Námskeið í Háskóla Íslands sem ég hef séð um einn eða með öðrum:
Umhverfishugvísindi (2023)
Berklar, depurð og deyjandi skáld (2022)
Atómljóð og alþýðumenning: Sjötti áratugurinn á Íslandi (2021)
Ástin í aldanna rás (2021)
Grímur Thomsen og 19. öldin (2020)
Smiðja: Ljóðheimar (2019)
Smiðja: Á vegum ljóðsins (2017)
Yðar einlægur vin: Sendibréf, sögur og kvæði frá 19. öld (2017)
Aðferðir og vinnubrögð (2017, 2019, 2023)
Íslenskar þjóðsögur og þjóðtrú (2017)
Íslenskar bókmenntir II: Nútíminn nemur land (2017)
Dægurlagatextar og alþýðumenning (2007, 2009, 2012, 2015)
Náttúra, maður og tækni: Saga hrifningar og ótta frá 19. öld til nútímans (2008, 2012, 2019)
Íslensk bókmenntasaga/Íslensk bókmenntasaga til 1900 (2009, 2010, 2012, 2013, 2015, 2016, 2017, 2019, 2020, 2021, 2022, 2023)
Sálmar og særingar: Ljóðagerð 1600–1800 (2006, 2012)
Ljóðagerð frá nýrómantík til póstmódernisma (2010)
Þjóðardýrlingar (2010)
Rómantík/Rómantíkin á Íslandi (2005, 2010, 2014)
Ritstjórn og fræðileg skrif (2006, 2009)
17. öldin og Sjón (2009)
Ferðir í bókmenntum (2009)
Hugur, tunga, hönd og prent: Skáldskapur og miðlun hans frá 1600–1900 (2009)
Málstofa: Jónas Hallgrímsson (2007)
Straumar og stefnur í bókmenntafræði (2003, 2006, 2020, 2021, 2023)
Módernismi (2006)
Náttúra og bókmenntir (2006)
Málstofa í nútímabókmenntum: Sjón og Guðrún Eva Mínervudóttir (2005)
Bókmenntafræði (1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 2004, 2005)
Icelandic Medieval Literature (2004, 2005)
Líkaminn í ljóðum og sögum (2004)
Bókmenntagreining (2003)
Ljóðagerð 19. og 20. aldar (2001, 2003)
Málstofa: Gunnar Gunnarsson (2003)
Skáldsögur (2002)
Orð í uppreisn: Ljóðlist og textagerð 1960–2000 (2002)
Heimurinn og ég: Ljóðagerð á 20. öld (2001)
Ljóð og heimspeki (1999)
Eddur og íslensk rómantík (1997)
Bókmenntir síðari alda (1994, 1995, 2000, 2001, 2002, 2003)
Inngangur að bókmenntafræði I (1997, 1998, 1999 og 2000)
Inngangur að bókmenntafræði II (1997, 1998, 1999 og 2000)
Highlights of Icelandic Literature (1999, 2000 og 2001)