Lokaverkefni nemenda

Hér er listi yfir lokaverkefni nemenda sem ég hef leiðbeint. Fjöldi þeirra er aðgengilegur á Skemmunni.

BA-ritgerðir

  1. A Change We Can Believe In? Obama and Black Politics Edda Arnaldsdóttir (haust 2011)
  2. A Free Ride on the Wave of Terror? The Securitisation of Migration in the EU and its Discursive Consequences Emilía Anna Ward (haust 2016)
  3. Að breyta til batnaðar: Sameinuðu þjóðirnar sem vængstýfð friðardúfa Erna Rut Steinsdóttir (vor 2012)
  4. Af góðum hug koma góð verk. Íslensk þróunarsamvinna og alþjóðleg markmið þróunarsamvinnu Inga Valgerður Stefánsdóttir (vor 2012)
  5. Andhetjur bandarískra stjórnmála: Konur í Teboðshreyfingunni Rósanna Andrésdóttir (haust 2014)
  6. Almannavarnir Íslands: Breyttir tímar og nýjar áherslur Karen Kristine Pye (haust 2014)
  7. Andstyggilegar konur: Skaðlegar karlmennskuhugmyndir Donald Trump Bríet B. Einarsdóttir (vor 2020)
  8. Angar alþjóðlegrar glæpastarfsemi á Íslandi. Umfang og eðli mansals Unnur Margrét Arnardóttir (vor 2008)
  9. Ágreiningur um sjálfsögð réttindi: Deilan um heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna Pétur Birgisson (vor 2017)
  10. Áhrif Evrópusamvinnu á fullveldi Íslands Sólrún Lilja Ragnarsdóttir  (sumar 2009)
  11. Áhrif kvenleiðtoga á fylgi ytri hægri flokka Hildur H. Sigurðardóttir (sumar 2010)
  12. Áhrif kynjakvóta á gengi kvenna innan íslensku stjórnmálaflokkanna Hlynur Einarsson (vor 2010)
  13. Án viðbragða verða engin vandamál leyst: Viðbrögð Sameinuðu þjóðanna við ásökunum um kynferðislega misnotkun og ofbeldi friðargæsluliða gagnvart konum og stúlkum í Mið-Afríkulýðveldinu Guðlaug Edda Hannesdóttir (sumar 2017)
  14. Ástæður fyrir auknu mikilvægi þróunarsamvinnu í utanríkisstefnu Íslands Maren Ásta Sæmundsdóttir (vor 2009)
  15. Bandaríska vorið: Tilkoma Teboðs og Occupy hreyfinganna og möguleg áhrif þeirra á bandarísk stjórnmál Kristján R. Thors (haust 2012)
  16. Baráttan fyrir auknum kvenréttindum: Mat á ósamrýmanlegum fyrirvörum við samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Helene Inga Stankiewicz (haust 2014)
  17. Beiting kosningalöggjafar í Bandaríkjunum: Mótun Repúblikanaflokksins á kosningalöggjöf sér í hag Brynja Sigþórsdóttir (sumar 2020)
  18. Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir. Emil Ísleifur Sumarliðason (haust 2018)
  19. Democratic transition in post-Soviet Europe: The incomplete process of democratization in Ukraine, Belarus and Moldova Valgerður Björk Pálsdóttir (sumar 2011)
  20. Einstaklingsréttindi eða misneyting? Útbreiðsla viðmiða um vændi og mansal í Hollandi og Svíþjóð Kristrún Halla Gylfadóttir (haust 2015)
  21. Endurkoma fasisma? Greining á orðum og gjörðum Donalds Trumps Bergljót Mist Georgsdóttir (vor 2017)
  22. Er kynjasamþætting svarið við kynjamismunun? Orðræðugreining á ársskýrslum framkvæmdastjóra NATO á árunum 2011-2018 Ólína Lind Sigurðardóttir (vor 2019)
  23. Eru konur menn? Kvenréttindi eru mannréttindi Katrín Pálsdóttir (vor 2009)
  24. Evrópuvæðing umhverfisins. Umhverfisstefna Evrópusambandsins og tengsl hennar við Ísland í gegnum EES-samninginn Margrét Helga Guðmundsdóttir (vor 2009
  25. „Ég hélt við værum flest á móti því að taka líf manneskju, en svo virðist ekki vera lengur“ Orðræðugreining á umræðu Alþingismanna um frumvarp til laga nr. 43/2019 um þungunarrof Hólmfríður María Böðvarsdóttir Howard (vor 2020)
  26. Fjörutíu leiðir til að búa til barn: Lagaumhverfi og samfélagsumræða um staðgöngumæðrun á Íslandi Þórunn Elísabet Bogadóttir (vor 2011)
  27. Flokkun sorps í Reykjavíkurborg: Af hverju eru ekki flokkunartunnur við hvert heimili? Helga Frímann Kristjánsdóttir (vor 2017)
  28. Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu Stefanía Reynisdóttir (haust 2017)
  29. Fólkið, elítan og almannaviljinn: Má finna ummerki um popúlisma í orðræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta Elísabet Jóhannsdóttir (vor 2019)
  30. Fólksflutningar og þjóðernishyggja í Bandaríkjunum: Alt-right hreyfingin og orðræða hennar varðandi fólksflutninga Snorri Hjálmarsson (haust 2017)
