Erindi á málþingum og fundum

Skrá yfir erindi er að finna undir erindi á ráðstefnum - alþjóðlegum og íslenskum.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2011, febrúar). Innlegg í málstofunni Nýting Internetsins í námi og kennslu. Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011, Ráðstefna um Internetið á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis, innanríkisráðuneytis og SAFT, Reykjavík

Þuríður Jóhannsdóttir. (2010, maí). Hvað merkir samábyrgð í kennaranámi? Erindi í fundaröð Menntavísindasviðs um menntun kennara: Kennaramenntun í deiglu, 18. maí.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2008, mars).  Um hlutverk og gildi Norðurslóðar. Frá sjónarhóli brottfluttra. Erindi á menningarhátíðinni Svarfdælski marsinn á Dalvík 15. mars

Þuríður Jóhannsdóttir. (2007, febrúar). Grenndarskógurinn Ný tækifæri í skólaþróun. Kynning á matsskýrlsu um skólaþróunarverkefnið Lesið í skóginn með skólum. Málþing um skógarfræðslu 19. febrúar í Kennaraháskóla Íslands haldið af samstarfsaðilum LÍS- verkefnisins í landsverkefni og í Reykjavík

Þuríður Jóhannsdóttir. (2006, mars). Boundary crossing between local schools and web-based learning management systems in teacher education. Fyrirlestur á seminari við Department of Educational Studies við Oxford háskóla 15. mars.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2006, febrúar). Hvaða veislu er unga fólkið með í farangrinum? Hvernig ungt fólk notar og nýtur nýrrar tækni og hlutverk skólans í því samhengi. Erindi á ráðstefnu Heimilis og skóla, Siðferði á netinu, 7. Febrúar.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, október). This mountain blocks a lot. Young Icelanders use multimedia making creative products outside school and ICT to communicate with the world. How do schools and teachers respond? Workshop in a European Grundtvig project Iceland University of Education, 14th october 2005.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, september) Þetta fjall blokkerar mjög mikið ... Hvernig námsgögn þurfa ungir Íslendingar sem nota margmiðlun til sköpunar heima og í samskiptum sínum við umheiminn? Erindi á málþinginu Námsefni og nemendur framtíðar – Námsgagnastofnun 25 ára á Grand Hótel Reykjavík, 2. sept.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, ágúst) Fjarnámið sem lykill að þróun skóla. Byggt á rannsóknargögnum frá 2003, 2004 og 2005. Erindi á ráðstefnu um framtíðarskipulag Kennaraháskóla Íslands 11. og 12. Ágúst.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, júní) Distance Learning in Teacher Education. Presentation at a seminar on Academic and Creative Writing in Gender Studies: Epistemologies, Methodologies, Writing Practises. 20.-22. júní

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, apríl) Að afla sér menntunar á netinu. Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Erindi á Þingi um markvissa íslenskukennslu í dreifbýli. Hömrum á Ísafirði 22. Apríl.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, janúar). Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa. Erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í KHÍ. 19. janúar

