við tilveruna (bls. 161-184). Rvík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Kristjana Stella Blöndal og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2016). Farsæl skólaganga ungmenna og þáttur foreldra. Í Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender (ritstj.), Ungt fólk – Tekist á við tilveruna (bls. 231-246). Rvík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2016). Uppeldisaðferðir foreldra og viðhorf ungmenna til virkrar borgaralegrar þátttöku fólks. Í Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender (ritstj.), Ungt fólk – Tekist á við tilveruna (bls. 265-286). Rvík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Ross, A., Issa, T, Philippou, S., & Aðalbjarnardóttir, S. (2012). Moving borders, crossing boundaries: young people’s identities in a time of change 3: Constructing Identities in European Islands: Cyprus and Iceland . In P. Cunningham (Ed.), Creating Communities: Local, National and Global. (pp. 480-496). London: CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2010). Passion and purpose: Teacher professional development and student social and civic growth. In T. Lovat & R. Toomey (Eds.), International research handbook on values education and student wellbeing (pp. 737-764). New York: Springer.

Katrín Friðriksdóttir and Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2010). Relating life story and pedagogical vision: A teacher’s voice. In B. Sriraman, C. Bergsten, S. Goodchild, C. Michelsen, G. Palsdottir, O. Steinthorsdottir, & L. Haapasalo, The sourcebook on Nordic research in mathematics education (pp. 495-504). Charlotte, NC: Information Age Publishing.

Hrund Þórarinsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2010). Sýn foreldra á uppeldishlutverk sitt. Í Salvör Nordal, Sigrún Júlíusdóttir og Vilhjálmur Árnason (ritstj.), Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags (bls. 117-133). Háskóli Íslands: Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2009). Borgari í lýðræðisþjóðfélagi: Sýn ungmenna. Í Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X (bls. 715-724). Reykjavík: Félagsvísindastofun Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Margrét A. Markúsdóttir. (2009). Civic protest before and after Iceland’s economic crisis: Adolescents speak about participation. In A. Ross (Ed.), Human rights and citizenship education (pp. 251-258). London: CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2008). Young people’s civic awareness and engagement: Listening to their voices using thematic and developmental analysis. In A. Ross (Ed.), Reflecting on identities: Research, practice and innovation (pp. 717-727). London: CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Leitin og leiðarljósin. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.), Leitin lifandi - Líf og störf sextán kvenna (bls. 189-200). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Iceland. In J.J. Arnett and R. Silbereisen (Eds.), Routledge International Encyclopedia of Adolescence (pp. 425-441). London: Routledge.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2006). Lífsgildi. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII (bls. 779-787). Reykjavík: Félagsvísindastofun Háskóla Íslands.

Eyrún M. Rúnarsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Sigrún Adalbjarnardóttir. (2006). Intercultural Education: Cases of good practice in Iceland. In A. Ross (Ed.), The Citizens of Europe and the World (pp. 63-75). London: CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2005) „Við erum bæði mæðgin og vinir“: Uppeldishættir foreldra og samskiptaþroski unglinga. Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna (bls. 121–128). Reykjavík: Umboðsmaður barna og Háskóli Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. (2005). Fjölmennningarleg kennsla: Sjónarhorn skólafólks. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VI (bls. 707-720). Reykjavík: Félagsvísindastofun Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Eyrún M. Rúnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. (2005). National policy and practitioner practice in multicultural education in Iceland. In A. Ross (Ed.), Teaching citizenship (pp. 35-41). London: CiCe publication.

Hafdis Ingvarsdóttir, Eyrún M. Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2005). Teaching new citizens: Challenges and opportunities. In A. Ross (Ed.), Teaching citizenship (pp. 365-371). London: a CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2004). “Respect between teachers and students is the basis for all school work:” Teacher-student relationships. In B. Krzywosz-Rynkiewicz & A. Ross (Eds.), Social learning, inclusiveness and exclusiveness in Europe (pp. 39-53). Stoke on Trent, UK: Trentham Books.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal. (2004). Uppeldishættir foreldra og námsárangur unglinga á samræmdum prófum við lok grunnskóla. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum V (bls. 415-426). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Selman, R. L. og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003). Supporting teachers’ professional development. Hlutinn Lessons from Iceland, í R. L. Selman, The promotion of social awareness: Powerful lessons from the partnership of developmental theory and classroom practice (pp. 113-127). N.Y.C., N.Y. Russell Sage.

