Fyrirlestrar

2018a „Umhverfi íslenskrar tungu 1818, 1918 og 2018.“ Fyrirlestur á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 17. nóvember 2018.
2018b „Gamalt mál fyrir nýja tíma. Jón Thoroddsen og stöðlun íslensks máls.“ Fyrirlestur á mál-þinginu Tveggja alda minning Jóns Thoroddsens sem Sögufélag og Bókaútgáfan Sæmundur héldu 5. október 2018.
2018c Flateyjarbók: The history of a unique manuscript.“ Fyrirlestur fluttur á The Saga Heritage Foundation Conference on Flateyjarbók í Lundúnum 6. júní 2018.
2018d „Who wrote in Old Icelandic? The social circumstances of a 13th-century language corpus.“ Fyrirlestur fluttur á Historical Sociolinguistics Network (HiSoN) 2018 Conference við Leiden-háskóla í Hollandi 31. maí til 1. júní 2018.
2018e „The dialects of Njáls saga. Linguistic variation in six 14th-century manuscripts.“ Fyrirlestur fluttur á 53rd International Congress on Medieval Studies við Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2018.
2018f „Standardisering av islandsk på 1800-talet.“ Aðalfyrirlestur fluttur á Sosiolingvistisk nettverk konferansen — SONE 2018: historisk sosiolingvistikk við Norges teknisk-naturvitenskapelige universitet, NTNU, í Þrándheimi 19.–20. apríl 2018.
2018g „Medieval Icelandic dated and datable manuscripts.“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni The Dating of Old Norse and Celtic Texts, Óslóarháskóla 22.–23. mars 2018.
2017a „From Old Icelandic hefir to hefur. Changes in the Present Indicative of the Verb hafa ‘have’.“ Fyrirlestur fluttur á á 36th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Cornell University, í Íþöku í New York í Bandaríkjunum, 1.–4. júní 2017.
2017b „More parallel, please!“ Fyrirlestur fluttur ásamt ásamt Olle Josephson á ráðstefnunni More parallel, please! Om brugen af engelsk, de nordiske sprog og andre sprog på Nordens universiteter nu og i fremtiden á vegum Språkrådet og Den nordiske gruppe om parallelsproglighed på Nordens universiteter, Nasjonalbiblioteket í Ósló 5. maí 2017.
2017c „Instituting the linguistic norm. The social aspects of the 19th-century standardization of the Icelandic language.“ Fyrirlestur fluttur á Historical Sociolinguistics Network (HiSoN) 2017 Conference í New York University (NYU) og City University of New York (CUNY) Graduate Center í New York-borg í Bandaríkjunum 6.–7. apríl 2017.
2017d „Í aðdraganda nítjándu aldar málstöðlunar: Málbreytingin frá hefir til hefur.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 11. mars 2017.
2016a „Dialekterne i Njals saga håndskrifter fra 1300-tallet.“ Fyrirlestur á Con Amore — festseminar for Jonna Louis-Jensen, Nordisk Forskningsinstitut, Københavns Universitet, 4. nóvember 2016.
2016b „GKS 1812 4to: Scribes and scribal practice.“ Fyrirlestur á ráðstefnunni A World in Fragments — GKS 1812 4to and Medieval Encyclopedic Literature, Viðey 20.–21. október 2016.
2016c „The spread of scribal innovations in space and time. On manuscript culture in 13th-century Iceland.“ Aðalfyrirlestur („keynote“) á 11th Australian Early Medieval Association Conference — Space and Time in the Early Medieval World —University of Sydney, 11.–12. febrúar 2016.
2016d „Language change and scribal practice in 14th-century Iceland. An examination of three scriptoria.“ Fyrirlestur í The Manuscript Book Lecture Series, University of Sydney and Australian and New Zealand Association for Medieval and Early Modern Studies (ANZAMEMS), University of Sydney 9. febrúar 2016.
2016e „Handrit, skrifarar og norsk áhrif.“ Fyrirlestur á 30. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði, 29. janúar 2016.
2016f „Icelandic 13th-century manuscripts as linguistic sources. On scribal practice and the spread of innovations.“ Fyrirlestur hjá The Research Group for Medieval Philology við Björgvinjarháskóla 25. janúar 2016.
2015a „Mál og mállýskur á fjórtándu öld.“ Fyrirlestur á málþinginu Málfar og handrit í Skagafirði og víðar, Kakalaskála í Skagafirði, 29. ágúst 2015.
2015b „Scribes over the Ocean. Norwegian Influence on Scribal Practice in Medieval Iceland.“ The 16th International Saga Conference, Zürich & Basel, 9.–15. ágúst 2015.
2015c „Shaping the norm. Language change and variation in 19th-century Icelandic and the emergence of a linguistic standard.“ 21st Germanic Linguistics Annual Conference — GLAC 21, Brigham Young University, Provo, 8.–9. maí 2015.
2015d „Málbreytingar og málheimildir á þrettándu öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14. mars 2015.
2015e „Writing 19th-century Icelandic. On linguistic variation and language standardization.“ Fyrirlestur á Local identities – Global Literacy Practices. Vernacular Writing in a Textually Mediated Social World, Umeå University, 16.–17. febrúar 2015.
2014a „Skrift og skrifaramenning á Íslandi á þrettándu öld.“ Fyrirlestur á málþinginu Grúskað með Gunnari sem Heimspekistofnun Háskóla Íslands gekkst fyrir í tilefni sextugsafmælis Gunnars Harðarsonar, prófessors í heimspeki, 12. desember 2014.
2014b „The Eddic Poetry. An electronic edition of the medieval manuscripts.“ Fyrirlestur á 49th International Congress on Medieval Studies, Western Michigan University, Kalamazoo, 8.–11. maí 2014.
2014c „Fjaðraskipti fuglsins. Piltur og stúlka Jóns Thoroddsens og málstöðlun á síðari hluta 19. aldar.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14. mars 2014.
2014d „Brot úr sögu ritmálsstaðals á 19. og 20. öld: hefur og hefir.“ Fyrirlestur fluttur á 28. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands 25. janúar 2014.
2013a „Norsk máláhrif og kirkja og klaustur á Íslandi.“ Fyrirlestur í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands, Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum, 28. nóvember 2013.
2013b „Medieval Orthography and Language Change in Real Time.“ 25th Scandinavian Conference of Linguistics, University of Iceland, Reykjavík, 13.–15. maí 2013.
2013c „„Settu ríplætúol á meilið og séséaðu á mig.“ Eða gætum við kannski talað um tölvur á íslensku?“ „Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum?“ Hádegisfundur Skýrslutæknifélags Íslands 8. maí 2013.
2013d „Icelandic Language Policy. A Historical Overview and Current Issues.“ Fyrirlestur við Universidad de Puerto Rico — Recinto de Río Pedras, 11. mars 2013.
2012a „Language change and variation in Old Icelandic.“ Fyrirlestur á Seminario de investigación lingüistíca, Universidad de Rioja, Logroño, Spáni, 19. október 2012.
2012b „Language Change in the 14th-century Manuscripts of Njáls saga. An Examination of Five Manuscripts.“ Fyrirlestur á The 15th International Saga Conference, Aarhus universitet, 5.–11. ágúst 2012.
2012c „Linguistic Variation in Old Icelandic. An Examination of Three Fourteenth-Century Scriptoria.“ 47th International Congress on Medieval Studies, Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2012.
2012d „Íslenska er málið: Tölvur og íslensk málstefna.“ Erindi á málþinginu Máltækni fyrir alla sem Máltæknisetur, Íslensk málnefnd og META-NORD héldu 27. apríl 2012.
2012e „Heimildir um íslenskt mál á 19. öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars 2012.
2011a „Islandsk som undervisningssprog.“ Erindi á fundi Netværk for parallelsproglige mål på Nordens internationaliserede universiteter, Marienlyst, Helsingør 30.–31. maí 2011.
2011b „Mannsins mál á málabraut. Um málvísindakennslu í framhaldsskóla.“ Erindi á Vorfundi Samtaka móðurmálskennara 13. maí 2011.
2011c „Málstefna í háskólum á Íslandi.“ Erindi á málþingi mennta- og menningarmála­ráðuneyt­is­ins og Íslenskrar málnefndar 10. mars 2011.
2011d „Language Change and Variation in 14th-Century Icelandic. Some Preliminaries.“ Fyrir­lest­ur fluttur hjá Centre for Medieval Studies við Björgvinjarháskóla 28. janúar 2011.
2011e ásamt Odd Einar Haugen: „Morfologisk og syntaktisk annotasjon av norrøn tekst.“ Málstofa Nordisk Forskningsinstitut við Kaupmannahafnarháskóla, 3. mars 2011.
2010 „Hver er framtíð íslenskrar tungu í háskólum á Íslandi? Um málstefnu í háskólasam­félag­inu.“ Erindi á málstofu Landbúnaðarháskóla Íslands 18. október 2010.
2009a „Íslensk málstefna og íslenskt íðorðastarf.“ Erindi á ráðstefnunni Íðorð og ný málstefna: Sóknarfæri í orðaforða sérgreina sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stóð fyrir 4. desember 2009.
2009b röksemd og lögmál: Uppruni og orðmyndun.“ Fyrirlestur á málþinginu Orð af orði — mál­þingi um orð og orðsifjar í minningu Ásgeirs Blöndals Magnússonar — á vegum tímarits­ins Orð og tunga og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 7. nóvember 2009.
2009c „Codex Regius of the Poetic Edda: An Electronic Edition.“ Fyrirlestur fluttur á The Árni Magnús­son Memorial Seminar 2009: Let’s get digital — the future of Old Norse textual studies, Den Arna­magnæanske Samling/Nordisk Forskningsinstitut, Københavns Uni­versitet, 13. október 2009.
2009d „The Morphological Productivity of Disappearing Patterns. Two Cases From Old Icelan­dic.“ Fyrirlestur fluttur á 28th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Háskóla Íslands 10.–14. júní 2009.
2008a „Íslensk málstefna: leitin að aðalatriðunum.“ Erindi á íslenskuhátíð Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands, á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2008.
2008b „Íslenska til alls. Nokkrir megindrættir í tillögum Íslenskrar málnefndar að íslenskri mál­stefnu.“ Erindi á Málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, menntamálaráðuneytis og Mjólk­ur­samsölunnar á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2008.
2008c „An Electronic Edition of the Codex Regius of the Poetic Edda.“ Fyrirlestur fluttur á Phil­tag n=“7” — Communicating eHumanities: Archives, Text centres, Portals, Universi­tät Trier, 13.–14. október 2008.
2008d „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar, Viðskiptaráðs, Félags viðskiptafræðinga og hag­fræð­inga og viðskiptadeildar Háskólans um íslensku í viðskiptalífinu í Reykjavík 23. september 2008.
2008d „Málbreytingar og stafsetning í miðaldahandritum.“ Erindi á málstofu Stofnunar Árna Magn­ússonar í íslenskum fræðum 2. maí 2008.
2008f „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu háskólasamfélagi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar og Háskólans á Akureyri um íslensku í háskól­um 11. apríl 2008.
2008g „Hvernig tryggjum við framtíð íslenskrar tungu í fjölþjóðlegu samfélagi á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskrar málnefndar og Alþjóðahúss um íslensku sem annað mál 28. mars 2008.
2008h „Verður íslenska brátt ónothæf í vísindasamfélaginu á Íslandi?“ Erindi á málþingi Íslenskr­ar málnefndar og Vísindafélags Íslendinga um málnotkun í vísindum og fræðum 15. febrúar 2008.
2007a „Mótun íslenskrar málstefnu.“ Fyrirlestur á íslenskuhátíð íslenskuskorar Háskóla Íslands og Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands, á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2007.
2007a „Beyging orðsins hönd í nútímamáli.“ Fyrirlestur fluttur á Sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara í Borgarnesi 28.–29. september 2007.
2007b „Den islandske navnelov og køn i islandske personnavne.“ Fyrirlestur fluttur á Nordiskt språkmöte — Nordmålforum, Uppsölum, Svíþjóð, 7.–9. september 2007.
2007c „Local Markedness in Icelandic Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á 14. norrænu nafnfræðiráðstefnunni, Borgarnesi 11.–14. ágúst 2007.
2007d „The 3rd Singular Ending in Old Norse.“ Fyrirlestur fluttur á 26th East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Yale University, New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, 14.–17. júní 2007.
2007e „Helgafellsbækur og málbreytingar á fjórtándu öld.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars 2007.
2006a „Ending 3. persónu eintölu í norrænu.“ Fyrirlestur fluttur á málþinginu „Uppruni orðanna“ sem Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands héldu í minningu Jörundar Hilmarssonar 25. nóvember 2006.
2006b „Orðstöðulykill eddukvæða.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 4. nóvember 2006.
2006c „Old Icelandic and Modern Icelandic: The Morphological Continuity.“ Bruno Kress fyrirlestur (Bruno-Kress-Vorlesung) haldinn í boði Nordisches Institut við Ernst-Moritz-Arndt-Universität í Greifswald í Þýskalandi 16. júní 2006.
2006d „Er íslenska einkamál Íslendinga?“ Erindi á málþingi Stofnunar Sigurðar Nordals „Einlyndi og marglyndi. Málþing um menningu á Íslandi“ 10. mars 2006.
2005a „Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 18. nóvember 2005.
2005b „Móðurmálskennsla gegn málbreytingum. Nauðsynlegt björgunarstarf eða tilgangslaust stríð?“ Fyrirlestur á ráðstefnunni „Góð orð finna góðan stað“ á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2005.
2005c Ég erég vill og ég fær. Um gamlar „málvillur“ og nýjar.“ Fyrirlestur fluttur á málþingi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands í minningu Björns Guðfinnssonar 29. október 2005.
2005d „Er íslenska framfaramál? Um skaðsemi og gagnsemi málbreytinga.“ Fyrirlestur fluttur í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru framfarir? á vegum Sagnfræðingafélags Íslands 11. október 2005.
2005e „Austur í Reykir og Lauga. Um nokkur sérkenni í beygingu örnefna.“ Fyrirlestur fluttur í boði Nafnfræðifélagsins 16. apríl 2005.
2005f Sýrær og kýr: vandbeygð orð á þrettándu öld og síðar.“ Fyrirlestur fluttur á 19. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 22. janúar 2005.
2004a Gásgæs og GásirGásar: brot úr hljóðsögu og beygingarsögu.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 23. október 2004.
2004b „Gamalt mál á nýjum tímum: fjórtándu aldar texti Jónsbókar handa nútímalesendum.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 22. október 2004.
2004c „Analogical Changes in Icelandic Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á fjölþjóðlegri málstofu í Háskóla Íslands 4. júní 2004 á vegum Center for Advanced Study in Theoretical Linguistics (CASTL) í Tromsö.
2003a „Afdrif kk-tákns Fyrstu málfræðiritgerðarinnar: um táknbeitingu nokkurra þrettándu aldar skrifara.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 31. október 2003.
2003b „From Normalized Orthography to Standardized Language: Editing Pre–Modern Icelandic Texts With Normalized Modern Orthography.“ Fyrirlestur fluttur á Seminar om udgivelsesprincipper og tekstformidling á vegum Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi 5. september 2003.
2003c „Old Norse Hús and Húsar: Analogical Change in Place Names.“ Fyrirlestur fluttur á 22nd East Coast Indo-European Conference (ECIEC), Harvard University, Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum, 9.–12. júní 2003.
2003d „Físl. þykkja og þikja: hljóðbeygingarvíxl einfölduð.“ Fyrirlestur fluttur á 17. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 8. febrúar 2003.
2002a „Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður: af áhrifsbreytingum í nokkrum fleirtöluörnefnum.“ Fyrirlestur fluttur á Málfræðimálstofu í Háskóla Íslands 22. nóvember 2002.
2002b Diplomatarium Islandicum: a digital edition.“ Erindi flutt ásamt Má Jónssyni og Örvari Kárasyni á VESTNORD — Workshop on digitalisation and delivery of cultural material á vegum Landsbókasafns–Háskólabókasafns 29.–30. ágúst 2002.
2002c „Verner’s Law in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The Eighth Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC 8), Indiana University, Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum, 26.–28. apríl 2002.
2002d „Thurneysenslögmál í gotnesku.“ Fyrirlestur fluttur á 16. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 26. janúar 2002.
2001a „Skrifandi bændur og íslensk málsaga: vangaveltur um málheimildir og málþróun.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 3. nóvember 2001.
2001b „Vernerslögmál í gotnesku.“ Fyrirlestur fluttur á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða 19. september 2001.
2001c „Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita.“ Fyrirlestur fluttur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi 4. maí 2001.
2000a „Verner’s Law in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The 2000–2001 GSAS [Graduate School of Arts and Sciences] Workshop on Indo-European Linguistics and Poetics, Harvard University, 1. desember 2000.
2000b „Verner’s Law in Gothic: What’s the Problem?“ Fyrirlestur á 19th East-Coast Indo-European Conference (ECIEC), University of Georgia, Athens í Georgíu í Bandaríkjunum, 5. júní 2000.
1999 „The Laws of Thurneysen and Verner in Gothic.“ Fyrirlestur fluttur á The Ford Foundation Seminar on Germanic Philology, Harvard University, 30. nóvember 1999.
1998 „Blöðum flett: fornháþýska blat og tokkaríska B pilta, A pält.“ Fyrirlestur fluttur í boði Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 15. október 1998.