Greinar, bókarkaflar, skýrslur

Yfirlit yfir greinar, bókarkafla og skýrslur frá 1984:

  • Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. (2023). Skólastjórar í grunnskólum – tilfærslur í starfi 1998-2020. Tímarit um uppeldi og menntun, 32(1), 37–60. https://doi.org/10.24270/tuuom.2023.32.3
  • Anna Jóna Kristjánsdóttir og Börkur Hansen. (2023). Reynsla stjórnenda og gæðastjóra í framhaldsskólum af notkun gæðastjórnunarkerfa. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/greinar/2023/alm/12.pdf
  • Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Gerður G. Óskarsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Þorsteinn Sæberg Sigurðsson. (2022, 19. apríl). Heildarrekstur grunnskóla hjá sveitarfélögum í 25 ár: Hvað hefur áunnist og hvað má betur fara? Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2022/04/19/flutningur_grunnskolans_25_ar/
  • Ragnar F. Ólafsson og Börkur Hansen. (2022). Characteristics of the authority basis of Icelandic compulsory school principals in comparison with other Talis countries. Education Sciences, 12(3), 2-19, doi.org/10.3390/educsci12030219
  • Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Kjartan Ólafsson og Rúnar Sigþórsson. (2022). Educational leadership of municipal school support services in Iceland. Journal of Educational Administration. Bls. 1-21. First Published February 7, 2022. https://doi.org/10.1177/17411432221076251
  • Börkur Hansen. (2021).  Tímarit um uppeldi og menntun – stiklur um tilurð og samhengi. Tímarit um uppeldi og menntun, 30(2), 1-2. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/3452/pdf
  • Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen og Berglind Gísladóttir. (2021).  Development of an intervention framework for school improvement that is adaptive to cultural context. Improving Schools, 1-6. First Published October 28, 2021. https://doi.org/10.1177/13654802211051929
  • Börkur Hansen. (2021). Flutningur grunnskólans til sveitarfélaga – glapræði eða gæfuspor? Fróðleikur úr nokkrum rannsóknarverkefnum, Sveitarstjórnarmál,  81(2), 10-13.
  • Börkur Hansen. (2021, birt 26. mars). Stöðugleiki skólastjóra í starfi í grunnskólum á Íslandi. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Sótt af https://skolathraedir.is/2021/03/26/stodugleiki-skolastjora-i-starfi-i-grunnskolum-a-islandi/
  • Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2020). Principals´ priorities and values – Twenty-five years of compulsory school principalship in Iceland. Nordic Studies in Education, 49(4), 305-322.
  • Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Anna Kristín Sigurðardóttir og Femke Geijsel. (2020). Challenges in educational governance in Iceland: The establishment and role of the national agency in education. In Helene Ärlestig & Olof Johansson (Eds). Educational Authorities and the Schools – organization and impact in 20 states. (bls. 55-73). Dordrecht: Springer. https://doi.org/1007/978-3-030-38759-4
  • Susan Rafik Hama, Artëm Ingmar Benediktsson, Börkur Hansen, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir and Hanna Ragnarsdóttir. (2020). Formal and Informal Support at Icelandic Universities: Experiences of Staff members and Immigrant Students. Tímarit um uppeldi og menntun, 29(1).45-64. https://doi.org/10.24270/tuuom.2020.29.3
  • Sigurbjörg Róbertsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2019). Stuðningur við skólastjóra í grunnskólum – staða og væntingar. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2019/ryn/16.pdf
  •  Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2019). Forysta sem samstarfsverkefni. Áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2019/ryn/14.pdf
  • Anna Katarzyna Wozniczka, Börkur Hansen, Edda Óskarsdóttir, Fríða Bjarney Jónsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir, Helgi Þorbjörn Svavarsson, Hildur Björk Svavarsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Renata Emilsson Pesková, Samúel Lefever (2019). Raddir magbreytileikans. Sögur úr skólastarfi. Edda Óskarsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever (ritstjórar). Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
  • Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2018).Grunnskólastjórar á öndverðri 21. öld – Hlutverk og gildi. Tímarit um uppeldi og menntun, 27(2), 111−133. DOI: https://doi.org/10.24270/tuuom.2018.27.6
  • Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen (2018). Educational leadership at municipality level: Defined roles and responsibilities in legislation. Nordic Journal of Comparative and International Education (NJCIE), 2(2-3), 56-71. https://doi.org/10.7577/njcie.2760
  • Helgi Þ. Svavarsson, Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. (2018). Democratic leadership practices in three preschools in Iceland. In Hanna Ragnarsdóttir and Lars Anders Kulbrandstad (editors), Learning spaces for inclusion and social juistice: the project and the book. Newcastle upon Tyne: Cambridge Scholars Publishing.