Selman, R. L. og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003).Teachers’ reflections on promoting social competence. Hlutinn Lessons from Iceland, í R. L. Selman, The promotion of social awareness: Powerful lessons from the partnership of developmental theory and classroom practice (pp. 128-146). N.Y.C., N.Y. Russell Sage.

Selman, R. L., Buitrago, C. og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003). Terms of engagement: Personal meaning and the professional lives of teachers. Hlutinn Lessons from Iceland, í R. L. Selman, The promotion of social awareness: Powerful lessons from the partnership of developmental theory and classroom practice (pp. 147-169). N.Y.C., N.Y. Russell Sage.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. (2003). Educational aims in a changing society: Equal opportunities in citizenship, culture, and identity. Í A. Ross (Ed.), A Europe of many cultures (pp.71-78). London: a CiCe publication.

Eyrún M. Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003). Towards equality and positive identity: The value of classroom discussion as a teaching method. Í A. Ross (Ed.), A Europe of many cultures (pp. 171-176). London: a CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003). Samskiptaþroski unglinga og tóbaksreykingar: Ný þroskanálgun í langtímarannsókn. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum IV (bls. 273-285). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Eyrún M. Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2003). „Ertu frjáls?“ Uppeldissýn og bekkjarumræður kennara. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IV (bls. 245-255). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). At dyrke demokratiske værdier – Nøglen til en bedre verden [Að rækta lýðræðisleg gildi: Lykillinn að betri heimi]. Í Gun-Marie Frånberg og D. Kellos (ritstj.), Demokrati í skolans vardag [Lýðræði í daglegu skólastarfi, bls. 101-149]. Rit Norðurlandaráðs í tilefni 50 ára samstarfsafmælis Norðurlanda. Umeå universitet för NSS: Nordiska Ministerrådet.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). Citizenship education and teachers' professional awareness. In D., Scott, & H. Lawson (Eds.), Citizenship education and the curriculum (pp.131-150). London: Ablex Publ.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). The challenging process of preparing education professionals to promote citizenship awareness. Í A. Ross (Ed.), Future citizens in Europe (pp. 25-32). London: a CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002, 9.jan). Í eilífri leit: Virðing og fagmennska kennara. Netla-Veftímarit um uppeldi og menntun. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands (1-6).

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2001). Cultivating citizenship awareness: The school setting. In A. Ross (Ed.) Learning for a democratic Europe (pp. 167-173). London: a CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2001). Die Reconstruction der Entwiklung von Lehrern und Schulern: Ein Sozio-Moralischer Ansatz in der Schule. In W. Edelstein, F. K. Oser and P. Schuster (Eds.), Moralische Erziehung in der Schule (pp. 213-232). Weinheim und Basel: Beltz Verlag.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2001). Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga: Langtímarannsókn. Í Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar (bls. 168-177). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2000). Cultivating respect in human relationships. Faith in the Future, The Common task of Religion and Science in the New Millenium. Efni dreift á ráðstefnunni en jafnframt sett á vefinn www.kirkjan.is./faithinthefuture.

Eyrún M. Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2000). "Hver vill kjaftforan frekjudall í vinnu?" Um uppeldis- og menntunarsýn kennara og framkvæmd í skólastarfi. Í Friðrik H. Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum III (bls. 193-202). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1999). Tracing the Professional Development of Teachers as they Foster Students’ Social Competence. Í A. Ross (ritstj.), Young citizens in Europe (pp. 333-344). London: CiCe publication.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1999). Þróun fagvitundar kennara: Að efla félagsþroska og samskiptahæfni nemenda. Í Helgi Skúli Kjartansson, Hrafnhildur Ragnarsóttir, Kristín Indriðadóttir og Ólafur Proppé (ritstj.), Steinar í vörðu til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri (bls. 247-270). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1998). Áhættuhegðun unglinganna Óðins og Þórs: Ný þroskanálgun. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum II (bls. 217-227). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1995). Fostering Students' Socio-Moral Growth in Iceland: From Philosophical Ideas through Psychological Research to Educational Practice. In Search of Moral Education in the 21st Century. The 2nd International Conference on Moral Education. The Institute of Moralogy (IOM) Reitaku University, Kashiwa City, Japan. Efnið var einnig gefið út á japönsku í ráðstefnuriti.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1995). „Ég veit að þú veist að ég veit:“ Að bæta samskipti barna og unglinga. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 357-369). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.

