Ég hef kennt í grunnnámi og framhaldsnámi við Kennaraháskólann og Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Kennsla mín hefur einkum verið á námsleiðinni Stjórnun menntastofnana við Uppeldis- og mentunarfræðideild Mennatvísindasviðs. Þau námskeið sem ég hef einkum kennt á eru:
- Stjónun og forysta
- Stofnakenningar
- Þróunarstörf í menntastofnun
- Þættir í skólastjórnun
Auk þess hef ég leiðbeint nemendum í lokaritgerðum sínum, einkum meistaranemum. Þá hef ég leiðbeint nokkrum doktorsnemendum.