Category: –

Haukur Þorgeirsson, maí 17, 2010 21:53

Ég heiti Haukur Þorgeirsson og er fæddur 1980. Ég starfa sem rannsóknarprófessor við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ég er kvæntur Arndísi Þórarinsdóttur og saman eigum við dótturina Freydísi og soninn Þórarin. Netfang mitt er haukurth hjá hi.is. Ég hef skrifstofu í Árnagarði við Suðurgötu.

DSC_1669