  31. Framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna: Breyttir tímar, breytt utanríkisstefna Jón Júlíus Karlsson (vor 2010)
  32. Framhald eða frávik? Innflytjendastefna Bandaríkjanna í embættistíð Trump Margrét Líf Ólafsdóttir (vor 2019)
  33. Framkvæmd eða fagurgali? Áhrif Evrópusambandsins á fjölda þingkvenna Lilja Þorsteinsdóttir (vor 2009)
  34. Framlag Íslands á alþjóðavettvangi. Hver eru gildi Íslands í alþjóðasamstarfi? Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (vor 2021)
  35. Frá ofsóknum til sjálfsstjórnar: Sjálfstæðisbarátta Kúrda í Írak Loftur Jóhannsson (haust 2017)
  36. Frá vorinu í Prag til nýrra tíma: Atlantshafsbandalagið og mótvægið í austri Andri Yrkill Valsson (haust 2015)
  37. Fullveldi í alþjóðasamfélagi: Tilviksskoðun á áhrifum fjölþjóðlegra fyrirtækja á fullveldi Nígeríu, Suður-Kóreu og Kólumbíu Barbara Hafdís Þorvaldsdóttir (haust 2012)
  38. „Fyrirmynd um jafnréttismál.“ Vægi kynjajafnréttissjónarmiða í utanríkisstefnu Íslands Steinunn Ása Sigurðardóttir (vor 2018)
  39. Fæling í samskiptum Bandaríkjanna og Írans Pála Hallgrímsdóttir 
  40. Fögur fyrirheit eða raunverulegar aðgerðir? Norðurlönd og loftslagsbreytingar í ljósi femínískra kenninga. Matthildur María Rafnsdóttir (haust 2019)
  41. Gagnkynhneigðar þjóðir í hýru Evrópusambandi: Bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks í Póllandi og Ungverjalandi út frá popúlískri þjóðernishyggju Valgeir Bragi Þórarinsson (haust 2021)
  42. Gerir margt smátt eitt stórt? Vistvæn neysluhyggja sem lausn á loftslagsvandanum Rakel Guðmundsdóttir (haust 2017)
  43. Góður karl með byssu: Áhrif NRA á skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Pétur Illugi Einarsson (haust 2019)
  44. Hafa hagsmunahópar Bandaríkjanna áhrif á ákvarðanatöku stjórnvalda í loftslagsmálum? Dagur Lárusson (vor 2019)
  45. Hafinn yfir lög?: Breytti #MeToo hreyfingin stöðu Jeffrey Epstein gagnvart stjórnvöldum? Lena Rut Einarsdóttir (haust 2020)
  46. Háskólar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi: Þróunaraðstoð, sjálfsmynd og árangur Álfrún Perla Baldursdóttir (vor 2016)
  47. Heimsmeistaramótið í Katar 2022: Mistök eða meiriháttar landkynning? Kristinn Páll Teitsson (vor 2015)
  48. Hnattvæðing skipulagðrar glæpastarfsemi Arnþór Gíslason (sumar 2010)
  49. Hnignun frjálslyndisstefnunnar innan alþjóðakerfisins: Afstaða stærstu hagkerfanna til alþjóðasamvinnu Daníel Freyr Birkisson (haust 2017)
  50. "How Do You Like Iceland?" The role of the Icelandic Foreign Service in Destination Promotion Anna Sigríður Þórðardóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2011)
  51. Hryðjuverk, hryðjuverkaógn og varnir: Staða Íslands í alþjóðasamstarfi gegn hryðjuverkum, Bryndís Bjarnadóttir (haust 2017)
  52. Hverjum þjónuðu íslenskir þingmenn á árunum 2003-2008? Hugrún Geirsdóttir, leiðbeint með Vilhjálmi Árnasyni (haust 2010)
  53. „Hún var falleg og góð stúlka sem átti framtíðina fyrir sér“: Birtingarmynd vestrænna fjölmiðla á stríðsbrúðum ISIS Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir (vor 2015)
  54. Húsfreyjan á bæjarhellunni. Hvaða máli skipti kyn Vigdísar Finnbogadóttur í forsetakosningunum 1980? Guðfinnur Sigurvinsson (vor 2013)
  55. Hvað er þjóðarmorð? Áhrif hugtaksins á afstöðu tyrkneskra stjórnvalda til fjöldamorðanna á Armenum í Ottómanveldi Þórður Jóhannsson (sumar 2015)
  56. Hvernig fá borgir Ólympíuleika? Leiðin til sigurs: Frá Lundúnum til Ríó Kristján Ó. Davíðsson (vor 2013)
  57. Hælisleitendur á Íslandi Þórhildur Lárusdóttir (BA í félagsfræði)
  58. Hörð og mjúk málefni: kvenleiki og karlmennska í stjórnmálum Bergþóra Benediktsdóttir (sumar 2010)
  59. Innganga Íslands í Atlantshafsbandalagið. Áhrif hugmyndafræði á orðræðuna Sigrún María Einarsdóttir (vor 2010)
  60. Innrás Ísraels í Líbanon árið 1982 í ljósi kenningarinnar um réttlátt stríð Theodóra Jóhanna Gunnarsdóttir (sumar 2009)
  61. Í átt að kjarnorkuvopnalausum heimi: Hvert er vægi samnings um bann við kjarnorkuvopnum þegar lykilríki standa utan? Elín Margrét Böðvarsdóttir (sumar 2018).
  62. Ísland í greipum alþjóðavæðingar - Skipulögð glæpastarfsemi og Schengen-samstarfið á Íslandi Þorvaldur Ólafsson (vor 2012)
  63. Íslenska stjórnarskráin: Stjórnarskrárbreytingar í fortíð og framtíð Elín Jónsdóttir og Grétar Ali Khan (vor 2009)
  64. Japan á tímum vaxandi Kínaveldis. Þróun öryggishagsmuna Japans í ljósi valdamikils Kína Guðbjartur Mar Snæbjörnsson (haust 2017)
  65. Jarðvegur - undirstaða mannlífs Þorbjörg Sandra Bakke (vor 2010)
  66. Jólabarnið komið til mömmu: Viðhorf Íslendinga til flóttafólks Bryndís Ottesen (haust 2021)
  67. Kalda stríðið hið síðara? Hvers vegna samskipti Rússlands og Bandaríkjanna versnuðu til muna eftir átökin í Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson (haust 2015)
  68. Kanada á alþjóðavettvangi: Sjálfsmynd, orðræða og mjúkt vald Karen Margrét Bjarnadóttir (haust 2017)
  69. Kína á krossgötum: Hvað útskýrir breytta hegðun Kína gagnvart Norður-Kóreu? Ívar Vincent Smárason (haust 2016)
  70. Konur á flótta: Femínismi og stefnumótun í málefnum flóttamanna Hrefna Ragnhildur Jóhannesdóttir (vor 2017)
  71. Konur halda uppi hálfum himninum: Pólitísk staða kvenna í Kína og áhrif kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 1995 í Peking Tinna Þórarinsdóttir
  72. Konur, klækir og Krúnuleikar. Úlfhildur Helgadóttir (sumar 2018)
  73. Konur koma konum að - eða hvað? Áhrif kyns utanríkis- og varnarmálaráðherra á innleiðingu aðgerðaráætlana vegna ályktunar öryggisráðs SÞ nr. 1325 um konur frið og öryggi. Guðjón Björn Guðbjartsson (sumar 2019)
  74. Konur, stjórnmál og samfélag. Staða kvenna í Bosníu og Hersegóvínu Jasmina Crnac (vor 2019)
  75. Kynjajafnrétti í Austur-Evrópu: samanburður á stöðu kvenna fyrir og eftir fall kommúnismans Eva Bjarnadóttir
  76. „Land fyrir frið.“ Greining á viðræðum Ísraels og Sýrlands frá 1991 til 1996 Sæmundur Andri Magnússon (vor 2016)
  77. Lýðræði í Bandaríkjunum, draumsýn eða veruleiki? Kosningaréttur fyrrrum fanga Guðný Bára Jónsdóttir (vor 2019)
  78. Með lýðræði skal land byggja: Þróun í Írak eftir innrás Bandaríkjanna 2003 Ásta Lára Jónsdóttir (vor 2009)
  79. Málsvarar Ísraels í Bandaríkjunum: Áhrif og ítök Ísraels lobbísins Rúnar Örn Birgisson (vor 2016)
  80. Mengandi konur í Hvíta húsinu: Einkenni styðjandi og mengandi kvenleika á meðal forsetafrúa Bandaríkjanna Alexandra Sól Ingólfsdóttir (vor 2018)
  81. Mismunun gegn svörtum í bandaríska stjórnkerfinu Valur Páll Eiríksson (vor 2017)
  82. Mýtur, múslimar og misskilningur: Skilningur Vesturlanda á múslimum í ljósi kenninga Edwards Said og Rolands Barthes Bjarni Þóroddsson (sumar 2015)
  83. Möguleg áhrif nýs samkomulags Evrópusambandsins á móttöku flóttafólks í Grikklandi, Þýskalandi og Póllandi. Hekla Sól Þrastardóttir (vor 2021).
  84. Neysla til bjargar loftslaginu: Vistvæn neysluhyggja til bjargar loftslaginu  Hildur Ásta Þórhallsdóttir (vor 2017)
  85. Ofbeldi gegn konum í vopnuðum átökum og viðbrögð alþjóðastofnana Herdís Þóra Hrafnsdóttir (haust 2012)
  86. Organ Trafficking and the State of Israel: The Battle for Human Organs Gréta Mar Jósepsdóttir (vor 2012)
  87. Orsök skautunar?: Íhaldssöm viðbrögð við réttindabaráttu Elísabet Bragadóttir (vor 2020)
  88. Ólöglegar fóstureyðingar í Norður-Írlandi: Hvers vegna eru fóstureyðingar ólöglegar í einum hluta Bretlands, Norður-Írlandi? Matthildur Þórðardóttir (vor 2016)
  89. Ólöglegu vopnasalarnir kvaddir? Vopnaviðskiptasamningur Sameinuðu þjóðanna og kynbundið ofbeldi Birta Austmann Bjarnadóttir (vor 2013)
  90. Rafrænt eftirlit Freyja Oddsdóttir 
  91. Réttlætis og þróunarflokkurinn í Tyrklandi: Leiðin til valda og áhrifa Ármann Snævarr (vor 2013)
  92. Róhingjar í Mjanmar Auður Brynjólfsdóttir (vor 2019)
  93. Sameiginleg ógn: Samvinna Bandaríkjanna og Mexíkó í eiturlyfjastríðinu Sigurjón Hallgrímsson (vor 2015)
  94. Samfélagsmiðlað lýðræði: Stafræn kosningabarátta Trumps haustið 2016 Kolbrún Tómasdóttir (haust 2017)
  95. Samskipti NATO og Rússlands. Hvað geta NATO-ríki gert til að bregðast við innrásum Rússa í fyrrum Sovétríki? Baldvin Pálsson (vor 2022)
  96. Samþætting kynjasjónarmiða í Ísrael-Palestínu Lovísa Arnardóttir
  97. Skiptir New Hampshire máli? Mikilvægi ríkisins í forvali forsetakosninga Bandaríkjanna Hermann Freyr Guðjónsson (haust 2015)
  98. Skipulag útrýmingar: Ísrael og Palestína í ljósi landtöku-nýlendustefnu Anna Margrét Pétursdóttir (sumar 2020)
  99. Skylda til þess að hjálpa? Stefna Ástralíu og Þýskalands í málefnum flóttamanna Ingibjörg Björnsdóttir (haust 2015)
  100. "Spoiling For a Fight!" The "Third Party's" Role in America's Two Party System Heimir Hannesson (vor 2013)
  101. Staða kvenna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku Ólöf Ragnarsdóttir (vor 2011)
  102. Staða stríðshrjáðra ríkja í ljósi athygli frá alþjóðakerfinu og fjölmiðlum: Borgarastríðin í Sýrlandi og Jemen. Klara Dröfn Tómasdóttir (haust 2019)
  103. Stafræn kosningabarátta: Munurinn á notkun samfélagsmiðla í forsetakosningunum árið 2008 og 2016 í Bandaríkjunum  Helgi Bárðarson (vor 2018)
  104. Standast kenningar um staðalmyndir kynja, femínisma og klámvæðingu þankagang nútímans? Dýr ferð fjármálastjóra KSÍ á nektardansstað: Umræða spegluð í kenningum Björg Magnúsdóttir (sumar 2010)
  105. Stjórnmálavæðing Hæstaréttar Bandaríkjanna. Meðferð tilnefninga á dómurum í öldungadeild þingsins Jóhann Bjarki Arnarsson Hall (vor 2017)
  106. Syndir holdsins: Skilgreining, viðbrögð og úrræði við stafrænu kynferðisofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir (vor 2016)
  107. Sýrland - þrætuepli stóvelda: Bera afskipti Rússlands og Bandaríkjanna í Sýrlandi einkenni staðgenglastríða? Júlía Skúladóttir (vor 2016)
  108. Sæti við borðið: Mikilvægi þátttöku kvenna í friðarviðræðum. Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir (haust 2018).
