Um mig

Ég heiti Margrét Guðmundsdóttir og er verkefnisstjóri hjá Hugvísindastofnun og doktorsnemi í íslenskri málfræði.

Þessi vefur er í vinnslu en hér er nú hægt að finna gögn sem tengjast doktorsritgerðinni minni.