Erindi á innlendum og erlendum ráðstefnum frá 1987:
- Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. (2024), Starfsmannavelta meðal kennara í grunnskólum árin 1998 til 2020. Menntakvika 28.-29. september, 2024.
- Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2023). Starfsmannavelta meðal skólastjóra í grunnskólum 1998-2020. Menntakvika 28.-29. september, 2023. https://menntakvika.hi.is/dagskra/dagskra-2023/
- Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2023). Turnover of compulsory school principals in Iceland during 1998-2020. Erindi haldið á NERA (Nordic Education Research Association), Osló, Norway, 15.-17. March. https://www.conftool.pro/nera2023/index.php?page=browseSessions&presentations=show&search=b%C3%B6rkur+hansen
- Anna Jóna Kristjánsdóttir og Börkur Hansen. (2022). Reynsla stjórnenda og gæðastjóra í framhaldsskólum af innleiðingu og notkun gæðakerfis. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 6.-7. október 2022. https://menntakvika.hi.is/dagskra-7-oktober-2022/
- Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Gerður G. Óskarsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Þorsteinn Sæberg. (2021). Hringborðsumræður I. Áhrif eða áhrifaleysi flutnings á rekstri grunnskóla til sveitarfélaga. Menntakvika. Rafræna ráðstefna í menntavísindum, 15. október, 2021. https://menntakvika.hi.is/
- Ari Halldórssson og Börkur Hansen (2020). Á vitundargrunduð menntun erindi í skólastarf á Íslandi? Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 1.-2. október 2020.
- Sigríður Nanna Heimisdóttir og Börkur Hansen (2020). ,,Ég vil bara vera hér“. Um hlutverk stjórnenda í mótun skólamenningar í þremur grunnskólum í Reykjavík og nágrenni. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 1.-2. október 2020.
- Anna Kristín Sigurðardóttir og Börkur Hansen. (2019). Systemic Educational Improvements: An Intervention Study to Enhance Schools’ Capacity for Continuous Improvements. Masterclass erindi á alþjóðlegri symposinum: Fundamental and often forgotten perspectives on/in school and leadership. Haldin í Kaupmannahöfn, 10. – 11. október 2019.
- https://conferences.au.dk/perspectives-on-school-and-leadership/
- Ólafur Ingi Guðmundsson, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. (2019). Tengsl skólastjórnenda við þætti í innra starfi framhaldsskóla. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 4. október 2019. Flytjandi. Ólafur Ingi Guðmundsson
- Sigurbjörg Róbertsdóttir, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. (2019). Stuðningur við skólastjóra í grunnskólum – staða og væntingar. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 4. október 2019. Flytjandi. Sigurbjörg Róbertsdóttir.
- Guðrún Helga Sigfúsdóttir og Börkur Hansen. (2019). „Þetta er náttúrulega töff djobb“. Helstu áskoranir nýrra skólastjóra á fyrstu árum í starfi. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 4. október 2019. Flytjandi. Guðrún Helga Sigfúsdóttir
- Ólafur Ingi Guðmundsson, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir (2019). Leadership in upper secondary schools in Iceland. A paper presented at the NERA (Nordic Education Research Association), Uppsala, Sweden, 6.-8. march. Flytjandi: Ólafur Ingi Guðmundsson
- Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2019). Teachers’ reluctance to take on leadership responsibilities principals perceptions. A poster presentation at the ENIRDELM (European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management) 27th annual conference, Lubljana, Slovenia, 19.-21. sepember. Flytjendur: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir
- Börkur Hansen. (2019). Increasing schools’ capacity for continuous improvement: The experience of an intervention project in three Icelandic compulsory schools. A poster presentation at the ENIRDELM (European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management) 27th annual conference, Lubljana, Slovenia, 19.-21. sepember. Flytjandi: Börkur Hansen
- Börkur Hansen, Snædís Valsdóttir og Helga Jensína Svavarsdóttir. (2019). Að bera meira úr býtum! – Helstu niðurstöður og lærdómar. Erindi flutt á Málstofu Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 24. janúar 2019. Flyjendur: Börkur Hansen, Snædís Valsdóttir og Helga Jensína Svavarsdóttir
- Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. (2019). Væntingar og tækifæri innflytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskorandir henni tengdar – samantekt. Jafnréttisdagur 2019: Málþing allra háskóla og Jafnréttisnefndar Háskóla Íslands. Innflytjendur og háskólamenntun: samfélagsleg ábyrgð og framtíðarsýn. Salur Veraldar í Háskóla Íslands. 14. febrúar 2019. Flytjendur: Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir.