  109. Tengslanet kvenna í stjórnmálum á Íslandi Tinna Björg Sigurðardóttir 
  110. The Ethics of Asylum Policy: The Case of Iceland Guðbjörg Lilja Sigurðardóttir (vor 2010)
  111. The Success and Failure of Humanitarian Intervention: From the end of the Cold War to the War on Terror Jón Michael Þórarinsson (haust 2012)
  112. Umhverfisbreytingar á norðurslóðum: Ógnir eða tækifæri fyrir Ísland Helena Rós Sturludóttir (sumar 2014)
  113. Umhverfisrasismi og umhverfisréttindi í Bandaríkjunum, tengsl mengunar og minnihlutahópa Ester Ósk Hilmarsdóttir (sumar 2009)
  114. Uppbygging í skugga spillingar: Saga af Írak Lilja Ósk Sigurðardóttir (sumar 2012)
  115. Utanríkisstefna Bandaríkjanna gagnvart Mið-Austurlöndum: Bush, Clinton og allir hinir Natan Freyr Guðmundsson (vor 2013)
  116. Utanríkisstefna Bandaríkjanna í forsetatíð Ronald Reagan og Bill Clinton Berglind Ósk Magnúsdóttir (sumar 2010)
  117. Utanríkisstefna Hillary Clinton: Hver er arfleifð hennar og var hún femínísk? Helena Björk Bjarkadóttir (vor 2022)
  118. Utanríkisstefna Íslands frá 1991 og framboð til öryggisráðs SÞ Védís Sigurðardóttir
  119. Úrelt valdajafnvægi í breyttum heimi? Tilraunir til stækkunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Hrund Heimisdóttir (vor 2017)
  120. Úrsagnir úr Alþjóðlega sakamáladómstólnum: Lögmætur dómstóll gegn verstu glæpum mannkyns eða valdatæki Vesturlanda? Ásdís Björk Gunnarsdóttir (haust 2017)
  121. Valdsvið forseta Bandaríkjanna Sindri Njáll Hafþórsson (vor 2013)
  122. Viðbrögð alþjóðasamfélagsins við mansali Ástrós Gunnlaugsdóttir (haust 2009)
  123. Vörumörkun og aðdráttarafl Íslands: Framlag Íslandsstofu Finnbogi Ernir Ægisson (vor 2020)
  124. Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og fólksfjölgunarstefnur Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir (haust 2012) 
  125. Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi Andrea Gunnarsdóttir (sumar 2020)
  126. „Þið hafið stolið barnæsku minni.“: Birtingarmyndir barna í alþjóðastjórnmálum Birta B. Kjerúlf (vor 2022)
  127. Þjóðernispopúlismi í Ungverjalandi: Stefna Fidesz í málefnum flótta- og farandfólks. Bryndís Jónsdóttir (haust 2019)
  128. Þrátefli Kína og Filippseyja í Suður-Kínahafi Ólöf Anna Rudolfsdóttir (vor 2017)
  129. Þróun grunnstefnu Atlantshafsbandalagsins. Saga áhrifavalda á ólíkum tímaskeiðum Kristján H. Johannessen (haust 2012)
  130. Öryggi kvenna Steinunn Rögnvaldsdóttir (BA í félagsfræði) (vor 2009)
  131. Öryggissamstarf í Evrópu eftir Kalda stríðið Þorkell Sigvaldason (vor 2010)

MA-ritgerðir

  1. A Border Dilemma in a Nordic Context: Danish and Swedish Discourses on the Reintroduction of Border Control Amid Influx of Displaces Persons Eyrún Inga Jóhannsdóttir (vor 2017)
  2. A Free Trade Agreement between Australia and China Heiður Vigfúsdóttir (haust 2008)
  3. A House with Two Doors: An Analysis of the effect of OSCE/ODIHR Election Observation in Serbia 1997-2016 Urður Gunnarsdóttir (vor 2017)
  4. A New Face in a Familiar Place: Iceland in the Mackerel Negotiations 2010-2014 Ólafur Valdimar Ómarsson (sumar 2017)
  5. Aðgengi frjálsra félagasamtaka að þingum og ríkisstjórnum: Málafærsla gagnvart hinu opinbera á Íslandi og í Skotlandi Katrín Jónsdóttir (haust 2008)
  6. Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann Snævarr (vor 2015)
  7. Áherslumál og ógnir norðurslóðaríkjanna: Samanburðarrannsókn á stefnum norðurslóðaríkjanna til málefna norðurslóða Þórdís Halla Guðmundsdóttir (sumar 2019)
  8. Barbarians of the North - Iceland's Status-seeking and Norm Entrepreneurship in the International System Hekla Fjölnisdóttir (vor 2019)
  9. „Belti og braut“ til góðs eða ills? Pólitísk og efnahagsleg áhrif utanríkisstefnu Kína á smáríki Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir (vor 2019)
  10. Birting og þróun alþjóðlegra viðmiða: þátttaka kvenna í pólitískri ákvarðanatöku og kynjasamþætting Elín Jónsdóttir (vor 2012)
  11. Birting umhverfissjálfsmyndar Íslands í utanríkisstefnu stjórnvalda á tímabilinu 2007-2013: Orðræðugreining Arnhildur R. Árnadóttir (vor 2015)