  • Valgerður Júlíusdóttir og Börkur Hansen (2018). Hlutverk deildarstjóra sérkennslu og fyrirkomulag sérkennslu í skipulagi grunnskóla. Glæður, 28, 7-16.
  • Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2017). Mat kennara á félagslegum tengslum í grunnskólum og samband þeirra við námsárangur og starfshætti. Tímarit um uppeldi og menntun, 26(1-2), 111-132.
  • Hanna Ragnarsdóttir, Robert Berman, Börkur Hansen. (2017). Successful educational contexts in Iceland for immigrant students: Case studies of nine Icelandic schools. Sage Research Methods Cases. https://srmo.sagepub.com/cases
  • Börkur Hansen, Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir, Helgi Þ. Svavarsson og Hanna Ragnarsdóttir (2016). Stöðugleiki í forystu í menntun nemenda af erlendum uppruna.Tilvikslýsingar úr þremur grunnskólum, Sérrit Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2016 – Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar/ Learning spaces for inclusion and social justice.  http://netla.hi.is/serrit/2016/
  • Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2016). Störf deildarstjóra grunnskólum – verkefni og áherslur. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, birt 17. nóvember: http://netla.hi.is/greinar/2016/ryn/06_ryn_arsrit_2016.pdfhttp:/
  • Helgi Þ. Svavarsson, Börkur Hansen, Hafdís Guðjónsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever. (2016). Leadership and diversity in Icelandic schools, Nordic Studies in Education, 36(2), 159-172.
  • Börkur Hansen. (2016). Iceland: Research on principals in Iceland. In H. Ärlestig, C. Day, O. Johansson (Eds.). A decade of research on school principals. Cases from 24 countries. (bls. 39-60). Dordrecht: Springer.
  • Steinunn Helga Lárusdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen og Guðný Guðbjörnsdóttir. (2015). Áhrif efnahagskreppunnar á skólastarf í Reykjavík. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/004.pdf
  • Gerður Ólína Steinþórsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2015). Grunn- og leikskólastjórar á Íslandi – kulnun í starfi? Uppeldi og menntun,24(2), 33-54.
  • Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2014). Instructional leadership in compulsory schools in Iceland and the role of school principals. Scandinavian Journal of Educational Research, First published on line 21. October, 2014. http://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/00313831.2014.965788#.VMC7Kv6sV8E Paper version: Scandinavian Journal of Educational Research, 59(5), 583-603
  • Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2014). Stjórnun og skipulag. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 87-112). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
  • Gerður G. Óskarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Ingvar Sigurgeirsson, Kristín Jónsdóttir, Rúnar Sigþórsson og Sólveig Jakobsdóttir. (2014). Framkvæmd rannsóknar. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 17-27). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
  • Gerður G. Óskarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Ingvar Sigurgeirsson, Kristín Jónsdóttir, Rúnar Sigþórsson og Sólveig Jakobsdóttir. (2014). Starfshættir í grunnskólum – meginniðurstöður og umræða. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 323-347). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
  • Birna Sigurjónsdóttir og Börkur Hansen (2014). Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/001.htm
  • Hanna Ragnarsdóttir og Börkur Hansen. (2014). The development of a collaborative school culture: The case of an inner city school in Reykjavík, Iceland. Í H. Ragnarsdóttir  og C. Schmith  (Eds), Learning Spaces for Social Justice: International Perspectives on Exemplary Practices from Preschool to Secondary School. (bls. 76-92). London:  A Trentham Book Institute of Education Press.
  • Börkur Hansen. (2013). Forysta og skólastarf. Fagmennska í skólastarfi: Skrifað til heiðurs Trausta Þorsteinssyni. Í Rúnar Sigþórsson, Rósa Eggertsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson (ritstjórar). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
  • Börkur Hansen. (2013). Transnational influence and educational policy in Iceland. In L. Moss (ritstjóri), Transnational influence on values and practices in Nordic educational leadership. Is there a Nordic model? (bls. 49-61). Dordrecht: Springer.
  • Moos L., Hansen, B., Bjørk, G., and Johansson O. (2013). Leadership for Democracy. In L. Moss (ritstjóri), Transnational influence on values and practices in Nordic educational leadership. Is there a Nordic model? (bls. 113-133). Dordrecht: Springer.
  • Steinunn Helga Lárusdóttir, Ólafur H. Jóhannsson and Börkur Hansen. (Eds.). (2012). Education and Practice of School Leaders: The Ethical Dimension Reykjavík: Háskólaprent.
  • Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen, Guðný Guðbjörnsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Sigurlína Davíðsdóttir, Steinunn Helga Lárusdóttir. (2012). Rannsókn á áhrifum efnahagskreppu á skólastarf. Skýrsla til Borgarbyggðar. Rannsóknarstofa í menntastjórnun, nýsköpun og mati á skólastarfi, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Mars 2012.
  • Þórunn Jóna Hauksdóttir og Börkur Hansen. (2012). Samfella í námi milli grunnskóla- og framhaldsskóla. Hröðun sem sérúrræði fyrir bráðgera nemendur. Glæður, 22,69-79
  • Guðlaug Ólafsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir og Börkur Hansen. (2012). Hvað má læra af farsælli reynslu þriggja grunnskóla af fjölmenningarlegu starfi? Uppeldi og menntun, 21(1), 29-51.
  • Börkur Hansen. (2011). Chapter 9: Research on Principals in Iceland. In O. Johansson (ritstjóri),  Rektor – En forskningsöversikt 2000 – 2010 (bls. 187-203). Stockholm: Vetenskapsrådets Rapportserie. 4:2011
  • Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2011). Skólamenning og námsárangur. Tímarit um menntarannsóknir, 8, 19-37.
  • Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2010). Árangur nemenda á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk, félagslegur bakgrunnur og viðhorf til náms. Tímarit um menntarannsóknir, 7, 60-76.
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2010). Faglegt sjálfstæði grunskóla – viðhorf skólastjóra. Uppeldi og menntun, 19(1-2), 51-70.
  • Hjalti Jón Sveinsson og Börkur Hansen. (2010). Trú á eigin færni og hvati til náms – hvers vegna hætta nemendur á almennri námsbraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri á meðan aðrir halda áfram? Uppeldi og menntun,19(1-2), 91-112.
  • Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. (2009). Fjölmenning og þróun skóla. Í Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir (ritstjórar), Fjölmenning og skólastarf  (bls. 17-39). Reykjavík: Rannsóknarstofa í Fjölmenningarfræðum og Háskólaútgáfan.
  • Hilmar Sigurjónsson og Börkur Hansen. (2009). Samskipti skóla og foreldra erlendra barna. Í Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir (ritstjórar), Fjölmenning og skólastarf  (bls. 289-315). Reykjavík: Rannsóknarstofa í Fjölmenningarfræðum og Háskólaútgáfan.
  • Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2009). Tíminn eftir skólann skiptir líka máli. Um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt 15. des. (22 bls.).
  • Börkur Hansen. (2009). The Making of: Leadership in Education – A European Qualification Network for Effective School Leadership. Country report: ICELAND. Prepared by Börkur Hansen, School of Education, University of Iceland.
  • Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen and Ólafur Helgi Jóhannsson. (2008). The influence of teachers in the operation of basic schools in Iceland. Scandinavian Journal of Educational Research, 52(5), 513–526.
  • Börkur Hansen and Ólafur H. Jóhannsson. (2008). Issues arising from the decentralization of basic schools in Iceland. Í P. Hansson og K. Malmberg (ritstjórar) Education with a moral purpose. Educational leadership, management and governance for a sustanible future (bls. 44-51). Uppsala Universitet.
  • Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson. (2008). Stjórnskipulag grunnskóla, hugmyndir skólanefnda um völd sín og áhrif. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt 1. des. (13 bls.).
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. (2008). Breytingar á hlutverki skólastjóra í grunnskólum – kröfur, mótsagnir og togstreita. Uppeldi og menntun, 17(2), 87-104.
  • Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson, Börkur Hansen. (2008). Námsáhugi nemenda í grunnskólum. Hver er hann að mati nemenda og foreldra? Hvernig breytist hann eftir aldri og kyni? Tímarit um menntarannsóknir,5,7-26.
  • Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands. Skýrsla verkefnisstjórnar. (2008, desember).
  • Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson. (2006). Mótun skólastarfs ─ Hver er hlutur kennara? Tímarit um menntarannsóknir, 3, 12-26.
  • Börkur Hansen, Eiríkur Hilmarsson, Rögnvaldur Ólafsson. (2006). Áætlun um sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands: Skýrsla starfshóps skipuðum af menntamálaráðherra 17. ágúst 2006. Reykjavík 3. nóvember, 2006.
  • Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen, Sólveig Jakobsdóttir og Veturliði Óskarsson. (2006). Mat á starfsemi rannsóknarhópa. Unnið að beiðni vísindaráð KHÍ. Reykjavík 20. nóvember 2006.
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005). Hvaða þættir ráða mestu um hvernig gengur aðinnleiða aðferðir við sjálfsmat í grunnskólum? Niðurstöður athugana í sex skólum. Tímarit um menntarannsóknir.
  • Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson. (2005). Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er. Um kenningar Michael Fullan. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt í desember.
  • Börkur Hansen. (2005). Háskólar á Íslandi: Frá sundurgreiningu til samhæfingar. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 14(1), 125-129
  • Guðrún Geirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Júlíus K. Björnsson, Magnús Diðrik Baldursson, Margrét Harðardóttir, María Kristín Gylfadóttir, Sigurjón Mýrdal, Trausti Þorsteinsson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Þorlákur Karlsson. (2005). Gæðamál í skólastarfi. Tillögur til menntamálaráðherra. Skýrsla satrfshóps.
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005). Yfirfærsla grunnskólans til sveitarfélaga – valddreifing eða miðstýring?  Netla– Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt í nóvember.
  • Börkur Hansen. (2004). Heimastjórnun. Áhersla í stefnumörkun um grunnskóla. Netla– Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt í maí.
  • Börkur Hansen. (2003). The Selection and Development of Pricipals in Iceland. Í L. E. Watson (ritstjóri), Selecting and Developing Heads of Schools: Tventy Three European Perspectives. Sheffield: School of Education of Sheffield Hallam University for the European Forum on Educational Administration.
  • Börkur Hansen. (2003). Mat á skólastarfi. Í  Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir (ritstjórar), Fagmennska og forysta,  þættir í skólastjórnun. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
  • Börkur Hansen. (2003). Stofnanmenning og stjórnun. Í  Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir (ritstjórar), Fagmennska og forysta,  þættir í skólastjórnun. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
  • Börkur Hansen. (2002). Stuðlar einkarekstur almenningsskóla að betra skólastarfi?” Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands.
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir (2002).       Hlutverk skólastjóra og mat þeirra á yfirfærslu grunnskólans til sveitarfélaga. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands.
  • Sigfús Jónsson, Börkur Hansen, Guðmudur Ragnarsson, Halldór Jónsson, Þórður Kristinsson (2002). Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands. Aukið samstarf, verkaskipting eða sameining? Greinargerð til rektora skóanna frá Nýsi Hf og starfshópi skipuðum fulltrúum skólanna.
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir (2002).  Decentrailzation of Basic Schools in Iceland: Management Emphasis at a Crossroad. Í David Oldroyd (ritstjóri), Leading Schools for Learning. Lubljana: National Leadership School.
  • Börkur Hansen (2001). Koulunjohtaminen Islannissa. Í Renata Svedlin (ritstjóri),  Koulin Johtaminen Pohjoismaisessa Vertailussa. Helsinki: Opetushallitus.
  • Börkur Hansen (2000). School Leadership in Iceland. Í L. Moos, S, Carney, O. Johansson og J. Mehlbye (ritstjórar), Skoleledelse I Norden (Nord 2000:14). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.
  • Börkur Hansen (2000). Issues Arising from an Experiment in Implementing the IQEA School Improvement Project in Iceland: Some Implications. Í E. Balás, Fons van Wieringen og L. Watson (ritstjórar),Quality and Educational Management. Budapest: Wolters and Kluwer group.
  • Börkur Hansen (2000). Evaluation and Human Resources. Í Vision og vireklighed. Evaluaring af skoler i Norden. (Tema Nord 2000:204). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.
  • Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson (1999). Management Emphasis of Basic School Headteachers in Iceland. Í R. Bolam og Fons van Wieringen (ritstjórar), Research on Educational Management in Europe. New York: Waxmann Munster. Þessi kafli birtist áður í bókinni Educational Management Across Europe. Ritstjórar: Raymond Bolam og Fons van Wieringen. De Lier: Academisch Boeken Centrum, ABC. 1993.
  • Börkur Hansen (1998). Þróunarverkefnið Aukin gæði náms (AGN). Matsskýrsla. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands.1998                Þjónustustofnun Kennaraháskóla Íslands. Skýrsla til háskólaráðs Kennaraháskóla Íslands. Meðhöfundar: Ingimundur Sigurpálsson og Jón Jónasson. (4 bls.)
  • Börkur Hansen (1997). Að skilgreina vanda! Morgunblaðið. 17. janúar.
  • Börkur Hansen og Indriði Gíslason (1997). Skýrsla um sjálfsmat. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.1997
  • Greinin "Áherslur í starfi skólastjóra í íslenskum grunnskólum." Uppeldi og menntun 6(1). Meðhöfundar: Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (12 bls.).1995               
  • Skýrslan Bútakerfi í Rekstrardeild Tækniskóla Íslands. Meðhöfundar: Andrés Guðmundsson og Konráð Ásgrímsson. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. (30 bls.).1995
  • Skýrslan Efling uppeldis- og kennaramenntunar á Íslandi. Nefndarálit um kennaramenntun og uppeldisháskóla. Meðhöfundar: Stefán Baldursson Guðmundur Heiðar Frímannsson, Hjördís Guðbjörnsdóttir og Sigurður J. Grétarsson. Reykjavík, Menntamálaráðauneytið. (66 bls.).1995
  • Skýrslan The Library and Information Science Programme at the Faculty of Social Science, University of Iceland. Report of the External Review Team. European Pilot Project for Evaluating Quality in Higher education. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. (18 bls.).1994
  • Greinin “A descriptin of A Program in School Administration for Principals and Vice-rincipals at the University College of Education in Iceland. European Journal of Teacher Education. 17(3). (9 bls.).             1994
  • Greinin "Svona gerum við hlutina hér!" Stofnanamenning, stjórnun, gæði. Uppeldi og menntun 3(1). (11 bls.).1994
  • Greinin "Iceland" í tímaritinu International Directions in Education.  vol 2, no 1, 1994. Meðhöfundur: Ólafur H. Jóhannsson. (hluti úr síðu)1994
  • Skýrsla til Skólamálaráðs Reykjavíkur: Gæðamat í skólum.  Höfundar: Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson. (38 bls.)
  • F. Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (1994). Rannsókn á störfum skólastjóra í grunnskólum. Höfundar: Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands.
  • 1994 Skýrslan Tillögur um endurskoðun á námsskipan þriggja ára kennaranáms.  Skýrsla starfshóps á vegum deildarráðs kennaramenntunardeildar Kennaraháskóla Íslands. Meðhöfundar:  Auður Torfadóttir, Erla Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Kristmundsson, Gunnsteinn Gíslason og Ingvar Sigurgeirsson. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands (U.þ.b. 50 bls.).
  • Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (1993). Management Emphasis of Basic School Headteachers in Iceland. Í bókinni Educational Management Across Europe. Ritstjórar: Raymond Bolam og Fons van Wieringen. De Lier, Academisch Boeken Centrum, ABC. (16 bls.).
  • Börkur Hnasen, Þórir Ólafsson og Ólafur Proppé. (1993). Teacher Education in Iceland. Í The Policies and Models of Teacher Training in the Council of Europe Countries. Ritstj. Dr. Galip Karagözoglu. Dokuzeylul University, Buca Faculty of Education, Izmir, Turkey. (6. bls.).
  • Börkur Hansen (1993). "Inngangsorð" í bæklingi sem gerður var fyrir ráðstefnu á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ: Staða grunnskólans!  Lengri skóladagur – lengra skólaár.  Hverju breytir það fyrir undirbúning og þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi? Borgartúni 6, 6. feb. (tvær A4 bls.)