- Börkur Hansen. (2018). Skipurit – til hvers? Erindi haldið fyrir skólastjórnendur í leik- og grunnskólum á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, 18. september 2018.
- Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Börkur Hansen (2018). Reynsla kennara af áreitni foreldra og nemenda. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 12. október 2018. Flytjandi: Sveinfríður Olga Veturliðadóttir.
- Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir og Börkur Hansen. (2018). Eftir höfðinu dansa limirnir – þættir sem hafa áhrif á innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 12. október 2018. Flytjandi: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir.
- Ólafur Ingi Guðmundsson, Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2018). Tengsl skólastjórnenda og áherslna á nám og kennslu við þætti í innra starfi framhaldsskóla. Erindi flutt á Menntakviku, Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 12. október 2018. Flytjandi: Ólafur Ingi Guðmundsson.
- Börkur Hansen. (2018). Educational aspirations, opportunities and challenges – Findings from a study of immigrant students at Icelandic universities. Erindi flutt á ráðstefnunni Communicating Cultures and Languages: Chinese-Icelandic Perspectives and Experiences við Beijing Foreign Studies University 4. júní 2018.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2018). Vangaveltur um fræðslustjórnun og grunnskóla – Hvað höfðum við? Hvað höfum við? Erindi flutt á ráðstefnu Fum (Félag um menntarannsóknir) miðvikudaginn í Háskóla Íslands 16. maí, 2018. Flytjandi: Börkur Hansen
- Börkur Hansen (2017). Gæði í skólastarfi. Erindi á Samráðsfundi ráðuneytis og skólameistara á Hilton, Reykjavík Nordica, 3. nóvember 2017.
- Susan Rafik Hama, Börkur Hansen, Kriselle Lou Suson Cagatin og Hanna Ragnarsdóttir. (2017). Stuðningur við nemendur af erlendum uppruna í háskólanum á Íslandi. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 6. október. Flytjandi: Susan Rafik Hama
- Börkur Hansen (2017). Gæði í skólastarfi. Erindi á Samráðsfundi ráðuneytis og skólameistara á Hilton, Reykjavík Nordica, 3. nóvember 2017.
- Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2017). Forgangsröðun verkefna og gildi skólastjóra í Grunnskólum. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 6. október. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Steinunn Helga Lárusdóttir og Börkur Hansen. (2017). „Kennararnir fóru allt í einu að horfa á mig sem einhvern stjórnanda ... og þú varst allt í einu í hinu
liðinu“ Deildarstjórar í grunnskólum. Viðfangsefni, viðhorf og áherslur. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 6. október. Flytjandi: Steinunn Helga Lárusdóttir. - Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2017). Félagsauður í grunnskólum og tengsl hans við námsárangur og þætti í skólastarfi. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 6. október. Flytjendur: Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen.
- Hólmfríður G. Guðjónsdóttir og Börkur Hansen. (2017). Samráð, samstarf og samtal skólastjóra í Breiðholti við háskólaprófessor. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 6. október. Flytjandi: Hólmfríður G. Guðjónsdóttir
- Steinunn Helga Lárusdóttir og Börkur Hansen. (2017). Middle leaders
Collaborators or Assistants? Principals view on the role of middle leaders. Erindi haldið á Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM) – Leading for Managing for Development, Jagiellonian University in Crakow, Poland, September 14-17. Flytjandi: Steinunn Helga Lárusdóttir og Börkur Hansen. - Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2017). The changing role of compulsory school principals in Iceland – values and priorities of tasks. Erindi haldið á Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM) ) – Leading for Managing for Development, Jagiellonian University in Crakow, Poland, September 14-17. Flytjandi: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir.
- Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. (2017). Social capital and academic attainment in Icelandic compulsory schools. Erindi haldið á Ráðstefnu European Conferenmce of the Educational Reserarch Association (ECER) í húsnæði háskólans í Kaupmannahöfn. Flytjendur: Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen.
- Susan Rafik Hama, Börkur Hansen, Artëm Ingmar Benediktsson, Kriselle Lou Suson Cagatin. (2017). Immigrant students at Icelandic universities Educational aspirations, opportunities and challenges. Erindi flutt á ráðstefnu Norrænu menntarannsóknarsamatakann NERA (Nordic Educational Research Association), 45st Congress, Kaupmannahöfn, Danmörku, March 23-25 mars, 2017. Flytjandi: Susan Rafik Hama.
