Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs - ritrýni í Náttúrufræðingnum

Við rituðum stutta rýni um nýlega bók Guðmundar Eggertssonar, Ráðgáta lífsins, sem Bjartur gaf út 2014. Greinarstúfurinn kom út í Náttúrufræðingnum og hefst svo.

Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs

Rannsóknir á erfðum, frumum og lífefnum gátu af sér sameindaerfðafræðina á fyrstu áratugum síðustu aldar. Á þeim árum nam Guðmundur Eggertsson í Kaupmannahöfn og kynntist rannsóknum sem lögðu grunninn að sameindaerfðafræðinni. Rannsóknir Guðmundar snerust um gen baktería og kerfin sem þýða erfðatáknmálið, og síðar um erfðir hitakærra baktería. Í nýlegu ritgerðasafni, Ráðgáta lífsins, fjallar Guðmundur um nokkur lykilatriði sameindaerfðafræðinnar og tilgátur og rannsóknir á uppruna lífsins.

Halda áfram að lesa

Birt í Publications

(English) IceBio 2015

Sorry this part has not been translated

Birt í Uncategorized

(English) Published: Differential expression of the aryl hydrocarbon receptor pathway associates with craniofacial polymorphism in sympatric Arctic charr

Sorry this part has not been translated

Birt í Publications

Minning um taugalíffræðingin Oliver Sacks

Undir lok ágústmánaðar lést taugalíffræðingurinn Oliver Sacks.

Við rituðum stutta minningargrein og kynningu á honum á blogginu - Oliver Sacks taugalíffræðingur og sagnamaður er fallinn frá.

Í kjölfarið bauð Þorgerður E. Sigurðardóttir í Víðsjá okkur til viðtals, sem hún nýtti í þátt um bækur hans, sjúklinga og líf.

---------

Víðsjá - Oliver SacksVíðsjá dagsins verður helguð breska taugafræðingnum og rithöfundinum Oliver Sacks sem féll frá 30. ágúst síðastliðinn. Í þættinum verður rætt um æviferil, rannsóknir og vísindamiðlun Sacks en bækur hans um mannsheilann hafa vakið mikla athygli og verið umskrifaðar bæði fyrir kvikmyndir og leikhús. Viðmælendur í þættinum eru Magnús Karl Magnússon læknir og deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands, Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur og Arnar Pálsson erfðafræðingur. Í þættinum heyrast lestrar Illuga Jökulssonar úr skrifum Sacks sem að hljómuðu í þættinum Frjálsar hendur árið 1988. Tónlistin í þættinum er úr óperunni The man who mistook his wife for a hat eftir Michael Nyman og Vel stillta hljómborðinu eftir Johann Sebastian Bach.

--------

Þorgerður sagði mér reyndar að það væri ótrúlega lítið til í safni útvarpsins um verk Sacks og skrif. Það er ansi merkilegt því hann er tvímælalaust merkur fræðari, og bækur hans hafa fengist í bókabúðum hérlendis um áratugabil. Reyndar er það þannig að bækur hans finnast í vísindahillum allra betri bókabúða erlendis.

Ég mæli eindregið með umfjöllun Víðsjár, og sérstaklega því að þú farir út í bókabúð (eða á bókanetverslun) og náir í bók eftir Sacks.

http://www.oliversacks.com/

Birt í General biology

(English) Accepted: Differential expression of the Aryl hydrocarbon receptor pathway associates with craniofacial polymorphism in sympatric Arctic charr

Sorry this part has not been translated

Birt í Publications

(English) Mitf is a master regulator of the v-ATPase, forming a control module for cellular homeostasis with v-ATPase and TORC1.

Sorry this part has not been translated

Birt í Publications

Post doc available: The role of transcriptional and regulatory changes during compensatory evolution

Which principles influence the rewiring and tuning of gene regulatory networks? How do those network react to genetic perturbations? We are seeking a post-doc to tackle those and related questions in project utilizing populations of Drosophila (fruit flies) that have undergone compensatory adaptation using experimental evolution and artificial selection. The project involves the analysis of tissue specific RNA-seq and numerical analyses. The ideal candidate is strong in evolutionary genetics, statistical and bioinformatic analyses and with capable hands for molecular biology. Excellent communication skills, main focus on writing, are required, as is a solid publication record. The candidate will be encouraged (and given time) to develop their own research program.

This project is built on hypothesis that sprung out of work on indel polymorphism in the even skipped stripes 3+7 enhancer.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Bones in motion: Ontogeny of craniofacial development in sympatric Arctic charr morphs - accepted in Developmental dynamics

Bones in motion: Ontogeny of craniofacial development in sympatric Arctic charr morphs

Kalina H. Kapralova, Zophonías O. Jónsson, Arnar Palsson, Sigrídur Rut Franzdóttir, Soizic Le Deuff, Bjarni K. Kristjanson, Sigurður S. Snorrason.

Background: The impressive diversity in the feeding apparatus often seen among related fish species clearly reflects differences in feeding modes and habitat utilization. Such variation can also be found within species. One example of such intraspecific diversity is the Arctic charr in Lake Thingvallavatn, where four distinct morphs coexist: two limnetic with evenly protruding jaws and two benthic with subterminal lower jaws. We used these recently evolved morphs to study the role of ontogenetic variation for craniofacial diversity. Halda áfram að lesa

Birt í Publications

Hvað þýðir það að erfðavísar séu ónýtir og hafa þeir áhrif á svipfar?

Hvað þýðir það að erfðavísar séu ónýtir og hafa þeir áhrif á svipfar? Gen (erfðavísar) eru mikilvægasti hluti erfðaefnisins. Erfðaefnið DNA eru tvíþátta þræðir sem mynda litningana. Við manneskjurnar fáum eitt sett af litningum frá móður og eitt sett frá föður. Því höfum við tvö heil eintök af flestum okkar genum - eitt frá hvoru foreldri. Það er kallað að vera tvílitna. Algengast er að dýr séu tvílitna en bakteríur eru flestar einlitna. Halda áfram að lesa

Birt í Vísindavefur - svör

The developmental transcriptome of contrasting Arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs - sent to F1000research

Lets hope we are lucky third time around. Now we send this little baby to F1000research. The developmental transcriptome of contrasting Arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs Johannes Gudbrandsson*, Ehsan P. Ahi, Sigridur R. Franzdottir, Kalina. H. Kapralova, Bjarni K. Kristjansson#, S. Sophie Steinhaeuser, Isak M. Johannesson, Valerie H. Maier, Sigurdur S. Snorrason, Zophonias O. Jonsson, and Arnar Palsson* Institute of Life and Environmental Sciences, University of Iceland, 101 Reykjavik, Iceland #Holar University College, 551 Saudarkrokur, Iceland *Corresponding authors.

Halda áfram að lesa

Birt í Publications