Sigurður J. Grétarsson og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1993). Uppeldi barna og unglinga. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (ritstj.), Sálfræðihandbókin (bls. 67-105). Reykjavík: Mál og Menning.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1992). Fostering children's social conflict resolutions in the classroom: A developmental approach. In F. Oser, A. Dick and J. Patry (Eds.), Effective and responsible teaching: A new synthesis (bls. 397-412). San Fransisco, CA: Jossey Bass.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1990). Æskan er eins og tré. Í Heimir Pálsson, Njörður P. Njarðvík, Sigríður Th. Erlendsdóttir og Jónas Kristjánsson (ritstj.), Yrkja, afmælisrit til heiðurs Vígdísi Finnbogadóttur forseta Íslands (bls. 190-198). Reykjavík: Iðunn.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1988). Children's Voices in How to Resolve Communicative Conflicts in School Settings: Relating Psychological Research and Educational Implications. International Association of School Librarianship. 16th Annual Conference (pp. 32-51). Reykjavík.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1987). Kenning Kohlbergs um siðgæðisþroska. Í Þuríður Kristjánsdóttir (ritstj.), Gefið og þegið, afmælisrit til heiðurs dr. Brodda Jóhannessyni sjötugum (bls. 330-354). Reykjavík, Iðunn.


Aðrar fræðilegar greinar og rannsóknaskýrslur

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2015). Uppeldis- og menntunarfræði 40 ára háskólagrein á Íslandi: Framhaldsnám við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Uppeldi og menntun, 24(2), 135- 146.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2012). Borgaravitund í brennidepli. Tímarit uppeldis- og menntunarfræðinema við Háskóla Íslands, 3, 4-5.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2011). Fostering the roots of peace. In S. Adalbjarnardottir, L. Cajani, M. Fulop, P. Harnett, & R. Johansson (Eds.) War, peace, and citizenship research, (pp. 9-12); ritröð nr. 5. London Metropolian University: CiCe (Children‘s Identity and Citizenship in Europe) Central Coordination Unit.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2011). Schools in Iceland offering a Ph.D. In S. Adalbjarnardottir, L. Cajani, M. Fulop, P. Harnett, & R. Johansson (Eds.), Doctoral education in European perspective: Scoping the potentials of an international, interdisciplinary doctoral degree, (pp. 4-8); ritröð nr. 6. London Metropolian University: CiCe (Children‘s Identity and Citizenship in Europe) Central Coordination Unit.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Margrét A. Markúsdóttir. (2010). Hlúð að samskiptaþroska: Framfarir í skólastarfi. – Rannsóknar- og skólaþróunarverkefni skólaárið 2009-2010. Háskóli Íslands: Menntavísindasvið SRR og rannsóknasetrið Lífshætti barna og ungmenna. ISBN 978-9935-406-08-8.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Margrét A. Markúsdóttir. (2009). Að rækta farsæl samskipti: Framfarir í skólastarfi. – Rannsóknar- og skólaþróunarverkefni vorið 2009. Háskóli Íslands: Menntavísindasvið SRR og rannsóknasetrið Lífshætti barna og ungmenna. ISBN 978-9935-406-00-2.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal. (2006). Áfengis- og vímuefnaneysla ungmenna í tengslum við námsgengi þeirra: Langtímarannsókn. Háskóli Íslands, Félagsvísindastofnun: Rannsóknasetur um lífshætti barna og ungmenna. ISBN 9979 9740 6 7.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir (2006). TEAM in Europe - Teacher Education and Multiculturalism in Europe: Iceland. Rannsóknarskýrsla unnin á vegum evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins Teacher Education Addressing Multiculturalism in Europe (TEAM). Rvík: Háskóli Íslands og EU – Socrates: Education and Culture.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir (2006). TEAM in Europe – Case Studies of Good Practice in Iceland. Rannsóknaskýrslur unnar á vegum evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins Teacher Education Addressing Multiculturalism in Europe (TEAM). Rvík: Háskóli Íslands og EU – Socrates: Education and Culture:

  • “Þrándur úr Götu”: A reception plan in Reykjanesbær.
  • Intercultural education at Town School.
  • The Intercultural website of the compulsary school River-School.
  • Katla – An educational website.
  • The Reykjavík Comprehensive College.
  • The Programme in multicultural education at Iceland University of Education.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2005). Virðing. Í Edda Möller, Halla Jónsdóttir, Halldór Reynisson og Hreinn S. Hákonarson (ritstj.) Í dag – Um lífið, tilveruna og trúna: Hugleiðingar 366 Íslendinga (bls. 9. júlí). Reykjavík: Skálholtsútgáfan.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir (2004). Iceland. Rannsóknaskýrsla unnin á vegum evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins Teacher Education Addressing Multiculturalism in Europe (TEAM). Rvík: Háskóli Íslands og EU – Socrates: Education and Culture.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Andrea Dorfadóttir. (2002). Tóbaksreykingar: Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 til 22 ára aldurs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9561-0-0

