Feril- og ritaskrá

Margrét Guðmundsdóttir

Verkefnisstjóri hjá Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og doktorsnemi í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild.
Hugvísindasvið Háskóla Íslands.

Fædd 13. nóvember 1963.

Háskólanám

2011-: Doktorsnemi í íslenskri málfræði (með starfi) í Íslensku- og menningardeild, Hugvísindasviði Háskóla Íslands.
2000: Háskóli Íslands, MA próf í íslenskri málfræði.
1989: Háskóli Íslands, BA-próf í íslensku.

Starf
2006-: Verkefnisstjóri hjá Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og doktorsnemi.

Þátttaka í rannsóknarverkefnum
2015: Dulin viðhorf til íslenskra málbrigða, mat á málnotkun. Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Verkefnisstjóri: Kristján Árnason.
2014: Framburður ungmenna á Norðurlandi. Styrkur frá Málvísindastofnun. Verkefnisstjóri: Margrét Guðmundsdóttir.
2013: Félagsleg og hugmyndafræðileg áhrif í málþróun og breytileika. Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Verkefnisstjóri: Kristján Árnason.
2011-: RAUN – Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð. Styrkur frá Rannsóknasjóði (Rannís). Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson.
1986-1996: RÍN – Rannsókn á íslensku nútímamáli. Styrkur frá Rannsóknasjóði (Rannís) og fleiri aðilum. Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson.

Leiðbeining nemenda og kennsla
Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir, BA-ritgerð, september 2016 (aðalleiðbeinandi): Þykir harðmæli betra en linmæli? Rannsókn á ómeðvituðum viðhorfum. http://hdl.handle.net/1946/26063.
Fyrirlestrar og aðstoðarkennsla í námskeiðinu Máltaka, málbreytingar og læsi, haustið 2012. Kennari: Sigríður Sigurjónsdóttir.
Gestafyrirlesari í námskeiðum um ritstjórn og fræðileg skrif 2007, 2008, 2013, 2014.

Útgefið efni
2019. Á mis við málörvun. „Villimaðurinn frá Aveyron“ og fleiri dæmisögur um uppvöxt barna án máls. Ritið 19(1):199-222. DOI: 10.33112/ritid.19.1.12.
2018. Holt og bolt. Sitt lítið af hverju um lt. Íslenskt mál og almenn málfræði 40:163–179.
2017. Maðkur í mysunni. Um þrenns konar framburð ðk. Íslenskt mál og almenn málfræði 39:147–155.
2015. Af harðmæli og hangikjöti, einhljóðum og úldnum sviðum. Jón Hilmar Jónsson, Halldóra Jónsdóttir and Margrét Guðmundsdóttir (ritstj.): Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri: 19. janúar 2015, bls. 50-54. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.
2008. Málbreytingar í ljósi málkunnáttufræði. Íslenskt mál og almenn málfræði 30:7-52.
2002. Málkunnáttufræði og málbreytingar. Tilraunaútgáfa. Mál og menning, Reykjavík.
2000. Af þjáningum prófarkalesara. Íslenskt mál og almenn málfræði 22: 151-157.

Fyrirlestrar (á ráðstefnum, verkefnisfundum og málstofum)
8. feb. 2019: Holt og bolt. Sitt lítið af hverju um lt. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.
20. ágúst 2018: Beauty and the North: Attitudes towards phonological variants in North Iceland. Með Kristínu Ingibjörgu Hlynsdóttur. Dialektolog 2018, Den 11 nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.-22. ágúst.
28. mars 2017: Nye og gamle nyheder fra Nordlandet. Islandsk udtale i 70 år. Sprogforandringscentret, Kaupmannahafnarháskóla.
11. mars 2017: Er norðlenska falleg og Norðlendingar aðlaðandi? Með Kristínu Ingibjörgu Hlynsdóttur. Hugvísindaþing 10.-11. mars.
15. mars 2016. Björn Guðfinnsson. Kynning á undirbúningsfundi fyrir norræna styrkumsókn, Reykjavík. Annar fundur var haldinn í Falsterbo í Svíþjóð 22.-23. júní.
16. jan. 2016. „Genatjáning“. Afmælisþing til heiðurs Höskuldi Þráinssyni. Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
23. okt. 2015: „Það er drift í henni“. Um viðhorf til máls og manna. Fyrirlestraröð skipulögð af Sigurði Gylfa Magnússyni, prófessor í sagnfræði.
11. sept. 2015: „Spegill, spegill, herm þú mér...“ Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.
20. okt. 2014: Om påvirkning fra variation og sprogholdninger ved sprogtilegnelse. Verkefnisfundur, Societal conditions for language change. The Nordic experiment (NOS-HS) í Schæffergården í Danmörku 19.-21. október.
15. mars 2014: Málbrigði og alþýðumálfræði: Þekking og mat einstaklinga á staðbundnum framburðareinkennum. Með Kristjáni Árnassyni. Hugvísindaþing 14.-15. mars.
13. maí 2013: Linguistic Temptations – How tempting are different phonological changes in Icelandic? The 25th Scandinavian Conference of Linguistics (25-SCL), 13.-15. maí í Reykjavík.
16. apríl 2013: Real Time Change in Icelandic Phonology. Old data - new questions. Sociolingvistisk studiekreds, Kaupmannahafnarháskóla (sem gestur við LANCHART-setrið).
15. nóv. 2012: Er útikennsla málið? Með Hönnu Óladóttur. Ráðstefnan Víst er málfræði skemmtileg! En skapandi málfræðikennsla gerir hana enn skemmtilegri. Íslenska málfræðifélagið, Kennarasamband Íslands, Rannsóknastofa í íslenskum fræðum og íslenskukennslu, Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
2. nóv. 2012: Markaldur fyrir máltöku - en þó aðallega um annað! Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.
23. ágúst 2011: Phonology and Syntax of Icelandic – A Real Time Project. The 2nd N'CLAV Grand Meeting í Gottskär í Svíþjóð 22.-25. ágúst.
25. mars 2011: Af framburði og flugnaskít. Hugvísindaþing  25.-26. mars.
16. feb. 2007: Málbreytingar frá sjónarhóli málkunnáttufræðinnar. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.