Hugsað um London

‚Í London býr fátækasta fólk í Evrópu og ríkasta fólk í Evrópu, miðjan hefur verið kreist út í nærliggjandi bygðarlög,‘ var einhvern tímann sagt. Það hefur enginn efni á að búa í London. Í Knightsbridge keyra olíufurstarnir um á brynvörðum bílum og það klingir í skartgripum Dorrit og hinna ‚ladies who lunch‘. Í Chelsea, Hampstead, […]

Lesa meira

Hugvísindaþing II

Minnisrannsóknir í bókmenntum og sagnfræði Gunnþórunn Guðmundsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði Gleymskan í minninu: um sérstakt hugtakasamband Í erindinu verður rætt um tengsl hugtakanna minnis og gleymsku. Oft hefur verið bent á að gleymska er ekki andheiti eða andstæða minnis, heldur einmitt að samband þessara fyrirbæra sé mun nánara en svo; gleymska sé alltaf þáttur […]

Lesa meira

Hugvísindaþing

Fyrirlestur laugardaginn 12. mars kl. 10.30 í Aðalbyggingu HÍ stofu 229 Safnið týnda: Pavelló de la Republica og samningurinn um gleymskuna. Pavelló de la Republica var sýningarskáli Spænska lýðveldisins í miðri borgarastyrjöld á heimssýningunni í París 1937, þar sem Guernica Pablos Picasso var fyrst sýnd. Skálinn var endurbyggður í Barcelona 1992 og tveimur árum síðar var þar […]

Lesa meira

Á döfinni

Í mars er ýmislegt á döfinni: Í dag 2. mars verða Menningarverðlaun DV veitt. Sjá http://www.dv.is/frettir/2011/2/24/allar-45-tilnefningarnar-til-menningarverdlauna-dv/ 11.-12. mars er fyrra Hugvísindaþing. Sjá http://stofnanir.hi.is/hugvisindastofnun/fyrirlestrahladbord. Þar ætla ég að tala um Spán og gleymsku í fyrirlestrinum Safnið týnda: Pavelló de la Republica og samningurinn um gleymskuna. 25.-26. mars er svo síðara Hugvísindaþing. Þar tek ég þátt í […]

Lesa meira

Um mig

Ég var í rannsóknarleyfi árið 2010, en er nú aftur tekin til starfa.

Lesa meira