Þuríður Jóhannsdóttir. (2004, desember). Jólabækur barnanna árið 2004. Erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í KHÍ, 15. des.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2004, mars).  Learning to be a teacher in the distance learning program at the Iceland University of Education; The individual, the school and the community. Fyrirlestur um rannsóknarverkefni á málstofu doktorsnema við Háskóla Íslands 23. mars.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2004, mars).  About the distance learning program at the Iceland University of Education. Erindi á vinnufund hjá Völvunetinu,  norrænu neti um vettvangsnám kennara. Kennaraháskóla Íslands,  16. mars.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2002, september). Redefining the Role of Rural Education. Kynning á verkefnahugmynd á The Interreg III B. Northern Periphery Programme. Partneriat at the Blue Lagoon 13th -14th september. Meðhöfundur hugmyndar: Sigurjón Mýrdal.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2002, ágúst).  Menntun í dreifbýli. Fyrirlestur á málþingi um menntun á vegum Framfarafélags Dalvíkurbyggðar, 22. ágúst.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2002, ágúst). Nye materialer og metoder i e-learning. Fyrirlestur þar sem m.a. BarnUng vefurinn er kynntur sem námsumhverfi á netinu. um E-Learning. Fyrirlestur fyrir norræna kennara á Laugarvatni á ráðstefnu um Open and Distance Learning. Seminarprogram KVIS (kvalitetsprogrammet hjá danska menntamálaráðuneytinu) 20. ágúst.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2002, apríl).  Kynning á BarnUng vefunum fyrir nemendur í háskólanum í Agder í  Kristianssand í Noregi í apríl sem gestakennari á vegum Nordplus.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2001, október).  Gróskan í fjarkennslu KHÍ. Erindi fyrir kennara KHÍ á starfsdegi vegna skýrslu um úttekt á fjarnámi við skólann 15. október.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2001, október).  BarnUng – et Internetprojekt med børne- og ungdomslitteratur i Islands Pædagogiske Universtitet. Fyrirlestur á  Snip, snap, snude Nordisk børne- og ungdomslitteraturfestival i Norræna húsinu í  Reykjavík, (Köttur úti í mýri) 13. október.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2001, febrúar).   Áhrif Netsins á nám og kennslu, fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 19. Febrúar. Kynning á M.Ed ritgerðinni Veiðum menntun í Netið. Um námskenningar og nýja miðla og áhrif þeirra á nám og kennslu.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2000, október).   Explorer on the Education-Ferry. Fyrirlestur á vinnufundi á vegum Evrópska skólanetsins (EUN) í University of Keele á Englandi í október.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2000, júlí).  Lad os fiske kundskab i nettet. Fyrirlestur á sumarnámskeiði norrænna kennarafélga, NLS Sommarkurs Laugarvatn, Island 6. júlí. Þema þingsins var Nám í nútímanum.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2000, apríl).   Didactics of Tele-learning. Fyrirlestur fluttur á Laugarvatni 13. apríl  fyrir norræna kennaraháskólakennara og nemendur.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1999).  Erindi um barna- unglingabókmenntir á fundi forstöðumanna almenningsbókasafna í Gaflinum í Hafnarfirði 29. október.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1999). Litteraturundervisning og nordisk borne- og ungdomslitteratur. Fyrirlestur á námsstefnu norrænna kennaraháskólakennara í bókmenntum, á Schæffergaarden Kaupmannahöfn 1.-5. September.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1998). Folketro i islandsk ungdomslitteratur. Fyrirlestur á seminari fræðimanna á sviði rannsókna á barnamenningu í húmanískum og fagurfræðilegum greinum – BIN-Norden á Biskops Arnö 5.-7. júní.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1998, apríl). Um áhugaverðar barna- og unglingabækur árið 1997. Fyrirlestur á ráðstefnu hjá Ibby, samtökum áhugafólks um börn og menningu í Gerðubergi í apríl

Þuríður Jóhannsdóttir. (1997, október).  Islandsk ungdom I kamp med gengangere. Presentation af moderne islandsk undomslitteratur á Nordisk seminar om barne- og ungdomslitteratur á vegum Forening for Norske barne- og ungdomsboksforfattere. Osló 3.-5. okt.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1997). Námskrá fyrir nýja öld. Erindi flutt á fundi íslenskukennara í tengslum við undirbúning nýrrar aðalnámskrár 1999.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1994). Um tölvur í móðurmálskennslu. Fyrirlestur á ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslands um tölvur í  skólum í Verslunarskóla Íslands.

Torfi Hjartarson og Þuríður Jóhannsdóttir. (2003, apríl).  Hvað hefur UST í för með sér fyrir grunnskóla? Fyrirlestur um upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi fyrir hugmynda-vinnuhóp sem undirbýr hönnun nýs skóla á Sjálandi í Garðabæ í samvinnu við arkitekta. 29. apríl.

Anna Ingólfsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir (2002, april)  Språksituationen i nutidens Island, gestafyrirlestur í háskólanum í Agder í Kristianssand í Noregi.

Guðrún Kristinsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2001, apríl). Ritun í eigindlegum rannsóknum. Um gildi ritunar og viðhorf til hlutverks hennar þegar póststrúktúralískar hugmyndir eru hafðar að leiðarljósi. Fræðslufundur og málstofa á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í apríl.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir (2000, október). Upplýsingatækni í kennaramenntun. Leiðir til að efla nám, kennslu og rannsóknir í KHÍ með upplýsingatækni. Fyrirlestur á málstofu Rannsóknarstofnunar KHÍ, 31. Október.