- Börkur Hansen. (2016). Rannsóknarverkefnið Starfshættir í grunnskólum: Áhugaverðar niðurstöður um stjórnun. Erindi haldið í fyrirlestraröð Guðbrandsstofnunar – Fræðslufundir heima á Hólum 2016-2017 í Auðunarstofu 22. nóvember 2016.
- Börkur Hansen. (2016). Stiklur um skólaþróun. Erindi haldið fyrir starfsmenn, stjórnendur og skólanefnd Menntaskóla Borgarfjarðar 10. október í hátíðarsal Háskólans á Bifröst.
- Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2016). Félagsauður í grunnskólum og tengsl hans við þætti í skipulagi og starfsemi skólanna. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika, í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 7. október. Flytjendur: Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen.
- Valgerður Júlíusdóttir og Börkur Hansen (2016). Hlutverk deildarstjóra sérkennslu. Fyrirkomulag og skipulag sérkennslu í grunnskóla. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika, í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 7. október. Flytjendur: Valgerður Júlíusdóttir og Börkur Hansen.
- Sævar Þór Helgason og Börkur Hansen (2016). Ákvarðanataka í grunnskólum. Hugmyndir og viðhorf stjórnenda og kennara í grunnskólum til ákvarðanatöku Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika, í húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 7. október. Flytjendur: Sævar Þór Helgason og Börkur Hansen.
- Hanna Ragnarsdóttir, Börkur Hansen og Róbert Berman. (2016). Successful Educational Contexts in Iceland for Immigrant Students: Methodological Issues Concerning Case Studies of Nine Icelandic Schools. Erindi flutt á ráðstefnunni Challenges Facing Educational Researchers á vegum Félags um menntarannsóknir (FUM ) og Skosku menntaransóknarsamtakanna (SERA) (Scottish Educational Research Association) 12. og 13. maí 2016 í húsi Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð. Flytjendur: Hanna Ragnarsdóttir og Börkur Hansen.
- Anna Kristín Sigurðardóttir, Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen, Kristín Jónsdóttir, Sólveig Jakobsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson and Rúnar Sigþórsson. (2016). Teaching and learning in Icelandic compulsory schools at the beginning of the 21st century. A paper presented at NERA’s (Nordic Educational Research Association), 44st Congress, Helsinki, Finland, March 9-11, 2016. Flytjandi: Anna Kristín Sigurðardóttir.
- Börkur Hansen. (2015). Stjórnun og skipulag grunnskóla. Erindi í málstofuröðinni Og hvað svo? Nýting niðurstaðna úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs. Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 21. október 2015.
- Börkur Hansen, Sigurlaug Svavarsdóttir og Helgi Svavarsson. (2015). Sucession in ethnically diverse schools: Examples from three compulsory schools in Iceland. A paper presented at the conference Learning spaces for inclusion and social justice: Education in multicultural societies, University of Iceland, October 15–17. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Helgi Þ. Svavarsson, Börkur Hansen and Edda Óskarsdóttir. (2015). Democratic leadership practices in Icelandic compulsory schools. A paper presented at the conference Learning spaces for inclusion and social justice: Education in multicultural societies, University of Iceland, October 15–17. Flytjandi: Helgi Þ. Svavarsson.
- G. Eygló Friðriksdóttir og Börkur Hansen (2015). Höfuð en ekki hali: Skólastjóri sem sinnir kennslufræðilegri forystu. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 2. október. Flytjandi: G. Eygló Friðriksdóttir.
- Jóhann Geirdal Gíslason, Almar M. Halldórsson og Börkur Hansen. (2015). PISA – Árangur skóla? Árangur umhverfis? Samanburður á Suðurnesjum og Suðvesturkjördæmi. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 2. október. Flytjandi: Jóhann Geirdal Gíslason.
- Jón Páll Haraldsson og Börkur Hansen (2015). Dreifð forysta í reykvískum grunnskólum. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 2. október. Flytjandi: Jón Páll Haraldsson.
- Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2015). Middle leaders in Icelandic compulsory schools – tasks and leadership emphasis. A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), September 17-19, Malahide, Co. Dublin. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen (2015). Hvernig er námsmati og endurgjöf háttað við Háskóla Íslands? Erindi haldið á Málþingi Stúdentaráðs, kennslumálanefndar, gæðanefndar og Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands um námsmat og endurgjöf í háskólanámi, „Af hverju fékk ég sjö“ í Háskóli Íslands föstudaginn 27. Febrúar.
- Börkur Hansen (2015). Stuðningur skólastjóra við nám og kennslu. Erindi haldið á ráðstefnunni Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar í Ingunnarskóla í Reykjavík, 6. febrúar 2015.
- Börkur Hansen, Sigurlaug Svavarsdóttir og Helgi Svavarsson. (2015). Quality practices and leader sucession in ethnically diverse schools: Examples from three compulsory schools in Iceland . A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 43st Congress, University of Gothenburg, Sweden, March 4-6, 2015. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2014). Instructional leadership role of compulsory school principals in Iceland. Erindi haldið við Uppsalaháskóla á ráðstefnunni Educational leaderhip in transition – the global perspectives, Uppsalir, Svíþjóð, 4-5. nóvember. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen og Ragnar Ólafsson. (2014). Framsækið skólastarf í ljósi Talis 2013. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 3. október. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Sædís Ósk Harðardóttir og Börkur Hansen. (2014). Um hlutverk aðstoðarskólastjóra í grunnskólum. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 3. október. Flytjandi: Sædís Ósk Harðardóttir.
- Steinunn Helga Lárusdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir og Börkur Hansen og Guðný Guðbjörnsdóttir. (2014) Efnahagshrunið og áhrif þess á skólastarf í Reykjavík. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 3. október. Flytjendur: Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir og Börkur Hansen.
- Jóhanna Gísladóttir, Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. (2014). Endurspegla kennsluhættir fjölbreytni nemenda í skólum á Íslandi og í Svíþjóð? Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 3. október. Flytjandi: Jóhanna Gísladóttir.
- Veggspjald - Gerður Ólína Steinþórsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen (2014). Kulnun grunn– og leikskólastjóra. Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 3. október. Kynnir: Gerður Ólína Steinþórsdóttir.
- Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2013). Leading schools in times of financial restrictions. A workshop conducted at the 22. Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Portoroz, Slovenia 19.-21.
- Helgi Þorbjörn Svavarsson, Friðgeir Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. (2013). „Þetta er svo gott fólk“. Birting fjölmenningar í stórum íslenslum tónlistarskóla. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, föstudaginn 27. september. Flytjandi: Helgi Þorbjörn Svavarsson.
- Hanna Ragnarsdóttir, Börkur Hansen, Hafdís Guðjónsdóttir, Hildur Blöndal, Karen Rut Gísladóttir, Robert Berman og Samuel Lefever. (2013). Námsumhverfi menntunar og félagslegs réttlætis: Sögur um velgengni nemenda af erlendum uppruna og skóla á Íslandi. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, föstudaginn 27. september. Flytjandi: Hann Ragnarsdóttir.
- Birna Sigurjónsdóttir og Börkur Hansen. (2013). Gildi og áherslur skólstjóra í grunnskólum í Reykjavík. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika í Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, föstudaginn 27. september. Flytjandi: Birna Sigurjónsdóttir
- Börkur Hansen (2013). The Economic Recession in Iceland and Its Influence on Schools in Two Municipalities. A plenum presentation at the conference Ndaljevanlni Program Sole Za Ravnatelje, í Kongresni Center Portus í Portoroz, Slóvenía, 22. og 25. Janúar 2013.
- Börkur Hansen. (2013). Forysta og skólastarf. Erindi Haldið á Málþingi til heiðurs Trausta Þorsteinssyni við Háskólanna á Akureyri 24. Ágúst 2013.
- Börkur Hansen,Ólafur H. Jóhannsson and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2012). The Economic Recession in Iceland and Its Influence on Schools in Two Municipalities. A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), September 27th-29th, Akdeniz University, Antalya – Turkey 2012.
- Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2012). Leiðsögn og skólastarf – Hlutverk skólastjóra. Erindi á ráðstefnunni Hugurinn ræður hálfum sigri – framþróun og fagmennska á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, 28. apríl 2012.
- Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir.(2012). School culture and student achievement. A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 40st Congress, Aarhus University, Copenhagen, Denmark, March 8-12, 2012.
- Hanna Ragnarsdóttir og Börkur Hansen. (2012). Case studies in diverse school settings in four countries. The case of Austurbæjarkóli. A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 40st Congress, Aarhus University, Copenhagen, Denmark, March 8-12, 2012. Flytjandi: Hanna Ragnarsdóttir og Börkur Hansen
- Börkur Hansen. (2011). Forysta og þróun í skólastarfi. Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 18.-19. nóvember 2011. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2011). Forysta og þróun í skólastarfi - málstofa. Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, 18.-19. nóvember 2011.Flytjandi: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir.
