Starfsferill

Störf:

Ég vann sem aðstoðarmaður við rannsóknir á Líffræðistofnun HÍ og við stundakennslu í erfðafræði og lífeðlisfræði við Háskóla Íslands á árunum 1981-1983. Vann við stundakennsla í þroskunarfræði og lífeðlisfræði, og við rannsóknir við Manítóbaháskóla (University of Manitoba) á árunum 1985-1991. Var stundakennari á föstum launum við Háskóla Íslands frá 1. febrúar, 1991, til 31 janúar, 1993. Ráðinn sem lektor í lífeðlisfræði við Námsbraut í sjúkraþjálfun 1. febrúar 1993. Fékk framgang í dósent 1. nóvember 1997 og í prófessor 1. júlí 2013.