Forsíða

Velkomin á heimasíðu Barkar Hansen

Ég er prófessor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands í stjórnun menntastofnana. Ég hóf störf við Kennaraháskóla Íslands haustið 1987 sem var sameinaður Háskóla Íslands vorið 2008.

Vinnuaðstaða mín er í Stakkahlíð, hæð 3 í Enni.

Netfang mitt er: borkur@hi.is