Framhaldsnemar

Doktorsnemar

Gréta Björk Guðmundsdóttir -  University of Oslo
The Norwegian Centre for ICT in Education til 2015, rannsakandi; Associate Professor University of Oslo frá 2016

Titill doktorsverkefnis: From digital divide to digital opportunities?
Doktorsvörn 30. maí 2011
Meðleiðbeinandi; Aðalleiðbeinandi: Dr. Birgit Brock-Utne prófessor við Oslóarháskóla

 • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). A digital divide: challenges and opportunites for learners and schools on each side. Í H. B. Hólmarsdóttir og  M. O'Dowd (Ritstj.), Nordic Voices: Teaching and researching comparative and international education in the Nordic countries (bls. 173-201). Rotterdam: SensePublishers.
 • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). Digital Divides: Learning and Lessons from Opposite Sides. Í A. Gaskell og  R. Mills (Ritstj.), The Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 2009. Supporting learning in the digital age:rethinking inclusion, pedagogy and quality (collected conference papers and workshops on CD-ROM, ISBN 978-0-7492-29269) (bls. 177-188). Cambridge: Von Hügel Institute, St Edmund’s College, The Open University and The Commonwealth of Learning. http://www2.open.ac.uk/r06/documents/CambridgeConferenceMainPaper2009.pdf

Ásrún Matthíasdóttir - Menntavísindasvið HÍ
Lektor við Háskólann í Reykjavík

Titill doktorsverkefnis: After they turn on the screen. Use of information and communication technology in an upper secondary school in Iceland.Doktorsvörn 19. janúar 2015

 • Ásrún Matthíasdóttir. (2015). After they turn on the screen. Use of information and communication technology in an upper secondary school in Iceland (doktorsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík.

Sérfræðingur; aðalleiðbeinandi: Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor og forseti Menntavísindasviðs HÍ

Skúlína Kjartansdóttir - Menntavísindasvið HÍ
Aðjúnkt og verkefnastjóri við Menntavísindasvið HÍ

Vinnutitill doktorsverkefnis: How can a (global) village educate a child? New paradigms in education with mobile technologies in Iceland

Samvinna í NordLAC rannsóknarnetinu, Evrópuverkefninu MakEY - Makerspaces in the Early Years, matsverkefnum um spjaldtölvur í skólastarfi o.fl.

Birtingar:

 • Kjartansdóttir, S. H. og Jakobsdóttir, S. (2016). Interacting with the world: Learners developing identity and agency through boundary crossing in mobile learning. Í O. Erstad, K. Kumpulainen, Å. Mäkitalo, K. Schrøder, P. Pruulmann-Vengerfeldt og T. Jóhannsdóttir (ritstj.), Learning across contexts in the knowledge society (bls. 203-224). Rotterdam: Sense Publishers.
 • Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2015). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla – þróunarverkefni. Lokaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Sótt af https://skrif.hi.is/rannum/rannsoknir/utgafa-a-vegum-rannum/
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2014). LearnPad spjaldtölvur í Álftanesskóla. Þróunarverkefni 2012-2014. Reykjavík: Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Sótt af http://skrif.hi.is/rannum/files/2015/01/Alftanesskoli_Learnpad_spjaldtolvur.pdfKjartansdóttir, S. H. og Jakobsdóttir, S. (2012). Participatory learning through introduction of tablet computers and 1:1 pedagogy in Norðlingaskóli, Reykjavík. Óútgefið handrit.
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012, 27. september). Participatory learning: Introduction of tablet computers and 1:1 pedagogy in Norðlingaskóli, Reykjavík. Grein með erindi kynnt á málstofu á fundum í NordLAC verkefninu (NordForsk) ráðstefnunni í Helsinki.
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012, 5. október 2012). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla: viðhorf kennara og hagsmunaaðila. Erindi var flutt á Menntakviku Reykjavík. http://skrif.hi.is/rannum/files/2012/10/2012-Menntakvika-Erindi-SKjartansdottir.pdf
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013, 14.-16. mars 2013). Tablet computers on trial: A transformative force in education? Grein með erindi verður kynnt á á Mobile Learning 2013 IADIS International Conference ráðstefnunni í Lissabon.
 • Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2012, 5. október 2012). Spjaldtölvur í evrópskum skólum – 1:1 kennslufræði. Erindi var flutt á Menntakviku Reykjavík. http://skrif.hi.is/rannum/files/2012/10/menntakvika2012_solveig_Jak.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir, Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir og Ragnheiður Líney Pálsdóttir. (2012). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla – þróunarverkefni 2012-2013: Áfangaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun.  https://skrif.hi.is/rannum/rannsoknir/utgafa-a-vegum-rannum/

