Monthly Archives: March 2015

Flutningur

Undanfarið hefur verið unnið að uppbyggingu nýs vélasalar reiknistofnunar.  Ferlið er er flókið og inniheldur fjölmarga verkþætti, meðal annars raunverulegan flutning véla milli vélasala. Reynt verður af fremsta megni að haga því þannig að notendur verði ekki varir við flutningana, … Continue reading

Posted in Fréttir

qTranslate-X

qTranslate íbótin sem var yfirgefin af skapara sínum fyrir nokkru hefur fengið arftaka.  Sú heitir qTranslate-X, og hefur verið sett inn ( óvirk að jafnaði ) á uni.  Notendur sem hafa notað qTranslate geta nú gert hana óvirka og virkjað qTranslate-X í … Continue reading

Posted in Fréttir, Leiðbeiningar