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Fjölvar Darri Rafnsson og Leifur Geir Hafsteinsson. (1999). Vímuefnaneysla ungmenna: Tengsl við árásargirni og andfélagslega hegðun. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Leifur Geir Hafsteinsson. (1998). Áfengis- og fíkniefnaneysla reykvískra ungmenna: Tengsl við uppeldishætti foreldra. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands. ISBN 9979-9357-0-7.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Leifur Geir Hafsteinsson. (1998). Tóbaksreykingar unglinga: Tengsl við uppeldishætti foreldra og reykingar foreldra og vina. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands. Fjölvar Darri Rafnsson, Leifur Geir Hafsteinsson og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1998). Tóbaksreykingar ungmenna: Tengsl við sjálfsmat, stjórnrót, depurð, félagslegan kvíða og streitu. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands. ISBN 9979-9323-3-3.

Leifur Geir Hafsteinsson, Fjölvar Darri Rafnsson og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1998). Áfengis- og fíkniefnaneysla ungmenna: Tengsl við sjálfsmat, stjórnrót, depurð og streitu. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands. ISBN 9979-9323-4-1.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Blöndal. (1995). Reykingar og hassneysla reykvískra unglinga og viðhorf þeirra til slíkrar neyslu. Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Erla Guðjónsdóttir, Ásta K. Pálmadóttir, Þorbjörg Helga Hilmarsdóttir og Kristjana Blöndal. (1995). Að efla samskiptahæfni nemenda: Skýrsla um þróunarverkefni í Álftanesskóla Bessastaðahreppi veturinn 1994-1995. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Erla Guðjónsdóttir. (1994). Að efla samskiptahæfni nemenda: Verkefni í Álftanesskóla Bessastaðahreppi skólaárið 1993-1994. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1994). Áhættuhegðun ungs fólks: Langtímarannsókn (The Reykjavik Adolescent Risk-Taking Longitudinal Study (RARS). Háskóli Íslands, Rannsóknasetrið Lífshættir barna og ungmenna.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1993). „Ræðum í stað þess að rífast:“ Framfarir skólabarna samskiptahæfni. Ný menntamál, 11, 22-29. Birting niðurstaðna úr hagnýtri rannsókn.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1989). Hlustað eftir röddum nemenda: Tengsl kenningar og skólastarfs. Ný menntamál, 7, 6-15. Birting niðurstaðna úr grunnrannsókn.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1985). Stuðlað að vináttutengslum skólabarna. Ný Menntamál, 3, 12-16.

Fræðslurit fyrir kennara
Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1977).  Handbók um samfélagsfræði handa kennurum og kennaranemum.  Myndun hugtaka.  Kennaraháskóli Íslands - Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.
Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1987).  Framhaldsskólinn og sögukennslan:  Uppeldissálfræðileg sjónarhorn.  Sögukennarafélagið, fjölrit.


Námsgögn

Námsefnið "Samvera" og handbækur

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2008). Verum vinir. Nemendabók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992).

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2008). Verum saman: Í frímínútum. Nemendabók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992).

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2008). Vinnum saman: Í skólastofunni. Nemendabók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992).

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2008). Ræðum saman: Heima. Nemendabók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992).

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2009). Samvera. Kennsluleiðbeiningar. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992). http://www.nams.is/lifsleikni/samvera/samvera_klb.pdf

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir (2009). Ræðum saman: Heima. Kennsluleiðbeiningar og foreldrahandbók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Fyrst útgefið 1992). http://www.nams.is/lifsleikni/samvera/samvera_handb.pdf

Námsefni í samfélagsfræðum og handbækur

Sigrún Aðalbjarnardóttir (1977). Komdu í leit um bæ og sveit 1.  Nemendabók.  Reykjavík.  Ríkisútgáfa námsbóka.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (1977) Komdu í leit um bæ og sveit 1. Kennsluleiðbeiningar.  Reykjavík,  Ríkisútgáfa námsbóka.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (1980) Komdu í leit um bæ og sveit 2.
Nemendabók.  Reykjavík, Námsgagnastofnun.