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2011). Skólamenning og námsárangur. Erindi haldið á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands – Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun, Húsnæði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, föstudaginn 30. september. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2011). Change and development in compulsory schools in Iceland – The views of principals. A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), University of Iceland, School of Education, September 22.-24. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen. (2011). Þekkingarmolar úr rannsóknum á skólastarfi – Gildi fyrir hlutverk skólastjóra. Erindi haldið á Námstefnu Skólastjórafélags Ísland í Stapanum Reykjanesbæ, 14.-15.október. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Gyða Jóhannsdóttir og Börkur Hansen (2010). Gæðatrygging í háskólum – Áherslur í stefnumörkun á Íslandi og í Finnlandi. Erindi haldið á Menntakviku, rannsóknir, nýbreytni og þróun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Reykjavík, 22. október. Flytjandi: Gyða Jóhannsdóttir.
- Börkur Hansen and Steinunn Helga Lárusdóttir. (2010). Teacher Development and Supervision – The Role of Principals in Icelandic Compulsory Schools. A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Hungarian-Netherlands School of Educational Management, University of Szeged, Hungary, September 16-18. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannson. (2010). The role of superintendents in Iceland during1975-1996 – the superintendancy today! A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Hungarian-Netherlands School of Educational Management, University of Szeged, Hungary, September 16-18.
Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson. - Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2010). Tómstundir og frístundir barna í 1., 3., 6., og 9 bekk. Erindi haldið á Málþinginu Íslenskar æskulýðsrannsóknir í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð, föstudaginn 5. nóvember. Flytjandi: Amalía Björnsdóttir.
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2010). Tíminn eftir skólann skiptir líka máli. Erindi haldið á Menntakviku, rannsóknir, nýbreytni og þróun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Reykjavík, 22. október. Flytjandi: Baldur Kristjánsson.
- Arja Haapakorpi, Timo Ala-Vähälä, Gyða Jóhannsdóttir and Börkur Hansen. (2010). Accountability and Higher Education Policies. A comparison of Finland and Iceland. A Paper Presented at the CHER 23rd Annual Conference on Effects of Higher Education Reforms, Oslo, June 10-12. Flytjandi: Arja Haapakorpi og Gyða Jóhannsdóttir
- Börkur Hansen, Amalía Björnsdóttir og Baldur Kristjánsson. (2010). Students’ motivation in Icelandic basic schools. Research design, background factors
and levels of motivation. A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 38st Congress Malmö University, March 11-13, 2010. Flytjandi: Börkur Hansen. - Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2010). Students’ motivation in Icelandic basic schools. Relations with standardized test scores in grade 4 and 7. A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 38st Congress Malmö University, March 11-13, 2010. Flytjandi: Amalía Björnsdóttir,
- Baldur Kristjánsson, Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. (2010). Students’ motivation in Icelandic basic schools. Extra-curricular activities and relationship with standardized test scores in grade 4 and 7. A paper presented at NERA’s (Nordic Edicational Research Association), 38st Congress Malmö University, March 11-13, 2010. Flytjandi: Baldur Kristjánsson
- Spjald Anna Kristín Sigurðardóttir, Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen, Gerður Óskarsdóttir, Sólveig Karvelsdóttir, Rúnar Sigþórsson og Sólveig Karvelsdóttir (2010). Teaching and learning in Icelandic schools. Veggspjald kynnt á ráðstefnu Norrænu menntasamtakanna Nordic Educational Research Association í Malmo, 11-13 mars. Kynnir: Anna Kristín Sigurðardóttir.
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2009). Tengsl viðhorfa og aðstæðna barna í 3. og 6. bekk við námsárangur á samræmdum prófum. Erindi haldið á Málþingi Menntavísindsvið Háskóla Íslands, Reykjavík, 29.-30. október, 2009. Flytjandi: Amalía Björnsdóttir.
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2009). Tengsl viðhorfa og aðstæðna barna í 3. og 6. bekk við viðhorf foreldra þeirra. Erindi haldið á Málþingi Menntavísindsvið Háskóla Íslands, Reykjavík, 29.-30. október, 2009. Flytjandi: Amalía Björnsdóttir.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2009). Fræðslustjórnun. Hlutverk fræðslustjóra 1975-1996. Erindi haldið á Málþingi Menntavísindsvið Háskóla Íslands, Reykjavík, 29.-30. október, 2009. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen. (2009) Stofnanamenning: Nokkrar birtingarmyndir. Erindi haldið á þingi skólastjóra á Grand Hotel í Reykjavík, 16. -17. október, 2009
- Börkur Hansen. (2009). Stiklur um stjórnun og skólastarf. Erindi haldið á vorfundi Skólastjórafélags Vesturlands. Glymur í Hvalfirði, 16. apríl 2009.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Educational policymaking of Icelandic municipalities. Does it threaten the professional independence of schools? The views of head teachers. A paper Presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Sepember 25-28, NLA School, Bergen, Norway, 2008.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Changes in the roles of principals in Iceland during 2001-2006. A paper Presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Sepember 25-28, NLA School, Bergen, Norway, 2008.
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson and Börkur Hansen. Student motivation and learning environment in eight Icelandic basic schools. A description of the study plan and some preliminary findings. A paper presented at the NERA’s 36st Congress, Copenhagen, March 6-8, 2008 .
- Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2008). Tómstundaiðkun nemenda í grunnskólum. Fyrstu niðurstöður. Málþing menntavísindasviðs HÍ, 23. og 24. október. Flytjandi: Amalía Björnsdóttir.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2007). Stefnumörkun sveitarfélaga um málefni grunnskóla – afstaða skólastjóra. Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, 2007. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2007). Hlutverk deildarstjóra og athafnarými kennara - afstaða skólastjóra og kennara. Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, 2007. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson.
- Amalía Björndsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. (2007). Námsáhugi og þættir sem tengjast honum. Haldið á málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18-19. október, 2007. Flytjandi: Börkur Hansen
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir.(2007). Afstaða skólastjóra til stefnumörkunar sveitarfélaga um skólastarf. Haldið á málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18-19. október, 2007. Flytjandi: Börkur Hansen
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir.(2007). Viðhorf til hlutverks og starfa deildarstjóra í grunnskólum. Haldið á málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18-19. október, 2007. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2007). Issues arising from the decentralization of basic schools in Iceland. A Paper Presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Sepember 20-23, Uppsala University, Sweeden, 2007. Flytjandi: Börkur Hansen.
- Börkur Hansen. (2006). The effects of decentralization on educational leadership in Iceland. Erindi haldið á ráðstefnunni Nordic Friendship Town School Conference, 21. september í Reykjanesbæ.
- Börkur Hansen og Ólafur H.Jóhannsson. (2006). Hverjir eiga að stjórna grunnskólanum? Erindi haldið á 10. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ í Kennaraháskóla Íslands, 20.-21. október.
- Börkur Hansen og Ólafur H.Jóhannsson. (2006). A study og the implementation of self-evaluation practices in six basic schools in Iceland. Erindi haldið á 34. Nera ráðstefnunni (Nordic Educatioanal Research Association) í Örebro í Svíþjóð 9.-11. mars.
- Amalía Björnsdóttir, Börkur Hnsen og Ólafur H. Jóhannsson. (2006). Are teachers stakeholders in the operation of basic schools in Iceland? Erindi haldið á 34. Nera ráðstefnunni (Nordic Educatioanal Research Association) í Örebro í Svíþjóð 9.-11. mars.
- Börkur Hansen og Ólafur H.Jóhannsson. (2006). Hlutverk skólastjóra í grunnskólum. Erindi haldið á málstofu Sambands Ísenskra sveitarfélaga með rannsakendum skólamála í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, 6. mars.
- Börkur Hnsen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005). Athugun á framkvæmd á sjálfsmati í sex skólum. Erindi haldið á Ráðstefnu félags um menntarannsóknir (FUM) í Kennaraháskóla Íslands 19. nóvember.
- Börkur Hansen. (2005). Skólastefna í Garðabæ. Vangaveltur. Erindi flutt á Skólaþinginu Skólar til framtíðar – nemandinn í nærmynd í Flataskóla, Garðabæ10. nóvember.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005). Niðurstöður PISA. Hvað veldur litlum mun milli skóla á Íslandi? Erindi haldið á 9. málþingi Rannsóknrstofnunar KHÍ í Kennaraháskóla Íslands, 7-8. október.
- Amaía Björndsóttir, Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005) Viðhorf kennara til starfsumhverfis síns. Erindi haldið á 9. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ í Kennaraháskóla Íslands, 7-8. október.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. (2005). Miðfirrað leiðsla, fyrimunir og vansar. Erindi haldið á ráðstefnunni Pædagogisk ledelse og kompetence við Lærerskolen í Þórshöfn í Færeyjum 9. september.
- Börkur Hansen (2004)”Að móta hlutverk sitt sem stjórnandi”. Erindi haldið á málþingi Félags skólameistara við Menntaskólann á Akureyri 30. okt.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2004). Erindi haldið á Nera ráðstefnunni (Nordic Educatioanal Research Association). “Decentralization of Basic Schools in Iceland – Emerging Issues.” Haldið í Kennaraháskóla Íslands, mars.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2003). Erindið “Yfirfærsla grunnskólans til sveitafélaga. Var það heillaspor? – Hverju svara skólastjórar?” Ráðstefna Skólastjórafélags Íslands 8.-9. nóvember 2003 handin á Hótel KEA á Akureyri.
- Allyson Macdonald, Börkur Hansen, Ólafur Proppé, Þuríður Jóhannsdóttir. (2003). “Menntarannsóknir í nokkrum nágrannalöndum – hvað getum við af þeim lært?” Málstofa á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 8. janúar.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2003). “Yfirfærsla grunnskólans til sveitafélaga. Var það heillaspor? – Hverju svara skólastjórar?” Ráðstefna Skólastjórafélags Íslands 8.-9. nóvember handin á Hótel KEA á Akureyri.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2002). “Tilfærsla grunnskólans til sveitarfélaga. Viðhorf skólastjóra.” Opinber fyrilestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 17. apríl.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2001). “Decentralization of Basic Schools in Iceland: Management Emphasis at a Crossroad.” Flutt á ráðstefnu European Network for Improving Research and Development in Educational Management (ENIRDEM) í Bled í Slóveníu 23. September.
- Börkur Hansen. (1999)"Evaluation and Human Resources". Flutt á ráðstefnunni Vision og Virkelighed: Evalueringskonferens paa Island, 11.-12. nóvember, Hótel Saga, Reykjavík. (Plenum erindi).
- Börkur Hansen. (1999). "Issues Aristing from an Experiment in Implementing the IQEA School Improvement Project in Iceland: Some Implications. Flutt á ráðstefnu European Network for Improving Research and Development in Educational Management (ENIRDEM) í Budapest í Ungverjalandi 17. september.
- Börkur Hansen. (1999). "Stefnumótun í skólamálum á Vestfjörðum. Nokkrir mikilvægir þættir." Flutt á ráðstefnu Skólastjórafélgs Vestfjarða og Skólaskrifstofu Vestfjarða er bar yfirskriftina Vestfirskir grunnskólar. Staða -Verkefni-Framtíðarsýn. Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði, 12. maí.
- Börkur Hansen. (1997)."Um gæðamat á háskólakennslu." Flutt á ráðstefnu um þróun í bókasafns- og upplýsingamálum. Norræna húsið í Reykjavík, 9. janúar.
- Börkur Hansen. (1996). "Gæðamat í skólastarfi: helstu sjónarmið nú og þróun næstu ára." Flutt á Menntaþinginu Til móts við nýja tíma, Háskólabíó, 5. október.
- Börkur Hansen. (1994). "The Icelandic Educational System: Windows That Have Been Opened." Flutt á námsstefnu áhugahóps um samanburðaruppeldisfræði meðal starfsfólks menntamálaráðuneytis, skólastjórnenda og fræðsluskrifstofa í Noregi. Osló, 4. október.
- Börkur Hansen (1994). "Leadership Training for Schools in Iceland." Flutt á ráðstefnu fræðslustjóra, menntamálaráðuneytis og rektora héraðsháskóla í Noregi. Osló, 3. október.
- Börkur Hansen. (1994). "Hvernig er hægt að standa að verki við mat á skólastarfi?" Flutt á haustþingi sunnlenskra kennara og skólastjóra 1.-2. sept.; á Flúðum 1. sept, endurtekið í Vestmannaeyjum 2. sept.
- Börkur Hansen. (1994). "Menning stofnana, gæðastjórnun." Flutt á ráðstefnu Fóstrufélags Íslands 12. mars, Reykjavík, Hótel Saga.
- Börkur Hansen. (1994). "Hvað er gæðastjórnun?" og "Tilraun með gæðamat í þremur skólum í Reykjavík". Flutt á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Hallveigarstaðir, 11. mars.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (1994). "Rannsókn á störfum skólastjóra: Nokkrar niðurstöður." Flutt á fundi Skólamálaráðs Reykjavíkur í Gerðubergi. 10. feb. Meðflytjendur: Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn H. Lárusdóttir.
- Börkur Hansen. (1994). "Hvað er gæðastjórnun?" Flutt á Samstarfsfundi allra skóla á Suðurnesjum í Njarðvíkurskóla. 7. feb.
- Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (1993). "Rannsókn á störfum skólastjóra: Nokkrar niðurstöður." Flutt á Námsstefnu skólastjóra- og Skólameistarafélags Íslands á Akureyri 15. okt.
- Börkur Hansen. (1993) "Hvað merkir hugtakið stofnanamenning?" og erindið "Hvernig tengjast hugtakið stofnanamenning og gæðastjórnun? Flutt á ráðstefnu fyrir leikskólastjóra á vegum Dagvistar barna (8. okt.) í Skíðaskálanum í Hveradölum.
- Börkur Hansen. (1993). "Gæðamat í grunnskólum." Flutt á ráðstefnu Skólamálaráðs og Félags skólastjóra í Reykjavík á Hótel Selfossi, 30. sept.
- Börkur Hansen. (1993). "Rannsókn á störfum skólastjóra: Nokkrar niðurstöður". Flutt á málstofu í Kennaraháskóla Íslands, 4. maí.
- Börkur Hansen. (1993). "Munurinn á tillögum 18. manna nefndar og framkvæmdaáætlun í skólamálum til nýrrar aldar." Flutt á Málþingi um menntastefnu á vegum Alþýðubandalagsins. Hótel Ísland, 27. mars.
- Börkur Hansen. (1993) "Mat sem fastur þáttur í skólastarfi." Flutt á Uppeldismálaþingi Kennarasambands Ísland í Borgartúni 6 og endurtekið í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
- Börkur Hansen. (1993). "Hvað er gæðastjórnun". Flutt á fundi félagsins Delta Kappa Gamma í heimahúsi. 22. feb.
- Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson (1992). "Bridging the Gap Between the Actual and the Ideal! – Management Emphasis of Basic School Headteachers in Iceland." Flutt á ráðstefnunni European Network for Improving Research and Development in Educational Management (ENIRDEM) í Osló Noregi.
- Börkur Hansen. (1992). "Ábyrgð skólastjóra." Erindi flutt á vegum skólamálaráðs Reykjavíkur fyrir skólastjóra í Reykjavík í félagsmiðstöðinni Gerðubergi.
- Börkur Hansen. (1992). "Hlutverk skólastjóra." Flutt á fundi 18. manna nefndar sem hafði það hlutverk að endurskoða lög og reglur um grunn- og framhaldsskóla. Fundarsalur í menntamálaráðuneytinu.
- Þórir Ólafsson, Ólafur Proppé og Börkur Hansen. (1992). "Teacher Education in Iceland." Flutt af Þóri Ólafssyni á ráðstefnunni The School on Teacher Training Policies and Models in Europe; Izmir, Turkey.
- Börkur Hansen. (1990). "Mat á skólastarfi." Flutt á Haustþingi BKNE og Fræðsluskrifstofu N-eystra, Stórutjararskóli.
- Börkur Hansen. (1990). "Skólastjórnun og námsskrár" Flutt á ráðstefnu um skólastjórnun, Húsabakkaskóli Svarfaðardal
- Börkur Hansen. (1989). "Rýnt í niðurstöður samræmdra prófa." Flutt í fyrirlestraröð Rannsóknastofnunar uppeldismála. Reykjavík, Gamla Kennaraskólahúsinu við Laufásveg.
- Börkur Hansen. (1988). "Stefna eða stefnuleysi." Flutt á ráðstefnu um framhaldsskóla vegna skýrslu OECD um íslenska skólakerfið. Reykjavík, Ráðstefnusalur ríkisins við Borgartún.
- Börkur Hansen. (1988). "Hvers vegna framhaldsnám fyrir stjórnendur skóla?" Flutt á aðalfundi Skólameistarafélags Íslands. Akureyri, Hátíðarsalur Verkmenntaskólans á Akureyri.
- Börkur Hansen. (1988). "Nýbreytni og þróunarstörf í skólum: Nauðsyn framhaldsmenntunar fyrir stjórnendur skóla." Flutt á fundi fræðslustjórans í Reykjavík fyrir skólastjóra og yfirkennara. Reykjavík, Laugarnesskólinn.
- Börkur Hansen. (1988). Nauðsyn framhaldsmenntunar fyrir stjórnendur skóla." Flutt á fundi í Félagi skólastjórnenda á Norðurlandi eystra (FSNE). Akureyri, Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra.
- Börkur Hansen. (1987). "Hvers vegna eru stjórnendur nauðsynlegir?" Flutt á þingi Félags skólastjóra og yfirkennara. Reykjavík, Hótel Saga.
- Börkur Hansen, David MacKinnon og Beth Young. (1987). The Relationship Between Method and Validity in Social Science Research." Flutt á aðalþingi The American Educational Research Association. Washington, Bandaríkjunum. Flytjandi: Beth Young.