Lokaverkefni nemenda
Hér er listi yfir lokaverkefni nemenda sem ég hef leiðbeint. Fjöldi þeirra er aðgengilegur á Skemmunni.
BA-ritgerðir
- A Change We Can Believe In? Obama and Black Politics Edda Arnaldsdóttir (haust 2011)
- A Free Ride on the Wave of Terror? The Securitisation of Migration in the EU and its Discursive Consequences Emilía Anna Ward (haust 2016)
- Að breyta til batnaðar: Sameinuðu þjóðirnar sem vængstýfð friðardúfa Erna Rut Steinsdóttir (vor 2012)
- Af góðum hug koma góð verk. Íslensk þróunarsamvinna og alþjóðleg markmið þróunarsamvinnu Inga Valgerður Stefánsdóttir (vor 2012)
-
Andhetjur bandarískra stjórnmála: Konur í Teboðshreyfingunni Rósanna Andrésdóttir (haust 2014)
- Almannavarnir Íslands: Breyttir tímar og nýjar áherslur Karen Kristine Pye (haust 2014)
- Andstyggilegar konur: Skaðlegar karlmennskuhugmyndir Donald Trump Bríet B. Einarsdóttir (vor 2020)
- Angar alþjóðlegrar glæpastarfsemi á Íslandi. Umfang og eðli mansals Unnur Margrét Arnardóttir (vor 2008)
- Ágreiningur um sjálfsögð réttindi: Deilan um heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna Pétur Birgisson (vor 2017)
- Áhrif Evrópusamvinnu á fullveldi Íslands Sólrún Lilja Ragnarsdóttir (sumar 2009)
- Áhrif kvenleiðtoga á fylgi ytri hægri flokka Hildur H. Sigurðardóttir (sumar 2010)
- Áhrif kynjakvóta á gengi kvenna innan íslensku stjórnmálaflokkanna Hlynur Einarsson (vor 2010)
- Án viðbragða verða engin vandamál leyst: Viðbrögð Sameinuðu þjóðanna við ásökunum um kynferðislega misnotkun og ofbeldi friðargæsluliða gagnvart konum og stúlkum í Mið-Afríkulýðveldinu Guðlaug Edda Hannesdóttir (sumar 2017)
- Ástæður fyrir auknu mikilvægi þróunarsamvinnu í utanríkisstefnu Íslands Maren Ásta Sæmundsdóttir (vor 2009)
- Bandaríska vorið: Tilkoma Teboðs og Occupy hreyfinganna og möguleg áhrif þeirra á bandarísk stjórnmál Kristján R. Thors (haust 2012)
- Baráttan fyrir auknum kvenréttindum: Mat á ósamrýmanlegum fyrirvörum við samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Helene Inga Stankiewicz (haust 2014)
- Beiting kosningalöggjafar í Bandaríkjunum: Mótun Repúblikanaflokksins á kosningalöggjöf sér í hag Brynja Sigþórsdóttir (sumar 2020)
- Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir. Emil Ísleifur Sumarliðason (haust 2018)
- Democratic transition in post-Soviet Europe: The incomplete process of democratization in Ukraine, Belarus and Moldova Valgerður Björk Pálsdóttir (sumar 2011)
- Einstaklingsréttindi eða misneyting? Útbreiðsla viðmiða um vændi og mansal í Hollandi og Svíþjóð Kristrún Halla Gylfadóttir (haust 2015)
- Endurkoma fasisma? Greining á orðum og gjörðum Donalds Trumps Bergljót Mist Georgsdóttir (vor 2017)
- Er kynjasamþætting svarið við kynjamismunun? Orðræðugreining á ársskýrslum framkvæmdastjóra NATO á árunum 2011-2018 Ólína Lind Sigurðardóttir (vor 2019)
- Eru konur menn? Kvenréttindi eru mannréttindi Katrín Pálsdóttir (vor 2009)
- Evrópuvæðing umhverfisins. Umhverfisstefna Evrópusambandsins og tengsl hennar við Ísland í gegnum EES-samninginn Margrét Helga Guðmundsdóttir (vor 2009
- „Ég hélt við værum flest á móti því að taka líf manneskju, en svo virðist ekki vera lengur“ Orðræðugreining á umræðu Alþingismanna um frumvarp til laga nr. 43/2019 um þungunarrof Hólmfríður María Böðvarsdóttir Howard (vor 2020)
- Fjörutíu leiðir til að búa til barn: Lagaumhverfi og samfélagsumræða um staðgöngumæðrun á Íslandi Þórunn Elísabet Bogadóttir (vor 2011)
- Flokkun sorps í Reykjavíkurborg: Af hverju eru ekki flokkunartunnur við hvert heimili? Helga Frímann Kristjánsdóttir (vor 2017)
- Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu Stefanía Reynisdóttir (haust 2017)
- Fólkið, elítan og almannaviljinn: Má finna ummerki um popúlisma í orðræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta Elísabet Jóhannsdóttir (vor 2019)
- Fólksflutningar og þjóðernishyggja í Bandaríkjunum: Alt-right hreyfingin og orðræða hennar varðandi fólksflutninga Snorri Hjálmarsson (haust 2017)
- Framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna: Breyttir tímar, breytt utanríkisstefna Jón Júlíus Karlsson (vor 2010)
- Framhald eða frávik? Innflytjendastefna Bandaríkjanna í embættistíð Trump Margrét Líf Ólafsdóttir (vor 2019)
- Framkvæmd eða fagurgali? Áhrif Evrópusambandsins á fjölda þingkvenna Lilja Þorsteinsdóttir (vor 2009)
- Framlag Íslands á alþjóðavettvangi. Hver eru gildi Íslands í alþjóðasamstarfi? Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (vor 2021)
- Frá ofsóknum til sjálfsstjórnar: Sjálfstæðisbarátta Kúrda í Írak Loftur Jóhannsson (haust 2017)
- Frá vorinu í Prag til nýrra tíma: Atlantshafsbandalagið og mótvægið í austri Andri Yrkill Valsson (haust 2015)
- Fullveldi í alþjóðasamfélagi: Tilviksskoðun á áhrifum fjölþjóðlegra fyrirtækja á fullveldi Nígeríu, Suður-Kóreu og Kólumbíu Barbara Hafdís Þorvaldsdóttir (haust 2012)
- „Fyrirmynd um jafnréttismál.“ Vægi kynjajafnréttissjónarmiða í utanríkisstefnu Íslands Steinunn Ása Sigurðardóttir (vor 2018)
- Fæling í samskiptum Bandaríkjanna og Írans Pála Hallgrímsdóttir
- Fögur fyrirheit eða raunverulegar aðgerðir? Norðurlönd og loftslagsbreytingar í ljósi femínískra kenninga. Matthildur María Rafnsdóttir (haust 2019)
- Gagnkynhneigðar þjóðir í hýru Evrópusambandi: Bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks í Póllandi og Ungverjalandi út frá popúlískri þjóðernishyggju Valgeir Bragi Þórarinsson (haust 2021)
- Gerir margt smátt eitt stórt? Vistvæn neysluhyggja sem lausn á loftslagsvandanum Rakel Guðmundsdóttir (haust 2017)
- Góður karl með byssu: Áhrif NRA á skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Pétur Illugi Einarsson (haust 2019)
- Hafa hagsmunahópar Bandaríkjanna áhrif á ákvarðanatöku stjórnvalda í loftslagsmálum? Dagur Lárusson (vor 2019)
- Hafinn yfir lög?: Breytti #MeToo hreyfingin stöðu Jeffrey Epstein gagnvart stjórnvöldum? Lena Rut Einarsdóttir (haust 2020)
- Háskólar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi: Þróunaraðstoð, sjálfsmynd og árangur Álfrún Perla Baldursdóttir (vor 2016)
- Heimsmeistaramótið í Katar 2022: Mistök eða meiriháttar landkynning? Kristinn Páll Teitsson (vor 2015)
- Hnattvæðing skipulagðrar glæpastarfsemi Arnþór Gíslason (sumar 2010)
- Hnignun frjálslyndisstefnunnar innan alþjóðakerfisins: Afstaða stærstu hagkerfanna til alþjóðasamvinnu Daníel Freyr Birkisson (haust 2017)
- "How Do You Like Iceland?" The role of the Icelandic Foreign Service in Destination Promotion Anna Sigríður Þórðardóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2011)
- Hryðjuverk, hryðjuverkaógn og varnir: Staða Íslands í alþjóðasamstarfi gegn hryðjuverkum, Bryndís Bjarnadóttir (haust 2017)
- Hverjum þjónuðu íslenskir þingmenn á árunum 2003-2008? Hugrún Geirsdóttir, leiðbeint með Vilhjálmi Árnasyni (haust 2010)
- „Hún var falleg og góð stúlka sem átti framtíðina fyrir sér“: Birtingarmynd vestrænna fjölmiðla á stríðsbrúðum ISIS Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir (vor 2015)
- Húsfreyjan á bæjarhellunni. Hvaða máli skipti kyn Vigdísar Finnbogadóttur í forsetakosningunum 1980? Guðfinnur Sigurvinsson (vor 2013)
- Hvað er þjóðarmorð? Áhrif hugtaksins á afstöðu tyrkneskra stjórnvalda til fjöldamorðanna á Armenum í Ottómanveldi Þórður Jóhannsson (sumar 2015)
- Hvernig fá borgir Ólympíuleika? Leiðin til sigurs: Frá Lundúnum til Ríó Kristján Ó. Davíðsson (vor 2013)
- Hælisleitendur á Íslandi Þórhildur Lárusdóttir (BA í félagsfræði)
- Hörð og mjúk málefni: kvenleiki og karlmennska í stjórnmálum Bergþóra Benediktsdóttir (sumar 2010)
- Innganga Íslands í Atlantshafsbandalagið. Áhrif hugmyndafræði á orðræðuna Sigrún María Einarsdóttir (vor 2010)
- Innrás Ísraels í Líbanon árið 1982 í ljósi kenningarinnar um réttlátt stríð Theodóra Jóhanna Gunnarsdóttir (sumar 2009)
- Í átt að kjarnorkuvopnalausum heimi: Hvert er vægi samnings um bann við kjarnorkuvopnum þegar lykilríki standa utan? Elín Margrét Böðvarsdóttir (sumar 2018).