Sigrún Aðalbjarnardóttir (1980) Komdu í leit um bæ og sveit 2. Kennsluleiðbeiningar.  Reykjavík,  Námsgagnastofnun.

Auk þess fylgja efninu „Komdu í leit um bæ og sveit“ myndspjöld, hljómband, skyggnuflokkar og flettiglærur (alls 8 titlar) sem höfundur tók saman og hafði umsjón með til útgáfu.

Iðunn Steinsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir (1985)  Líf á norðurslóðum:  Inúítar.  Nemendabók.  Reykjavík, Námsgagnastofnun.  Endurskoðuð útgáfa (höf. tilgreindir eftir stafrófsröð.  Höfundur frumútgáfu:  Kristín H. Tryggvadóttir).

Iðunn Steinsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir (1985)  Líf á norðurslóðum:  Inúítar.  Kennsluleiðbeiningar.  Reykjavík, Námsgagnastofnun.  Endurskoðuð útgáfa (höf. tilgreindir eftir stafrófsröð.  Höfundur frumútgáfu:  Kristín H.  Tryggvadóttir).

2004-2006 Námsefni fyrir MA nám í Citizenship Education á vegum evrópska samstarfsnetsins: Children’s Identity and Citizenship in Europe (CiCe).

Námsefni fyrir MA nám í Citizenship Education á vegum evrópska samstarfsnetsins ‘Children’s Identity and Citizenship in Europe (CiCe)’: EU: Socrates

Námsefnið er fyrir námskeiðið: Cooperation, Conflict, and Citizenship.
Chapter 1: Introduction. Sigrun Adalbjarnardottir, Marta Fulop, Mary Koutselini, & Gloria Luna.
Chapter 2: Conflicts and their resolutions in interpersonal relationships: Competence and skills. Sigrun Adalbjarnardottir.
Chapter 6: Comprehensive tasks. Sigrun Adalbjarnardottir, Marta Fulop, Mary Koutselini, & Gloria Luna.


Ritstjórn, ritrýni og ritdómar

Ritstjórn

- Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender (ritstjórar). (2016).  Ungt fólk – Tekist á við tilveruna. Rvík: Hið íslenska bókmenntafélag.

- Í ritstjórn Journal of Adolescence Research. Frá 2007.

- Í ritstjórn Scandinavian Journal of Educational Research frá 2012.

- Í ritstjórn International Journal of Progressive Education. Special Issue. Topic: Education for Active Citizenship. Guest Editor Prof Alistair Ross, London Metropolitan University. October 2012,  Vol 8 – No 3.

Ritrýni

Ritdæmt fyrir tímaritin: Child Development, Developmental Psychology, Journal of Adolescence, Journal of Adolescent Research, Perceptual and Motor Skills, Scandinavian Journal of Educational Research, Sálfræðiritið-Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, Tímarit um menntarannsóknir (TUM), Uppeldi og menntun, Netla - veftímarit um uppeldi og menntun.

Ritdómur

(2013). Ritdæmdi bókina: Hver er í fjölskyldunni? Skilnaðir og stjúptengsl eftir Valgerði Halldórsdóttur. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 18, 113–114.

(2011). Ritdæmdi bókina Moral professionalism in interaction: Educators' relational moral voices in urban schools eftir Eija Hanhimäki fyrir tímaritið Journal of Moral Education.

(1993). Ritdæmi bók Sigurjóns Björnssonar "Formgerðir vitsmunalífsins: Kenningar Jean Piagets um vitsmunaþroskann." Morgunblaðið, 13. janúar, 1993.

Blaðagreinar og viðtöl í fjölmiðlum

Blaðagreinar og fréttabréf
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Stórhugur – framfarasókn Háskóla Íslands í þágu þjóðar. Morgunblaðið, 8. febrúar.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2005). Ég ætla að bíða. Morgunblaðið, 19. nóv.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2001). Í eilífri leit. Fréttabréf Háskóla Íslands, 23(4), 8.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2001). Virðing. Nýtt líf, 24, 96.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2000). Sumargleði. Morgunblaðið, 5. júlí.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir, Fjölvar Darri Rafnsson og Leifur Geir Hafsteinsson. (1999). Vímuefnaneysla unglinga með hegðunarvandkvæði. Dagur, 23. september.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir.  (1994)  Á þjóðin ekki betra skilið?  Morgunblaðið, 16. nóv.
Grein í tilefni lágra fjárveitinga til Háskóla Íslands.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir.  (1993).  Kenning misskilin: Greinaskrif Helgu Sigurjónsdóttur um skólamál.  Lesbók Morgunblaðsins, 22. maí.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1992).  Leitin að lífshamingju.  Nýtt líf, 15, 34-35.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1988).  Stelpur-Strákar:  Sjálfsmynd.  Morgunblaðið, 16. september.
• Sigrún Aðalbjarnardóttir. (1984).  Vilt þú að barnið þitt sé í lélegasta bekk?  Tíminn, 2. september.

