Námsferill

Nám:

Ég lauk stúdentsprófi frá eðlisfræðideild Menntaskólans að Laugarvatni í júní 1977. Síðan BS prófi í líffræði frá líffræðiskor Háskóla Íslands í júní 1981 og framhaldsnámi (4. árs nám) í líffræði frá líffræðiskor Háskóla Íslands 1983. Meistaraprófi (MSc) í fiskalífeðlisfræði lauk ég frá Manitóbaháskóla (University of Manitoba) árið 1986 og doktorsprófi (PhD) í fiskalífeðlisfræði frá sama háskóla 1992.