- Ísland í greipum alþjóðavæðingar - Skipulögð glæpastarfsemi og Schengen-samstarfið á Íslandi Þorvaldur Ólafsson (vor 2012)
- Íslenska stjórnarskráin: Stjórnarskrárbreytingar í fortíð og framtíð Elín Jónsdóttir og Grétar Ali Khan (vor 2009)
- Japan á tímum vaxandi Kínaveldis. Þróun öryggishagsmuna Japans í ljósi valdamikils Kína Guðbjartur Mar Snæbjörnsson (haust 2017)
- Jarðvegur - undirstaða mannlífs Þorbjörg Sandra Bakke (vor 2010)
- Jólabarnið komið til mömmu: Viðhorf Íslendinga til flóttafólks Bryndís Ottesen (haust 2021)
- Kalda stríðið hið síðara? Hvers vegna samskipti Rússlands og Bandaríkjanna versnuðu til muna eftir átökin í Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson (haust 2015)
- Kanada á alþjóðavettvangi: Sjálfsmynd, orðræða og mjúkt vald Karen Margrét Bjarnadóttir (haust 2017)
- Kína á krossgötum: Hvað útskýrir breytta hegðun Kína gagnvart Norður-Kóreu? Ívar Vincent Smárason (haust 2016)
- Konur á flótta: Femínismi og stefnumótun í málefnum flóttamanna Hrefna Ragnhildur Jóhannesdóttir (vor 2017)
- Konur halda uppi hálfum himninum: Pólitísk staða kvenna í Kína og áhrif kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 1995 í Peking Tinna Þórarinsdóttir
- Konur, klækir og Krúnuleikar. Úlfhildur Helgadóttir (sumar 2018)
- Konur koma konum að - eða hvað? Áhrif kyns utanríkis- og varnarmálaráðherra á innleiðingu aðgerðaráætlana vegna ályktunar öryggisráðs SÞ nr. 1325 um konur frið og öryggi. Guðjón Björn Guðbjartsson (sumar 2019)
- Konur, stjórnmál og samfélag. Staða kvenna í Bosníu og Hersegóvínu Jasmina Crnac (vor 2019)
- Kynjajafnrétti í Austur-Evrópu: samanburður á stöðu kvenna fyrir og eftir fall kommúnismans Eva Bjarnadóttir
- „Land fyrir frið.“ Greining á viðræðum Ísraels og Sýrlands frá 1991 til 1996 Sæmundur Andri Magnússon (vor 2016)
- Lýðræði í Bandaríkjunum, draumsýn eða veruleiki? Kosningaréttur fyrrrum fanga Guðný Bára Jónsdóttir (vor 2019)
- Með lýðræði skal land byggja: Þróun í Írak eftir innrás Bandaríkjanna 2003 Ásta Lára Jónsdóttir (vor 2009)
- Málsvarar Ísraels í Bandaríkjunum: Áhrif og ítök Ísraels lobbísins Rúnar Örn Birgisson (vor 2016)
- Mengandi konur í Hvíta húsinu: Einkenni styðjandi og mengandi kvenleika á meðal forsetafrúa Bandaríkjanna Alexandra Sól Ingólfsdóttir (vor 2018)
- Mismunun gegn svörtum í bandaríska stjórnkerfinu Valur Páll Eiríksson (vor 2017)
-
Mýtur, múslimar og misskilningur: Skilningur Vesturlanda á múslimum í ljósi kenninga Edwards Said og Rolands Barthes Bjarni Þóroddsson (sumar 2015)
- Möguleg áhrif nýs samkomulags Evrópusambandsins á móttöku flóttafólks í Grikklandi, Þýskalandi og Póllandi. Hekla Sól Þrastardóttir (vor 2021).
