Um mig
Dr. Sólveig Jakobsdóttir, prófessor í fjarkennslufræðum
Forstöðumaður Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM)
Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Skrifstofa: 2. hæð í Múla í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík
Vinnusími: 525-5568
Netfang: soljak@hi.is
Rannsóknarsvið: Fjarnám og -kennsla, netnám, upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi, kennslufræði, margmiðlun.
Helstu námskeið: Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun; Fjarnám og -kennsla.
Menntun
1996 Ph.D. Instructional Systems and Technology; Computer Use in Education - University of Minnesota
1991 M.Ed. Curriculum and Instructional Systems - University of Minnesota
1983 Kennsluréttindi - Háskóla Íslands
1983 B.S. Jarðfræði - Háskóla Íslands
1978 Stúdentspróf MR
Störf
Kennaraháskóli Íslands/Háskóli Íslands eftir 1.júlí 2008
- Verkefnisstjóri 1997, lektor 1997 – 1999, dósent 1999-2019, prófessor 2019-
- Oddviti kjörsviðs í upplýsingatækni og miðlun í framhaldsnámi 1998 –
- Forstöðumaður Rarnnsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 2008 -
College of St. Catherine
- Verkefnisstjóri 1996
University of Minnesota
- Teacher Assistant 1992-1994
Kvennaskólinn í Reykjavík
- Framhaldsskólakennari 1983-1986