Fræðin

Ég hef lokið BA og MA prófum í alþjóðasamskiptum og stundaði doktorsnám í sama fagi. Ég hef sérstakan áhuga á kynjafræðum, öryggis- og utanríkismálum. Með því að smella á örina í flipanum hér að ofan kemstu á undirsíður þar sem er að finna tengla á greinar og erindi.