- Neysla til bjargar loftslaginu: Vistvæn neysluhyggja til bjargar loftslaginu Hildur Ásta Þórhallsdóttir (vor 2017)
- Ofbeldi gegn konum í vopnuðum átökum og viðbrögð alþjóðastofnana Herdís Þóra Hrafnsdóttir (haust 2012)
- Organ Trafficking and the State of Israel: The Battle for Human Organs Gréta Mar Jósepsdóttir (vor 2012)
- Orsök skautunar?: Íhaldssöm viðbrögð við réttindabaráttu Elísabet Bragadóttir (vor 2020)
- Ólöglegar fóstureyðingar í Norður-Írlandi: Hvers vegna eru fóstureyðingar ólöglegar í einum hluta Bretlands, Norður-Írlandi? Matthildur Þórðardóttir (vor 2016)
- Ólöglegu vopnasalarnir kvaddir? Vopnaviðskiptasamningur Sameinuðu þjóðanna og kynbundið ofbeldi Birta Austmann Bjarnadóttir (vor 2013)
- Rafrænt eftirlit Freyja Oddsdóttir
- Réttlætis og þróunarflokkurinn í Tyrklandi: Leiðin til valda og áhrifa Ármann Snævarr (vor 2013)
- Róhingjar í Mjanmar Auður Brynjólfsdóttir (vor 2019)
- Sameiginleg ógn: Samvinna Bandaríkjanna og Mexíkó í eiturlyfjastríðinu Sigurjón Hallgrímsson (vor 2015)
- Samfélagsmiðlað lýðræði: Stafræn kosningabarátta Trumps haustið 2016 Kolbrún Tómasdóttir (haust 2017)
- Samskipti NATO og Rússlands. Hvað geta NATO-ríki gert til að bregðast við innrásum Rússa í fyrrum Sovétríki? Baldvin Pálsson (vor 2022)
- Samþætting kynjasjónarmiða í Ísrael-Palestínu Lovísa Arnardóttir
- Skiptir New Hampshire máli? Mikilvægi ríkisins í forvali forsetakosninga Bandaríkjanna Hermann Freyr Guðjónsson (haust 2015)
- Skipulag útrýmingar: Ísrael og Palestína í ljósi landtöku-nýlendustefnu Anna Margrét Pétursdóttir (sumar 2020)
- Skylda til þess að hjálpa? Stefna Ástralíu og Þýskalands í málefnum flóttamanna Ingibjörg Björnsdóttir (haust 2015)
- "Spoiling For a Fight!" The "Third Party's" Role in America's Two Party System Heimir Hannesson (vor 2013)
- Staða kvenna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku Ólöf Ragnarsdóttir (vor 2011)
- Staða stríðshrjáðra ríkja í ljósi athygli frá alþjóðakerfinu og fjölmiðlum: Borgarastríðin í Sýrlandi og Jemen. Klara Dröfn Tómasdóttir (haust 2019)
- Stafræn kosningabarátta: Munurinn á notkun samfélagsmiðla í forsetakosningunum árið 2008 og 2016 í Bandaríkjunum Helgi Bárðarson (vor 2018)
- Standast kenningar um staðalmyndir kynja, femínisma og klámvæðingu þankagang nútímans? Dýr ferð fjármálastjóra KSÍ á nektardansstað: Umræða spegluð í kenningum Björg Magnúsdóttir (sumar 2010)
- Stjórnmálavæðing Hæstaréttar Bandaríkjanna. Meðferð tilnefninga á dómurum í öldungadeild þingsins Jóhann Bjarki Arnarsson Hall (vor 2017)
- Syndir holdsins: Skilgreining, viðbrögð og úrræði við stafrænu kynferðisofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir (vor 2016)
- Sýrland - þrætuepli stóvelda: Bera afskipti Rússlands og Bandaríkjanna í Sýrlandi einkenni staðgenglastríða? Júlía Skúladóttir (vor 2016)
- Sæti við borðið: Mikilvægi þátttöku kvenna í friðarviðræðum. Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir (haust 2018).
