Ritaskrá

Fræðirit

Nýsköpun

Máltækið www.frasar.net

www.frasar.net er danskt-íslenskt máltæki með hátt í 8000 föst orðasambönd á dönsku og hlið- stæður þeirra í íslensku. Máltækið er afrakstur rannsóknar á föstum orðasamböndum í dönsku og íslensku sem Auður og Guðrún Haraldsdóttir hafa unnið. Máltækið er hannað í samvinnu við tölvu- málvísindamennina Ola Knutsson lektor og Robert Östling doktorsnema, báðir við Stokkhólmsháskóla, og Peter Juel Henrichsen, dósent við Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn. Auður Hauksdóttir stýrir rannsókn-inni og ritstýrir birtingu niðurstaða. Máltækið hlaut Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2010.

Námsgagnið www.taleboblen.hi.is 

www.taleboblen.hi.is er unnið í samvinnu íslenskra, danskra, færeyskra og grænlenskra málvís- indamanna og dönskukennara í Færeyjum, Grænlandi og Íslandi og nemenda þeirra. Máltækið er ætlað til þjálfunar dansks talmáls einkum framburðar og til rannsóknar á þeirri hlið dönskunáms sem lýtur að talmáli. Verkefnið leiðir Auður Hauksdóttir í samvinnu við Peter Juel Henrichsen, dósent við Verslunar- háskólann í Kaupmannahöfn, Katti Frederiksen fræðimanns hjá Málráði Grænlands, Jonhard Mikkelsen lektor við Fróðskaparsetur Færeyja og Guðrúnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra.

Greinar og bókarkaflar

Auður Hauksdóttir. 2018. „Íslensk málrækt í dönskum jarðvegi. Tengsl dönsku og íslensku á fyrri hluta nítjándu aldar“. Skírnir: 229–272.

Auður Hauksdóttir. 2016. „Björguðu Danir íslenskunni? Um tengsl íslensku og dönsku á átjándu öld“. Skírnir 190 (2): 420–457.

Auður Hauksdóttir. 2016. „The Role of the Danish Language in Iceland“. Linguistik Online. 79(5): 77–91. (Theme: {deutsch} und {dänisch}im Stereotyp: Stereotypen­welten und ihre sprachlich-kulturellen Konstituerungsformen.) Erla Hallsteinsdóttir og Kilian, Jörg (ritstj.).

Auður Hauksdóttir, Jørn Lund, Ulla Börestam. 2016. „Language and Culture Link Us Together“. Nordic Ways. Washington: The Johns Hopkins University, Center for Transatlantic Relations, 91–99.

Auður Hauksdóttir. 2015. „At klare sig på dansk som fremmedsprog i en akademisk kontekst“. Nordand: nordisk tidsskrift for andrespråks-forskning 10 (2): 25–52.

Auður Hauksdóttir. 2015. „Enska í framhaldsnámi Íslendinga í Danmörku“. Whelpton, Matthew, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, Martin Regal (ritstj.). An intimacy of Words/Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 218–241.

Auður Hauksdóttir. 2015. „Islændingenes m­øde med dansk sprog“. Auður Hauks­dóttir, Erik Skyum-Nielsen og Guðmundur Jónsson (ritstj.). Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Kaupmannahöfn: Vandkunsten og Háskólaútgáfan, 165–222.

Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Guðmundur Jónsson. 2015. „Indledning: En anderledes historie om to landes samkvem“. Gullfoss. Mødet mellem dansk og is­landsk kultur i 1900-tallet. Kaupmannahöfn: Vandkunsten og Háskólaútgáfan, 21–37.

Henrichsen, Peter Juel og Auður Hauksdóttir. 2015. „Talebob – den tålmodige transnordiske udtaletræner“. Duncker, Dorthe, Eva Skafte Jensen og Ole Ravnholt (ritstj.). Rette ord. Festskrift til Sabine Kirchmeier-Andersen i anledning af 60-årsdagen. Kaupmannahöfn: Dansk Sprognævns skrifter 46: 159–170.

Auður Hauksdóttir. 2014. „Sprogværktøjet: www.frasar.net: Om fraser og fraseind­læring anskuet kontrastivt“. Språk i Norden, 68–82.

Auður Hauksdóttir. 2014. „Um dönskukunnáttu Íslendinga á nítjándu öld“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 6: 13–42.

Auður Hauksdóttir. 2013. „Language and the Development of National Identity: Icelanders' Attitudes to Danish in Turbulent Times“. Christiansen, Lene Bull, Kirsten Hvenegård-Lassen og Nanna Kirstine Leets Hansen (ritstj.). ‘Made in Denmark’. Investigations of the dispersion of ‘Danishness’. KULT 11: 65–94.

Auður Hauksdóttir. 2012. „At komme til orde på et mundret dansk. Om fraser, fraseindlæring og fraseværktøj anskuet kontrastivt“. Heegård, Jan og Peter Juel Henrichsen (ritstj.). Speech in Action. Proceedings of the 1st SJUSK Conference on Contemporary Speech Habits. Copenhagen Studies in Language 42: 123–142.

Auður Hauksdóttir. 2012. „Sproglig og kulturel diversitet – målet for et UNESCO-center i Island“. Sprogforum. Tidsskrift for Sprog- og Kulturpædagogik 18(55): 79–84.

Auður Hauksdóttir. 2011. „Danske minder i Island. Om mødet mellem dansk og islandsk kultur“. Danske studier – tidsskrift for dansk sprog, studier og folkeminder 106: 5–49.

Auður Hauksdóttir. 2011. „„Yderst mod Norden lyser en ø ...“' : strejflys over islændingenes møde med dansk og norsk sprog og kultur“. Akselberg, Gunnstein og Edit Bugge (ritstj.). Vestnordisk språkkontakt i 1200 år. Þórshöfn: Faroe University Press, 39–78.