Blaða- og tímaritsviðtöl

• Við sem uppalendur og samfélag stöndum ávallt frammi fyrir þeirri spurningu hvaða veganesti komi æskunni best“: Viðtal við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur. Tímarit um uppeldi og menntun 28(2), 2019, 3−17. Viðtalið tók Björg Guðlaugsdóttir. Vefslóð: https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/3053/1792

• Þurfa að finna til stolts – Rækta þarf borgaravitund. Blaðaviðtal. Sunnudagsblað Morgunblaðsins, 17. ágúst, 2014, s.4. Viðtalið tók Orri Páll Ormarsson.

• Mér liggur mikið á hjarta. Blaðaviðtal. Morgunblaðið, 6. nóvember, s. 20, 2007. Viðtalið tók Hrund Hauksdóttir.
• Að auka sífellt skilning á mannlífinu. (2005). Blaðaviðtal í flokknum ‘Kona eins og ég’ sem Árni Þórarinsson tók. Birtist í Tímariti Morgunblaðsins 4. des.
• Félagsþroski og vímuefnaneysla unglinga. (2003).  Svipmyndir af rannsóknum. RANNÍS 1994-2002, bls. 12-13. RANNÍS. Páll Vilhjámsson tók viðtalið.
• Félagsþroski í skólastarfinu. (2002). Lifandi vísindi, 8, 64-65. Páll Vilhjámsson tók viðtalið.
• Samkennd gegn dofa. Morgunblaðið 18. október, 2002, bls. 38-39. Gunnar Hersveinn tók viðtalið.
• Uppeldi skiptir miklu máli. Morgunblaðið 8.des, 2002, bls. 8.
• Björn leiðandi uppalenda neyta sjaldnar vímuefna. Morgunblaðið 10. des., 2002, bls. 11.
• Ung og neysluglöð. Morgunblaðið, sunnudagsblað 10. febrúar, 2002, bls 1-6. Hildur Einarsdóttir tók viðtalið.
• “Efla þarf siðferði, samkennd og virðingu.” Gunnþóra Gunnarsdóttir tók viðtalið, DV, 21. nóv., 2001.
• Unglingar sem hafa trú á eigin getu eru í minni hættu. Salvör Nordal tók viðtalið, Morgunblaðið 1999.
• Unglingar afskiptalausra foreldra í mestri hættu. Salvör Nordal tók viðtalið, Morgunblaðið 13. sept., 1998.
• Leiðandi uppeldishættir vænlegastir til árangurs. Viðtal Ragnhildar Sverrisdóttur við SA og LGH. Morgunblaðið, 7. júní, 1998.
• Þriðji hver 17 ára unglingur hefur prófað hass. Viðtal sem Ragnhildur Sverrisdóttir tók. Morgunblaðið, 13. des., 1997.
• Almenn drykkja 17 ára unglinga. Viðtal sem Ragnhildur Sverrisdóttir tók. Morgunblaðið, 12. des., 1997.
• Hassneysla unglinga hefur aldrei verið meiri. Dagur, 17. des., 1997.
• Rannsókn á áfengisneyslu reykvískra unglinga og viðhorfi til drykkju: 30 % þeirra sem neyta áfengis drekka illa. Morgunblaðið,1995.
• Stór hluti 14 og 15 ára unglinga drekkur ekki. Viðtal GBK í Tímanum, 2. des, 1995.
• Hvernig drekka unglingarnir? SÁÁ Fréttabréf (1995), 8, des, 1, 4-5.
• Bæta má samskipti barna í skólum með markvissu starfi í skólum. Jóhanna Ingvarsdóttir tók viðtalið.Morgunblaðið 4. febr., 1994.
• Þannig má uppræta einelti. Jóhanna Ingvarsdóttir tók viðtalið. Morgunblaðið, febr., 1994.
• Viðtal um rannsóknir háskólakennara  í blað nema í fjölmiðlafræði.  Viðtalið tók Áslaug
Pétursdóttir, febrúar, 1993.
• Það er dr. Sigrúnu Aðalbjarnardóttur mikið hjartans mál að auka tillitssemi í samskiptum barna og unglinga.  Viðtalið tók Björg Árnadóttir, Vera, febrúar, 1991.

Útvarps- og sjónvarpsviðtöl

• Eftirfarandi útvarpsviðtöl voru endurflutt í ágúst og september 2019: Að rækta fólk í tilefni 100 ára afmælis kennaramenntunar.
- Mikilvægi kennarans í lífi nemenda, birt 15. mars 2008.
- Hvernig eru ungir kennarar studdir fyrstu skrefin sín í starfi og hvernig er þeim hjálpað til að verða góðir kennarar á sem stystum tíma? Birt 5. apríl, 2008.Leifur Hauksson tók viðtölin.

• Útvarpsviðtal á RÚV: Menntun til framtíðar. Jón Torfi Jónasson og Ævar Kjartansson tóku viðtalið, 14. okt., 2018.
• Útvarpsviðtal á Bylgjunni. Viðtal um fyrirlesturinn Ræðum saman í stað þess að rífast á vegum rektors HÍ, 8. febrúar, 2018. Heimir Karlsson og Gunnlaugur Helgason tóku viðtalið.

• Útvarpsviðtal á RÚV. Sirrý á sunnudagsmorgnum. Viðtal um uppeldi, 9. okt., 2011.

• Útvarpsviðtal á RÚV: Heimur hugmyndanna. Páll Skúlason og Ævar Kjartansson tóku viðtalið, 6. des., 2009.
• Útvarpsviðtal á RÚV: Að rækta fólk í tilefni 100 ára afmælis kennaramenntunar. Leifur Hauksson tók viðtalið, 15. mars, 2008.
• Ríkisútvarpið. Síðdegisútvarpið Rásar 2, 19. des., 2007. Linda Blöndal tók viðtalið.
• Ríkisútvarpið, Rás 1. Samfélagið í nærmynd 9. nóvember, 2007. Leifur Hauksson tók  viðtalið.
• Útvarpsviðtal á Talstöðinni um samskiptaþroska ungmenna og vímuefnaneyslu þeirra, auk uppeldisaðferða foreldra. Aldís Lóudóttir og Hallgrímur Thorsteinsson tóku viðtalið, 5. okt., 2005.
• Útvarpsviðtal á ríkisútvarpinu um vímuefnaneyslu ungmenna, einkum stúlkna. Fréttaþátturinn Spegillinn um 25. september, 2004.
• Sjónvarpsviðtal á Stöð 2 um rannsóknir á tengslum uppeldisaðferða foreldra og ýmissa þroskaþátta hjá börnum. Þátturinn Í býtið 23. september, 2004.
• Útvarpsviðtal í Ríkisútvarpinu um rannsóknir á áhættuhegðung unglinga. Þáttur Leifs Haukssonar “Vangaveltur”. 16. jan., 2003.
• Útvarpsviðtal á Bylgjunni, Útvarp Saga um uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneyslu unglinga. Hallgrímur Thorsteinsson tók viðtalið, júlí 2002.
• Sjónvarpsfréttaviðtal á Ríkissjónvarpinu um mat á skólastarfi í tilefni málþings um mat og þróunarstarf í skólum. Sigríður Margrét fréttamaður tók viðtalið í nóv.,  2000.
• Sjónvarpsfréttaviðtal á Stöð 2 um rannsóknir á uppeldisháttum foreldra og vímuefnaneyslu unglinga. Thelma fréttamaður tók viðtalið sumarið 2000.
• Útvarspviðtal við Rás 2 um erindi á ráðstefnunni: Faith in the Future (um sjálfsvirðingu), júlí 2000.
• Útvarpsviðtal og sjónvarpsviðtal á Stöð 2 “Í býtið,” júní 2000 í tilefni þema Landlæknisembættisins um Áhættuhegðun unglinga..
• Útvarpsþáttur á Bylgjunni í þættinum Rannsóknahorn Háskóla Íslands sem Brynhildur                                             Þórarinsdóttir sá um,  jan 1999
• Útvarpsviðtal í þætti Bergljótar Bjarnadóttur 50 mín á sunnudegi um rannsóknaniðurstöður mínar á áhættuhegðun unglinga, 1998.
• Útvarpsviðtal um rannsóknir mínar í morgunþætti Leifs Haukssonar í tilefni ráðstefnu í félagsvísindum, febrúar 1997.
• Útvarpsviðtal í morgunþætti Leifs Haukssonar um rannsóknir mínar á áhættuhegðun unglinga,
1995.
• Útvarpsviðtal á Bylgjunni um rannsóknir á samskiptahæfni nemenda sem Guðrún
Bergman tók 1994.
• Útvarpsviðtal í Laufskálanum sem Bergljót Bjarnadóttir tók 1994.
• Útvarpsviðtal í þætti Ásdísar Pedersen: Í nærmynd, nóvember, 1992.
• Sjónvarpsviðtal í þætti Sigríðar Árnadóttur um uppeldi, sept., 1992.
• Útvarpsviðtal í þætti dr. Jóns Orms Halldórssonar um  rannsóknir fræðimanna  febrúar, 1992.
• Viðtal sem dr. Sigrún Stefánsdóttir tók vegna útgáfu myndbandsins „Upp úr hjólförunum.“ Jafnréttisráð og Námsgagnastofnun, 1990.
• Útvarpsviðtal um skólamál í þættinum „Í dagsins önn “ í umsjón Kristínar H. Tryggvadóttur, vorið 1987.