- Tengslanet kvenna í stjórnmálum á Íslandi Tinna Björg Sigurðardóttir
- The Ethics of Asylum Policy: The Case of Iceland Guðbjörg Lilja Sigurðardóttir (vor 2010)
- The Success and Failure of Humanitarian Intervention: From the end of the Cold War to the War on Terror Jón Michael Þórarinsson (haust 2012)
- Umhverfisbreytingar á norðurslóðum: Ógnir eða tækifæri fyrir Ísland Helena Rós Sturludóttir (sumar 2014)
- Umhverfisrasismi og umhverfisréttindi í Bandaríkjunum, tengsl mengunar og minnihlutahópa Ester Ósk Hilmarsdóttir (sumar 2009)
- Uppbygging í skugga spillingar: Saga af Írak Lilja Ósk Sigurðardóttir (sumar 2012)
- Utanríkisstefna Bandaríkjanna gagnvart Mið-Austurlöndum: Bush, Clinton og allir hinir Natan Freyr Guðmundsson (vor 2013)
- Utanríkisstefna Bandaríkjanna í forsetatíð Ronald Reagan og Bill Clinton Berglind Ósk Magnúsdóttir (sumar 2010)
- Utanríkisstefna Hillary Clinton: Hver er arfleifð hennar og var hún femínísk? Helena Björk Bjarkadóttir (vor 2022)
- Utanríkisstefna Íslands frá 1991 og framboð til öryggisráðs SÞ Védís Sigurðardóttir
- Úrelt valdajafnvægi í breyttum heimi? Tilraunir til stækkunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Hrund Heimisdóttir (vor 2017)
- Úrsagnir úr Alþjóðlega sakamáladómstólnum: Lögmætur dómstóll gegn verstu glæpum mannkyns eða valdatæki Vesturlanda? Ásdís Björk Gunnarsdóttir (haust 2017)
- Valdsvið forseta Bandaríkjanna Sindri Njáll Hafþórsson (vor 2013)
- Viðbrögð alþjóðasamfélagsins við mansali Ástrós Gunnlaugsdóttir (haust 2009)
- Vörumörkun og aðdráttarafl Íslands: Framlag Íslandsstofu Finnbogi Ernir Ægisson (vor 2020)
- Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og fólksfjölgunarstefnur Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir (haust 2012)
- Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi Andrea Gunnarsdóttir (sumar 2020)
- „Þið hafið stolið barnæsku minni.“: Birtingarmyndir barna í alþjóðastjórnmálum Birta B. Kjerúlf (vor 2022)
- Þjóðernispopúlismi í Ungverjalandi: Stefna Fidesz í málefnum flótta- og farandfólks. Bryndís Jónsdóttir (haust 2019)
- Þrátefli Kína og Filippseyja í Suður-Kínahafi Ólöf Anna Rudolfsdóttir (vor 2017)
- Þróun grunnstefnu Atlantshafsbandalagsins. Saga áhrifavalda á ólíkum tímaskeiðum Kristján H. Johannessen (haust 2012)
- Öryggi kvenna Steinunn Rögnvaldsdóttir (BA í félagsfræði) (vor 2009)
- Öryggissamstarf í Evrópu eftir Kalda stríðið Þorkell Sigvaldason (vor 2010)
MA-ritgerðir
- A Border Dilemma in a Nordic Context: Danish and Swedish Discourses on the Reintroduction of Border Control Amid Influx of Displaces Persons Eyrún Inga Jóhannsdóttir (vor 2017)
- A Free Trade Agreement between Australia and China Heiður Vigfúsdóttir (haust 2008)
- A House with Two Doors: An Analysis of the effect of OSCE/ODIHR Election Observation in Serbia 1997-2016 Urður Gunnarsdóttir (vor 2017)
- A New Face in a Familiar Place: Iceland in the Mackerel Negotiations 2010-2014 Ólafur Valdimar Ómarsson (sumar 2017)
- Aðgengi frjálsra félagasamtaka að þingum og ríkisstjórnum: Málafærsla gagnvart hinu opinbera á Íslandi og í Skotlandi Katrín Jónsdóttir (haust 2008)
- Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann Snævarr (vor 2015)
- Áherslumál og ógnir norðurslóðaríkjanna: Samanburðarrannsókn á stefnum norðurslóðaríkjanna til málefna norðurslóða Þórdís Halla Guðmundsdóttir (sumar 2019)
- Barbarians of the North - Iceland's Status-seeking and Norm Entrepreneurship in the International System Hekla Fjölnisdóttir (vor 2019)
- „Belti og braut“ til góðs eða ills? Pólitísk og efnahagsleg áhrif utanríkisstefnu Kína á smáríki Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir (vor 2019)
- Birting og þróun alþjóðlegra viðmiða: þátttaka kvenna í pólitískri ákvarðanatöku og kynjasamþætting Elín Jónsdóttir (vor 2012)
- Birting umhverfissjálfsmyndar Íslands í utanríkisstefnu stjórnvalda á tímabilinu 2007-2013: Orðræðugreining Arnhildur R. Árnadóttir (vor 2015)
- „Bítur á beittan öngul.“ Áhrif spænskra embættismanna og hagsmunaaðila á mótun sameiginlegrar fiskveiðistefnu ESB Jóna Sólveig Elínardóttir, leiðbeint með Úlfari Haukssyni (haust 2010)
- Borgir sem hreyfiafl í alþjóðasamfélaginu; hver eru áhrif þátttöku Reykjavíkurborgar í alþjóðasamvinnu á stefnumótun borgarinnar í loftslagsmálum Kolbrún Kristín Karlsdóttir (vor 2022)
- Broadening of the Icelandic Security Perspective Unnur Karlsdóttir (vor 2014)
- China's Free Trade Agreement Strategy: What lies beneath? Leifur Sefton Sigurðsson (vor 2014)
- Conflict in the Democratic Republic of the Congo: A Study of "new wars" Erna Sif Bjarnadóttir (haust 2017)
- Eigin herrar eða hverra manna? Kvenforsetar Suður-Ameríku í aðdraganda og kjölfar kosninga Kristín Una Friðjónsdóttir (vor 2014)
- "Er eitthvað mansal á Íslandi?" María Björg Gunnarsdóttir (sumar 2019)
- Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir (vor 2017)
- Er Ísland best í heimi? Um sjálfsmynd þjóðar í orðræðu forseta Íslands Inga Magnea Skúladóttir (vor 2014)
- Er pláss fyrir konur hér? Breyttir möguleikar kvenna til framgangs innan utanríkisþjónustu Íslands Sigrún Tinna Sveinsdóttir (vor 2022)
- „Ég verð í þessu svo lengi sem ég finn að ég er að gera gagn.“ Sendifulltrúar Rauða kross Íslands, undirbúningur, vettvangsdvöl og heimkoma Ragnheiður Guðsteinsdóttir (sumar 2015)
- Formation of Nordic Security Policies: The Importance of Values, Identity and History Sigríður Lind Þorbjörnsdóttir (vor 2020)
- „Flóknar samningaviðræður geta orðið eins og sinfónía“: Samningahegðun íslensku utanríkisþjónustunnar í ljósi kenninga í samningatækni Hafrún Ö.Þ. Stefánsdóttir (MPA) (vor 2018)
- Flug alþjóðastofnana Ómar Sveinsson (MPA ritgerð) (vor 2009)
- Fullveldi í mótun: Framþróun í sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga Ástríður Jónsdóttir (vor 2019)
- Fyrstu viðbrögð á fordæmalausum tímum: Samvinna, samkeppni og kynjuð leiðtogahæfni í heimsfaraldri COVID-19 Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir (haust 2021)
- Gosið í Eyjafjallajökli og áfallastjórnun: Viðbrögð íslenska ríkisins, Icelandair og fjölskyldunnar á Þorvaldseyri Kolbrún Georgsdóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2014)
- Hlutleysi á 21. öld: Hlutlaus ríki og ríki utan hernaðarbandalaga í alþjóðasamvinnu Svandís Helga Halldórsdóttir (sumar 2008)
- „Hraðakstur án öryggisbeltis“. Orðræðugreining á umfjöllun um íslensku útrásina og íslenskt efnahagslíf í dönskum fjölmiðlum árin 2004-2008 Þórdís Bernharðsdóttir (vor 2012)
-
Hryðjuverkasamtök eða ríki? Ríki íslams í ljósi kenninga um ríkið og stofnanir þess Kristján H. Johannessen (MPA ritgerð) (vor 2015)
- Hulunni svipt. Orðræðugreining á umfjöllun um „bannið gegn búrkunni“ í frönskum fjölmiðlum Auður Örlygsdóttir (sumar 2011)
- Hvar á barnið heima? Föst búseta barns skv. Haag-samningnum um einkaréttarleg áhrif brottnáms barna Björt Baldvinsdóttir (sumar 2013)
- Hvít auðn, svart gull og opið haf. Breytt landfræðipólitík norðurslóða Atli Ísleifsson (vor 2009)
- "Hybrid Warfare" as a strategic tool for estimating changes in Russia's foreign policy Iuliana Kalenikova (sumar 2020)
- Iceland and the Flexibility Mechanism Andri Júlíusson, leiðbeint með Brynhildi Davíðsdóttur
- Innantóm loforð eða raunverulegur árangur? Landsáætlanir Norðurlandanna um konur, frið og öryggi Ragnheiður Titia Guðmundsdóttir (vor 2022)
- Ísland í fararbroddi: Stefna Íslands í loftslagsmálum og samningaviðræðum um nýjan alþjóðlegan loftslagssamning 2007-2012 Guðrún Guðjónsdóttir (sumar 2012)
- Íslenski einkageirinn og aðild hans að þróunarsamvinnu Ólöf Kristjánsdóttir
- „Íslendingar fá allt fyrir ekkert“: Samningahegðun og samningsstaða Íslendinga með áherslu á 10 ríkja stækkun ESB árið 2004 Snorri Valsson
- Jafnræði til náms? Aðgengi flóttafólks að háskólanámi á Íslandi og í Þýskalandi. Sigrún Erla Egilsdóttir (MPA ritgerð) (vor 2021).
- Kyn- og frjósemisréttindi. Rétturinn til fóstureyðinga í ESB Karen Edda B. Benediktsdóttir (sumar 2015)
- Kyn- og frjósemisréttindi kvenna í friðar- og öryggisstefnum ríkja. Árný Lára Sigurðardóttir (haust 2019).
- Kynfast kerfi: Rými kvenna í írönsku samfélagi Halla Gunnarsdóttir, leiðbeint með Magnúsi Þorkatli Bernharðssyni
- Landamæraeftirlit eftir inngöngu Íslands í Schengen: Áhrif á skipulagða glæpastarfsemi og baráttu gegn henni Þuríður B. Ægisdóttir (vor 2010)
- Mannréttindi kvenna í ríkjum Evrópusambandsins Helena Eydal (Evrópufræði við Háskólann á Bifröst) (vor 2011)
- Mótsagnakenndar framfarir? Jafnrétti kynjanna í íslenskri utanríkisþjónustu Hólmfríður Magnúsdóttir (vor 2015)
- Móttaka hópa flóttamanna á Íslandi: handbók fyrir sveitarfélög Inga Sveinsdóttir (haust 2011)
- „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi Lejla Cardaklija (vor 2022)
- Myndefnisframleiðsla einstaklinga: Afþreying og innræting á myndefnismiðlunum Snapchat og Instagram Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir MA í menningarfræðum (sumar 2017)
- News of a Scandal. Six elements of political sex scandals Ásta Sigrún Magnúsdóttir (vor 2013)
- Norrænt öryggis- og varnarsamstarf: Hugmyndafræði og efnahagslegir þættir Helena Margrét Friðriksdóttir (sumar 2014)
- „...okkar fingraför vel klístruð úti um allt.“ Ísland og vörumerkið jafnrétti Kristín Sandra Karlsdóttir (MPA) (vor 2018)
- Pólitísk valdefling kvenna: Jafnrétti og þróun Álfheiður Anna Pétursdóttir (haust 2011)
- Róttækt skref í átt að jafnari heimi - Um hlutverk Íslands í alþjóðlegri jafnréttisbaráttu og mögulega innleiðingu femínískrar utanríkisstefnu. Eyrún Þórsdóttir (vor 2021).
- Sameiginleg hælisstefna ESB Auður Birna Stefánsdóttir
- Samfélagsábyrgð hjá raforkuflutningsfyrirtækjum Ásta Mekkín Pálsdóttir, leiðbeint með Láru Jóhannsdóttur (haust 2016)
- Samningahegðun Mexíkóbúa og Bandaríkjamanna í NAFTA samningaviðræðunum Ívar Kristinsson (sumar 2012)
- Samninganet Íslands og Evrópusambandsins með hliðsjón af mögulegri aðild Íslands að ESB Anna Margrét Eggertsdóttir (haust 2008)
- Samningatækni og alþjóðlegir fiskveiðisamningar Íslendinga: Samanburður á samningaviðræðum um kolmunna og makríl Björk Grétarsdóttir, leiðbeint með Auði H. Ingólfsdóttur (vor 2011)
- Skekkjast fréttir á langri leið?: Orðræðugreining á umfjöllun íslenskra fjölmiðla um málefni Afríku. Embla Sól Þórólfsdóttir, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (vor 2021).
- Smáríkið sem flaug of nálægt arabísku sólinni: Getur Katar fundið jafnvægi á milli þess að tryggja öryggi sitt og að iðka metnaðarfulla utanríkisstefnu? Þórður Jóhannsson (haust 2017)
- State Interference in UN Conflict Prevention: An Inquiry into State Behaviour Kolbrún Arna Björnsdóttir (vor 2020)
- Sterkar konur eða staðalmyndir? Endurreisnarprinsessur Disney í ljósi femínisma, hnattvæðingar og dægurmenningar Hulda María Magnúsdóttir (sumar 2015)
- Stofnanauppbygging öryggis- og varnarmála á Íslandi Gunnar Þorbergur Gylfason (MPA ritgerð) (vor 2011)
- „Stórríki sko, ekki smáríki“: Ímynd, framlag og vægi Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavettvangi Áslaug Karen Jóhannsdóttir (vor 2014)
- Ten little Lithuanians and 'other' stories. 'Othering' the foreign national in the Icelandic mainstream discourse Jón Gunnar Ólafsson (sumar 2008)
- The Changing Perspectives of Ice in International Relations: Prospect of an International Ice Regime in the High Arctic Kamil Łukasz Kluczyński, MA í umhverfis- og auðlindafræðum (vor 2014)
- The Future of Transatlantic Relations: Lessons from Disagreements between the United States and Europe from 1954-2009 Vilborg Ása Guðjónsdóttir (vor 2009)
- The Gender Dimension of Post-Conflict Reconstruction: Promotion of Gender Equality Norms by the UN in Kosovo Valgerður Björk Pálsdóttir, leiðbeint með Claudiu Matthes (sumar 2014) við Humboldt-háskóla í Berlín.
- The Global Anti-Abortion Movement. The International Context of Domestic Campaigns Thelma Rut Elíasdóttir (vor 2022)
- The Ideal Refugee: A Study of the Status of LGBTQ Refugees in Iceland. Alexandra Dögg Steinþórsdóttir (haust 2018).
- The Importance of Education in Refugee Camps: Sharing the Responsibility. Íris Thelma Jónsdóttir (vor 2021).
- The New Arctic: A Sanctuary or a Globalized Region of Potential Matthildur María Rafnsdóttir (vor 2022)
- The Power of International Organizations. The United Nations versus Female Genital Mutilation Arna Þórdís Árnadóttir (haust 2012)
- The Power of Language: Language Policies of International Institutions Svava Berglind Finsen (vor 2016)
-
Towards a Better Understanding of Climate Change Negotiations: A Mixed-Methods Approach Bryndís Arndal Woods, MS í umhverfis- og auðlindafræði, leiðbeint með Daða Má Kristóferssyni (sumar 2012)
- Utanríkisstefna Kína: Efnahagsöryggi, mjúkt vald og Afríkustefna Atli Már Sigurðsson (vor 2009)
- Vald ástarinnar: Hugmyndin um rómantíska ást í markaðslegu, menningarlegu og femínísku samhengi Brynhildur Björnsdóttir MA í menningarfræðum (sumar 2020)
- „Við erum ekki kennslubók í baráttunni gegn hryðjuverkum. Við erum sjónvarpsþáttur.“ Birtingarmynd öryggisstefnu Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum 24 Pétur Fannberg Víglundsson, leiðbeint með Jóni Gunnari Ólafssyni (haust 2012)
- „Við erum köldustu gangsterarnir.“ Samningahegðun Íslendinga á alþjóðavettvangi 1997-2007 Ragnhildur Bjarkadóttir (haust 2010)
- Why Did the Cod Wars Occur and Why Did Iceland Win Them? A Test of Four Theories Sverrir Steinsson, leiðbeint með Guðna Th. Jóhannessyni (vor 2015)
- „Þá náum við andskoti miklum árangri.“ Undirbúningur, viðræður og viðhorf samningafulltrúa íslenska ríkisins á alþjóðavettvangi Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz (haust 2013)
- Þátttökuvald og áhrifavald kjörinna ríkja í störfum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Þröstur Freyr Gylfason (sumar 2008)
- Þetta reddast: Krísustjórnun á opinberum vettvangi og ímynd Íslands Anna Margrét Sigurðardóttir (sumar 2013)
- Þjóðaröryggisráð Íslands. Markmið, tæki og vinna. Birna Sif Kristinsdóttir (haust 2018).
- „…ætlar þú þá bara ekki að hjálpa fátæku fólki í þróunarlöndum?“ Viðhorf fagfólks til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Ívar Sveinbjörn Schram (haust 2016)
- Ögrandi sýnileiki: Jaðarhópar innan Evrópusambandsins Daði Runólfsson (vor 2011)