  • Börkur Hansen og Stefán baldursson. (1992). Starfsmenntun í atvinnulífinu; umfang, mat og framtíðaráform.  Fréttabréf sammenntar. 2(2). (2 bls. - ein opna).
  • Börkur Hansen og Ólafur J. Proppé. (1992). Teacher education in Iceland. ATEE - Guide to Institutions of Teacher Education in Europe (AGITE). F. Buchberger (Ritstj.), Brussel, ATEE. (11 bls.).
  • Börkur Hansen (1992). Mat á skólastarfi: Til hvers?" Uppeldi og menntun 1(1). (10 bls.).
  • Börkur Hansen, Janus Guðlaugsson og Árni Guðmundsson. (1992). Drög að "frumvarpi til laga um Íþróttaháskóla Íslands" ásamt greinargerð.  (15. bls).
  • Börkur Hansen og Stefán Baldursson. (1992). Greinarnar "Mikill munur er á milli atvinnugreina" og "Starfsmenntun er góð fjárfesting" sem Morgunblaðið vann upp úr skýrslunni "Rannsókn á starfsmenntun í atvinnulífinu" og birti 3. sept.
  • Börkur Hansen, Gretar Marinósson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. (1991).  Skýrslan Viðbótar og framhaldsnám við Kennaraháskóla Íslands: Námskrár-, námsefnisgerð, þróunarstarf í skólum, sérkennsla og stjórnsýsla. Áfangaskýrsla nefndar. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands.
  • Börkur Hansen, Þorsteinn Gunnarsson og Þórður Kristinsso. (1991)             Skýrslan Vinnulag og reglur við jafngildingu námskeiða á háskólastigi. Samstarfsnefnd háskólastigsins: Undirnefnd. (12 bls.).
  • David MacKinnon, Beth Young og Börkur Hansen. (1990). Greinin "On Valid Knowledge." Journal of Educational Administration and Foundations, 5(2). Meðhöfundar: David MacKinnon og Beth Young. (13 bls.).
  • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (1990)      Áfangaskýrsla til vísindaráðs "Rannsókn á störfum skólastjóra í íslenskum grunnskólum."
  • Anna Kristjánsdóttir, Börkur Hansen, Gretar Marinósson, Gunnsteinn Gíslason, Ingvar Sigurgeirsson og Ólafur Proppé. (1990). Skýrslan Framhaldsnám við Kennaraháskóla Íslands.  Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands (31 bls.).
  • Börkur Hansen, Kristrún Ísaksdóttir, Guðmundur H. Guðmundsson, Júlíus Björnsson og Eggert Lárusson. (1990). Skýrsla námsmatsnefndar BHMR og ríkisins. (10 bls.).
  • Berit Johnsen, Börkur Hansen, Ingvar Sigurgeirsson, Ólafur Proppé og Ragnhildur Bjarnadóttir. (1989). Skýrslan Farskóli Kennaraháskóla Íslands. . Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands (12. bls.).
  • Börkur Hansen, Ólafur Proppé og Steinunn Helga Lárusdóttir. (1988). Skýrslan Tillögur um uppbyggingu á námi fyrir stjórnendur í skólum.  (26 bls.).
  • Börkur Hansen. (1987). Skýrslan Metaevaluation of the Research, Development and Evaluation Department at Grant MacEwan Community College. Útgefið af Rannsóknar- og þróunardeild Grant MacEwan Community College í Edmonton, Kanada. (31 bls.).
  • Börkur Hansen og Pat Wilson. (1987 ). Skýrslan Need Assessment: Teacher´s Aids.  Útgefið af Rannsóknar- og þróunardeild Grant MacEwan Community College í Edmonton, Kanada. (30 bls.).
  • Börkur hansen. (1985). Greinin "The Nature of Articles Published in AJER, 1980-1984." The Alberta Journal of Educational Research, XXXI(3). (7 bls.).
  • Börkur Hansen og Chester Bumbarger. (1985).  Greinin "Attainment Levels of Comprehensive Primary Schools in Iceland."  The Scandinavian Journal of Educational Research, 29(2). (16 bls.).
  • Börkur Hansen. (1984). Skýrslan Undergratuate Students Within the Faculty of Education at the University of Alberta: Their Success  and Procedures. Útgefið af Kennaradeild háskólans í Edmonton, Alberta,  Kanada. (32 bls.).