Rannsóknir

Undanfarin ár hef ég unnið að rannsókn á framburði og skrifað um hana doktorsritgerðina Mál á mannsævi. 70 ára þróun tilbrigða í framburði – einstaklingar og samfélag. Í ritgerðinni segir einnig af athugunum á viðhorfum við framburðar sem ég hef sameinað undir heitinu Málþekki. Hér er að finna nokkur skjöl sem tengjast rannsókninni og umfjöllun um Málþekki.