Auður Hauksdóttir. 2010. „Frá fornum málum til nýrra. Um kennslu erlendra tungumála á Ís­landi í sögulegu ljósi“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnboga­dóttur 1: 11–53.

Auður Hauksdóttir. 2007. „Idiomerne glimrer ved deres fravær. Om dansk-islandsk idio­ma­­tik“. Jørgensen, Henrik og Peter Widell (ritstj.). Det bedre argument! (Fest­skrift til Ole Togeby 60 år). Århus: Forlaget Wessel & Huit­feldt. Nordisk Institut, 197–215.

Auður Hauksdóttir. 2007. „Lets’s do things with words“. Ahlsén, Elisabeth, Peter Juel Henrichsen, Richard Hirsch, Joakim Niver, Åsa Abelin, Sven Strömqvist, Shirley Noch­olson og Beatiz Dorriots (ritstj.). Communication-Action-Meaning. (A Festschrift to Jens Allwood). Göteborg: Götebors universitet, Department of Linguistics, 297–410.

Auður Hauksdóttir. 2007. „Stiklur úr sögu enskukennslu“. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (ritstj.). Teaching and Learning English in Iceland. Reykja­vík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 15–50.

Auður Hauksdóttir. 2007. „Straumar og stefnur í tungumálakennslu“. Auður Hauks­dótt­ir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.). Mál málanna. Um nám og kennslu erlendra tungu­­­­mála.  Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskóla­útgáfan, 155–199.

Auður Hauksdóttir. 2005. „CALL i undervisningen i nordiske sprog på akademisk niveau“. Holmboe, Henrik (ritstj.). Nordisk Sprogteknologi/ Nordic Language Technology. Årbog for Nordisk Sprogteknologisk Forskningsprogram 20002004. Kaupmannahöfn: Museum Tusculanums Forlag, 173–187.

Auður Hauksdóttir. 2005. „Hvorfor undervises der i dansk i Island?“ Auður Hauksdóttir, Jørn Lund og Erik Skyum-Nielsen (ritstj.). Ordenes slotte. Om sprog og litteratur i Norden : Hyldest til Vigdís Finnbogadóttir. Islands præsident 19801996. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 157–170.

Auður Hauksdóttir. 2004. „CALL for Communicative competence in Foreign Languages“. Henrichsen, Peter Juel (ritstj.). CALL for the Nordic Languages. Tools and Methods for Computer Assisted Language Learning. Copenhagen Studies in Language 30. Kaup­mannahöfn: Samfundslitteratur, 9–32.

Auður Hauksdóttir. 2004. „„Født i syttenhundrede og surkål“ og „hefur lagt frá sér tréklossana““. Jørgensen, Henrik og Peter Stray Jørgensen (ritstj.) í samvinnu við Birgitte Skovby Rasmussen og Ole Ravnholt. På godt dansk : Festskrift til Henrik Galberg Jacobsen i anledning af hans 60 års fødselsdag den 4. februar 2004. Árósar: Wessel og Huitfeldt, 123–133.

Auður Hauksdóttir. 2003. „Dansk som fremmedsprog i Island – tradition og nytænk­ning“. Holmen, Anne, Esther Glahn og Hanne Ruus (ritstj.). Veje til dansk – forskning i sprog og sprogtilegnelse. Kaupmannahöfn: Akademisk Forlag, 169–217.

Auður Hauksdóttir. 2001. „Að tala tungum“. Málfregnir 20, 11. árg.: 17–23.

Auður Hauksdóttir. 2001. „Danskfagets tradition i de islandske skoler“. Widell, Peter og Mette Kunøe (ritstj.). 8. Møde om Udforskningen af Dansk Sprog. Aarhus Universitet 12.13. oktober 2000. Árósar: Árósarháskóli, 122–131.

Auður Hauksdóttir. 2000. „Dansk som fremmedsprog i Island – et historisk tilbageblik“.

Auður Hauksdóttir. 2000. „Sambúð dönsku og íslensku“. Magnús Snædal og Turið Sigurð­ar­dóttir (ritstj.). Frændafundur 3. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 24.25. júní 1998. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 138–154.

Auður Hauksdóttir. 1999. „Tekstlæsning i dansk som fremmedsprog“. Seip Tønnessen, Elise og Eva Maagerø (ritstj.). Tekstblikk rapport fra forskersymposium i nordisk netverk for tekst- og litteraturpedagogik. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin, 130–138.

Auður Hauksdóttir. 1996. „Dansk – stadig første fremmedsprog i Island“. Sprog­forum. Tidsskrift for sprog- og kulturpædagogik 5 (2): 3–5.

Ritstjórn

Auður Hauksdóttir (ritstj.). 2018. Sprog åbner verdener. Ord til Vigdís. Þýðing Erik Skyum-Nielsen. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Guðmundur Jónsson (ritstj.). 2015. Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Kaupmannahöfn: Vandkunsten og Háskólaútgáfan.

Auður Hauksdóttir (ritstj.). 2010. Tungumál ljúka upp heimum: Orð handa Vigdísi. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.). 2007. Mál málanna. Um nám og kennslu erlendra tungumála. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfan.

Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Jørn Lund (ritstj.). 2005. Ordenes slotte. Om sprog og litteratur i Norden. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Auður Hauksdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, María Garðarsdóttir og Sigríður Þor­valds­dóttir (ritstj.). 2002. Forskning i nordiske sprog som andet- og fremmedsprog. Rapport fra konference i Reykjavík 23.25. maj 2001. Reykjavík: Háskólaútgáfan.