Fjölmiðlar

Viðtal um deilur Ísraels og Palestínu í tilefni af árásinni á skipalestina í maí/júní 2010. Hlusta á Víðsjá á Rás 1, 2. júní 2010.

Viðtal á Morning Edition á NPR 8. mars 2010. Hægt að lesa og hlusta hér.

Ég var viðmælandi í Weekend Edition á NPR 7. mars 2010. Hægt að hlusta og lesa hér.

Ég var viðmælandi New York Times í frétt um þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave 5. mars 2010. Fréttina má lesa hér.

Viðtal í All Things Considered á NPR 20. janúar 2010. Hægt að lesa og hlusta hér.

Vitnað í bloggið mitt í Times, 6. janúar 2010. Hægt að lesa greinina hér.

Viðtal við mig og Jóhannes Ásbjörnsson "Á rökstólum" í Fréttablaðinu 10. október 2009.

Viðtal um alþjóðastjórnmál á Vefritinu, fyrri hluti 28. ágúst 2009 og seinni hluti 29. ágúst 2009.

Viðtal í vefvarpi mbl.is 17. ágúst 2009 um Icesave.

Ég var einn viðmælenda Lísu Pálsdóttur í Flakki um femínisma, á Rás 1 16. maí 2009.

Erindi á fullveldismálþingi Háskólans á Akureyri flutt í Víðu og breiðu, 2. desember 2008.

Ég var álitsgjafi í frétt um kjör Baracks Obama í Fréttablaðinu 4. nóvember 2008.

Gárur, útvarpsþættir um alþjóðamál. Fluttir á Rás 1 veturinn 2007-2008.