Samstarf

Ég er í samstarfi og vinatengslum við marga fræðimenn er starfa við erlenda háskóla. Áhersla samvinnunnar hefur verið á rannsóknar- og þróunarverkefni, er flest tengjast grein minni ”hönnun og smíði”, ásamt tæknimennt, nýsköpunarmennt og notkun nýrrar tækni fyrir nám og kennslu. Einnig hefur hún falið í sér þátttöku í sameiginlegum greinaskrifum og þátttöku í ráðstefnum. Má þar til nefna eftirfarandi einstaklinga og tengda háskóla:

Dr. Eddi Norman, prófessor við Loughborough University, Englandi.
Dr. Ossi Autio, dósent við Háskólann í Helsinki
Brynjar Ólafsson, adjunkt við Háskóla Íslands
Dr. Heli Ruokamo, prófessor við Háskólann í Lapplandi
Dr. Eila Lindfors, dósent við Háskólann í Tempere í Finnlandi
David Wittager, fræðimaður í Yorkshire, Englandi
Etsuo Yokoyama, dósent við Nagoya háskólann, Japan.
Dr. Dana Redford, lektor við Stanford háskólann í Kaliforníu, USA.
Dr. Subramaniam Arunachalam, dósent við við Háskólann í Austur-London,
Englandi.
Dr. Thomas Page, lektor við Loughborough University, Englandi.
Dr. Howard Denton, dósent við Loughborough University, Englandi.
Dr. Andrei Niculescu, lektor við Spiru Haret, University, Rúmeníu.
Dr. Reda Vismantine, lektor við Klaipeda University, Litháen.
Dr. Miika Lethonen, lektor við háskólann í Lapplandi, Finnlandi
Dr. Joong Gyu Ha, prófessor við Gyeongsang háskólann, Suður-Kóreu.
Dr. Lorna Uden, prófessor við Staffordshire háskólann, Englandi.
Dr. Lence Miloseva, prófessor við háskólann í Skopje, Macedóníu.
Dr. Larisa V. Shavinina, prófessor við háskólann í Québec, Canada