  12. „Bítur á beittan öngul.“ Áhrif spænskra embættismanna og hagsmunaaðila á mótun sameiginlegrar fiskveiðistefnu ESB Jóna Sólveig Elínardóttir, leiðbeint með Úlfari Haukssyni (haust 2010)
  13. Borgir sem hreyfiafl í alþjóðasamfélaginu; hver eru áhrif þátttöku Reykjavíkurborgar í alþjóðasamvinnu á stefnumótun borgarinnar í loftslagsmálum Kolbrún Kristín Karlsdóttir (vor 2022)
  14. Broadening of the Icelandic Security Perspective Unnur Karlsdóttir (vor 2014)
  15. China's Free Trade Agreement Strategy: What lies beneath? Leifur Sefton Sigurðsson (vor 2014)
  16. Conflict in the Democratic Republic of the Congo: A Study of "new wars" Erna Sif Bjarnadóttir (haust 2017)
  17. Eigin herrar eða hverra manna? Kvenforsetar Suður-Ameríku í aðdraganda og kjölfar kosninga Kristín Una Friðjónsdóttir (vor 2014)
  18. "Er eitthvað mansal á Íslandi?" María Björg Gunnarsdóttir (sumar 2019)
  19. Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir (vor 2017)
  20. Er Ísland best í heimi? Um sjálfsmynd þjóðar í orðræðu forseta Íslands Inga Magnea Skúladóttir (vor 2014)
  21. Er pláss fyrir konur hér? Breyttir möguleikar kvenna til framgangs innan utanríkisþjónustu Íslands Sigrún Tinna Sveinsdóttir (vor 2022)
  22. „Ég verð í þessu svo lengi sem ég finn að ég er að gera gagn.“ Sendifulltrúar Rauða kross Íslands, undirbúningur, vettvangsdvöl og heimkoma Ragnheiður Guðsteinsdóttir (sumar 2015)
  23. Formation of Nordic Security Policies: The Importance of Values, Identity and History Sigríður Lind Þorbjörnsdóttir (vor 2020)
  24. „Flóknar samningaviðræður geta orðið eins og sinfónía“: Samningahegðun íslensku utanríkisþjónustunnar í ljósi kenninga í samningatækni Hafrún Ö.Þ. Stefánsdóttir (MPA) (vor 2018)
  25. Flug alþjóðastofnana Ómar Sveinsson (MPA ritgerð) (vor 2009)
  26. Fullveldi í mótun: Framþróun í sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga Ástríður Jónsdóttir (vor 2019)
  27. Fyrstu viðbrögð á fordæmalausum tímum: Samvinna, samkeppni og kynjuð leiðtogahæfni í heimsfaraldri COVID-19 Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir (haust 2021)
  28. Gosið í Eyjafjallajökli og áfallastjórnun: Viðbrögð íslenska ríkisins, Icelandair og fjölskyldunnar á Þorvaldseyri Kolbrún Georgsdóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2014)
  29. Hlutleysi á 21. öld: Hlutlaus ríki og ríki utan hernaðarbandalaga í alþjóðasamvinnu Svandís Helga Halldórsdóttir (sumar 2008)
  30. „Hraðakstur án öryggisbeltis“. Orðræðugreining á umfjöllun um íslensku útrásina og íslenskt efnahagslíf í dönskum fjölmiðlum árin 2004-2008 Þórdís Bernharðsdóttir (vor 2012)
  31. Hryðjuverkasamtök eða ríki? Ríki íslams í ljósi kenninga um ríkið og stofnanir þess Kristján H. Johannessen (MPA ritgerð) (vor 2015)
  32. Hulunni svipt. Orðræðugreining á umfjöllun um „bannið gegn búrkunni“ í frönskum fjölmiðlum Auður Örlygsdóttir (sumar 2011)
  33. Hvar á barnið heima? Föst búseta barns skv. Haag-samningnum um einkaréttarleg áhrif brottnáms barna Björt Baldvinsdóttir (sumar 2013)
  34. Hvít auðn, svart gull og opið haf. Breytt landfræðipólitík norðurslóða Atli Ísleifsson (vor 2009)
  35. "Hybrid Warfare" as a strategic tool for estimating changes in Russia's foreign policy Iuliana Kalenikova (sumar 2020)
  36. Iceland and the Flexibility Mechanism Andri Júlíusson, leiðbeint með Brynhildi Davíðsdóttur
  37. Innantóm loforð eða raunverulegur árangur? Landsáætlanir Norðurlandanna um konur, frið og öryggi Ragnheiður Titia Guðmundsdóttir (vor 2022)
  38. Ísland í fararbroddi: Stefna Íslands í loftslagsmálum og samningaviðræðum um nýjan alþjóðlegan loftslagssamning 2007-2012 Guðrún Guðjónsdóttir (sumar 2012)
  39. Íslenski einkageirinn og aðild hans að þróunarsamvinnu Ólöf Kristjánsdóttir 
  40. „Íslendingar fá allt fyrir ekkert“: Samningahegðun og samningsstaða Íslendinga með áherslu á 10 ríkja stækkun ESB árið 2004 Snorri Valsson
  41. Jafnræði til náms? Aðgengi flóttafólks að háskólanámi á Íslandi og í Þýskalandi. Sigrún Erla Egilsdóttir (MPA ritgerð) (vor 2021).
