Önnur erindi

Erindi (Public talks)

2010

„GETA I: Menntun til sjálfbærni – hvað þýðir það?“Miðvikudagsfyrirlestur Menntavísindasviðs HÍ, 28. apríl 2010. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Bryndís Þórisdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Kristín Norðdahl.

„GETA II: Menntun til sjálfbærni - í háskólastarfi og símenntun kennara og fagfólks.“ Miðvikudagsfyrirlestur Menntavísindasviðs HÍ, 5. maí 2010. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Caitlin Wilson, Mary Frances Davidson og Stefán Bergmann.

„Sjálfbært samfélag: Hvers krefst það af skólum?“ Ráðstefna Skólaþróunarsviðs HA haldin í Brekkuskóla 17. apríl 2010. Auður Pálsdóttir, aðjunkt við HÍ og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við HA.

2009

Hugmyndafræði menntunar til sjálfbærrar þróunar og leiðir við skólaþróun. Fyrirlestur á skipulagsdegi kennara í Hjallaskóla, Kópavogi, 5. janúar 2009. Ásamt Ingólfi Ásgeiri Jóhannessyni.

2008

Hvað segja rannsóknir um útikennslu og útinám? Fyrirlestur fyrir kennara og stjórnendur Flataskóla, haldinn 14. október 2008

2007

Við erum að upplifa ævintýri, inngangserindi (key-note) á ráðstefnu Samtaka um skólaþróun um vettvangsnám og útikennslu haldið í Flataskóla í Garðabæ 13.-14. ágúst 2007.