Sem hluta af kortlagningu STEM kennslu langaði mig að fá yfirsýn yfir námsefni í stærðfræði í grunnskóla. Það námsefni hef ég haft lítil kynni af en svo virðist sem kennarar séu mörg hver nokkuð ósátt við framboð MMS, sér í lagi á unglignastigi. Sérstaklega hef ég heyrt áhyggjur kennara af Skala-bókunum sem þeim þykir ófullnægjandi og hafa þau þá verið að grípa til Almenn stærðfræði bókanna. Þær eru þó ekki lengur í boði og hafa kennarar því verið að skiptast á skönnuðum útgáfum og nota það í kennslu.
Á grunnskólastigi eru sumsé í boði þrjár bókaraðir: Sproti fyrir yngsta stig, Stika fyrir miðstig og Skali fyrir unglingastig. Ég byrjaði á að skoða hvað tekið er fyrir í hverju fyrir sig:
Yngsta stig: Sproti
Sproti 1a
- Flokkun
- Talning
- Form og mynstur
- Tölurnar 1-3
- Tölurnar 4-6
Sproti 1b
- Tölurnar 7-10
- Mælingar
- Plús og mínus
- Tölurnar 0-20
- Form og myndir
Sproti 2a
- Tölurnar 0-20
- Samlagning og frádráttur með tölum upp í 20
- Tölfræði
- Lengdarmælingar
- Tölur upp í 100
- Samlagning og frádráttur
Sproti 2b
- Samhverfa
- Tvöfalt meira og helmingi minna - sléttar tölur og oddatölur
- Reikningur með tölum upp í 100
- Flatarmál
- Reikningur
- Marghyrningar og hringir
- Rúmfræðiform
Sproti 3a
- Upplýsingar og tölfræði
- Þriggja stafa tölur
- Mælingar
- Tími
- Rúmfræði
- Margföldun 1
- Deiling
- Samhverfa
Sproti 3b
- Kaup og sala
- Talnaveiðar
- Samlagning og frádráttur
- Rúmfræði
- Almenn brot
- Margföldun 2
- Reikningur
- Hvar í rúðunetinu
Sproti 4a
- Hnitakerfið
- Tölur stærri en 1000 og minni en 0
- Samlagning og frádráttur
- Tími, klukka
- Margföldun og deiling 1
- Samhverfa og mynstur
Sproti 4b
- Ummál og flatarmál
- Margföldun og deiling 2
- Mælingar og tugabrot
- Almenn brot
- Reikningur
- Tölfræði
Stika 1a
- Heilar tölur
- Tölfræði
- Tugabrot
- Rúmfræði
Miðstig: Stika
Stika 1b
- Mælingar
- Almenn brot
- Margföldu og deiling
- Mynstur
Stika 2a
- Tölur og reikningur
- Líkur
- Tugabrot
- Rúmfræði
Stika 2b
- Mælingar
- Almenn brot
- Margföldun og deiling
- Hnitakerfi og hlutföll
Stika 3a
- Tölur
- Tölfræði og líkur
- Margföldun og deiling
- Rúmfræði
Stika 3b
- Mælingar
- Almenn brot og prósent
- Reikningur
- Mynstur og algebra
Skali 1a
- Tölur og reikningur
- Hugarreikningur, slumpreikningur og blaðreikningur
- Deilanleiki og þáttun
- Tölur báðum megin við núll
- Veldi
- Rúmfræði
- Byggingarefni í rúmfræði
- Rúmfræðiteikningar
- Samhverfa og hliðrun
- Hnitakerfið
- Almenn brot, tugabrot og prósenta
Skali 1b
- Tölfræði
- Framsetning niðurstaða
- Greining og útreikningar
- Tölfræðilegar kannanir
- Algebra og jöfnur
- Að rannsaka mynstur
- Algebrustæður
- Bókstafareikningur
- Jöfnur
Skali 2a
- Talnareikningur
- Prósent
- Veldi og ferningsrót
- Tugveldi og tölur á staðalformi
- Talnamengi
- Föll
- Línuleg föll – beinar línur
