Meistararitgerðir

Hildur Una Gísladóttir. Tengsl þjálfunarálags og blóðpróteina sem endurspegla streitu, bólgu og ónæmisviðbrögð meðal hlaupara. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2023.

Lúðvík Már Matthíasson. Einkenni þjálfunarálags meðal hlaupara á Íslandi. Tengsl við efnaskipti. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2023.

Bergþór Snær Jónasson. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Samanburður á hlaupahring, hreyfiferlum og kraftvægi um hné og mjaðmir karla og kvenna sem stunda hlaup sér til heilsubótar. Lauk í júní 2022.

Tinna Björk Birgisþóttir. Algengi einkenna álagsmeiðsla og þjálfunarálag meðal hlaupara á Íslandi. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2022.

Davíð Örn Aðalsteinsson. Áhrif þreytu á undirstöðukrafta og liðferla hjá karlkyns heilsubótarhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í janúar 2022.

Inga Arna Aradóttir. Áhrif þreytu á vöðvavirkni aftanlærisvöðva og liðhorn mjaðmar og hnés hjá karlkyns heilsubótarhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2021.

Jón Gunnar Björnsson. Áhrif þreytu á hlaupahring, hreyfiferla, vöðvavirkni og kraftvægi um mjöðm hjá heilsubótarhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2021.

Leifur Auðunsson. Áhrif vöðvaþreytu á hlaupahring, hreyfiferla og kraftvægi um hné hjá áhugahlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2021.

Sæmundur Ólafsson. Áhrif þreytu á hreyfiferla- og kraftvægi ökklaliðar hjá kvenhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2020.

Unnur Þórisdóttir. Áhrif þreytu á vöðvavirkni hjá kvenkyns heilsubótarhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2020.

Dagbjört Ingvarsdóttir. Réttmæti íslenskrar þýðingar á MÞÁK og ABQ mælitækjum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2020.

Gunnlaugur Jónasson. Styrkur og vöðvavirkni mjaðmavöðva hjá 10-12 ára börnum við fintuhreyfingu. Meistaraverkefni í Hreyfivísindum við læknadeild Háskóla Íslands. Lauk í júní 2020.

Kristinn Ólafsson. Áhrif þreytu á hreyfiferla í vinstra hné hjá karlhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2019.

Orri Gunnarsson. Áhrif þreytu á vöðvavirkni hjá karlhlaupurum. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2019.

Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir. Réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingar á “Margþátta þjálfunarálagskvarðanum” sem metur þjálfunarálag íþróttamanna. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2019.

Nadia Margrét Jamchi. Áhættuþættir ofþjálfunar og álagsmeiðsla barna. Meistaraverkefni í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Lauk í júní 2019.

Sigrún Hreiðarsdóttir. Réttmæti Norræns spurningalista um líkamlega hreyfingu (NSULH) hjá 18-65 ára Norðurlandabúum. Meistaraverkefni í Íþrótta- og heilsufræðum við læknadeild Háskóla Íslands. Lauk í júní 2018.

Hjálmar J. Sigurðsson. Lífaflfræði hnés og búks hjá strákum og stelpum í gabbhreyfingu: Áhrif þreytu og hliðar. Meistaraverkefni í Hreyfivísindum við læknadeild Háskóla Íslands. Lauk í ágúst 2016.

Unnur Sædís Jónsdóttir. Gender difference in stance duration and the activation pattern of gluteus medius in pre-pubescent athletes during drop jump and cutting maneuvers. Meistaraverkefni í Hreyfivísindum við læknadeild Háskóla Íslands. Lauk í júní 2014.

Þráinn Hafsteinsson. Tengsl líkamshreysti, hreyfifærni, hugrænnar færni og greindar hjá unglingum í 10. bekk grunnskóla. Meistaraverkefni í Íþrótta- og heilsufræðum við læknadeild Háskóla Íslands. Lauk í júní 2014.

Nína Dóra Óskarsdóttir. Samanburður á hreyfingu eldra fólks í Reykjavík og nágrenni um sumar og vetur. Meistaraverkefni í Íþrótta- og heilsufræðum við læknadeild Háskóla Íslands. Hófst í september 2009, lauk í júní 2012.

Matthildur Ásmundardóttir. Átak til að auka hreyfingu á meðal bæjarstarfsmanna á Hornarfirði. Meistaraverkefni í Íþrótta- og heilsufræðum við læknadeild Háskóla Íslands.  Hófst í september 2006, lauk í júní 2011.

Nanna Ýr Arnardóttir. Patterns of Physical Activity in 9 and 15 year-old children in Iceland (Hreyfiatferli 9 og 15 ára barna). Meistaraverkefni í Íþrótta- og heilsufræðum við læknadeild Háskóla Íslands.  Hófst í september 2006, lauk í ágúst 2008.

Kári Jónsson. Líkamsástand og hreyfing 19 ára ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi vorið 2006. Meistaraverkefni við Læknadeild HÍ, hófst í september 2005, lauk í ágúst 2008.

Halldóra Brynjólfdóttir. The Reliability and Validity of Two New Tests to Evaluate the Anaerobic Threshold (Áreiðanleiki og réttmæti tveggja nýrra mjólkursýruprófa) Meistaraverkefni við Læknadeild HÍ, hófst í september 2005, lauk í september 2007.

Jóhannes Helgason. Stjórn öndunar í áreynslu. Meistaraverkefni við Læknadeild HÍ, hófst í september 1998, lauk í apríl 2004 (meðleiðbeinandi, Dr. Jón Ólafur Skarphéðinsson var aðalleiðbeinandi).

Þuríður Pétursdóttir. Áhrif fóðrunartíðni á breytileika í stærð bleikju í eldi. Meistaraverkefni í Raunvísindadeild/líffræðiskor HÍ, hófst í janúar 1997, lauk í janúar 2001.

Ólöf Ámundadóttir. Samanburður á tveimur aðferðum við endurhæfingu á hjartasjúklingum. Meistaraverkefni við Læknadeild/Námsbraut í sjúkraþjálfun HÍ, hófst í september 1996, lauk í janúar 2000 (meðleiðbeinandi var Björn Magnússon).

Þórir Harðarson. Áhrif mjólkursýru, K+ og pH á stjórn öndunar. Meistaraverkefni við Læknadeild HÍ, hófst í september 1994, lauk í maí 1997 (meðleiðbeinandi var Dr. Jón Ólafur Skarphéðinsson; grein úr þessu verkefni hefur birtst í J. Appl. Physiol).