Scholarly articles in edited conference books

Ross, A., Issa, T, Philippou, S., & Aðalbjarnardóttir, S. (2012). Moving borders, crossing boundaries: young people’s identities in a time of change 3: Constructing Identities in European Islands: Cyprus and Iceland. In P. Cunningham (Ed.), Creating Communities: Local, National and Global. (pp. 480-496). London: CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S. & Markusdottir, M. (2009). Civic protest before and after Iceland’s economic crisis: Adolescents speak about participation. In A. Ross (Ed.), Human rights and citizenship education (pp. 251-258). London: CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S. (2008). Young people’s civic awareness and engagement: Listening to their voices using thematic and developmental analysis. In A. Ross (Ed.), Reflecting on identities: Research, practice and innovation (pp. 717-727). London: CiCe publication.

Runarsdottir, E.M., Ingvarsdottir, H. & Adalbjarnardottir,S. (2006). Intercultural Education: Cases of good practice in Iceland. In A. Ross (Ed.), The citizens of Europe and the World (pp. 63-75). London: CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S., Runarsdottir, E.M., & Ingvarsdottir, H. (2005). National policy and practitioner practice in multicultural education in Iceland. In A. Ross
(Ed.), Teaching citizenship (pp. 35-41). London: CiCe publication.

Ingvarsdottir, H., Runarsdottir, E.M., & Adalbjarnardottir,S. (2005).Teaching new citizens: Challenges and opportunities. In A. Ross (Ed.), Teaching
citizenship (pp. 365-371). London: a CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S., & Runarsdottir, E.M. (2003). Educational aims in a changing society: Equal opportunities in citizenship, culture, and identity. In A. Ross (Ed.), A Europe of many cultures (pp.71-78). London: a CiCe publication.

Runarsdottir, E.M., & Adalbjarnardottir,S. (2003). Towards equality and positive identity: The value of classroom discussion as a teaching method. In A. Ross (Ed.), A Europe of many cultures (pp. 171-176). London: a CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S. (2002). The challenging process of preparing education professionals to promote citizenship awareness. In A. Ross (Ed.), Future citizens in Europe (pp. 25-32). London: a CiCe publication.

Adalbjarnardottir, S. (2001). Cultivating respect in human relationships: The school setting. In A. Ross (ritstj.), Learning for a Democratic Europe (pp. 1-10). Brugge: KATHO.

Adalbjarnardottir, S. (2000). Cultivating respect in human relationships. Faith in the Future, The Common task of Religion and Science in the New Millenium. Efni dreift á ráðstefnunni en jafnframt sett á vefinn www.kirkjan.is./faithinthefuture.

Adalbjarnardottir, S. (1999). Tracing the Professional Development of Teachers as they Foster Students’ Social Competence. Í A. Ross (ritstj.), Social, Political, and Economic Learning and Understanding within the European Context (pp. 1-9). London: University of North London.

Adalbjarnardottir,S. (1995). Fostering students' socio-moral growth in Iceland: From philosophical ideas through psychological research to educational practice. In Search of Moral Education in the 21st Century. The 2nd International Conference on Moral Education. The Institute of Moralogy (IOM) Reitaku University, Kashiwa City, Japan.

Adalbjarnardottir,S. (1988). Children's Voices in How to Resolve Communicative Conflicts in School Settings: Relating Psychological Research and Educational Implications. International Association of School Librarianship. 16th Annual Conference (pp. 32-51). Reykjavík.