- Empírísk og ólínuleg föll
- Mál og mælieiningar
Skali 2b
- Rúmfræði og útreikningar
- Flatarmál og ummál
- Rúmfræði hrings
- Þrívíð rúmfræðiform
- Líkur og talningarfræði
- Einfaldar líkur
- Talningarfræði
Skali 3a
- Persónuleg fjármál
- Launu, fjárhagsáætlun og bókhald
- Lán og sparnaður
- Virðisbreyting
- Rúmfræði og hönnun
- Þríhyrningsútreikningar
- Kort og mælikvarði
- Fjarvíddarteikning
- Tækni, list og arkitektúr
- Algebra og jöfnur
- Línulegar jöfnur og línuleg jöfnuhneppi
- Bókstafareikningur
- Að leysa jöfnu með þáttun
- Ferningsreglurnar og ójöfnur
Skali 3b
- Föll
- Annars stigs föll
- Öfugt hlutfall
- Líkindareikningurd
- Frá reynslu til líkinda
- Samsettar líkur, margir atburðir
Almenn stærðfræði
Á bókasafni Menntavísindasviðs eru líka gömul eintök af Almenn stærðfræði röðinni en hún er ekki sjáanleg á vef MMS lengur. Efnisyfirlit þeirra bóka er:
Almenn stærðfræði 7 (útg. 1989)
- Talnareikningur
- Náttúrulegar tölur
- Tugabrot
- Námundun
- Slummpreikningur
- Að leysa dæmi með vasareikni
- Almenn brot
- Prósentur
- Hundraðshlutar og prósentur
- Við ákveðum prósentuna
- Við vitum prósentuna
- Breytingar tilteknar í prósentum
- Hvað eru 100% mikið?
- Meira en 100%
- Breytiþáttur
- Rúmfræði
- Horn
- Horn í þríhyrningi
- Lengd á striki
- Flatarmál svæðis
- Stæður og jöfnur
- Stæður
- Hvað er átt við með jöfnu
- Aðferðir sem beitt er við að leysa jöfnur
- Óuppsettar jöfnur
- Brot
- Brot
- Samlagning og frádráttur
- Margföldun
- Deiling
- Blandaðar tölur
- Töflur og myndrit
- Að búa til töflu. Að teikna og túlka myndrit
- Skífurit
Almenn stærðfræði 8 (útg. 1988) eða Almenn stærðfræði II (8. prentun 3. útgáfu 2004)
- Talnareikningur
- Negatífar tölur
- Námundundargildi
- Prósentur
- Stórar og smáar tölur
- Veldi
- Tugveldi
- Hringurinn
- Ummál hrings
- Flatarmál hrings
- Ýmis dæmi
- Hringgeiri
- Rúmfræðiteikningar
- Algebra
- Stæður
- Einföldun á stæðum
- Jöfnur
- Formúlur
- Einslögun
- Hlutföll
- Einslögun
- Mælikvarði
- Hnitakerfi
- Hnit punkts
- Formúlur og gröf
- Tölfræði
- Myndrit
- Miðsækni
- Nokkur myndrit úr dagblöðum
Almenn stærðfræði 9 (1. útgáfa 1989)
- Líkindareikningur
- Hverjar eru líkurnar
- Einfaldar líkindatilraunir
- Endurteknar líkindatilraunir
- Líkur fundnar með tilraun
- Ferningar og ferningsrætur
- Ferningsrætur
- Rétthyrndir þríhyrningar
- Rúmmálsfræði
- Strendingar og sívalningar
- Pýramídar og keilur
- Kúla
- Ýmis hagnýt dæmi
- Stærðfræði í daglegu lífi
- Fjárhagsáætlun - framfærslukostnaður
- Bláfjöll
- Búðu til marmelaðið
- Borgar sig að baka kex heima?
- Hvað notar þú mikla orku?
- Vegalengd, hraði og tími
- Bíll og stærðfræði
- Algebra
- Veldi
- Margliður
- Þáttun
- Ræðar stæður
- Jöfnur og jöfnuhneppi
- Jöfnur
- Jöfnuhneppi
- Sannanir í rúmfræði
- Horn
- Þríhyrningar
- Aljöfnun
- Einslögun
- Pýþagórasarregla