Kennsluferill

2019– Prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Deild faggreinakennslu.

2013–2019  Dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

2008–2013 Lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

2006–2008 Lektor við KHÍ. Kennslugreinar: aðferðafræði rannsókna og kenningar í menntunarfræðum.

2002-2003 Kennsla við KHÍ sem yfirvinna í starfi sérfræðings við Rannsóknarstofnun KHÍ. Kennslugreinar: aðferðafræði rannsókna – eigindlegar aðferðir í grunndeild og leshringur um upplýsingatækni í námi og kennslu í framhaldsdeild.

2001–2002 Aðjúnkt í 50% starfi við KHÍ. Kennslugreinar íslenska, aðferðafræði rannsókna og kennslufræði í upplýsinga- og samskiptatækni.

2001 Stundakennari við KHÍ á námskeiði um barnabókmenntir í leikskólaskor KHÍ.

2000-2001 Stundakennari við námsbraut í tölvu- og upplýsingatækni í framhaldsdeild KHÍ.

1999-2000 Stundakennari við KHÍ á námskeiði um barna- og unglingabókmenntir í fjarskóla KHÍ, grunnskólaskor.

2000. Umsjónarmaður námskeiðsins Nám og kennsla á Neti í framhaldsdeild KHÍ, tölvu-og upplýsingatæknibraut á vormisseri.

1998 Stundakennari í barnabókmenntun í fjarskóla KHÍ. Tilraunakennsla með nýtingu á veraldarvefnum í námi og kennslu

1995-1998 Allmörg námskeið fyrir starfsfólk á leikskólum: Að miðla menningararfinum með því að segja börnum sögur.

1994 Haustmisseri, stundakennari í ritgerðasmíð við KHÍ

1983-ca. 1990 Stundakennari u.þ.b. aðra hverja önn í barna- og unglingabókmenntum við Kennaraháskóla Íslands.

1993 Vormisseri Stundakennari í ritgerðasmíð í fjarskóla KHÍ, kennt gegnum Internetið

1981-1982 Stundakennari í íslensku og barnabókmenntum við Fósturskóla Íslands

1979-1999 Íslenskukennari við Menntaskólann við Hamrahlíð þar af deildarstjóri  í íslensku árin 1986-1988 og 1994-1996.

1977-1978 Stundakennari í íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurnesja