Starfsferill

RANNSÓKNIR

Frá 2012
Dósent í miðaldafræðum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

2011–2012

Sérfræðingur á Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.

2008–2010
Styrkþegi á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á styrk frá Rannsóknasjóði Rannsóknamiðstöðvar Íslands (RANNÍS).

2008–2010
Sérfræðingur í rannsóknarstöðu Árna Magnússonar við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

2005–2008

Styrkþegi við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi og síðar Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á styrk frá Rannsóknamiðstöð Íslands.

2001–2005

Styrkþegi við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands á rannsóknarstöðustyrk frá Vísindasjóði Rannsóknarráðs Íslands.

1999–2001

Styrkþegi við málvísindadeild Harvard-háskóla í Cambridge í Massachusetts.

KENNSLA

1998 og frá 2001

Stundakennari við Háskóla Íslands, einkum íslenskuskor.

frá 2001

Stundakennari við Menntaskólann í Reykjavík.

1994–1998

Kennari í forníslensku við Cornell-háskóla í Íþöku í New York.

ÖNNUR STÖRF

frá 2006

Í stjórn íslenskrar málnefndar

(tilnefndur af Hugvísindadeild Háskóla Íslands).

frá 2006

Varamaður í örnefnanefnd (án tilnefningar).

frá 2005

Málfarsráðunautur Orðanefndar Rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands (ORVFÍ).

2005

Í mannanafnanefnd

(tilnefndur af Hugvísindadeild Háskóla Íslands).

2001–2006

Varamaður í stjórn Orðabókar Háskólans

(tilnefndur af Hugvísindadeild Háskóla Íslands).

FÉLAGSSTÖRF

frá 2006

Formaður Íslenska málfræðifélagsins.

2002–2006

Gjaldkeri Íslenska málfræðifélagsins.