Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíða

Öll börn eiga að fá tækifæri til að blómstra

Frá því ég man eftir mér hef ég haft mikinn áhuga á málefnum barna og ungmenna og velferð þeirra. Í námi og starfi leitaði hugurinn því alltaf í þessa átt. Sem lögfræðingur vann ég lengst af með fjölskyldumál. Við nám … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíða