Rannsóknir

Núverandi rannsóknaráherslur og áhugi höfundar:

1. Hugmynda- og kennslufræðilegur bakgrunnur námsgreinarinnar hönnunar og smíði
2. Hugmyndamyndun grunnskólabarna í nýsköpun
3. Notkun farsímatækni til að styðja við hugmyndavinnu grunnskólanemenda
4. Hugmyndafræði nýsköpunarmenntar
5. Samfélagslegt gildi hugmyndavinnu sem áherslu í alþýðumenntun
6. Vöruhönnun og handverk