  42. Kyn- og frjósemisréttindi. Rétturinn til fóstureyðinga í ESB Karen Edda B. Benediktsdóttir (sumar 2015)
  43. Kyn- og frjósemisréttindi kvenna í friðar- og öryggisstefnum ríkja. Árný Lára Sigurðardóttir (haust 2019).
  44. Kynfast kerfi: Rými kvenna í írönsku samfélagi Halla Gunnarsdóttir, leiðbeint með Magnúsi Þorkatli Bernharðssyni
  45. Landamæraeftirlit eftir inngöngu Íslands í Schengen: Áhrif á skipulagða glæpastarfsemi og baráttu gegn henni Þuríður B. Ægisdóttir (vor 2010)
  46. Mannréttindi kvenna í ríkjum Evrópusambandsins Helena Eydal (Evrópufræði við Háskólann á Bifröst) (vor 2011)
  47. Mótsagnakenndar framfarir? Jafnrétti kynjanna í íslenskri utanríkisþjónustu Hólmfríður Magnúsdóttir (vor 2015)
  48. Móttaka hópa flóttamanna á Íslandi: handbók fyrir sveitarfélög Inga Sveinsdóttir (haust 2011)
  49. „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi Lejla Cardaklija (vor 2022)
  50. Myndefnisframleiðsla einstaklinga: Afþreying og innræting á myndefnismiðlunum Snapchat og Instagram Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir MA í menningarfræðum (sumar 2017)
  51. News of a Scandal. Six elements of political sex scandals Ásta Sigrún Magnúsdóttir (vor 2013)
  52. Norrænt öryggis- og varnarsamstarf: Hugmyndafræði og efnahagslegir þættir Helena Margrét Friðriksdóttir (sumar 2014)
  53. „...okkar fingraför vel klístruð úti um allt.“ Ísland og vörumerkið jafnrétti Kristín Sandra Karlsdóttir (MPA) (vor 2018)
  54. Pólitísk valdefling kvenna: Jafnrétti og þróun Álfheiður Anna Pétursdóttir (haust 2011)
  55. Róttækt skref í átt að jafnari heimi - Um hlutverk Íslands í alþjóðlegri jafnréttisbaráttu og mögulega innleiðingu femínískrar utanríkisstefnu. Eyrún Þórsdóttir (vor 2021).
  56. Sameiginleg hælisstefna ESB Auður Birna Stefánsdóttir
  57. Samfélagsábyrgð hjá raforkuflutningsfyrirtækjum Ásta Mekkín Pálsdóttir, leiðbeint með Láru Jóhannsdóttur (haust 2016)
  58. Samningahegðun Mexíkóbúa og Bandaríkjamanna í NAFTA samningaviðræðunum Ívar Kristinsson (sumar 2012)
  59. Samninganet Íslands og Evrópusambandsins með hliðsjón af mögulegri aðild Íslands að ESB Anna Margrét Eggertsdóttir (haust 2008)
  60. Samningatækni og alþjóðlegir fiskveiðisamningar Íslendinga: Samanburður á samningaviðræðum um kolmunna og makríl Björk Grétarsdóttir, leiðbeint með Auði H. Ingólfsdóttur (vor 2011)
  61. Skekkjast fréttir á langri leið?: Orðræðugreining á umfjöllun íslenskra fjölmiðla um málefni Afríku. Embla Sól Þórólfsdóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2021).
  62. Smáríkið sem flaug of nálægt arabísku sólinni: Getur Katar fundið jafnvægi á milli þess að tryggja öryggi sitt og að iðka metnaðarfulla utanríkisstefnu? Þórður Jóhannsson (haust 2017)
  63. State Interference in UN Conflict Prevention: An Inquiry into State Behaviour Kolbrún Arna Björnsdóttir (vor 2020)
  64. Sterkar konur eða staðalmyndir? Endurreisnarprinsessur Disney í ljósi femínisma, hnattvæðingar og dægurmenningar Hulda María Magnúsdóttir (sumar 2015)
  65. Stofnanauppbygging öryggis- og varnarmála á Íslandi Gunnar Þorbergur Gylfason (MPA ritgerð) (vor 2011)
  66. „Stórríki sko, ekki smáríki“: Ímynd, framlag og vægi Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavettvangi Áslaug Karen Jóhannsdóttir (vor 2014)
  67. Ten little Lithuanians and 'other' stories. 'Othering' the foreign national in the Icelandic mainstream discourse Jón Gunnar Ólafsson (sumar 2008)
  68. The Changing Perspectives of Ice in International Relations: Prospect of an International Ice Regime in the High Arctic Kamil Łukasz Kluczyński, MA í umhverfis- og auðlindafræðum (vor 2014)
  69. The Future of Transatlantic Relations: Lessons from Disagreements between the United States and Europe from 1954-2009 Vilborg Ása Guðjónsdóttir (vor 2009)
  70. The Gender Dimension of Post-Conflict Reconstruction: Promotion of Gender Equality Norms by the UN in Kosovo Valgerður Björk Pálsdóttir, leiðbeint með Claudiu Matthes (sumar 2014) við Humboldt-háskóla í Berlín.
  71. The Global Anti-Abortion Movement. The International Context of Domestic Campaigns Thelma Rut Elíasdóttir (vor 2022)
  72. The Ideal Refugee: A Study of the Status of LGBTQ Refugees in Iceland. Alexandra Dögg Steinþórsdóttir (haust 2018).
  73. The Importance of Education in Refugee Camps: Sharing the Responsibility. Íris Thelma Jónsdóttir (vor 2021).
  74. The New Arctic: A Sanctuary or a Globalized Region of Potential Matthildur María Rafnsdóttir (vor 2022)
  75. The Power of International Organizations. The United Nations versus Female Genital Mutilation Arna Þórdís Árnadóttir (haust 2012)
  76. The Power of Language: Language Policies of International Institutions Svava Berglind Finsen (vor 2016)
  77. Towards a Better Understanding of Climate Change Negotiations: A Mixed-Methods Approach Bryndís Arndal Woods, MS í umhverfis- og auðlindafræði, leiðbeint með Daða Má Kristóferssyni (sumar 2012)
  78. Utanríkisstefna Kína: Efnahagsöryggi, mjúkt vald og Afríkustefna Atli Már Sigurðsson (vor 2009)
  79. Vald ástarinnar: Hugmyndin um rómantíska ást í markaðslegu, menningarlegu og femínísku samhengi Brynhildur Björnsdóttir MA í menningarfræðum (sumar 2020)
  80. „Við erum ekki kennslubók í baráttunni gegn hryðjuverkum. Við erum sjónvarpsþáttur.“ Birtingarmynd öryggisstefnu Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum 24 Pétur Fannberg Víglundsson, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (haust 2012)
  81. „Við erum köldustu gangsterarnir.“ Samningahegðun Íslendinga á alþjóðavettvangi 1997-2007 Ragnhildur Bjarkadóttir (haust 2010)
  82. Why Did the Cod Wars Occur and Why Did Iceland Win Them? A Test of Four Theories Sverrir Steinsson, leiðbeint með Guðna Th. Jóhannessyni (vor 2015)
  83. „Þá náum við andskoti miklum árangri.“ Undirbúningur, viðræður og viðhorf samningafulltrúa íslenska ríkisins á alþjóðavettvangi Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz (haust 2013)
  84. Þátttökuvald og áhrifavald kjörinna ríkja í störfum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Þröstur Freyr Gylfason (sumar 2008)
  85. Þetta reddast: Krísustjórnun á opinberum vettvangi og ímynd Íslands Anna Margrét Sigurðardóttir (sumar 2013)
  86. Þjóðaröryggisráð Íslands. Markmið, tæki og vinna. Birna Sif Kristinsdóttir (haust 2018).
  87. „…ætlar þú þá bara ekki að hjálpa fátæku fólki í þróunarlöndum?“ Viðhorf fagfólks til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Ívar Sveinbjörn Schram (haust 2016)
  88. Ögrandi sýnileiki: Jaðarhópar innan Evrópusambandsins Daði Runólfsson (vor 2011)