Aðalleiðbeinandi

Sólveig Zophoníasdóttir - Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Sérfræðingur á Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri

Upphaf doktorsnáms haustið 2017

Aðalleiðbeinandi

Meistaranemar - verkefnum lokið

2015-

Arnar Úlarsson. (2016). Birtingarmyndir neteineltis í hópi áttundu- til tíundubekkinga við þrjá grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26300

Ágúst Tómasson. (2015). Moodle nær og fjær: blandað nám í samfélagsfræði á unglingastigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22956

Guðmundur Stefán Gíslason. (2019). Raddir nemenda: Hvernig nýta má blandað nám til að gera nám nemendamiðaðra (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/34096

Ingibjörg Anna Arnarsdóttir. (2015). „Mig langar, ég hef bara ekki tíma“: starfendarannsókn á innleiðingu spjaldtölva í grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22995

Ingunn Helgadóttir. (2015). „Tæknin er komin til að vera“: upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23230

María Ölveig Ölversdóttir. (2015). Challenges and opportunities associated with the university-wide transition to a new learning management system (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23857

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á íslandi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23144

2011 - 2014

Bylgja Þráinsdóttir. (2014). Netnotkun og netfíkn ungmenna í 6.–10. bekk í Fjarðabyggð (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík.

Hólmfríður J. Ólafsdóttir. (2014). Innleiðing á Moodle námsumsjónarkerfinu í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík.

Áslaug Björk Eggertsdóttir. (2014). Uppsetning námsumhverfis og hönnun námsefnis í upplýsingatækni í 10. og 11. bekk við alþjóðlegan skóla í Portúgal (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík.

Guðmundur Ásgeirsson. (2014). „Eins og að fara aftur í tímann“ : Viðhorf framhaldsskólanemenda sem nýttu mikið spjaldtölvur í námi sínu í grunnskóla (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/19550

Sigríður Stella Guðbrandsdóttir. (2014). Er innleiðing spjaldtölva í skólastarf bara hvítir fílar? Tilviksrannsókn á miðstigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20029

Helgi Þórhallsson. (2012). Geymdir eða gleymdir: Aldraðir, upplýsingatæknin og lífsgæðin (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/12986

Hildur Óskarsdóttir. (2012). Notkun tölvuleikja í kennslu : reynsla og viðhorf kennara til notkunar gagnvirks hermileiks (Raunveruleiksins) í fjármála- og neytendafræðslu (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/10905

Bergþóra Þórhallsdóttir. (2011). Áhrif upplýsinga- og samskiptatækni og rafrænnar stjórnsýslu á hlutverk skólastjóra (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af
http://hdl.handle.net/1946/10279

Sveinn Ingimarsson. (2011). Stærðfræðileikar : greining og mat á þrautakeppni í stærðfræði á Netinu (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/9107

2008-2010

Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, ráðgjafi og hönnuður hjá Mentor
Mentor í grunnskólum: þróun og innleiðing á Námsframvindu, nýrri einingu til að efla faglegt starf kennara. http://skemman.is/handle/1946/5670
Nýlegar birtingar: Erindi og veggspjald á Menntakviku-ráðstefnu 2010: MENTOR Í GRUNNSKÓLUM - Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara

 • Bryndís Ásta Bödvarsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2010). Keeping track of learning: the use and design of a new unit in InfoMentor, a school information system, EDEN ráðstefnunni. Valencia, Spáni.

Ingibjörg S. Helgadóttir, dönskukennari í
„Þetta er náttúrulega heimur nemendanna ...“: upplýsingatækni og miðlun í kennslu - notkun og viðhorf dönskukennara í framhaldsskólum. http://skemman.is/handle/1946/5664
Nýleg birting: Samnefnt erindi á Menntakviku-ráðstefnunni 2010

Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Verkefni á lesnámskeiðinu Tengslanet og netsamfélög - notkun og nýting í menntun)
Leiðbeinandi, kennari
Nýleg birting:

Kristín Runólfsdóttir, kennari í FSU
M.Ed. verkefni. Tölvunotkun og -færni eldra fólks : virk þátttaka í samfélaginu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.  http://skemman.khi.is/handle/1946/1895

Fyrir 2008

Örn Alexandersson. (2005). Hvert er hlutverk heimasíðna grunnskóla og hvernig er stjórnun þeirra háttað? Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.

Lára Stefánsdóttir. (2003). Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri 1999 - 2002 (M.Ed. ritgerð). Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2001). Veiðum menntun í Netið. Um námskenningar og nýja miðla og áhrif þeirra á nám og kennslu (M.Ed. ritgerð). Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.